Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1983, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1983, Qupperneq 16
16 DV. FÖSTUDAGUR 22. JULl 1983. íþróttir Guðrún Fema með sundbikar Reykja víkur. Aldursflokkamót f sundi: Metþátt- taka íVest- mannaeyjum Aldursflokkameistaramótið í sundi verður háð í Vestmannaeyjum um helglna. Hefst á laugardag kl. 13 og verður haldið áfram á sama tíma á sunnudag. Keppt verður í þremur aidursflokkum, 12 ára og yngri, 13— 14 ára og 15—16 ára. Þetta er fjölmennasta sundmót, sem háð hefur veriö hér á landi. Keppendur eru alls 301. Skráningar 933 frá 15 félögum. Algjört met á þessu sviði. I fyrsta sinn, sem tvö sambönd senda keppendur á mótiö, Ung- mennasamband Vestur-Húnvetninga og Ungmennasamband Austur-Húnvetninga. Meöal keppenda veröur allt efnilegasta sundfólk landsins og einnig má þar nefna þau Guörúnu Femu, Ægi, og Eðvarð Eövarðsson, Njarðvík, sem lengi hafa verið í hópi besta sundfólks Islands. Sundþing verður í Vestmannaeyjum og hefst á föstudagskvöld og lýkur á sunnudag. Þar munu sitja fulitrúar allra sambanda innan Sl. Reikningar sambandsins verða lagðir fram og annað árið í röð skilar stjórn- in af sér með tekjuafgangi. Gjaldkeri er Birgir Sigurðsson. Gjöld á starfsárinu námu 400 þúsund krónum en tekjuafgangur er lið- lega sjötíu þúsund krónur. hsím. Eðvarð Eðvarðsson, besti baksundsmaður- Inn. keppninni breytt I gær var dregið til 1. umferðar í enska mjólkurbikamum í knattspymu en sú umferð fer fram síðast í ágúst. Liðin í 1. deiid hefja keppni í 2. umferð. I 1. umferð leikur Chelsea gegn Gillingham og Crystal Paiace leikur við Peterborough en það vom einu leikirair sem BBC minntist á í gær. Breska meistarakeppnin í knattspymu verður nú ekki í lok keppnistimabiisins eins og verið hefur nema leikur Skotlands og Englands 26. maí. Eini leikurinn á laugar- degi — hinir leiknir í miðri viku meðan keppnistímabilið stendur yfir. -hsím. íþróttir Bresku meistara- (þróttir fþróttir (þróttir (þró Á þriðja hundrað manns í íslandsmótinu f golfi — sem hef st á GrafarholtsveHinum á mánudaginn kemur og lýkur um aðra helgi Hátt á þriðja hundrað manns hafa þegar skráð sig til þátttöku i tslands- mótinu í golfi sem hefst á mánudaginn kemur. Fer mótið fram á velli Golf- klúbbs Reykjavikur i Grafarholti og er völlurinn í mjög góðu ástandi fyrir mótið. Sigurvegarar í mót á írlandi Sveitir f rá sex golfklúbbum víðsveg- ar af landinu mæta á Grafarholtsvell- inum klukkan sjö á mánudagsmorgun- inn til keppni um þátttökurétt í Air Lingus golfmóti unglinga sem fram fer í Dublin á Irlandi í haust. Þangaö hefur Golfsambandi Islands verið boðið að senda sveit, sér svo til að kostnaðarlausu. I hverri sveit keppa þrír piltar 21 árs og yngri. Sú sveit sem fer meö sigur af hólmi í keppninni í Grafarholti á mánudaginn — þar sem leiknar verða 36 holur — fer á mótið í Dublin og er því mikið í húfi hjá piltun- um. -klp- Keppnin byrjar á mánudagsmorgun- inn og fara fyrstir af stað keppendur i 1., 2. og 3. flokki karla svo og keppend- ur í öldungaflokkL Á miðvikudaginn Islandsmeistaramir í meistaraflokki karla og kvenna — Sólveig Þorsteinsdóttir, GR, og Sigurður Pétursson, GR. Tekst þeim að verja titilinn aftur í ár? Evrópumótið íbridge í Wiesbaden: Fyrsti stórsigur Islands Pólverjar drógu aðeins á Frakka í 8. umferðinni á Evrópumeistaramótinu í bridge í Wiesbaden. Þeir unnu þá stór- sigur á Spánverjum sem alveg virðast heillum horfnir eftir að hafa haft for- ustu framan af. Finnar komu á óvart gegn Frökkum og tókst að ná af þeim sex stigum. islenska sveitin vann sinn fyrsta góða sigur í umferðlnni, vann Portúgal 19—1 og lét Portúgölum eftir neðsta sætið. Annars hefur það komið talsvert á óvart hve sveitiraar frá Norðurlöndunum hafa staðið sig ilia. Norðmenn skástir i 7.-8. sæti með 91 stig. Sviar í 12 sæti með 82 stlg. Danir í 13. sæti með 71 stig og tsiand og Finn- land í 21.—22. sæti með 41 stig. Norðmönnum og Dönum finnst þetta eflaust mjög slæmt en fyrir mótið var þeim spáð sætum meðal efstu þjóða, jafnvel Evrópumeistaratitlinum. Lítum þá á úrslitin í 8. umferðinni. Rúmenía-Líbanon Bretland-Tyrkiand Austurríki-Sviss Holland-Italía Luxemborg-Ungverjaland Frakkland-Finnland Belgía-Danmörk Svíþj ó Wúgóslavía Israel-Irland Island-Portúgal Pólland-Spánn Þýskaland-Noregur 19— 2 14- 6 16- 4 16- 4 20— 2 16- 6 19- 1 20— 1 19- 1 19- 1 20— 3 15- 5 Frídagur var í gær en staðan eftir 8 umferðir var þannig. 1. Frakkland 138 st. 2. Pólland 127,5 st. 3. Þýskaland 118 st. 4. Belgía 116,15 st. 5. Italía 101 st. 6. Holland 97,5 st. 7.-8. Noregur og Rúmenía 91 st. 9. Israel 87 st. 10. Líbanon 85 st. 11. Austurríki 84 st. 12. Svíþjóð 82 st. 13. Danmörk 71 st. 14. Ungverjaland 69,5 st. 15. Irland 67 st. 16. Sviss 66,5 st. 17. Bretland 65 st. 18. Luxemborg 60,5 st. 19. Spánn 51 st. 20. Júgóslavía 47,5 st. 21,—22. Finnland og Isiand 41 st. 23. Tyrkland 40,5 st. og 24. Portúgal 40 stig. Tvær efstu þjóðimar á mótinu fá rétt í heimsmeistara- keppnina sem verður í Svíþjóð og hefst ílokseptember. hsim. byrjar keppnin í meistaraflokki karla og kvenna, svo og í 1. flokki kvenna, og á föstudag byrjar keppni i 2. flokki kvenna. I öllum flokkum nema öldungaflokki og 2. flokki kvenna verða leiknar 72 holur — 18 holur á dag og tekur því keppnin hjá hver jum flokki fjóra daga. Oldungar og konumar leika 36 holur eðaitvodaga. Búist er við mikilii keppni í öllum flokkunum en augu flestra munu þó beinast að keppninni í meistaraflokki karla og meistaraflokki kvenna. Þar ber jast mestu kyif ingamir um Islands- meistaratitilinn og á án efa mikið eftir að ganga þar á eins og venjulega. -klp- Golf Víti fyrir að skammast á golfvellinum Um þessa helgi verða haldin fjögur opin golfmót. Það fyrsta verður í kvöld hjá Golfklúbbi Suðumesja. Er það OSK-keppnin sem er hjóna- og parakeppnl. Þar slá hjónin til skiptis annað hvert högg og era þung viðurlög við því að skamma hvort annað fyrir misheppnað högg. Keppnin í kvöld hefst kl. 17 en ki. 10 á sunnudagsmorguninn hefst Lancome-kvennakeppnln á sama stað. Er það opin kvennakeppni. Hjá Nesklúbbnum á Seltjamaraesi hefst kl. 8 á sunnudaginn Adidas- drengjakeppnin. Er hún fyrir pilta 15 ára og yngri. Hjá Keili í Hafnarfirði verður Toyota-keppnin um helglna. Er það flokkakeppni 18 holur. Veröur keppt í flokki kvenna, öldunga og 3. flokki karla á laugardaginn og meistarflokki, 1. flokki og 2. flokki karla á sunnudag- inn. -klp- MARKAREGN14. DEILD Það er ekki hægt að segja annað en að f jórðu deildarliðin séu yflrleitt iðin við að skora mörk. 72 mörk voru skorað í 15 leikjum sem háðir vora um siðustu helgi. Stærstan sigur vann Leiknir þegar llðið sótti Egil rauða heim í F-riðlinum. 8—1 urðu lokatölur. Þar skoraðu Helgi Ingvarsson þrjú, Borgþór Harðarson tvö, Ingólfur Hjartarson eitt, Kjartan Reynisson eitt og markvörðurinn Ólafur Gislason eitt fyrir Leikni, en Sigurður Sveins- son, markvörður hjá Agli rauða, skoraði heiðursmarkið fyrir lið sitt. Annars urðu úrslit í hinum ýmsu riðlum 4-deildar keppninnar þessi: A-rlðill Óðinn—Afturelding 0—5 Bolungarvík—Haukar 2—3 Haukar 7 6 1 0 35-3 13 Afturelding 7 5 2 0 35—6 12 Reynir 7 3 1 3 9—8 7 Stefnir 7 15 112-12 7 Boiungarvík 8 3 14 10—16, 7 Hrafna-Flóki Óðinn 6 114 8-32 8 0 17 1-33 B-riðlll Hafnir—Grundarfj. 5—0 Grótta—Léttir 3-8 Stjaman 7 4 3 0 16-4 11 Léttir 8 5 0 3 21-15 10 IR 7 5 0 2 18-14 10 Augnablik 7 3 2 2 11-12 8 Hafnir 8 2 2 4 15-14 6 Grótta 7 2 1 4 19-23 5 Grundarfj. 8 0 2 6 9—27 2 C-riöill Þór—Drangur Arvakur—Drangur Hveragerði—Víkverji Eyfellingur—Víkverji 4-0 7-0 0-4 0-3 Víkverji Árvakur Stokkseyri ÞórÞ. Hveragerði Drangur Eyfellingur 8 7 1 0 23-3 15 7 4 1 2 21-10 9 6 3 12 17-11 7 6 2 3 1 12-9 7 7 3 0 4 13-13 6 7 1 0 6 10-28 2 7 1 0 6 6-26 2 D-riðill Glóðafeykir—Skyttumar 3—1 Hvöt-HSS 1-0 Hvöt 4 4 0 0 7—1 8 HSS 5 3 0 2 15-3 6 Glóðafeykir 5 113 4-10 3 Skytturnar 5 113 3—15 3 E-riðill Vaskur—Leiftur 0—6 Árroðinn—Vorboðinn 1—0 Leiftur 6 5 1 0 26-3 11 Reynir 5 4 0 1 12—3 8 Árroðinn 7 3 13 14—13 7 Vorboðinn 7 3 0 4 12—15 6 Vaskur 7 2 0 5 10—23 4 Svarfdælir 6 1 0 5 7—24 2 F-riðiil Höttur—Súlan 2—2 Egill rauði—Leiknir 1—8 Hrafnkell—UMFB 1-2 Leiknir 7 6 0 1 23-4 12 UMFB 7 6 0 1 13-5 12 Höttur 7 3 13 12-14 17 Hrafnkell 7 2 14 10-10 5 Súlan Egili rauði 7 2 14 10-12 5 7 0 1 6 3-24 1 -AA. Meiðslin þjaka Thomp- son enn „Það verða mikil vonbrigði ef ég get ekki keppt en það er tilgangslaust að keppa ef ég veit að ég næ ekki nema öðra sæti,” sagði breski tugþrautar- maðurinn frægl, Daley Thompson, í Lundúnum i gær. Enn er haldiö sæti fyrir hann í liði Bretlands i heims- meistarakeppnina í Helsinki í ágúst. Thompson hefur átt við slæm meiðsll að stríða. Hann átti helmsmetlð i tug- þraut en Þjóðverjinn Jiirgen Hingsen bætti það nýlega. Thompson hefur æft þrjá tima á dag að undanfömu en æfði 7 tima daglega fyrir melðslin. íþrótt íþróttir íþróttir íþrótti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.