Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1983, Blaðsíða 42
42
DV. LAUGARDAGUR25. JÚNl 1983.
Smáauglýsingar'
Sími 27022 Þverholti 11
Sumarbústaður í Skorradal
til sölu, 36 ferm, á afgirtu 3400 fer-
metra eignarlandi, rennandi upp-
sprettuvatn, Sóloeldavél meö hitunar-
kerfi, veiöiréttur. Uppl. í síma 86065.
Mercedes Benz,
21 farþega, árg. 1980 til sölu, ekinn
77.000 km. Tilboö óskast. Uppl. i sima
83839.
Til sölu Ford Fairmont Futura
árg. 1978, helst í skiptum fyrir dísil-
jeppa. Uppl. í síma 34816.
4—5 manna tjöld með himni
á 5.700 kr. Hústjöld: 9 ferm, 4—5
manna, kr. 8000.10 1/2 ferm, 2 manna,
kr. 10.500. 14,4 ferm, 4 manna, kr.
12.300. 15,6 ferm, 4 manna, kr. 14.400.
18 ferm, 5 manna, kr. 19.500. 23 ferm, 6
manna, kr. 23 þús. Tjaldstólar frá kr.
205, tjaldborð kr. 450, stoppaðir legu-
bekkir kr. 640, svalastólar kr. 280.
Tjaidbúöir Geithálsi v/Suðurlandsveg,
sími 44392.
Sérverslun meö tölvuspil.
Erum með öll nýjustu spilin handa öll-
um aldursflokkum, t.d. vasaspilin
Donkey Kong 2, Mario Bros, Green
House, Marios Cement Factory og
mörg fleiri. Einnig mikið úrval af borð-
spilum, t.d. nýjustu spilin Donkey
Kong JR, Marios Cement Factory,
Pac-man, Tron, Kingman, Rambler,
Caveman og mörg fleiri. Leigjum út
leikkassettur fyrir Philips G 7000 sjón-
varpsspil, sjónvarpsspil, skáktölvur
og 2x81 tölvur. Ávallt fyrirliggjandi
rafhlöður í flestöll tölvuspil. Rafsýn hf,
Síðumúla 8, sími 32148. Sendum í póst-
kröfu.
Sundbolir í glæsulegu úrvali.
Madam, Glæsibæ. Sími 83210. Póst-
sendum.
Þakrennur í úrvali,
sterkar og endingargóðar, hagstætt*
verð, sérsmíöuð rennubönd, ætluð
fyrir mikið álag, plasthúðuö eða-
galvaniseruð. Heildsala, smásala.
Nýborg hf., sími 86755, Ármúla 23.
LEIKFANGASAFN
F’orstöðumaður óskast i 50% stöðu viö leikfangasafu Þroska-
hjálpar á Suöurnesjum, Suðurvöllum 9, Keflavík frá og með 1.
september.
Þroskaþjálfa-eða fóstrumenntun áskilin.
Laun samkvæmt kjarasamningum BSRB.
Umsóknarfrestur er til 20. júlí.
Uppl. í síina 92-3330.
Lausar stööur hjá
Reykjavikiirborg
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa.
Starfskjör skv. kjarasamningum.
• Staða íélagsráðgjafa á hverfaskrifstofu fjölskyldudeildar,
Asparfelli 12, frá 1. sept. nk. Umsóknarfr. til 13/7.
Upplýsingar gefur yfirmaöur f jölskyldudeildar í síma 25500.
• Tvær stöður við alinenn skrifstofustörf hjá Borgarbókasafni
(uppl. veittar á skrifstofu Borgarbókasafns í síma 27155) og
hjá Dagvistun barna (uppl. veittar hjá Dagvistun í síma
27277).
• Staða umsjónarfóstra v/dagvistarheimilin.
• Stöður fóstra hjá:
— Múlaborg
— Osp
— Staðarborg
— Skóladagh. Auðarstr. 3
— Tjarnarborg
Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og
starfsreynslu, auk almennra persónulegra upplýsinga.
Umsóknum ber að skila til starfsinannahalds Re\kjavíkur-
borgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð fyrir kl. 16.00, föstudaginn 8.
júlí1983.
Lux:time
Quartz tölvuúr
á mjög góðu verði. Karlmannsúr með
vekjara og skeiðklukku frá kr. 675,
stúlku/dömuúr á kr. 396, kafaraúr kr.
455, reiknivélar kr. 375, pennar með úri
kr. 296 o.fl. Árs ábyrgð og góð þjón-
usta. Opiö kl. 15—18 virka daga. Póst-
sendum. Bati hf., Skemmuvegi 22, (L)
sími 91-79990.
EIRS/F
HEILDVERSLUN
HYRJARHFÖÐA 6. SÍMI 86510.
Eigum fyrirliggjandi hjólatjakka og
önnur verkstæðisáhöld, auk þess ýmis
smáverkfæri.
Glært og litað plastgler
Undir skrifborðsstóla, í handrið, sem
rúöugler og margt fl. Framleiðum
einnig sturtuklefa eftir máli og í stööl-.
uðum stæröum. Hagstætt verð. Smá-
sala, heildsala. Nýborg hf. ál- og plast-
deild, sími 82140, Ármúla 23.
Terylene kápur og frakkar
frá kr. 960, ullarkápur frá kr. 500, úlp-
ur frá kr. 590, jakkar frá kr. 540. Næg
bílastæði. Kápusalan, Borgartúni 22,
opið frá kl. 13—18 virka daga. Simi
23509.
V erksmið j uútsala.
Kjólar, blússur, buxur, prjónajakkar,
kakíjakkar, peysur og golftreyjur í
tískulitum sumarsins, vefnaðarvara,
herraúlpur, buxur og peysur og ótal
margt fleira. Allt á ótrúlega lágu
veröi. Verksmiöjusalan, Skipholti 25,
opið mánudaga—föstudaga frá kl. 12—
18.
Sólstólar og sólbeddar
í miklu úrvali: Tjaldstóll með dúk kr.
294, tjaldstóll með svampi kr. 367, sól-
stóll með svampi frá kr. 887, sólbeddi
með dúk kr. 657, sólbeddi með svampi
kr. 838. Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7,
sími 13320 og 14093. Póstsendum.
Tjöld og tjaldhimnar.
Hústjöld: 9.365 (4manna).
7.987 (3—4manna).
4.200 (4manna).
Göngutjöld: 1.445 (2manna).
1.643 (3manna).
1.732 (4manna).
4.207 (2manna).
Seglagerðartjöld: 2.718 (3manna).
3.950 (5manna).
Ægistjald: 5.980 (5—6manna).
Póstsendum, Seglageröin Ægir hf.
Eyjagötu 7, símar 14093-13320.
Þjónustuauglýsiiigar //
Ísskápa- og frystikistuviðgerðir
Onnumst allar viðgeröir á
kæliskápum, frystikistum
frystiskápum og kælikistum.
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta.
”• \ \
SÍrBalvmrU—fái
Reykjavíkurvegi 25
Reykjavikurvegi 25
Hafnarfirði sími 50473.
Raflagnaviðgerðir —
nýlagnir, dyrasímaþjónusta
Alhliða raflagnaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi
og setjum upp ný. Viö sjáum um raflögnina og
ráöleggjum allt frá lóðaúthlutun.
Onnumst alla raflagnateikningu.
Löggildur rafverktaki og vanir rafvirkjar.
E
EUPOCARD
Eðvarð R. Guðbjörnsson
Heimasími: 71734
Símsvari allan sólarhringinn i síma 21772.
Þverholti 11 — Sími 27022
SÍMINN
ER
Opið virka daga kl. 9-22. 27022
Laugardaga kl. 9-14.
Sunnudaga kl. 18-22.
SMÁAUGLÝSINGAR
ÞVERHOLT111