Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Síða 3
DV. FIMMTUDAGUR16. DESEMBER1982.
3
Þeir vatnsfreku taka frá nágrikmmm
— og því verða settir vatnshemlar á öll hús í Mosf ellssveitinni
„Þaö er ekki þaö aö við fáum ekki
nægilegt vatn frá Reykjavík. Vanda-
málið er dreifikerfið. Þaö hefur veriö
aö ergja okkur, en nú er veriö aö
stilla það inn og þegar því verki er
lokið á þetta vandamál að vera úr
sögunni,” sagöi Páll Guöjónsson,
sveitarstjóri í Mosfellssveit, í viötali
við DV í gær.
1 nokkrum hverfum í Mosfells-
sveitinni hefur mikiö veriö kvartað
um skort á heitu vatni í vetur. Er þaö
aðallega í Helgafeilshverfi, Mark-
holti og Lágholti en kvartanir hafa
þó komið víðar.
Margir kenna því um að í Mosfells-
sveitinni er tvöfalt hemlunarkerfi á
heita vatninu. Er þaö fyrst stillingin
frá Reykjavík en síöan er stillt inn í
hvert hús, en kranavatnið rennur
óhemlaö fram hjá þessu. Nú þegar
mörg hús í Mosfellssveitinni eru
komin meö upphitaö bílaplan og
heitan pott ásamt ööru, þýöir þaö að
vatnið er tekiö frá nágrannanum og
því berast kvartanirnar.
Hreppsnefndin samþykkti á fundi
fyrr í þessum mánuöi aö hefja undir-
búning þess aö rennslismælar veröi
settir upp í öllum húsum í Mosfells-
sveit. Er kostnaöur viö þetta á milli
5000 og 7000 krónur á hús. Þá mun
hver borga fyrir það sem hann notar
af heitu vatni, líkt og gert er í ná-
grannabyggðarlögunum. Þar meö
ætti þetta vandamál aö vera úr sög-
unni og nágrannaer jum að fækka um
leiö.
-klp-
1. j:, ff i p
i te i Wk
Konurnar sem stóðu aö vinnuvökunni.
DV-mynd Ægir
Vinnuvaka á Fáskrúðsfirði:
Rúm fjörutíu
þúsund í íbúð-
ir aldraðra
Konur á Fáskrúösfiröi söfnuöu 42
þúsundum króna á vinnuvöku sem þær
héldu um síðustu helgi. Hófst vinnu-
vakan á föstudagskvöld og stóð fram á
miðjan sunnudag. Sátu konumar viö
sauma og prjóna, auk þess sem þær
bökuöu laufabrauð og kökur. Afrakst-
ur erfiðisins var síöan seldur aö lokinni
vökunni. Ágóöinn fer allur í aö byggja
íbúðir handa öldruðum á Fáskrúös-
firði. Ef þeir halda áfram að safna
svona rösklega þarna fyrir austan
veröur ekki langt í fyrstu íbúöina.
Ymis fyrirtæki veittu konunum liö
viö söfnunina. Þannig gaf Pólarsíld
þeim síld sem þær marineruöu og
seldu. Kaupfélagiö gaf einnig allt efni í
baksturinn og aörar verslanir gáfu
einnig mikiö. Vilja konumar þakka
öllum kærlega fyrir góöar gjafir.
DS/Ægir Fáskrúösfiröi.
Körfuboltar fró kr. 253. Fótbottar frá kr. 250. Blak-
boltar frá kr. 440, Handboltar frá kr. 237.
Æfingagallar. Grfurlogt úrval. AHar stærðir.
Verð frá kr. 560. Þetta er bara sýnishorn af
úrvalinu.
Könnur 85 kr., fánar39,50, úlnliðsbönd kr. 47, trefi-
arkr. 120.
Vinsæiu Puma barnagallarnir komnir aftur í ölium
stærðum oggerðum. Verðkr. 536.
-ESSCiK
ÞEGAR ÞÚ HELLIfí UPPÁ GrandOS KAFFI,
NOTARÞÚ MINNA,
ENFÆRD SAMT HID SANNA KAFFIBRAGD.
Grandos
GÆD! OFARÖLLU
AUÐVITAÐ
Æfingaskór. Mesta úrvalé einum stað. Verð frá kr.
250.
P
■
íl(l \