Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1983, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1983, Side 2
2 DV. FÖSTUDAGUR 22. JÚLI1983. Dýraspítalinn: „ÞVÆLA AÐ VIÐ LÓGUM DÝRUM” — segir Magnús Guðjónsson dýralæknir um ummæli Sigríðar Ásgeirsdóttur „Eg ræddi viö þær fyrir löngu'og ákvaö þá aö þíöa eftir að gerðardóm- ur um aögeröagjöldin skilaöi áliti,” sagði Magnús Guðjónsson dýralækn- ir í morgun, aðspurður um hvort ein- hverjar viöræöur heföu veriö milli hans og stjómar Dýraspítalans um hugsanlega ráðningu hans þangaö. „Síöan gerðist ekkert fyrr en þaö sem Sigriður Ásgeirsdóttir sagöi í DV á mánudag um aö viö lóguðum öllum dýrum og stjómin vildi ensk- menntaðan dýralækni,” sagöi Magnús. „Þetta meö aö viö lógum dýrum er bara þvæla, hún hefur ekki nokkurn grundvöll til aö bera saman menntun dýralækna eftir löndum.” Magnús sagði aö þetta kæmi lík- lega frá samtali þeirra um hina „vetísku línu,” hvenær skuU lóga dýri vegna þjáninga eöa setja í gang meðferö. „Þá væri þaö okkar hlut- verk ef þaö væru svo miklir skaöar á dýrinu aö lóga því heldur ef það sæist fram á Utla möguleika til bata. Þama erum viö mjög ósammála. Þær vilja að líftóran sé teygð svo til endalaust meðan einhver glæta er.” Magnús sagðist enn hafa áhuga á starfi við Dýraspítalann og'þó ekki. Ahuginn er nú farinn aö dvína aU- vemlega eftir þetta aUtsaman. Ef þær geta náö í einhvem ensk- menntaöan, islenskan dýralækni þá er enginn fegnari en ég meöan aUt er óbreytt á spítalanum. Þar hafa veriö samstarfsöröugleikar sem ég tel að ekki sé hægt að bæta meö því einu að skipta umdýralækni. JBH, Stjómvöld gera upptæka fjármuni skreiðareigenda — segir Ólafur Björnsson, stjórnarformaður samtaka skreiðarframleiðenda „Þeim hefur gengið prýöilega að nota þessa peninga þó þeir séu ekki komnir,” sagöi Olafur Bjömsson, stjómarformaöur Samiags skreiöar- framleiðenda, í samtali viö DV í gær vegna ummæia Halldórs Ásgrímssonar i blaðinu. Hann sagöi þar aö skreiöar- framieiöendur þyrftu ekki aö borga í gengismunarsjóö fyrr en varan væri greidd og aö hann sæi ekki ástæöu tU þess aö þeir væru undanþegnir siikum greiöslum frekar en aðrir. Nokkrar umræöur hafa veriö um ráöstöfun gengismunar aö undanfömu og skipt- ingu gengismunarfjár. Olafur sagði að norska stjómin væri búin að styrkja norska skreiðareig- endur og veita þeim vaxtalaus lán, samtals aö upphæð 440 milljónir norskra króna á sama tíma og á- formað væri eöa búiö aö gera upptækt fé skraöaragenda hér á landi i stórum stU. „Hér hefur þótt ástæða tU aö skatt- leggja skreiö tU aö styrkja frystingu,” sagöi hann. „Ariö 1981 var gengis- munur hirtur af skreið tU aö styrkja frystingu og auk þess var mismunaö í skreið og saitfiskL Því hafa þeir náttúrlega ekki skilaö. Viö höfum beðið eitt tU tvö ár eftir afskipun og aUt aö ár eftir greiöslu. Er fariö aö gefa mUcinn afslátt frá því veröi sem miöaö var viö í upphafi, þaö vita stjórnvöld. Eg man ekki hvað margar efnahagsráöstafanir er þó búiö aö gera þar sem gengismunur af skreiö viröist vera uppistaðan. Á sama tíma eru skreiöarframleiöendur aö drepast undan því aö eiga þessa skreiö.” Olafur sagði aö margir þeirra væm meö allt sitt veltufé í skreið en yröu að reka fyrirtæki sín á skulda- söfnun viö viðskiptamenn sem kostar 5% á mánuöi. Samt getur þetta orðið að féþúfu,” sagöi hann. Áðspuröur um hvað hann teldi aö ríkiö myndi fá í sinn hlut af skreiö sem nú lítur út fyrir að sé að seijast, sagði Oiafur: ,Jíg var að athuga hvaö mikið veröur tekið af skreiö Suðurnesja- manna sem er á vegum Skreiöarsam- lagsins, samkvæmt nýjustu ráðstöf- unum yfirvalda. Þaö verður ekki undir 20 milljónum króna. Eg veit ekki hvort þaö er nema helmingur af skreiðinni j)ar. „Þegar þessi skreiö er loksins greidd, sem búin er að vera aö drepa mann meö vöxtum og tilheyrandi, þá hirða þeir þennan hluta af henni. ” -JBH. Strompleikur í örfirisey Hugumstórir karimenn hafa undanfarna daga varið að mála stromp fiskimjölsverksmiðjunnar í örfirisey. Hugumstórir segjum við þvi ekki er fyrir lofthrædda menn að stunda þessa iðju. Þeim finnst þetta hins vegar leikur einn. DS/D V-myndS. Slökkviliðið á Höfn íHomafmti: Tvö útköll samdægurs — neisti úr suðutæki fór í opinn bensínbrúsa Frá Júlíu Imsland, fréttaritara DV á tókst aö ráöa niöurlögum eldsins meö Höfn: þvL áöur en slökkviliöiö kom. Lakk á Slökkviliðið á Höfn í Hornafirði var bíl skemmdist og sót fór i þakið, annaö tvivegis kallaö út sl. þriöjudag. Um var ekki teljandi. klukkan 10J0 var tilkynnt um eld í Um klukkan 16.00 var slökkviliöiö BQaþjónustunni sem er verkstæöi rétt Svo kallað aö Haukafelli SF—111 þar innan við bæinn. Þar var veriö aö sjóöa sem jiað lá viö bryggju. Þá var mikUl í bU meö gasi og fór neisti í opinn sjór kominn í þaö og mun ástæöan vera bensínbrúsa sem var þar skammt frá. sú aö gleymdist aö skrúfa fyrir krana. Brúsinn sprakk og kom mikUI eldur. VardæltúrþvíoggekkþaöveL Duftslökkvitæki var á staðnum og -JBH. Sjálfstæðisflokkur: Landsfundur í októ- ber eða nóvember „Landsfundur Sjálfstæöisflokksins veröur í haust, í október eða nóvem- ber, en nákvæm dagsetning hefur ekki veriö ákveöin,” sagöi Kjartan Gunn- arsson, framkvæmdastjóri Sjálf- stæðisflokksins, í samtali við DV. „Þaö veröur miðstjórnarfundur í næsta mánuöi og þá verður aö líkind- um tekin ákvöröun um nánari dagsetn- ingu,” sagði Kjartan. Landsfundurinn mun kjósa formann og varaformann Sjálfstæðisflokksins og samþykkja stjómmálaályktun. Fulltrúar á landsþingið eru kosnir af einstökum flokksfélögum í hlutfaUi við félagafjölda og kjörfylgi flokksins á hverjum stað. Auk þess eru Ðokks- ráösmenn, um 200 talsins, sjálfkjörnir. Utburður frestast — deilt um lögmæti dómsbirtingar á tröppum Þingvallastrætis 22 á Akureyri Lögmanni hjónanna aö Þingvalla- stræti 22 á Akureyri, sem dæmd hafa veriö tU aö rýma íbúð sína, var í gær synjað um að leiða vitni og leggja fram gögn fyrir fógetarétt tU stuðn- ings því áliti að birting útburðar- dómsins hafi ekki fariö fram samkvæmt bókstaf laganna. „Eg taldi það ekki hlutverk fógeta- réttarins að vefengja lögmætt birtingarvottorö eins og þetta. Birtingarvottoröiö er undirritað af tveimur stefiiuvottum,” sagði Sig- urður Eiríksson fógetafulltrúi, en hann kvað upp úrskuörinn. Þegar úrskuröurinn lá fyrir lýsti lögmaöur hjónanna þvi yfir að honum yröi áfrýjaö til hæstaréttar. Búist er viö aö hæstiréttur taki máliö fyrir eftir þr jár til fjórar vikur. Þaö er þann 9. aprU siðastliöinn sem birtingarvottorðið segir aö Olafi Rafni Jónssyni og DanieUe Somers hafi veriö birtur útburðardómur hæstaréttar. Þau hjónin halda þvi fram aö birtingin hafi ekki verið lög- mæt þar sem annar stefnuvotturinn hafi setiö inni i bil meðan hinn stóö á tröppum hússins aö ÞingvaUastræti þegar dómurinn var birtur þeim. Ágreiningurinn um lögmæti dóms- birtingarinnar veitir hjónunum lík- lega frest fram í miðjan ágúsL ef ekki lengur, til að koma sér úr húsinu. Þau áttu annars að vera búin aö yfir- gefa það 9. júU síöastliðinn. -KMU. ás Leiðrétting: 5 herbergi en ekki 3 Þau mistök uröu í frétt á forsíðu DV í gær aö haft var eftir RUcharði Stein- bergssyni að 5 herbergja íbúðir í verkamannabústöðum við Eiðsgranda væru á „mjög svipuöu veröi og 3 her- bergja íbúðir á frjálsum markaöi”. Þetta er að sjálfsögðu ekki rétt. Haft var eftir Ríkarði aö þær væru á svipuöu verði og 5 herbergja íbúðir. PrentvUlupúkinn komst í fréttina og breytti5herbergjumí3. _ýS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.