Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1983, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1983, Síða 11
DV. FÖSTUDAGUR 22. JOLI1983. 11' Nú getur þú eignast einbýlishús eftir þínum óskum —án þess að fá magasár SNORRAHÚS heitir það Vessas^da^tív 5000 kr. mánaðargreiðsla fyrir á gaX^ivegat‘ nýtt einbýlishús. Er það hægt? Kynntu þér þessa nýju möguleika -ða^°ga S^c * Húsin eru byggð samkvæmt nýjustu kröfum Rannsóknastofu byggingariðnaðarins og Hiísnaeðismálastofnunnar. LÍTIÐ EINBÝLISHÚS — fyrir unga sem aldna Gert er ráð fyrir að byggja megi garðstofu sem hægt er að nýta sem stækkun við stofu, gróðurhús með heitum potti ofl. Því ekki að eignast slíkt hús í rólegheitum á næstu árum? Áætlað verð: 1. Uppsett, fullfrágengið að utan á þínum grunni. 107 m2 kr. 490.000 2. Uppsett, fullfrágengið að utan. Tilbúið undir tréverk að innan. Með raflögn, vatnslögn hitalögn ásamt ofnum. Gróflöfnuð lóð. Staðsett á lóðum okkar við Grafarvog og er verð lóðar og grunns innifalið. 107 m2 kr.2.120.000 PARHUS Kynnið ykkur vel þá miklu möguleika sem þessi hús bjóða uppá. Kjörið hús til að aðstoða unga fólkið til að koma sér þaki yfir höfuðið. Reiknað fyrir tvær fjölskyldur en má breyta eftir efnum og ástæðum. Áætlað verð : 1. Uppsett, fullfrágengið að utan á þínum grunni. íbúð A 120 m2 kr. 581.000 íbúð B 77 m2 kr. 373.000 2. Uppsett, fullfrágengið að utan. Tilbúið undir tréverk að innan. Með raflögn, vatnslögn hitalögn ásamt ofnum. Gróflöfnuð lóð. Staðsett á lóðum okkar við Grafarvog og er verð lóðar og grunns innifalið. íbúð A 120 m2 kr.1.900.000 íbúð B 77 m2 kr. 1.200.000 Verð húsanna er áætlað og miðast við vísitölu byggingarkostnaðar HAGSTÆÐER SAMNINGAR 1. 10% við samning. 2. 40% fram að Þú velur húsagerð og afhendingu ákveður hvernig og Þegar greidd hafa hvenær þú vilt fá verið 40% af andvirði húsið afhent. samnings færð þú húsið afhent. 1. júlí 1983. 3. Eftirstöðvar á 18 mánuðum. Við aðstoðum þig við að fá Húsnæðis- málastjórnarlán. NÝ SPARNAÐAKLEEÐ 5000 KR. MANAÐARGREIÐSLA Þetta er lámarksgreiðsla og er miðuð við afhendingu eftir 1-5 ár eða þar til 40% af andvirði hússins hefur verið greitt. Þú getur valið um upphæð mánaðrgreiðslna og einnig greitt hærri upphæðir eftir því sem þér hentar. Þú velur húsagerð og á hvaða byggingarstigi þú vilt fá húsið afhent. Innborgun við gerð samnings 10%. Allar innborganir eru að fullu verð- tryggðar og miðaðar við vísitölu byggingarkostnaðar sem verð húss- ins miðast einnig við. Þetta er tækifæri sem margir hafa beðið eftir. Fjárfesting sem getur skilað umtalsverðum söluhagnaði. Nú er óhætt að skipuleggja fram í tímann þar sem Reykjavíkurborg stefnir að nægu lóðaframboði næstu árin. Við höfum nú þegar fjölda lóða til ráðstöfunar. ATTU LOÐ? ERTU AÐ HUGSA UM AÐ BYGGJA? Við getum sparað þér stórfé og fyrirhöfn. Hjá okkur getur þú valið úr meira en 100 mismunandi teikningum. Verð kr. 35-55 þús. fyrir allar teikningar. HÚSASMIÐJAN HF. Súðarvogi 3-5, 104 Reykjavík, símí 84599

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.