Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Síða 2
2 DV. FIMMTUDAGUR16. DESEMBER1982. Helmingi minni hangikjötssala — um þessí jól en fyrir einu til tveimur árum, segir verkstjóri kjötvinnslunnar Búrfells „Þaö er mitt mat, eftir því sem viö þekkjum til hérna í okkar sölumál- um og eftir því sem viö heyrum frá öörum, aö þaö megi áætla aö þaö sé helmingi minni sala á hangikjöti nú en fyrir einu til tveimur árum,” sagöi Kristján Kristjánsson, verk- stjóri hjá kjötvinnslunni Búrfelli, í samtali viöDV. „Þessi blaöaskrif um sykursýkis- hættu hafa örugglega eitthvaö að segja. Þetta hefur vissulega sín áhrif og dregur úr hangikjötssölu. En svo spila líka inn í þetta breyttar neyslu- venjur. Fólk er farið aö kaupa meira. Þaö er orðin meiri fjöl- breytni á markaöinum. Þaö er boðið upp á fleiri tegundir og þaö kemur náttúrlega líka niöur á hangikjöti,” sagöi Kristján. „Léttreyking er aö taka mikinn f jörkipp. Viö stefnum miklu meira aö léttreykingu. Viö höfum aukiö fram- leiðslu á léttreyktu kjöti og dregið úr hangikjötsframleiöslu. Það sýnir sig líka aö viö önnum vel eftirspurn hangikjöts. Minni hangikjötssala er greinileg um þessi jól,” sagöi Kristján. -KMU Fyrstu meiri háttar rannsóknir geröar á veikun hangikjöts „Viö erum að kanna hvemig þessi efni kunna aö myndast í hangikjöt- inu. Þaö eru þau efni sem taliö er aö geti valdið þeim breytingum á fmmum sem valdi því aö sykursýki komi fram,” sagöi Guöjón Þorkels- son, matvælafræðingur hjá Rann- sóknarstofnun iandbúnaöarins. Umfangsmiklar rannsóknir fara nú fram á verkun og geymslu hangi- kjöts á vegum stofnunarinnar. Einnig er verið aö gera athuganir á reykhúsum, ástandi þeirra og ástandi kjötsins sem þau framleiða. Rannsóknirnar eru geröar aö ósk Framleiösluráös landbúnaöarins. „Þetta er stærsta rannsókn sem hefur verið gerö á hangikjöti. Áöur hafa veriö geröar einhverjar litlar athuganir. En þaö hefur aldrei veriö gerö nein úttekt á vinnslunni,” sagöi Guöjón. Hann sagði aö Rannsóknarstofnun landbúnaðarins gæti ekki ein annast þessar rannsóknir. Senda hefði þurft sýni til Englands til mælinga þar. Þeirra niöurstaöna væri aö vænta umáramótin. „Viö erum aö prófa mismunandi söltunaraöferöir á hangikjöti, salt- styrkleika. Einnig eram viö meö geymsluþolsprófanir og bragö- prófanir,” sagöihann. Vinnslutilraunir hafa staöiö yfir frá því í haust. Sagöi Guöjón aö þeim þætti væri að ljúka. Geröi hann ráö fyrir aö helstu niöurstööur rannsókn- anna gætu legið fyrir í kringum ára- mótin næstu. -KMU. Veggmyndasamkeppni Æskulýðsráðs I haust ákvaö Æskulýðsráö Reykja- víkur aö efna til veggmyndasam- keppni meöal unglinga í félagsmið- stöövunum fimm sem ráöiö rekur í Reykjavík. Var þátttakan mjög góö og margar skemmtilegar tillögur sem bárust. I síöustu viku voru úrslit kynnt og afhent verölaun og viöurkenningar- skjöl þátttakendum er unnu til 1. 2. og 3. verðlauna. I dómnefrd áttu sæti, Bryndís Schram, Gísli Árni Eggerts- son, Gunnar örn Jónsson og Vilhjálm- ur Vilhjálmsson. Fyrstu verölaun, fimm þúsund krónur, hlaut tónlistar- klúbbur Tónabæjar. Önnur verölaun, þrjú þúsund krónur, fóru í Þróttheima til Pælandi engla, en svo nefnist hópur þar innan dyra. Þriöju verölaun,tvö þúsund krónur til Dýrölinga í Bústöö- um. Kolbeinn Pálsson, formaöur Æskulýösráös Reykjavíkur, afhenti dreift víða. Allar teikningamar sem 11 viö verðlaunaafhendinguna og verö- bárust í samkeppni þessa.en þær voru ur sýningin síöar sett upp í öllum alls 26, vom til sýnis aö Fríkirkjuvegi félagsmiðstöövunumí Reykjavík. -ÞG v ■1 fcli m MMI' IWi v.-,, hópunum verölaunin. Hann gat þess viö athöfnina, sem fór fram í húsa- kynnum Æskulýösráös aö Fríkirkju- vegi 11, aö veggmynd sú sem hlaut fyrstu verölaun yröi prentuö og henni Tónlistarklúbburinn í Tónabc fékk fyrstu verðlaun fyrir veggmynd sem ungling- arnir unnu. Á öllum teikningunum voru orðin — fræðsla — skemmtun — þjónusta — yfirskrift sem gefur hugmynd um starfsemina í félagsmiðstöðvunum fimm í Reykjavík. Verölaunamyndin, sem hér sést á bak við hópinn, verður siðar prent- uð og dreift um borgina. DV-mynd E.O. allpista MAGASLEDINN Gamli góði magasleðinn aftur fáan- legur og nú úr plasti. Geymsluhólf undir sæti. Fáanlegur með stýringu. Útsölustaðir um allt land. l/erslunin /VMRKIÐ Suðurlandsbraut 30 - Sími 35320 lólagetraun DV—lokið Hafandi slegið máli á allan þennan fjölda landsfeðra og landsmæðra ofhitnaði jólasveinninn þegar hann var að fara yfir bókhaldið sitt. Hann er nú ekki sérlega mikill stærðfræðingur og óreiðan í bókhaldinu var slík að hann gafst upp að lokum og hljóp niður að vatni til að kæla sig. Þegar hann beygði sig yfir vatnsborðið sá hann spegilmynd sína og sá þá á augabragði hver er bestur. Nú skuluð þið, sem hafið tekið þátt í getrauninni, fylla út eyðublaðið hér að neðan og senda það ásamt lausnunum til: RITSTJÓRN DV - JÖLAGETRAUN SÍÐUMÚLA12-14, REYKJAVÍK 105 Nafn:............................................ Heimilisfang:.................................... Sími:............................................ Skiiafrestur er til fimmtudags, 23. des ., en dregið verður úr réttum lausnum þriðjudaginn 28. des. í fyrstu verðlaun er Samsung ferðakassettutæki, frá Sjónvarpsbúðinni, Lágmúla 7. önnur og þriðju verðlaun eru Binatone-sjónvarps- spil frá Radíóbæ, Ármúla 38. Fjórðu til fimmtándu verðlaun eru hijómplata að eigin vali að verðmæti kr. 299,- frá hljómplötu- versluninni Skífunni, Laugavegi 33. Jámblendið: Viðræður við Elkem Fyrirtækið Elkem A/S í Osló, meðeigandi íslenska ríkisins aö Islenska jámblendifélaginu hf„ hefur óskaö eftir því viö iönaðarráöuneytið aö viöræöur veröi teknar upp milli aöila um leiöir til aö treysta markaðs- og fjárhagsstöðu Islenska járnblendi- félagsins. Fulltrúar iönaðarráöuneytisins munu eiga viðræöur við fulltrúa Elkem um þessi mál tvo næstu daga. Viöræöurnar munu snúast meöal annars um möguleika á því aö þriðji aðili gerist eignaraðili aö Islenska jámblendifélaginu, enda fylgi því aukinn aðgangur þess aö mörkuðum fyrir kísiljárn. Skilyrði er að íslenska ríkiö eigi áfram meirihluta í félaginu. Jafnframt er gert ráö fyrir því að þessar viöræður leiöi til endur- skoöunar á samningum milli aöila, þar á meðal um markaösmál, raforku- samning og tækniþjónustu. -ás. Álviðræðunefnd lögð niður „Þar eö fulltrúi Framsóknarflokks- ins, Guömundur G. Þórarinsson, hefur sagt sig úr álviðræðunefiid og annar maður ekki verið tilnefndur í hans stað telur ráöuneytið augljóst að nefndin geti ekki lengur þjónað því hlutverki sem henni var ætlað. Hefur því verið ákveðið aö leggja nefndina niöur,” segir í fréttatilkynningu frá iönaðar- ráöuneytinu. I bréfi sem iðnaðarráðuneytiö hefur sent meðlimum í álviðræðunefnd segir m.a. : „Ljóst er aö meö ofangreindri úrsögn Guðmundar úr nefndinni og afstöðu Framsóknarflokksins hefur þessi samstarfsvettvangur veriö eyöi- lagöur. Því hefur ráðuneytiö ákveöið að leggja nefndina niöur.... Ráðu- neytiö harmar aö þessi mikilvægi samráösvettvangur hefur verið rofinn meö ofangreindum hætti. Viö frekari málsmeðferö á vegum ráöuneytisins verður tíaft faglegt og pólitískt samráö eftir því sem aöstæður bjóða og vænlegt getur talist til árangurs.” -ás.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.