Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1983, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1983, Síða 7
DV. FÖSTUDAGUR 22. JULI1983. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd OlafurE. Friðriksson og Baldur Hermannsson Einvíginu íPasadena frestað Skákeinvígi þeirra Viktors Kortsnojs og Gary Kasparovs hef- ur verið frestað um eina víku. Það átti að hef jast 29. júlí en Sovétmenn hafa fariö fram á að ekki verði haf- ist handa fyrr en 5. ágúst og fengu þeir vilja sínum framgengt. Mikil ólga hefur verið um hríð innan vébanda Alþjóða skáksam- bandsins. Sovétmenn vildu að áskorendaeinvigi þetta færi fram í Rotterdam en Campomanes, for- seti sambandsins, mælti svo fyrir að það yrði háð í Pasadena, Kalifomíu. Þessu hafa Sovétmenn og Kortsnoj líka unað afar illa og jafnvel fært í tal að ekkí yrði af ein- viginu ef forsetinn skipti ekki um skoðun. Sósíalistar reyna að mynda stjóm á Ítalíu — Bettino Craxi gæti orðið annar forsætisráðherra Ítalíu sem ekki væri úr hópi kristilegra demókrata Bettino Craxi, formaður italska SósíaUstaflokksins, hefur fengið um- boð tU að reyna myndun nýrrar ríkis- stjórnar. Ef honum tækist þaö myndi hann verða annar af tveimur for- sætisráöherrum Italíu fram tU þessa sem ekki væri úr hópi kristi- legra demókrata en þeir hafa leitt nær aUar ríkisstjórnir Italiu frá striðslokum en þær nálgast nú fjórða tuginn. Craxi fékk umboðið i gær eftir að Sandro Pertini forseti hafði átt tveggja daga viðræður við leiðtoga helstu stjómmálaflokkanna. En Craxi, sem er 49 ára gamaU, mun eiga eftir að yfirstíga margar hindr- anir áöur en honum tekst að koma saman starfhæfri ríkisstjórn. Búist er við að Craxi hefji viðræöur við KristUega demókrataflokkinn í dag en hann er stærsti stjómmála- flokkur landsins. Hann mun einnig þurfa að ráðgast við Kommúnista- flokkinn sem er næststærstur. Leið- mun Craxi einnig þurfa aö tryggja rflcisstjórn SpadoUnis 1981 til 1982. togar nær aUra flokkanna hafa lýst því yfir að þeir séu reiðubúnir tU að starfa undir forsæti Craxis, enda hefur legið nokkuð ljóst fyrir, eftir kosningamar 26. júní'síöastliöinn, aö honum yrði faUð umboðið. Craxi þykir hafa nýtt sér vel þá oddaaðstöðu sem flokkur hans náði eftir kosningamar. Þótt SósiaUsta- flokkurinn hafi ekki fengið nema 11,4% af heUdaratkvæðum þá hefur fylgistap Kristilegra demókrata gert þeim ómögulegt að mynda meiri- hlutastjóm án þátttöku sósíaUsta. KristUegir hafa þó látið í það skína að forysta Craxis fyrir rikisstjóm muni kosta hann nokkra eftirgjöf. Stjórnmálaskýrendur telja að skU- yrði kristilegra fyrir efnahagsstefnu stjómarinnar muni verða mjög óað- gengileg fyrir sósíalista. Til að ná saman meirihlutastjórn sér stuöning nokkurra smærri Það þýöir aö hann þurfi að auki að flokka. Talið er að hann muni reyna semja um stjómarstefnu og ráö- myndun fimm flokka samsteypu- herraembætti við lýðveklisflokkinn, stjómar meö sömu flokkum og voru i demókrata og fr jálslynda. KLERKUR MÁ HAFA BIBLÍU Sovésk yfirvöld hafa nýlega heimU- að presti nokkrum að hafa biblíu undir höndum. Prestur þessi er grísk- kaþólskur og heitir Gleb Jakúnin. Hann veitti forystu flokki manna sem barðist fyrir trúfrelsi í Sovétrikjunum og var fyrir vikið dæmdur til fimm ára þrælkunarvinnu árið 1980. Fyrir tveimur ái'um fór Jakúnin i hungurverkfaU til þess að árétta óskir sínar um að fá biblíu tU aflestrar en þeim óskum var þó algeriega vísað á bug. Einn af fuUtrúum kirkjunnar heim- sótti nýverið Jakúnin þennan i þrælkunarbúðirnar og haföi meðferðis heUaga ritningu. Að sögn Tass-frétta- stofunnar var fuUtrúanum leyft aö ræða um hriö við klerkinn um málefni kirkjunnar o( ekki var amast viö þvi bótt biblían vrðt eftir. Bettino Craxi, formaður italska sósiailstaflokksins, mun hefja tUraunir tU stjóraarmyndunar í dag. Shellstöðin Kleppjárnsreykjum er blómlegasta bensínstöðin á íslandi! Nýja Shell-stööin Kleppjámsreykjum er engin venjuleg bensín- stöð. Aö sjálfsögöu er þar á boðstólum allt sem tilheyrir Shell-stöö; s.s. bensín, olíur, bifreiöavörur, gas, grillvörur, öl, gos og fleira góögæti, en aö auki er fjölbreytt úrval pottablóma og græn- metis á mjög góðu verði. Ennfremur ýmsar vörur til blóma- ræktunar. Shell-stöðin Kleppjárnsreykjum er miðsvæðis í Borgarfirði, skammt frá Reykholti og Deildartungu. Hún er því tilvalin áninga- staður í skoðunarferöum um héraðið. Vegalendirfrá helstu sumar- húsabyggðum eru: Bifröst u.þ.b. 31 km. Skorradalur - 22 km. Húsafell - 32 km. Svignaskarð - 25 km. Munaðarnes - 26 km. Vatnaskógur - 40 km. Opnunartilboð: í tilefni opnunarinnar bjóöum viö meðan birgöir endast: 40% afslátt af Vapona flugnafælum 30% afslátt af pottablómum Skeljungur h.f.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.