Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1983, Qupperneq 4
DV. FÖSTUDAGUR22. JTJLI1983
4
„Það sór okki á sjónum þðtt maður göskst eitthvað áfram á honum,"
sagir Bogi Einarsson skipstjóri. & V-mynd: HJH.
ÞAÐ HEFUR BLASIÐ
ÚR ÝMSUM ÁTTUM
— segir Bogi Einarsson sem verið hefur skipstjóri á þremur Esjum
„Eg held aö þetta sé besti farkost-
ur,” segir Bogi Einarsson, skipstjóri
á nýju Esjunni. Þetta er þriðja Esjan
sem hann er skipstjóri á en sú fjórða
sem kringum landið siglir. Hann
náði ekki þeirri elstu.
„Við förum fyrst eina hringferö
kringum landið, leggjum af stað á
föstudagskvöld eða laugardags-
morgun, en sennilega verðum við
síðan á rútunni Reykjavík —
Húsavík, og til baka sömu leið, meö
viðkomu á ýmsum höfnum þar á
milli.”
Bogi segir að þaö sé góöur losunar-
búnaður á nýja skipinu og mjög
sterkar lyftur. Saman ná þær 8
tonnum og auk þess er á skipinu 35
tonna krani.
„Þær eru alltaf að stækka þessar
einingar sem fariö er fram á að við
flytjum. Vinnuvélamar, sem
notaðar eru til að gera vegi og
hafnir, eru orðnar niöþungar.
Rafalar og spennar í virkjanir eru
líka stórir gripir.”
, ,Eru farþegaklefar á skipinu? ”
„Við getum tekið fjóra farþega,
höfum tvo tveggja manna klefa. Þeir
verða sjálfsagt helst notaðir á
veturna, þegar vegir teppast, til að
skutla fólki milli hafna.
Nú orðið liggur öllum svo mikið á
að enginn má vera að því að sigla.
Mannfólkið er allt komið í loftið og á
vegina. En þungaflutningamir em
billegastir á sjónum — og þá sparast
líka viðhald á vegum. ”
„Þungir vörubílar fara náttúrlega
illa með malarvegina okkar. ”
„Já, það sér ekki á sjónum þótt
eitthvað sé göslast áfram á honum.”
Bogi byrjaði sem stýrimaður á
varðskipunum 1942.
„Það hefur verið hættulegt að sigla
þá?”
„Maöur hugsaði lítið um það.
Náttúrlega voru tundurdufl um allan
sjó en þetta vandist.”
Hann var á varðskipinu Ægi þegar
það flutti Svein Bjömsson, fyrsta
forsetann, hringinn í kringum landiö
með viðkomu á mörgum höfnum. En
frá 1948 hefur hann verið á strand-
feröaskipum, síðustu tuttugu árin
semskipstjóri.
„Þaðhefurgengiðvel?”
„ Já, maður hefur verið lukkunnar
pamfíll.”
„Þiö hafið stundum lent í vondum
veðrum á veturna, er það ekki?”
, Jú, það hefur blásiö úr ýmsum
áttum. En maður hefur alltaf haft vit
á aö pota sér í var í verstu illviðr-
unum.”
„Og hvernig líkar þér á sjónum?”
„Alveg prýðilega. I sambandi við
flutningana er alltaf margt sem þarf
að greiða úr en mér finnst það
gaman og hef hingað til verið
heppinn.”
-ihh.
NýbókfráVöku:
Sigrún í fullu fjöri
Bókaútgáfan Vaka hefur nú gefið
út fyrstu alhliöa heilsuræktarbókina
sem út kemur á íslensku. Hún nefnist
„1 fullu fjöri” og hefur Sigrún
Stefánsdóttir, fréttamaður og
íþróttakennari, tekið hana saman.
Bókin er við það miðuð að hún geti
jafnt þjónað ungum sem öldnum,
konum og körlum, hverjar sem óskir
fólks eða sérþarfir eru í heilsurækt-
inni. Af síðum bókarinnar getur fólk
valið sér æfingar eftir þörfum sínum
um þessar mundir, bætt síðan við
öðrum æfingum, og fikrað sig þannig
áfram skref fyrir skref undir leiö-
sögn Sigrúnar. Æfingaþörfin breytist
er aldurinn færist yfir fólk og er fyrir
því séð í bókinni þannig að hún á að
nýtastáreftirár.
Heilsuræktarbókin I fullu f jöri er í
Geir Hallsteinsson
og Sigrún
Stefánsdóttír
i einni æfingunni.
— ogallirmeð
stóru broti, innbundin, með plast- mation Ltd. í Englandi en það fyrir-
húöaðri kápu. I henni eru hundruö tæki hefur sérhæft sig í gerð
teikninga, skýringarmynda og ljós- myndræns fræðsluefnis fyrir bókaút-
mynda, lesendum til glöggvunar. gáfu, fjölmiðla og skóla. Æfingarnar
Ljósmyndimar tók Jóhannes Long hafa allar hlotið viðurkenningu
en teikningar eru unnar af starfs- lækna og annarra sérfræðinga á sviði
mönnum Diagram Visual Infor- heilbrigðismála og heilsuræktar.
næstu helgar með læknl Innanborðs.
Læknir í lögreglubflnum
hjá lögreglunni í Rangárvallasýslu um næstu helgar
Lögreglan í Rangárvallasýslu
verður með sérstakan viðbúnaö um
næstu helgar til að herja á ökumenn
sem reyna að fara þar um ölvaðir
undirstýri.
Veröur lögreglan meö nýjan sérút-
búinn bíl og mun halda uppi ströngu
eftirliti um alla sýslu, Þórsmerkur-
svæðið, Landmannalaugar og upp í
Veiðivötn.
I bílnum, sem er mjög fullkominn,
verður læknir sem mun taka blóðprufu
af grunuðum ökumönnum ef með þarf.
Þarf þá ekki lengur að aka með þá
langar leiðir að næsta stað þar sem
læknir er. -klp-
Svo mælir Svarthöfði
Svo mælir Svarthöfði
Svo mælir Svarthöfði
Olafur Ragnar klessukeyrir í pólitíkinni
Það á ekki af Þjóðviljanum að
ganga í stjórnarandstöðunni. Árni
Bergmann, sem vætti kverkarnar í
kampavini i ameríska sendiráðinu
áður en hann skrifaði skammaleiðar-
ann í blað sitt um Bandarikln, þegar
George Bush var hér á ferð, birtir
enn elna rollu um fjármálaráðherra
og hvað hann sé vafasamur maður
fyrir að vUja selja ríkisfyrirtæki.
Arni Bergmann samdi m.a. auglýs-
ingu í blað sitt, þar sem hann lætur
fjármálaráðuneytið bjóða þjóðkirkj-
una tU sölu, og er þó meðritstjóri
hans tengdur þjóðkirkjunni. Þannig
væflast ÞjóðvUjamenn áfram i
stjórnarandstöðu, án þess að finna
fótum sínum forráð eftir fjórtán
launaskerðingar Svavars Gestsson-
ar i síðustu stjórn. Bestur er þó Ólaf-
ur Ragnar Grimsson, sem um þessar
mundir er á góðrl leið með að Ieggja
ÖU blöð landsins undir kjaftæðl sltt. t
gær skrifar hann í heimablað sitt um
niðurfeUingu söluskatts af Tívolí-
skemmtunlnni á Miklatúni, kaUar
rikisstjórnina TivoU-stjórn og talar
um klessukeyrslubrautlna lnnan nú-
verandi stjórnkerfis.
Ölafur Ragnar gefur athygUs verða
vitnisburði um menntunarástand
prófessors í stjórnmálafræðum við
Háskóla tslands. Ekki eru vltnis-
burðir hans minna verðir fyrir
Alþýðubandalagið í Reykjavík, sem
verður að sæta því að maður utan af
Seltjarnarnesi heUi sér yfir fyrrver-
andi ráðherra Alþýðubandalagslns
með óvlðurkvæmUegum hætti. Hinn
13. mai sl. gaf þáverandi fjármála-
ráðherra, Ragnar Arnalds, út reglu-
gerð, sem létti söluskattsbyrði af
ýmsu samkomuhaldi, sem tU
skemmtunar og menningar verður
taiið. Ragnar á þökk skUið fyrlr
þetta frumkvæði. Þá skrUuðu for-
ráðamenn sirkussins danska, sem nú
sýnir hér i Reykjavík, ráðherranum
bréf og óskuðu eftir niðurfeUingu á
söluskatti. Ragnar Arnalds brá vel
við og feUdl skattinn niður. Hið sama
gerði Albert Guðmundsson, fjár-
málaráðherra, þegar ósk barst um
það frá leigjendum Tívolí, að sölu-
skattur yrði feUdur niður tU að hægt
væri að lækka aðgangseyri að sama
skapl. Ekkl er kunnugt um hvort
niðurfeUlng söluskatts á sirkus hefur
komið fram i miðaverði.
Ólafur Ragnar Grimsson er eflaust
Iaglnn bUstjóri, enda eru honum ekkl
aUtaf mlslagðar hendur. En árás
bans á Ragnar Arnalds, fyrrverandi
fjármálaráðherra, vegna söluskatts-
breytinga frá 13. maí sl. er með öUu
ómakleg. Ólafur er stórhættulegur
allri umferð í Alþýðubandalaghm.
Þar klessukeyrlr hann á hverjum
degl, og mega menn á borð við Ragn-
ar Arnalds þakka fyrlr að sleppa
heUlr úr brakinu. Um nafngiftir má
það segja, að á meðan Óiafur Ragn-
ar er að leika Tarsan i Alþýðubanda-
laginu og slöngvar sér i lendaskýlu
einnl fata yfir höfðum kjósenda og
rekur upp sin frægu óp, sem berg-
mála um sirkustjaldið, hlýtur
Alþýðubandalaglð að likjast melra
sirkus en TivoU. Rikisstjórnin getur
unað þvi eftir atvlkum. Hún hefur
ekki i hyggju að laga tU á götuhorn-
um innan Alþýðubandalagsins tU að
Ölafur Ragnar losni við að klessu-
keyra, eða auka umferðarmerkin
þar í flokki. Og hún mun varla fara
að breyta þeim reglum, sem þegar
hafa verið settar hvað söluskattlnn
snertir. Ólafur Ragnar og sirkus-
flokkur hans fær þvi þær undanþág-
ur sem fært er að veita.
Þótt Ólafl Ragnari þykl svo þröngt
um sig innan sirkusflokksins, að
Hann sjái engin önnur ráð en að
keyra keppinauta sina niður og láta
sem Hnnn viti ekki um hin skárri
verk þeirra, ber vegferð hans utan
sirkusflokksins fyrst og fremst öll
merkl eyðlmerkurgöngu. Hann hefur
valið sér þann kostinn að gerast
hrópandlnn á torgum, en þar eru
hlustendur fáir og fallvaltlr. Blt er að
þurfa að vera tíunda þau mistök,
sem prófessor í stjómmálafræðum
verða á, þegar hann kemur á vett-
vang stjómmálanna og þarf að fara
að tala samkvæmt kennslubókinni.
Hann hefur hvað eftlr annað heitið
Islendingum atómsprengju, og nú
vfll hann alls ekki aðskilnað vamar-
liðs og flugstöðvar á Keflavíkurflug-
velli. Framundan er svonefnd Kefla-
víkurganga til stuðnings atóm-
sprengju-stefnunni og sambýli við
vamarliðið. Meðan á þelrri göngu
stendur er nokkur von tfl þess að for-
ustumenn sirkusflokksins fái að vera
í frlði fyrir Seltlraingl í blöðum.
Svarthöfðl.