Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR 8. APRlL 1983.
29
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Videotæki til leigu,
150 kr. sólarhringurinn. Sími 85024.
Geymiö auglýsingina.
VHS myndir í miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS, hulstur og
óáteknar spólur á lágu veröi. Opiö alla
daga kl. 12—23, laugardaga 12—23,
sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn,
Stórholti 1 (v/hliöina á Japis), sími
35450.
Ath. — Ath. Beta/VHS.
Höfum bætt við okkur titlum í Beta-
max og nú erum við einnig búin aö fá
myndir í VHS. Leigjum út myndsegul-
bönd. Opiö virka daga frá kl. 14—23.30
og um helgar frá kl. 10—23.30. IS-Video
sf., í vesturenda Kaupgarös viö Engi-
hjalla Kóp., sími 41120. (Beta sending
út á land, pantanir í síma 45085 eftir kl.
21).
Fyrirliggjandi í miklu úrvali
VHS og Betamax, videospólur, video-
tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi
tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla
og margs fleira. Erum alltaf aö taka
upp nýjar spólur. Höfum óáteknar
spólur og hulstur á mjög lágu verði.
.Eitt stærsta myndasafn landsins.
Sendum um land allt. Opiö alla daga
kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu-
daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður-
inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Videospólur til leigu, VHS
og Beta, allt nýtt efni. Erum búin að fá
nýjar myndir fyrir Beta, einnig
nýkomnar myndir meö ísl. texta.
Erum meö nýtt, gott barnaefni með ísl.
texta. Seljum einnig óáteknar spólur í
VHS og Beta. Opið alla virka daga frá
kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og
sunnudaga frá kl. 13—21.
Video-augað, Brautarholti 22,
sími 22255: Leigjum út úrval af VHS-
myndum á 60 kr. stykkið, barna-
myndir í VHS á 35 kr. stykkið, leigjum
einnig út VHS-myndbandstæki, tökum
upp nýtt efni ööru hverju. Opið
mánud.-föstud. kl. 10—12 og 13—19,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—19.
Videomarkaðuriun Reykjavik,
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út
myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomiö
gott úrval mynda frá Warner Bros.
Opið kl. 12—21 mánudaga til föstudaga
og kl. 13—19 laugardaga og sunnu-
daga.
Kassettur
Áttu krakka, tölvu
eöa kassettutæki? Viöhöfum kassettur
sem passa viö þau öll. 45,60 og 90
mínútna óáteknar kassettur, einnig
tölvukassettur í öllum lengdum. Fyrir
börnin ævintýrakassettur sem Heiðdís
Norðf jörð les, 8 rása kassettur óátekn-
ar. Fjölföldum yfir á kassettur.
Hringiö eöa lítið inn. Mifa-tónbönd s/f,
Suöurgötu 14 Reykjavík, sími 22840.
Tölvur
Fyrir kr. 34.650
getur þú eignast Formosa
tölvusamstæöu (þ.e. 48K tölvu, 12”
skjá, super 5 diskdrif). Fáar tölvur
geta nýtt sér jafnmikið úrval hug-
búnaöar og FORMOSA, enda kjörin
einkatölva en hentar smærri fyrir-
tækjum einnig mjög vel. I. Pálmason
hf., Ármúla 36 (Selmúlamegin).
Reykjavík, sími 82466.
Ljósmyndun
Fullkominn professional
ljósmyndaútbúnaður til sölu: flassljós,
myndavélar, fílterar og linsur. Staö-
greiösla, engir víxlar. Hafiö samband
viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-014
Dýrahald
Hreinræktaöir labradorhvolpar
til sölu, ættartala fylgir. Uppl. í síma
81662.
Hef mikið úrval af vörum
fyrir gæludýr, t.d. fuglabur, fiskabur
og allt tilheyrandi, kattasand, katta-
mat, hundamat, hundabein, ólar og
tauma og margt fleira. Míkiö urvai af
páfagaukum í öllum litum bæöi ungir
og fullþroskaöir fuglar. Opiö fra kl.
15—20 nema sunnudaga. Komdu viö a
Hraunteigi 5, sími 34358.
Sölusýning á hestum.
Erum með sölusýningu á Akranesi
laugardaginn 9. apríl viö hesthúsa-
hverfiö í Æöarodda kl. 14.30. Hross við
allra hæfi. Nánari uppl. í síma 93-2959 á
kvöldin.
Hes tamenn-hes tamenn:
Til sölu sérhönnuö mél er koma í veg
fyrir tungubasl, sérhannaöar peysur
fyrir hestamenn, reiðbuxur, hjálmar,
reiöstígvél, ýmsar geröir af hnökkum,
þar á meðal hnakkurinn hestar H.B.,
beisli, höfuöleöur, mél, múlar og
taumar. Fleiri og fleiri velja skalla-
skeifurnar, þessar sterku. Sendum í
póstkröfu. Verslunin Hestamaðurinn,
Ármúla 4, sími 81146.
Hestaleigan.
Höfum opnaö hestaleigu að Vatnsenda,
förum í lengri eöa skemmri ferðir eftir
samkomulagi meö leiðsögu-
manni.Uppl. í síma 81793.
Kattareigendur ATH!
Ný þjónusta, heimkeyrsla á ódýra
enska „Kisu” kattarsandinum, yður
aö kostnaöarlausu. Leitiö upplýsinga.
Verslunin AMAZON, Laugavegi 30,
sími 16611.
Gæludýraverslun í sérflokki.
Ávallt mikið úrval af gæludýravörum,
t.d. fiskabúr, fuglabúr og allt sem því
fylgir, hundavörur og kattavörur, aö
ógleymdum ódýra enska kattasand-
inum í íslensku umbúöunum (Kisu-
kattasandur). Gerið verösamanburö.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Verslunin Amazon, Laugavegi 30, sími
16611.
Fallcgir og góðir hestar
til sölu, skipti koma til greina á góðum
bíl. Uppl. í síma 79959 milli kl. 20 og 22.
Mjög fallegir hvolpar
fást gefins, af blönduðu kyni. Uppl. í
síma 92-8532.
Ég sakna sárlega Söru
sem er brún hryssa ómörkuð og
tæplega meöalstór. Síöast sást til Söru
í Geldingarnesi sl. haust. Þeir sem
geta gefið upplýsingar um ferðir
hennar eöa dvalarstað gjörið svo vel
að hafa samband viö Júlíus Brjánsson
ísíma 21271.
Til sölu tveir folar,
jarpur, sérlega efnilegur á 5. vetri, og
rauöur blesóttur klárhestur á 6. vetri.
Uppl. í síma 92-3847 á kvöldin.
9 vetra brúnsokkótt hryssa
til sölu, stór og falleg með allan gang.
Skipti kæmu til greina á þægum hesti
fyrir byrjanda. Uppl. í síma 18141 eftir
kl. 18.
Hey til sölu.
Gott vélbundið hey til sölu aö Hjarðar-
bóli, Ölfusi. Uppl. í síma 99-4178.
Dýraríkið auglýsir:
Eigum úrval af vörum fyrir öll
gæludýr. Ávallt mikið til af fiskum,
fuglum, kanínum, naggrísum, hömstr-
um og músum. Lítið inn og skoöiö
úrvalið. Sendum í póstkröfu. Dýraríkiö
Hverfisgötu 82, sími 11624.
Sjónvörp
Sparið yður 10 þús. kr.
Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt
Philips SRT litasjónvarp, 16” meö
fjarstýringu. Verö 13 þús. kr. staö-
greitt. Hafiö samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-268
Hjól
Honda XL 500
árg. ’80, Endru hjól, til sölu strax.
Uppl. í síma 99-1530 eftir kl. 18.
Til sölu
er svört Honda MP, hjól í toppstandi.
Uppl. í síma 20290.
Honda CD900F árgerö ’80 til sölu. Uppl. í síma 99-1875 milli kl. 18 og 20.
DBS kvenreiöhjól, tveggja gíra til sölu, rautt að lit, nýlegt hjól og mjög vel meö farið. Á sama staö er til sölu Happy svefnsófi, einnig mjög vel meö farinn. Uppl. í síma 72021.
10 gíra DBS karlmannsreiðhjól til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 31572.
Vantar 125 cc crossara, ekki eldri en árg. ’81. Uppl. í síma 43905.
Óska eftir aö kaupa karl- og kvenreiðhjól, meö eða án gíra, ekki eldra en tveggja ára. Aðeins góö hjól koma til greina. Uppl. gefur Oli í síma 99-4209 milli kl. 19 og 23.
Honda MB 50 árg. '81 til sölu, svört aö lit, ekin 5700 km, lítur vel út. Uppl. í síma 92-2260 eftirkl. 15.
Vagnar
Pylsuvagn til sölu ásamt fylgihlutum, tilvaliö fyrir þá sem vilja hefja sjálfstæðan atvinnu- rekstur. Uppl. í síma 93-2735 á kvöldin.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfa- markaöurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi),sími 12222.
<■■- Safnarinn ]
Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170.
| Til bygginga
Til sölu eru 32 mm spónaplötur, 16 mm, 2,76X1,53 m, hafa verið á sýningunni Páskar ’83. Hagstætt verö. Uppl. á Kjarvalsstöðum kl. 2—10 daglega.
Óska eftir mótatimbri í ca. 50 ferm bílskúr, 1X6 og 1X4. Uppl. í síma 30782.
Fasteignir
LitU einstaklingsíbúð til sölu, ósamþykkt, verö aðeins 440 þús. Uppl. í síma 20050.
Til sölu einbýlishús í sjávarplássi austur á landi. Uppl. í síma 46052.
TUboöóskast í íbúö í Noröurmýrinni. Uppl. í síma 23903 milli kl. 17 og 20 næstu kvöld.
TU sölu eöa leigu 2ja herb. íbúö í Keflavík. Uppl. í síma 92-3190.
| Safnarinn
Frímerkja- og myntuppboð í ráðstefnusal Hótel Loftleiða sunnudag 10.4. kl. 13.30. Uppboðsefniö verður til sýnis laugardag 9.4. frá kl. 12—15 í Frímerkjamiðstöðinni, Skóla- vöröustíg 21 A, og á uppboðsstaö sunnudag kl. 10—12. Hlekkur h/f.
Bátar
Grásleppunet ásamt
slöngum og drekum til sölu. Uppl. í
síma 96-71479 eftir kl. 19.
Til sölu 2 handfærarúllur,
24 volt. Hafiö samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-057
GMC bátavel
með gír og skrúfu til sölu, 115 hestöfl.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-321.
Færarúllur.
Til sölu Atlanter tölvufærarúllur fyrir
24 volt, búnar mikilli sjálfvirkni. Uppl.
ísíma 91-45843.
TrUluvélar óskast.
Oska eftir aö kaupa góöa, notaöa trillu-
vél, ca 30 hestöfl. Uppl. í síma 25725 á
daginn, Bjarni, og 43839 á kvöldin.
DísUvél.
Sem ný Lister HRW4 59 HK til sölu
ásamt gír, skrúfu og nýjum hljóðkút.
Vélin er nýupptekin á viðurkenndu
verkstæði. Sýnd í gangi ef óskaö er.
Uppl. í síma 45078 eöa 34980.
Vagnar.
Nýir fjórhjóla vagnar fyrir 20 til 25 feta
sportbáta til sölu. Uppl. í síma 92-2576.
Til sölu
er 12 tonna stálbátur og 11 lesta furu-
bátur, báðir til afhendingar strax. Skip
og fasteignir, Skúlagötu 63 Rvík.
Símar 21735 og 21955, eftir lokun. Uppl.
ísíma 36361.
Shetland.
Til sölu Shetland 580 hraöbátur, koju-
pláss fyrir 2—3, 155 ha. Chrysler mót-
or, Volvo Penta gír, talstöö, kompás og
fleira. Selst meö vagni. Uppl. í síma
41561 eftirkl. 20.
Flug
1/7 hluti í TF-MOL
til sölu, sem er Maule M5 árgerö '78,
ásamt hlut í flugskýli. Fæst á skulda-
bréfi eða í skiptum fyrir bíl. Uppl. í
síma 38827 eftirkl. 18.
Varahlutir
Til sölu varahfutir í
AMC Wagoneer ’74
,AMC Hornet’73
Mercury Cougar ’69
Mercury Comet '72—’74
Ford Torino ’70
Chevrolet Nova ’73
Chevrolet Malibu ’72
Dodge Coronet ’72
Dodge Dart ’71
Plymouth Duster ’71
Volvo 144 ’71
Saab 96 ’72
Lancer ’74
Datsun 180 ’74
Datsun 1200 ’73
Datsun 100 A ’72
Mazda 818 ’72
Mazda 616 ’72
Toyota Mark II ’72
Toyota Corolla ’73
Fíat 132 ’76
Fiat 127 ’74
Cortína '72—’74
Escort ’74
Trabant ’79
Volkswagen 1300 ’73
Volkswagenl302 ’73
Volksv/agen rúgbrauö ’7l
Lada 1500 ’76
Lada 1200 ’74
Peugeot 504 ’72
Vauxhall Viva ’74
Austin Mini ’74
Morris Marina '75
Skoda 110 ’76
Taunus 17m ’70
Kaupum bíla til niöurrifs, sendum um
allt land. Opiö frá kl. 9—19 og 10—16
laugard. Aðalpartasalan. Höföatúni 10,
sími 23560.
Drif og öxlar
úr Benz 811, hæö 5,125 til sölu, verö 15
þús. kr. Uppl. í síma 99-5886 á kvöidin.
Craine knastás,
HT 284 til sölu, Holley Z millihedd fyrir
AMC V-8 304 og 360, einnig Monster
Mudder dekk, 14/35-15 ásamt White
Spoke felgum. Uppl. í síma 23816.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöföa 2. Opiö frá kl. 9—7 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 1—6.
Kaupi nýlega jeppa til niöurrifs.
Blazer, Bronco, Wagoneer, Land
Rover. Mikiö af góðum, notuðum vara-
hlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, drif,
hurðir o.fl. Einnig innfluttar nýjar
Rokkófjaörir undir Blazer. Jeppa-
partasala Þóröar Jónssonar, sími
85058 og 15097 eftirkl. 19.
Til sölu varahlutir með ábyrgö í
Saab 99 ’71 Datsun 1200 ’73
Saab96 '74 Toyota Corolla '74
Volvo 142 ’72 Toyota Cariria ’72
Volvo 144 ’72 Toyota MII ’73 •
Volvo 164 ’70 Toyota MII ’72
Fiat 125 P '78 A. Allegro '79
Fiat 131 ’76 MiniClubman ’77
Fiat 132 '74 Mini ’74
Wartburg ’78 M. Marina ’75
Trabant ’77 V. Viva ’73
Ford Bronco ’66 Sunbeam 1600 ’75
F. Pinto ’72 Ford Transit ’70
F. Torino ’72 Escort ’75
M. Comet ’74 Escort Van ’76
M. Montego ’72 Cortina ’76
Dodge Dart '70 Range Rover '72
D. Sportman ’70 Lada 1500 ’78
D. Coronet ’71 Benz 230 ’70
Ply. Duster '72 Benz 220 D '70
Ply. Fury ’71 Audi ’74
Plym. Valiant ’71 Taunus 20 M ’72
Ch. Nova ’72 VW1303
Ch. Malibu ’71 VW Microbus
Hornet ’71 VW1300
Jeepster ’68 VW Fastback
Willys ’55 Opel Rekord ’72
Skoda 120 L ’78 Opel Rekord ’70
Ford Capri ’71 Lada 1200 ’80
Honda Civic '75 Volga ’74
Lancer ’75 Simca 1100 ’75
Galant ’80 Citroén GS '77
Mazda 818 74 Citroén DS ’72
Mazda 616 ’74 Peugeot 504 ’75
Mazda 929 ’76 Peugeot 404 D ’74 '
Mazda 1300 ’72 Peugeot 204 ’72
Datsun 100 A '75 Renault 4 ’73
Datsun l20 Y ’74 ’Renault 12 '70
Datsun dísil ’72 o.fl.
Datsun 160 J ’77 o.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Staö-
greiösla. Sendum um allt land. Opiö
frá kl. 8—19 mánud.—föstud. Bílvirk-
inn, Smiöjuvegi 44 E, Kóp., símar 72060
og 72144. - - -
Drifrás auglýsir:
Geri við drifsköft í allar geröir bíla og
tækja, breyti drifsköftum, hásingum
og felgum, geri viö vatnsdælur, gír-
kassa, drif og ýmislegt annaö. Einnig
úrval notaðra og nýrra varahluta,
þ.á m.:
gírkassar millikassar
aflúrtök kúplingar
drif drifhlutir
hásingar öxlar
vélar vélarhlutir
vatnsdælur greinar
hedd sveifarásar
bensindælur kveikjur
stýrisdælur stýrisvélar
stýrisarmar stýrisstangir
stýrisendar upphengjur
fjaðrir fjaörablöö
gormar felgur
kúplingshús startarar
startkransar svinghjól
alternatorar dínamóar
boddíhlutir og margt annarra
varahluta.
Opiö 13—22 alla daga.
Drifrás, bílaþjónusta, Súöarvogi 30,
sími 86630. Áöur Nýja bílaþjónustan.
Drifrás auglýsir.
Erum aö rífa Wagoneer árg. ’74, er 6
cyl., beinskiptur. Uppl. í síma 86630.
I.and-Rover — varahlutir:
Erum aö byrja aö rífa Land-Rover,
einnig Toyota Carina og Saab 96. Aðal-
partasalan Höföatúni 10, sími 23560.
■ ÓS umboðið.
Sérpöntum varahluti og aukahluti í
bíla frá USA, Evrópu og Japan.
Afgreiöslutími ca 10—20 dagar eöa
styttri ef sérstaklega er óskað. Margra
ara reynsla tryggir örugga þjónustu.
Höfum einnig á lager fjölda varahluta
og aukahluta. Uppl. og myndbæklingar
fyrirliggjandi. Greiösluskilmálar á
stærri pöntunum. Afgr. og uppl. OS
umboöiö, Skemmuvegi 22, Kópavogi,
kl. 20—23 alla daga, simi 73287. Póst-
heimilisfang, Víkurbakki 14, pósthólf
9094 129 Rvík. ÖS umboðið Akureyri,
Akurgeröi 7E, sími 96-23715.