Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1983, Blaðsíða 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. APRIL1983.
15
þama er um gmndvallaratriöi aö
ræöa en ekki þulu sem lærist fljótt en
gleymist síðar þegar á þarf aö halda.
Hér þarf aö vekja áhuga bamanna,
virkja þau til samstarfs og kalla
fram ábyrgö hjá þeim gagnvart
skólum lýkur aö mestu leyti þegar
börnin ná 12 ára aldri. Unglingarnir
fá þvi litla umferöarfræöslu þar til
kemur aö bílprófinu sem þeir þreyta
flestir um 17 ára aldur. Hér þarf aö
bæta um betur. Sú fræösla sem öku-
hópurinn sem leggja þarf mesta
áherslu á. Þaö er hópurinn sem þarf
á aöhaldi og markvissri fræðslu að
halda. Opinberar tölur um umferöar-
lagabrot og öll þessi slys eru sönnun
þess aö slá þarf nýjan tón. Ef til vill
„Notkun bilbelta er góð regla og mótmælendur þeirra eru hvattir til þess að reyna þau, þó ekki væri nema um
tima.”
öömm. Vemm fyrirmynd bamanna
því að þau fara furöu fljótt að finna
að akstursmáta foreldra sinna ef
ástæða er til. Vemm minnug þess aö
þaö læra börnin sem fyrir þeim er
haft.
Markvissri umferðarfræðslu í
nemendur fá viö undirbúning undir
bílpróf er engan veginn nægilegt
veganesti til þess að takast á viö
hættur umferðarinnar. Það sýna töl-
urnar úr skýrslunum. Beina þarf
athyglinni aö þeim sem enn hafa
ekki hafið sinn akstursferil. Þaö er
þann aö venjulegt fólk neiti nuver-
andi ástandi og vilji annaö. Því ekki
á umferðaröryggisári?
Ragnheiður Davíösdóttir,
Urðarstíg 15 Rvik.
hentugum tíma í veitingahúsin meö
tæki sín og myndimar yröu svo sýnd-
ar í „Stundinni okkar”. Þá myndu
böm og unglingar fá svo mikinn
viöbjóö á ölæðinu, aö þau hétu því aö
ganga aldrei inn í myrkur
drykkjuskaparins, en halda sig í
ljósi heilbrigös líf s.
Sigurjón
Sigurbjömsson
Þaö er mest um vert aö hafa áhrif
á bömin og unglingana áöur en skaöi
er skeöur. Því bragðið það, sem
kemst í ker, keiminn lengi eftir ber.
Ég get ekki fallist á aö
drykkjuskapur sé meðfæddur
sjúkdómur, þetta er sjálfskaparvíti
sem menn ganga út í vitandi vits. En
þaö þarf aö halda uppi öflugri
fræöslu og áróöri, til viðvörunar
hættunni af ofnautn áfengis. Og þaö á
aö byrja þessa fræöslu í barna-
skólunum.
Þaö hefir gengiö á ýmsu viö þaö
aö setja hömlur á áfengisneyslu
Islendinga. Einar þær fyrstu vom er
bæjarfógetinn í Reykjavík, Stefán
Gunnlaugsson, stofnaði bindindis-
félag 1847 og þegar Sveinbjöm
Egilsson rektor stofnaöi til bindindis-
félags í hinum lærða skóla í Reykja-
vík sem síöar varð til aö ríða honum
aö fullu. Þegar góötemplarareglan
nam hér land, fyrir 100 ámm tæpum,
fékk hún oft vitra menn til fyrir-
lestrarhalds um skaðsemi áfengis.
Haföi einnig á launum erindreka
svonefnda „regluboöa” til að feröast
um allt land boöandi bindindi og
stofnandi stúkur. Var Sigurður, afi
drykkjumenn, þá verður aö stinga
viö fótum og hefja öflugan áróöur í
útvarpi, blööum og sjónvarpi. Flytja
ætti dagiega, aöminnsta kosti, fimm
mínútna ávarp í þessu skyni. Gæti
það komiö í staö bænalesturs presta
sem lítiö samræmist lífinu eöa eru
tilvitnanir í manndrápara og hór-
karla Gamla testamentisins svo sem
DavíðogSalomon.
Eg vil ekkert dekur viö drykkju-
fólk, ekki hafa í gangi hótelvist meö
• „Væri ekki heppilegra að það þyrfti 2/3
kjósenda til þess að samþykkja vínsölu
heldur en einfaldan meirihluta sem oft hefir
numið fáum atkvæðum?”
núverandi biskups, þekktastur
þeirra. Nú heyrist lítiö frá þessum
félagsskap nema auglýsingar um
spilogbingó.
Nokkrir sértrúarsöfnuðir hafa
lagt liö baráttunni viö áfengissýkina.
Hefir söfnuður Fíladelfíumanna
veriö tUþrifamestur í þessu efni.
Hins vegar hefir þjóðkirkjan lítiö
aöhafst í þessu máU. Síöasta kirkju-
þing gerði samþykktir í einum 40
málum, engin var um áfengisvanda-
málið. Sú siðfræði, sem Kristur
boðaöi um kærleika og fórnarlund,
viröist eiga lítinn hljómgrunn hjá
svonefndum kristnum þjóöum, sem
leggja allan hug sinn og fjármuni í
framleiðslu manndrápstækja, þó aö
þær hafi á sér yfirskin guö-
hræöslunnar. Múhameöstrúarfólk
hefur gert áfengi og tóbak útlægt úr
lífi sínu. Stingur þaö í stúf viö það,
sem var í heimsfréttum í vetur, aö
kristnir pUagrímar viö gröf Jesú í
Jerúsalem hafi veriö í óstjórnlegu
ölæði.
Stingum við fótum
Þegar svo er komið aö fimmta
hvert sjúkrarúm á landinu er
upptekið af áfengissjúklingum eöa
fólki sem hefir misst heilsuna í
sambúö eöa samskiptum viö
fjölmennu starfsliöi, betra er aö
stofna vinnubúðir, því aö vinnan er
besti læknirinn. Suma mætti vista á
fiskiskipum. Fyrir nokkrum árum
skrifaði — aö mig minnir læknir —
um aöbúðina á vistheimilinu viö
Flókagötu og taldi óviðunandi aö
nokkrir vistmenn yrðu að búa í ris-
herbergjum undir súð. Þó hafa
Islendingar unnið og sofiö í súöar-
baðstofum í þúsund ár, án þess aö
verðameintafþví.
Vonandi gerir sú nýja ríkisstjóm,
sem mynduö veröur í vor, eitthvað
jákvætt til aö bæta áfengisbölið. Þó
hefi ég ekki heyrt nokkurn flokk eða
frambjóðanda nefna þaö í þessari
kosningabaráttu. Einu sinni var
tekin upp áfengisskömmtun en bætti
lítiö úr. Lengi var bannaö aö brugga
en nú er þaö orðinn blómlegur at-
vinnuvegur þótt hagnaöurinn af því
skili sér varla til skattlagningar.
Eins og ég nefndi í upphafi eru þaö
fyrirbyggjandi aðgeröir sem mestu
máli skipta. Aö foröa ungu kyn-
slóðinni frá því aö veröa fórnarlömb
drykkjuskaparins eins og margir af
þessari kynslóð hafa oröiö. Sumir
vegna meiri auraráða en heilla-
vænlegt hefir verið.
Sigurjón Sigurbjömsson.
SANDGERÐI
Blaðbera vantar í Norðurbæ.
Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 7684.
Skútustaöahreppur
óskar aö ráða starfskraft til íþróttaþjálfunar,
kennslu á sundnámskeiöi og umsjónar vinnuskóla
á komandi sumri.
Uppl. gefur sveitarstjóri, sími 96-44163, Reykja-
hlíö við Mývatn.
Almennur fundur um
tölvuvæöingu og skólastarf
verður haldinn miövikudaginn 27. apríl kl. 20.30 í
félags- og menningarmiðstöðinni við Gerðuberg í
Breiðholti.
— Stutt erindi flytja:
— Dr. Jón Torfi Jónasson, lektor, H.í.
— Anna Kristjánsdóttir, lektor, KHÍ.
— Dr. Ólafur Proppé, starfsmaður skólarann-
sóknadeildar menntamálaráðuneytisins.
Að erindum loknum verður tími til fyrirspurna og
umræðna.
SÁUM — Samtök áhugafólks um uppeldis- og menntainál.
Meltaway
snjóbræðslukerfi
í bílastæði, tröppur, götur, gangstíga, torg og
íþróttavelli.
Síminner:
77400
Þú nærð sambandi
hvort sem er
að nóttu eða degi.
PÍPULAGNIR SF.
Smiðjuvegur 28 — BOX116
202 Kópavogur
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu
malbiksafréttinga og slitlaga á Suðurlandsveg
um Hveradali og um Selás og á Vesturlandsveg
um Úlfarsá.
Leggja skal rúm 2.0001. af malbiki á um 40.000 m2
og skal verkinu að fullu lokið þann 15. júní 1983.
Utboðsgögn verða afhent hjá aðalgjaldkera Vega-
gerðar ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík, frá og
með þriðjudeginum 26. apríl gegn 1.000 kr. skila-
tryggingu.
Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar
og/eða breytingar skulu berast Vegagerð ríkisins
skriflega eigi síðar en 5. maí.
Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn og
skila í lokuðu umslagi merktu nafni útboðs til
Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7,105 Reykjavík,
fyrir kl. 14.00, hinn 10. maí 1983, og kl. 14.15 sama
dag verða tilboðin opnuð þar að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Reykjavík, í apríl 1983.
VEGAMAÁLASTJÓRI.