Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1983, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1983, Side 3
DV. FÖSTUDAGUR 22. JULl 1983. 3 Magasín fær áfram frið fyr- ir kröfuhöfum Sameignarfyrirtækiö Magasín í geta ekkigengiðaðviðkomandioginn- Kópavogi fær áfram frið fyrir skuld- heimt skuldir sínar. Fyrirtækið heimtumönnum. Heimild þess til Magasín fékk heimild til greiðslustöðv- greiðslustöövunar hefur verið fram- unar 17. maí síðastliðinn til að endur- lengd um einn mánuð. skipuleggja fjárhag fyrirtækisins. Að sögn Ragnars Hall, fógeta í Heimildin átti að renna út 17. júlí en skiptarétti Reykjavíkur, var heimildin hefur nú verið framlengd, sem fyrr framlengd þar sem eigendur Magasín sagði. telja sig ekki hafa haft nægilegan tíma Eigendur Magasín sf. eru feðgamir til að koma fjármálum fyrirtækisins á Magnús K. Jónsson og Astþór Magnús- réttankjöl. son. Greiðslustöðvun þýðir að kröfuhafar -KMU. Nýtt hjá Arnarflugi: Afsláttur ef keyptur er farmiði fram og til baka Arnarflug mun 1. ágúst næstkom- Amarflug hefur tekið upp þá reglu andi taka upp þá nýbreytni að gefa far- að veita fjölskylduafslátt af fargjöld- þegum sinum, sem kaupa farmiöa um bama en áður var aðeins veittur fram og til baka, 10% afslátt af afsláttur af fargjaldi fullorðinna. Ef heildarverði. Farseðillinn gildir í um fjölskyldu er að ræða greiðir sextíu daga og hækkar ekki á þvi bamið aðeins 25% af heildarverði far- tímabili þrátt fyrir almennar far- gjaldsinsístað50%áður. gjaldshækkanir. -ELA. Ný veiðihús í Þistilfjörðinn — laxveiði litil vegna snjóalaga til fjalla Frá Aðalbirnl Aragrímssyni, frétta- ritara DV á Þórshöfn: Laxveiöi í Þistilfjarðaránum er engin enn, enda eru þær óvenju vatns- miklar og kaldar vegna mikilla snjóa- laga til f jalla. Myndarleg veiöihús hafa nú verið reist við Hafralónsá og Hölkná í Þistilfirði til afnota fyrir hina erlendu veiðiréttarhafa. Eru þau búin rafmagni og öðrum þægindum og hin vistlegustu. Aður voru komin veiðihús við Sandá og Svalbarðsá í sömu s veit. -JBH. SILUNGSVEIÐI IREYÐARVATNI Veidileyfi seld að Þverfelli í Lundarreykjadal. NpmDI ■BILARI VOLVO 245 GL '82 ekiim 23.000, sjálfsk. Verð kr. 465.000. VOLVO 245 GL '79 ekinn 50.000, sjálfsk. Verðkr. 295.000. VOLVO 345 GLS '82 ekinn 34.000, beinsk. Verð kr. 320.000. VOLVO 244 GL '82 ekinn 5.000, sjálfsk. Verðkr. 425.000. VOLVO 244 GL '82 ekinn 20.000, beinsk. Verð kr. 380.000. VOLVO 244 GL '80 ekinn 50.000., sjálfsk. Verð kr. 305.000. VOLVO 244 GL '78 ekinn 78.000, beinsk. Verð kr. 200.000. VOLVO L—-12 6x2 á grind, ekinn 170.000, árg. 1980. OPIÐ Á LAUGARDÖGUM FRÁ KL. 10 til 16. VOLVOSALURINN Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200 í SUMARLEYFINU BEINT LEIGUFLUG Á BESTU STAÐINA TOPPFERÐ MEÐ TOPPAFSLÆTTI COSTA DEL SOL Vinsælasti og fjölsóttasti ferðamannastaður Evrópu; sindrandi sólskin, frábærir gististaðir, fjölbreyttar kynn- isferðir, úrval veitinga- og skemmtistaða. VIKUFERÐ 28. JÚLÍ - verð frá kr. 12.000. Brottfarardagar — 2, 3 eða 4 vikur: 4., 11., 18. og 25. ágúst, 1., 8., 15. og 29. eantamhor FERÐAÚRVALIÐ ER HJÁ ÚTSÝN MALLORCA Hinn rómaði gististaður Vista Sol á miðri Magaluf ströndinni. Brottför: 26. júlí — 3 vikur, örfá sæti laus. 16. ágúst — uppselt. 6. september — laus sæti. LIGNANO SABBIADORO Hin gullna strönd Ítalíu. Sumarleyfisstaður i sérftokki — kostirnir eru ótvirœðir. Gististaðirnir alveg við Ijósa, mjúka ströndina — frábær fjölskyidustaöur, skemmti- garðurinn Luna Park er fjölsóttur, frébærar verslanir sem selja itölsku hátískuna, úrval veitinga- og skemmtistaða, frábærar kynnisferðir m.a. til Rómar, Flórens, Feneyja, Austurrikis/Júgóslavíu, dagssigling á Adriahafinu og fleira. VIKUFERÐ 2. ÁGÚST - verð frá 15.000. (gengi 27/5/83) BROTTFARARDAGAR — 2 eða 3 vikur: 2., 9., 16., 23. og 30. ágúst, uppselt 26. júií. PORTÚGAL - ALGARVE Einn sólríkasti staður Evrópu með heillandi þjóðlif, hreinar, ijósar strendur og hagstætt verðlag. Brottför: 10. og 31. ágúst — uppselt. 21. september — laus sæti. REYKJAVÍK: AUSTURSTRÆTi 17. SÍMAR 26611,20100 og 27209 1 AKUREYRI: HAFNARSTRÆTI98, SÍMI22911 Feröaskrifstofan ÚTSÝN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.