Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1983, Side 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. APRIL1983.
33
\Q Bridge
Eftir sjö umferöir á stórmóti Efna-
hagsbandalagslandanna í Ostende í .
Belgíu var Holland efst meö 85 stig. t
Síðan komu Irland 81, Danmörk 78, ■
Bretland 77, Frakkland 74, ítalía 72,
Belgía B 69, Belgía A 64, Þýskaland 49 .
og Luxemborg 30. Italía byrjaði mjög
illa. Var meöal neöstu landa eftir fimm v
umferöir.
Dánska sveitin stendur vel að vígi.
Eftir fyrri hálfleikinn viö Bretland í 8.
umferö var danska sveitin tíu stigum
yfir, 44—34, en nánari fréttir höfum viö
ekki. I lokaumferöinni, þeirri 9., átti
Danmörk aö spila viö Luxemborg. í
leik Bretlands og Danmerkur kom
þetta spil fyrir. Suöur spilaöi 6 hjörtu á,
báðum boröum. '
Norour + AK986 V K1072 O D4
Vestur + G10 Au>tur
* 10732 * D5
V D94 65
0 G5 O K10873
+ K983 SURUH A G4 V ÁG83 0 A962 + ÁD7 * 6542
Vesalings
Emma
Þér er aö förlast, Emma. Viö eigum 34 krónur inni á á-
vísanareikningnum.
Þegar Knut Blakset var suður kom
spaöi út frá vestri. Drepiö á kóng og
laufgosa svínað. Vestur drap og spilaöi
spaöa. Drepiö á ás. Spaöi trompaður .
meö þristinum og Knut spilaði síöan
hjartagosa. Svínaði, þegar vestur lét
lítið. Þá hjarta á tíu blinds. Spaöi '
trompaður meö ás. Ás og drottning í .
laufi. Tígli kastaö úr blindum. Unnið ’
spil. Tígulás, tígull trompaður. Hjarta-
kóngur og spaöanía 12. slagurinn.
Á hinu boröinu spilaði vestur út litlu •'
laufi. Gosi blinds átti slaginn. Hjarta-
gosa svínaö. Vestur, H.C. Nielsen, gaf.
Lét níuna. Tveir hæstu í spaða og (
hjartatía frá blindum. Nú drap Nielsen
á drottningu og spilaöi trompi. Suöur
gat ekki eftir það fengið nema 11 slagi.
Skák
50. meistaramót Sovétríkjanna 1
stendur nú yfir. Ekki virðist tapið'
slæma gegn Kasparov hafa haft áhrif á *
Baljavsky. Þessi staöa kom upp hjá
honum og Jusupov, sem haföi svart og ;
átti leik í erfiöri s tööu.
28.—Rxc5 29. Db8+-Df8 30. Dxc7-f6
31. Rxc6-Rd3 32. Hbl-He8 33. Dxa7 og
svartur gafst upp. Eftir tapiö í 6. um-
ferö virðist Karpov hafa tekið sig veru-
lega á. Vann Geller og er meö betri
stööu í biöskák við Romanisjin. Polu-
gajevski sigraöi Psachis í 9. umferð og
náöi forustu meö 5 v. Psaschis og
Karpov 4.5 v. og biöskák. Beljavski
stóð þó best aö vígi meö 4 v. og þrjár
biðskákir.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið
og s júkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 1160, sjúki ahúsiö simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur og helgidagavarsla apótekanna
vikuna 22.-28. apríl er i Vesturbæjarapóteki
og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og almennum frí-
•dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Kcflavikur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótck, Akur-
eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21—
22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
' Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
—......" -4
Lalli og Lína
Auövitað er ég óöruggur.. .þú hefur staöiö þig vel í
stykkinu.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur, og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvepndarstöðinni
við Baróisstíg, aila laugardaga og sunnu-
daga kl. 17-18. Simi 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Selt jarnarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
J966._____________________________________
Heimsóknartcmi
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðín: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grcnsásdeild: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshæiið: Éftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspítaii Hringsins: Kl. 15— 16aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vcstmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19^—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti
• 2Ea, sími 27155. Opið mánudaga—fdstudaga
kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á
laugard. 1. maí—1. sept.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 27. aprU.
Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): TUvalinn dagur til
hvers kyns trúariðkana eða náms. Þú ættir ekki að sækja
' neinar skemmtanir í dag en í þess stað ættir þú að hvíla
þig eins og mögulegt er og eyða kvöldinu í rólegheitum
með fjölskyldunni.
Fiskarnir (20. febr—20. mars); Þú ættir ekki að taka '
fleiri verkefni að þér en þú ert öruggur með að ráða við »
með góðu móti. Síðari hluta dagsins færðu mjög óvæntar
• og ánægjulegar fréttir sem kunna að skipta þig miklu í
framtíðinni.
Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Þú ættir að eyða degin- ’
um meðal vina þinna. Þú finnur fyrir óvæntum stuðningi
sem skiptir þig miklu í framtíðinni, en kemur jafnframt
úr nokkuð óvæntri átt. Kvöldið er tilvalið til að bjóða til
veislu.
Nautið (21. aprU—21. maí); Þú ert óöruggur með þig í
dag og átt í miklum efiðleikum með að taka ákvörðun
sem á þér hvílir. Heilsa þin fer batnandi. I kvöld ættir þú
að bjóða vinum þinum og vandamönnum til veislu.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú færð góðar fréttir af
fjármálum þinum í dag og verður mjög heppinn. Þú
ættir að hvíla þig sem mest þú mátt. Gættu þess að vera
ekki óvæginn í garð annarra og láttu skapið ekki hlaupa
mð þig í gönur.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Deginum ættir þú að eyða
sem mest heima við í faðmi fjölskyldunnar. Þú ættir að
reyna að hvíla þig eftir erilsama vinnuviku. Þú átt von á
óvæntum en mjög ánægjulegum fréttum sem snerta
framtíð þina.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Farðu gætilega í umferðinni
í dag vegna hættu á smávægilegum óhöppum. Dagurinn
er tilvalinn til hvers kyns skemmtana. Kvöldinu ættir þú
að eyða með fjölskyldu þinni og vinum. Þú ættir jafnvel
að bjóöa til veislu.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ættir að sinna menn-
ingarlifinu í dag eða jafnvel að taka þátt í stjórnmála-
starfi. Gættu þess að láta ekki skapið hlaupa með þig í
gönur og særðu ekki aðra eða móðgaðu að óþörfu.
Vogin (24. sept,—23. okt.): Þú endurheimtir sjálfstraust
þitt í dag. Gættu þess að eyða ekki um efni fram í óþarfa
1 og leitaöu nýrra leiða til að bæta fjárhag þinn. Þú ættir
að heimsækja vin er þú hefur vanrækt um langan tíma.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Gættu þess að lenda
ekki í illdcilum við þér nákomna og Iáttu ekki skapið
‘ hlaupa með þig í gönur. Þú ættir að gæta vel að heilsu
• þinni. Eyddu ekki um efni fram og reyndu að bæta fjár-
hagsstöðu þína.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú finnur þér nýjan
vin eða lendir i óvæntu og ánægjulegu ástarævintýri. Þú
átt von á f réttum sem skipta framtíð þína miklu máh. Þú
ættir að bjóða vinum þínum til veislu í kvöld.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þú ættir að sækja opin-
ber skemmtanahöld í dag eða fundi. Þú ættir aö gera
: áætlanir um framtíð þina og finna leiðir til úrbóta í fjár- ,
málum þínum. Eyddu kvöldinu með f jölskyldu þinni.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar-
tími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl.
13—19. Júlí: Lokaðvegna sumarleyfa. Ágúst:
Mánud.—föstud. kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN — Afgreiösla í Þingholtsstræti
29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi
36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21.
Laugard. kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—
1. sept.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
fyrir fatlaða og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfg..
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. inai—1.
sept.
BÓKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni,
sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERISKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garöinum en vinnustofan er aö-
eins opin við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í símá 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimintudaga og
jlaugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HUSH) við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykiavík, Kóoavoeur ofi Sel-
tjarnames, síoii 18230. Akureyri, sími 11414.
Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjöröur, simi 25520. Seltjamames,
simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, símiy41575. Akureyri, simi
11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
f jöröur, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8
‘árdegis og á helgidögum er svaraö allan
sólarhringinn.
Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borg-
arstofnana.
Krossgáfa
/ 2 3 v- S~ TT
7- *
U 12 13
/*f íT“ V5* Jb
ie 2o
21 12
;Lárétt: 1 tilviljun, 7 heiöur, 9 tel, 11
‘ ókeypis, 14 toppa, 16 eins, 17 staman,
. 18 erfiði, 19 sefi, 21 púki, 22 hey.
; Lóörétt: 1 auðvelt, 2 þegar, 3 heitið, 4
virði, 5 þófi, 6 aðsjála, 10 verkkunn-
| átta, 12 ólyfjan, 13 slanga, 15 skitur, 17
forsögn, 20 kvæöi.
' Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 fávís, 6 hh, 8 æri, 9 væra, 10
■ ráöi, 11 lek, 12 taldi, 14 stunu, 16 na, 17.
tak, 18 unað, 19 ánanum.
j Lóðrétt: 1 færast, 2 áráttan, 3 við, 4
1 ívilnun, 5 sæld, 6 hreina, 7 hakkaði, 13
• auka, 15 unu.