Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1983, Blaðsíða 28
36 DV. F0STUDAGUR8. APRtL 1983. Andlát í gærkvöldi í gærkvöldi Sigriður Jöhannsdóttir lést 29. mars' 1983. Hún var fædd 10. maí 1894, dóttir hjónanna Katrinar Jónsdóttur og Jó- hanns Tómassonar. Sigríður ól mestan sinn aldur að Arnarhóli í V-Landeyj- um. Hún giftist ekki en átti eina fóstur- dóttur. Utför Sigríðar verður gerð í dag í Vestur Landeyjum klukkan 14. Guðiaug Sigurðardöttlr látin. Hún var fædd 24. mars 1888, dóttir hjónanna Jakobínu Skæringsdóttur og Sigurðar Sveinssonar. Guölaug giftist Krist- mundi Jónssyni, þau eignuöust eina dóttur. Guðlaug verður jarösungin í dag í Vestmannaeyjakirkjugaröi. Helga Guðjónsdóttir, Hverfisgötu 23 Reykjavík, lést í Landspítalanum 6. apríl. Eufemia Ólafsson er látin. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni þriðju- daginn 12. apríl kl. 10.30. Svava Konráðsdóttir Hjaltalín, Grundargötu 6 Akureyri, andaöist á föstudaginn langa í Fjóröungssjúkra- húsinu á Akureyri. Utför hennar verður gerð frá Akureyrarkirkju laugardaginn 9. apríl kl. 13.30. Eyjólfur Þorleifsson verður jarðsung- inn frá Selfosskirkju laugardaginn 9. aprílkl. 13.30. Óskðp þægilegt Eg hlustaði á útvarpsfréttimar í gærkveldi og leist bara ekkert á. Kín- verjar í fýlu við Bandaríkjamenn, vopnasendingum til Thailands hrað- að, hringormur í endursendum salt- fiskifrá Portúgal. .dfvarendar þetta allt saman”, hugsaöi ég með mér og örvænti þar sem ég lá í sófanum. Þó var það gleðilegt að heyra að ekki yrði sjónvarpshátíð SÁÁ með öllu laus við Dallas. Hingað átti að koma sjálfur Cliff Bames, maöurinn sem hugsanlega reyndi að myrða J.R. Þetta er höfðinglega gert af manninum að koma hingað á eigin vegum til að styrkja svo gott mál- efni. En hafi það verið hann sem skautá dólginn J.R. verðégaðviður- kenna að það er erfitt að fyrirgefa honum það hvað hann er léleg skytta. Og þó. Dólgurinn er þessum þáttum svo nauðsynlegur að dæi hann yrði að skapa nýjan í hans stað. J.R.-dólgar þessa heims verða alltaf meðal vor. Svo hlustaði ég með ööru eyranu á tvö þægileg prógröm. Þar söng fyrst Sigríður Ella, ágætavel. Og síðan rabbaði Sveinn Einarsson við Svölu Nilsen og spilaði fallega tónlist. En ósköp voru þær lélegar sumar upp- tökurnar. Þetta hefur víst mikið batnaö og allt oröiö miklu fullkomn- ara tæknilega séð hjá útvarpinu en áður. Svei mér þá, þeir geta sent út í steríó núorðið og það er nú aldeilis munur! Ólafur B. Guðnason. Tilkynningar Lestunaráætlun Skipadeildar Sambandsins HULL: Jan..............5/4,18/4,3/5,16/5 ROTTERDAM: Jan...............6/4,20/4,5/518/5 ANTWERPEN: Jan..............7/4,19/4,4/5,17/5 HAMBORG: Jan..............8/4,22/4,6/5,20/5 HELSINKI: HelgafeU.................15/4,14/5 Jónína Ástríður Eggertsdóttir lést 2. apríl 1983. Hún var fædd að Magnús- skógum í Hvammssveit 22. mars 1886. Dóttir hjónanna Eggerts Guðmunds- sonar og Guðlaugar Guðmundsdóttur. Ung giftist Ástríður Guðbrandi Jóni Sigurbjömssyni, þau eignuðust eina dóttur og einn son. Otför Ástríðar verður gerð í dag frá Dómkirkjunni klukkan 13.30. Kammersveit Reykjavíkur Kammersveitin í menningarmiöstödinni viö Gerðuberg. Fjórðu og lokatónleikar níunda starfsárs Kammersveitar Reykjavíkur verða sunnu- daginn 10. apríl klukkan 17 í menningarmið- stöðinni við Gerðuberg í Breiðholti. Asamt Kammersveitinni kemur Blásarakvintett Reykjavíkur fram á tónleikunum. Rut Magnússon syngur einsöng og Páll P. Pálsson stjórnar. A tónleikunum verður flutt sónata fyrir horn, trompett og básúnu eftir Francis Poulenc, Folk Songs eftir Luciano Berio og Grand Nonetto op. 31. eftir Louis Spohr. Það er í síð- asta verkinu sem Blásarakvintett Reykjavík- ur leikur ásamt félögum úr Kammersveit- inni. Hin nýja menningarmiðstöð við Gerðu- berg var opnuð fyrir skömmu og hefur Kammersveit Reykjavíkur ekki áður efnt til tónleika þar. LARVtK: HvassafeU............ 11/4,25/4,9/5,23/5 GAUTABORG: HvassafeU............ 12/4,26/4, 10/5,24/5 KUPMANNAHÖFN: HvassafeU............13/4,27/4,11/5,25/5 SVENDBORG: Hvassafeil........... 14/4,28/4,12/5,26/5 ArnarfeU.........................27/4, DisarfeU..........................11/5 AARHUS: HvassafeU............15/4,28/4,13/5,26/5 DísarfeU..........................12/5 CLOUCESTER, Mass.: Jökulfell..........................8/4 SkaftafeU................... 23/4,23/5 HALIFAX, CANADA: SkaftafeU.................25/4,25/5 lceland Review Fyrsta tölublað þessa árs af Iceland Review er komið út og er efni þess að vanda hið fjöl- breytilegasta, bæði í máU og myndum. Meðal efnis í blaöinu má nefna grein um laxarækt og hafbeit eftir Magnús Bjarnfreðsson, — um- fjöUun Aðalsteins Ingólfssonar um fimm íslenska Ustmáiara af yngri kynslóðinni, — samantekt Don Brandt um „Gullskipið” margfræga á Skeiðarársandi og grein eftir Pál Magnússon um hinar athygUsverðu fom- leifar í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum. Með þeirri grein fylgja áður óbirtar litmyndir frá uppgreftrinum. Auk þess má nefna Ut- myndaraðir bæöi frá „Scandinavian Today’’ og þætti Vigdísar Fmnbogadóttur í þeim há- tíöahöldum og höfnum á Islandi. Ymislegt annað efni er að finna í blaðinu. Iceland Review kemur út ársfjórðungslega og sem fyrr er Haraldur J. Hamar ritstjóri þess og útgefandi. Happdrætti IOGT Dregiö hefur veriö í happdrætti IOGT til efl- ingar barnastarfi. Eftirtalin númer hlutu vinning: Skíöaferð fyrir tvo aö eígin vali að verðmæti kr. 27.000,- nr. 4576 18 vinningar skíöabúnaður á kr. 3000,- hver nr. 143, 439, 522, 3544, 3890, 4574, 5552, 7322, 8496, 9199, 9344, 9510, 9674, 12090, 12339, 13187, 13269,13652, Drengjahjól fannst við Eiðistorg Silfurgrátt Winter bamahjól, 3 gíra, fannst við Eiðistorg fyrir ca mánuði. Upplýsmgar í síma 28693. VÖRUHAPPDRÆTTI 4. fl. 1983 VINNINGA SKRÁ 13154 605 Kr. 25.000 4152B Kr. 5.000 55058 67092 Kr. 2.500 Þessl númer hlutu 1.250 kr. vinnlng hvert: 66016 73469 2233 2390 4138 4147 4961 67 92 127 267 391 408 629 787 BOl 1026 1118 1263 1275 1282 1381 1467 1484 1488 1490 1684 1691 1804 1839 1866 1881 1903 1967 1983 2020 2033 2208 2234 2299 2313 5097 7102 7414 9628 10733 2426 2487 2322 2331 2614 2680 2684 2714 2764 2835 2834 2882 2907 3029 3040 3200 3294 3378 3311 3513 3521 3723 3956 3999 4032 4084 4083 4172 4173 4177 4178 4321 4439 4444 4446 4463 14047 28825 16467 29434 21042 30233 24118 34346 28197 36624 37!.70 41231 38 ’13 41705 38.'33 44021 39190 46683 40«. 18 47646 31449 52006 53009 53251 55201 56246 61104 59278 61282 39300 61858 60132 62513 60489 62580 Þessi númer hlutu 1.250 kr. vinning hvert: 4617 4678 4706 4761 4842 4972 4987 5020 5084 3223 5229 5349 5444 3303 3513 5660 5677 5740 3823 3827 3047 6013 6016 6030 6033 6154 6183 6213 6286 6344 6413 6301 6510 6313 6320 6343 6676 6743 6020 6848 6862 6942 6965 7205 7240 7278 7391 7476 7482 7492 7512 7638 7687 7694 7838 7877 7920 7924 7938 7993 8028 8163 0174 8224 8264 8291 8304 0497 »•304 .1173 8586 0643 8698 8831 8940 9053 9126 9183 9185 9332 9399 9403 9479 9483 9378 9633 9693 9787 9866 9901 9926 9967 9971 10078 10120 10319 10323 10414 10336 10549 10360 10362 10647 10730 10733 10801 11097 11120 11167 11190 11208 11229 11263 11325 11469 11507 11310 11364 11591 11627 11633 11728 11740 11839 11874 11959 11968 12067 12147 12228 12286 12290 12431 12334 12347 12397 12633 12678 12830 12040 12890 12906 12938 13027 13032 13047 13120 13153 13277 13305 13604 13654 13672 13732 13812 13020 13892 14116 14178 14200 14304 14467 14480 14318 14031 14344 14562 14649 14744 14978 14999 15004 13111 13130 15131 13200 15269 13310 13349 13336 15365 15409 15507 13596 15614 13675 13747 15838 13878 15890 15894 13929 1601 1 14017 16072 16106 16201 16211 16242 16287 16299 16376 16396 16480 16484 16511 16561 16378 16601 16621 16700 16706 16757 16832 16937 16942 16970 17101 17208 17242 17232 1 7412 1 /441 17447 17301 17305 1 7574 17603 17647 17668 17 700 17760 1 7858 17888 17909 17919 17923 18068 18098 18100 18118 18126 18246 18449 18463 18481 18398 18603 18611 18633 18876 18896 18982 19095 19280 19309 19350 19426 19493 19531 19601 19647 19720 19795 19802 19858 19974 20090 20262 20349 20343 20640 20710 20727 20818 20030 20939 20966 71017 21069 21098 21105 21276 21397 21324 21533 21376 21378 21382 71584 21764 21787 21854 21933 21951 21939 21977 21994 22020 22127 22164 22109 22326 22331 22357 22383 22389 22530 22580 22685 22816 22057 22917 22920 22940 23051 23204 23214 23234 23313 23334 23307 23400 62084 65785 70137 72383 72578 23680 2392? 23934 23946 24070 74083 24256 24353 24593 24596 24605 24634 24730 24874 24896 24921 24946 24963 25017 25018 25027 25077 25081 25107 25124 23102 25184 25i 94 25223 25243 23304 23347 25366 23483 25490 25608 25619 23627 25698 23733 23764 25867 25874 23094 23929 25932 26012 26098 26102 26120 26147 26207 26234 26302 26318 26371 26386 26407 26400 26470 26334 26357 26338 26379 26622 26683 26718 26847 26913 2r>937 27027 27071 27083 27140 27148 27271 27313 27322 27360 27407 27497 77330 27341 27393 27634 27660 27716 27723 27783 27790 27013 27863 27886 27918 27990 28024 28033 28037 28066 28090 28141 28339 20361 28366 28324 28609 28806 28817 28936 28970 29182 29186 29334 29498 29310 29608 29926 30037 30183 30237 30303 30314 30334 30429 30438 3031 1 30532 30348 30742 30816 30830 30913 J0967 30985 31074 31161 31303 317,63 31461 31462 31694 31764 31766 31768 31046 31872 31889 31931 31947 31953 31977 32057 32068 32008 32139 32185 32324 32360 32386 32496 32303 32508 32318 32613 32627 32637 32654 32660 32708 32786 32937 32976 32980 32991 33033 33103 33142 33164 33333 33409 33303 33320 33626 37638 33711 33719 33770 33788 33899 33928 33956 33984 34020 34031 34130 34207 342/2 34317 34326 34366 34460 34344 34643 34683 34814 33116 35132 35188 33193 35383 33334 35582 33385 33396 33676 33771 33846 33076 35938 36069 36144 36338 36346 36382 36389 36411 36422 36474 36308 36334 36342 36596 36600 36780 36988 37000 37023 37036 37244 37332 37356 37339 37381 37436 37319 37644 37668 37691 37737 37734 37779 37812 37826 37844 37880 37969 38074 38112 38207 38482 38344 38647 38668 38714 30726 38774 38843 39051 39308 39314 39326 39332 39378 39413 39420 39484 39489 39546 393o4 39718 39747 39804 39866 39890 39897 39898 39970 40007 40104 40206 40383 40430 40479 40523 40643 40680 40747 40751 40767 40836 40877 40932 40941 41083 41127 41134 41177 41319 41344 41382 41517 41378 41622 41667 41017 41830 41903 41993 42047 42082 42112 42223 42293 42394 42484 42334 42743 42758 42708 42861 42868 42912 42913 42977 43181 43183 43313 43329 43421 43499 43513 43673 43733 43764 43786 43811 43023 43997 44008 44146 44163 44169 44178 44207 44252 44279 44468 44482 44489 44348 44384 44700 44773 44835 44893 44961 44903 45063 45104 45141 45230 45240 45287 43412 43413 45487 43492 43324 43370 43813 43919 43949 46083 46097 46147 46194 46336 46363 46463 46498 46310 46516 46693 46677 46702 46742 46D90 46894 46953 47019 47046 47154 47199 47223 47253 47384 47386 47403 47407 47412 47512 47664 47782 47911 47917 47928 48127 48166 48173 40199 48227 48349 48394 48472 48480 48508 48617 40620 48654 48718 48723 48748 48782 48704 48873 48884 49008 49079 49087 49273 49381 49517 49519 49509 49633 49671 49723 4973» 49733 30040 50117 50239 30297 50337 30348 50403 30303 30332 306J9 50667 50011 30831 30834 50856 30885 50939 31033 51001 51095 31122 51176 31196 51411 51603 51636 31720 51722 31737 51874 51936 52040 52079 52180 32278 32491 52530 52342 52393 32651 52638 52739 52743 52879 32914 33022 53040 53108 53170 33176 53218 53269 33334 53397 53490 53534 53700 53814 33844 33906 53922 53979 54023 54040 94066 34148 54279 54296 34370 34401 34404 54312 34683 34699 34747 34702 34803 54893 54896 54902 35116 35214 33240 33241 33251 53394 33400 53484 53318 35344 33574 35303 35615 55643 35699 33754 33783 53791 35800 33803 53852 53926 35950 35906 53993 56012 56037 36157 36175 56193 56230 36291 56360 36376 36394 56602 36642 36669 56672 36742 56834 56891 56924 56951 57283 57310 37327 37332 57466 57521 37535 37732 37910 37932 37993 57996 58088 38223 58366 33384 38445 38482 38483 38341 38644 58686 38693 58697 38905 59023 39026 59030 39003 59218 59277 59303 59466 59313 59635 59679 59730 59763 39864 39888 59892 59894 39095 39946 60117 60126 60137 60390 60452 60635 60754 60780 60783 60843 60943 61059 61116 61184 61239 61266 61286 61301 61504 61341 61567 61372 61580 61591 61609 61739 61706 61853 61905 61964 62115 62193 62324 62330 62425 62499 62681. 62818 62827 62924 62991 63040 63086 63092 63146 63199 63235 63278 63318 63321 63572 63774 63786 63859 63862 63906 64084 64120 64120 64353 64357 64472 64474 64583 64747 64871 64926 64963 65045 65056 65136 65177 6336." 65402 65406 63411 65445 65494 65498 65524 65554 63597 65770 65823 65831 65037 65973 66000 66126 66133 66158 66202 66363 66454 66490 66584 66625 66671 66794 66799 66974 67064 67148 67182 67298 67320 67346 67357 67413 67463 67481 67514 67554 67568 67593 67609 67706 67724 67791 67822 67979 67992 67993 68317 60340 60142 60442 68501 68519 68575 68622 68659 68728 68826 68918 60961 60963 68970 69034 69137 69172 69180 69306 69318 69446 69462 69529 69563 69642 69760 69794 69814 69073 69940 69967 70010 70032 70120 70146 70168 70211 70369 70425 70496 70517 70592 70598 70405 70743 70767 70760 70925 71004 71156 71144 71173 71102 7J277 71296 71305 71512 71542 71566 71640 71737 71784 71801 71807 71846 71876 71890 72015 72190 72196 72213 72405 72407 72413 72475 72527 72593 72606 72698 72824 72838 72870 73029 73082 73143 73259 73312 73658 73735 73736 73776 73805 73840 73880 73948 74073 74108 74116 74168 74198 74340 74428 74635 74690 74704 Minningarspjöld Minningarspjöld Mígrensamtakanna fást á eftirtöldum stööum: Blómabúðinni Grímsbæ, Fossvogi, Bókabúðinni Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra og hjá Björgu í síma 36871, Erlu í síma 52683, Regínu í síma 32576. Minningarsjóður Ásgeirs H. Einarssonar var stofnaður af kiwanisklúbbnum Heklu. Minningarkort fást á eftirtöldum stöðum: Vorið Austurveri, Fumhúsgögn Smiðshöfða 13, Bókhlaðan, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. Þú verður að koma þér eitthvað betur fyrir vegna þess að pípulagninga- maðurinn héfur ekki tima til að koma fyrr en eftir helgi. Afmæli 75 ára er í dag Jónas B. Jónsson, fyrr- verandi fræöslustjóri. Hann fæddist á Torfalæk í A-Húnavatnssýslu 8. apríl 1908. Hann var kennari um árabil,’ fræðslufulltrúi og síðar fræðslustjóri í Reykjavík um þrjátíu ára skeið, auk þess hefur Jónas B. starfað tæplega fimmtíu ár fyrir skátahreyfinguna á Islandi. Jónas tekur á móti gestum í Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, milli klukkan 16—19 í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.