Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1983, Síða 20
28
DV. FÖSTUDAGUR 22. JULI1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Óska eftir að kaupa
notað húdd, stuðara og hægra fram-
bretti á Toyota Mark II árgerð '74.
Uppl. í síma 99-2084 eftir kl. 17.
Chrysler + Ford.
Er að rífa Duster árgerð 74 og
Torino, einnig er til sölu 6 cyl. Chrysler
vél og sjálfskipting, gott sett, 8 cyl. 351,
cc Cleveland og 8 cyl. 390 cc og C-6
sjálfskipting. Uppl. í síma 25744 eftir
kl. 19.
Armstrong startarar
og alternatorar. Eigum fyrirliggjandi
startara og alternatora fyrir Datsun,
Toyota, Mazda, Mitsubishi, Honda og
fleira. Mjög hagstætt verð. Sendum í
póstkröfu. Þyrill sf., Hverfisgötu 84,
Rvk, sími 29080.
Vinnuvélar
Loftpressur.
Til sölu tvær loftpressur, 20 rúmmetra
og 15 rúmmetra. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—185.
Vinnuvélartilsölu:
traktorsgrafa, Ferguson MF 70, Liber
hjólagrafa, 16 tonna beislisvagn, léttur
og lipur, Benz vörubíll 1319 með Hiab
krana, loftpressa, 10 rúmmetra, raf-
magnsloftdælur, rafmagnsvatnspump-
ur, 4 cyl. Deutz mótor með gírkassa,
grjótskóflur og moldskóflur á gröfur.
Bílasala Alla Rúts, sími 81666.
Vörubflar
Vörubílarnir
eru allir á söluskrá hjá okkur. Volvo
1225 FB 1982 meö Robson drifi, skipti
möguleg, Volvo 1225 FB 1979 meö
Robson drifi, skipti á Volvo 725 eða
1025, Volvo 1225 N 1976, Volvo 1025 Nk
1981, Scania 141 1980 á grind, Scania
140 1977, Scania 140 1976. Bílasala
Matthíasar, sími 24540, heimasími
42046.
Man vörubíll
gerð 26- 256- árg. 1973 til sölu, tveggja:
drifa á góöum dekkjum, með Miller
palli, frambyggður með kojuhúsi.
Uppl. í símum 42197,11230 og 11697.
Aðalbílasalan.
Scania 81—S ’82
Scania 111 ’82
Scania P-82 ’81
Scania 111 ’81
Scania 81—S ’81
Scania 81—S '80
Scania 141 ’80
Scanialll 78
Scania 81 78
Volvo N-1225 ’82
Volvo F-610 ’81
Volvo N-1025 ’81
Volvo F-1025 '80
Volvo F-720 79
Volvo F-1233 79
Volvo N-720 78
VolvoF-88 78
Volvo F-1025 78
Þetta er lítið sýnishorn af þeim 200
vörubílum sem við höfum á söluskrá.
Höfum einnig Mercedes Benz, Hino,
Ford og GMC, sex og tíu hjóla bíla,
tveggja drifa og búkkabíla, vörubíla
árg. 1966 til 1982, mesta úrval sendibíla
og rútubíla.
Aðal-Bílasalan, Skúlagötu, sími 15-6-
14.
Til sölu notaðir
vörubílahjólbarðar á góðu verði.
Uppl. í síma 71825.
Bflaleiga
Bilaleigan Geysir, simi 11015.
Leigjum út nýja Opel Kadett bíla,
.einnig japanska bíla. Sendum þér bíl-
inn, aöeins að hringja. Opiö alla daga
og öll kvöld. Utvarp og segulband í
öllum bílum. Kreditkort velkomin.
Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á
homi Nóatúns) sími 11015, kvöldsímar
22434 og 17857. Góð þjónusta, gott verð,
nýirbílar.
SH bUaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópa-
vogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-'
bíla, einnig Ford Econoline sendibíla
með eða án sæta fyrir 11. Athugið verð-
iö hjá okkur áður en þið leigið bíl ann-
ars staðar. Sækjum og sendum. Sími
45477 og heimasími 43179.
Skemmtiferðir sf., bUaleiga,
sími 44789. Leigjum glæsUega nýja
bUa, Datsun Sunny station, 5 manna
lúxusbUa og Opel Kadett, 4ra dyra, 5
manna lúxusbUa, GMC fjaUabU með
lúxus Camber húsi. Skemmtiferðir,
sími 44789.
Opið allan sólarhringinn.
Bílaleigan Vík. Sendum bílinn.
Leigjum jeppa, japanska fólks- og
stationbíla. Utvegum bílaleigubíla
erlendis. Aöilar aö ANSA
International. Bílaleigan Vík,
Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5
áúðavík, sími 94-6972. Afgreiðsla á Isa-
fjaröarflugvelli. Kreditkortaþjónusta.
Bflaþjónusta
önnumst aUar almennar
bUaviögerðir og ljósastillingar. Athug-
iö, Iokum ekki vegna sumarleyfa. BUa-
verkstæði Sigurbjöms Amasonar,
Hamratúni 1, Mosfellssveit, sírni 66216.
Bflar til sölu
AFSÖLOG
SÖLUTIL-
KYNNINGAR
fást ókeypis á auglýsingadeild
DV, Þverholti 11 og Síðumúla
......
Bronco 74
tU sölu, rauðsanseraður, Utað gler,
breið dekk, 8 cyl. sjálfsk., ekinn 128
þús. km. Verð kr. 140 þús., skipti á dýr-
ari koma tU greina. Uppl. í síma 41438.
BMW 320,6 cyl. árg. 78,
stórglæsUegur bfll, sami eigandi, mjög
gott lakk. Uppl. í sima 12488 og 12460.
Mazda 323 árg. 79,
litið ekinn dekurbíU. Uppl. í síma
53272.
Renaultvél.
Til sölu óökufær Renault R4, góð vél.
Uppl. í síma 44240.
Bronco árg. 74 tU sölu,
8 cyl., beinskiptur, góð dekk, í góðu
lagi, skoðaður ’83. Skipti koma tfl
greina. Uppl. í síma 99-4455.
Subaru pickup 4X4 árg. 78.
AMC Matador árg. 77. Uppl. í síma
51269.
TU sölu Ford Escort árg. 73
(þýskur), þarfnast viðgerðar, tUboð
óskast. Uppl. í síma 54274.
AMC Concord árg. 79,
vel með farinn bUl til sölu, ekinn 40
þús. km. Uppl. í síma 53750.
Dodge Aspen árg. 78
tU sölu. Skipti hugsanleg á ódýrari.
Uppl. í síma 93-1568.
TU sölu Datsun 100 A
árg. 74. Uppl. í sima 18700, Jóhann, á
vinnutíma og í síma 46972.
TU sölu Datsun 100 A árg. 75,
skoðaöur ’83. Verð 35—40 þús. kr. Uppl.
í síma 27831 eftir kl. 17.
TU sölu Volvo Amason B18
árg. ’64, góður bUl. Uppl. í síma 10687
eftir kl. 19.
N.B. bUaleigan,
Dugguvogi 23, sími 82770. Leigjum út
ýmsar gerðir fólks- og Istationbdla.
Sækjum og sendum. Heimasímar 84274
og 53628.
ALP bUaleigan Kópavogi auglýsir:
Höfum tU leigu eftirtaldar bíltegundir:
Toyota Tercel og Starlet, Mitsubishi
Galant, Citroén GS Pallas, Mazda 323,
einnig mjög sparneytna og hagkvæma
Suzuki sendibíla. Góð þjónusta.
Sækjum og sendum. Opið alla daga.
Kreditkortaþjónusta. ALP bílaleigan,
Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími 42837.
Opel Record disU árg. 73
er tU sölu, góð greiðslukjör. Uppl. í
sima 30124.
Datsun 120 Y station árg. 77,
ekinn 100 þús. km. FaUegur og góöur
bUl. Góðurstaðgreiðsluafsláttur. Uppl.
ísíma 77065 e.kl. 18.
Mercedes Benz 300 —
dísU árg. 78. Var leigubUl, hefur verið
einkabfll sl. tvö ár. Svartur, gott lakk,
endurryðvarinn, nýleg dekk, vél uppt.
að hluta. Sem sé ágætur Benz. Skipti
möguleg. Aöal-Bilasalan, Skúlagötu,
sími 15-0-14.
Datsun 280 C disU
árgerð '80 tU sölu, sérstaklega faUegur
bfll, ekki leigubUl. Uppl. í síma 99-5942.
Datsun 120 Y station
árgerð 74 tU sölu, þarfnast lagfær-
ingar. Verð 20—25 þús. kr., skipti á
Subaru station eða Saab 99. Uppl. í
sima 53800.
TU sölu Peugeot 505
dísU American árgerð ’82, ekinn 40.000
km. Uppl. í síma 35709 eftir kl. 18 eða
hjá Hafrafelh hf.
TU sölu í heUu lagi
eða tU niðurrifs Toyota Landcruiser
árg. ’67, vél 350 cub. Chevrolet, 4ra
gíra Blazer gírkassi, Chevrolet mUli-
kassi og afturhásing, Toyota framhás-
ing, 10X15 dekk og fleira. Uppl. í síma
51411 á kvöldin
Chevrolet ’55
og Pontiac Le Mans. TU sölu Chevrolet
Belair 1955 og Pontiac Le Mans 1972.
TUboð óskast. Uppl. í síma 98-1414 og-
98-2133 eftir kl. 19 og um helgar.
Mazda 818 árg. 75
tU sölu, skoðaður ’83, frambretti og vél
lélegt, góð dekk, mikið af notuðum
varahlutum. Einnig er tU sölu gamaU
Westinghouse ísskápur og nýleg B&O
hljómflutningstæki. Sími 51505.
Ford d 910 tU sölu,
sendibfll í góðu lagi, 6 cyl., með vökva-
stýri. Skipti á minni bU koma tU
greina. Uppl. í síma 52662.
Ford Escort árgerð 74
tU sölu, svartur með svörtum vínyl-
topp, nýlegt lakk, skoðaður ’83, góð
dekk, nýir demparar og fl. Verð 37.000
eða besta tilboöi tekið. Uppl. í síma
75030 fyrir kl. 18 og í síma 54294 eftir kl.
18.
Chevrolet Kingswood tU sölu
árgerð 72, nýupptekin 350 vél og sjálf-
skipting. VerðtUboð. Uppl. í síma 92-
7465 miUi kl. 17 og 22.
Saab 99 árgerð 72 tU sölu,
keyrður 96.000 km, ný dekk og Utur vel
út. Uppl. í síma 99-2248.
TU sölu Chevrolet Concours
árgerð 77 silfurgrár með rauðum
vínyltoppi, skipti möguleg á ódýrari
bU. Uppl. í síma 28005.
Ford Fairmont árgerð 79
tU sölu, gott útUt, í góöu lagi. Uppl. í
síma 74564.
Lítið ekinn Fiat Polonez
árgerð ’81 til sölu. Uppl. í síma 23673 e.
kl. 20 í kvöld og næstu kvöld.
Taunus 17M árg. ’67
tU sölu, station, algerlega ryðlaus og
Cortina 71. Góð greiöslukjör. Uppl. í
sima 40694.
Sala—skipti.
Daihatsu Charmant LE 1600, 5 gira,
árg. ’82, útvarp, segulband, sílsaUstar.
Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 76930
eftirkl. 16.
TU sölu glæsUegur
Dodge Aspen SE árg. 76, kom á götuna
78, sjálfskiptur, 8 cyl., 302, allur ný-
yfirfarinn, útvarp, segulband, sumar-
og vetrardekk. Uppl. í síma 29478.
Toyota CoroUa árg. 71
tU sölu. Skipti á dýrari bU, t.d. Golf eöa
japönskum bU. Uppl. í síma 20150.
Bflar tU sölu.
Ford Bronco sport árg. 74, svartur, 8
cyl. beinskiptur í gólfi á Q 78 Mudder
dekkjum, sportfelgur, aUt kram upp-
tekið, einnig OldsmobUe Delta 88 árg.
78, nýsprautaður, teinafelgur, nýupp-
tekin sjálfskipting og nýyfirfarin vél,
Mercury Montego árg. 73,8 cyl., sjálf-
skiptur með vökvastýri. Ford Mustang
árg. ’66, vínrauður, 6 cyl., 200 cub.,
sjálfskiptur, klæddur að innan og vél
289 8 cyl., nýupptekin hjá Þ. Jónssyni
og varahlutir í Bronco ’66 og Wrangler
dekk, 10X15, á elgum. Ford Cortina
79, tveir mótorar fylgja. Sími 99-6537,
OU.
Taklð eftlr.
Chevrolet CeveUe árg. ’67 tU sölu, og
VW 1300 árg. 74 seljast báðir tU niður-
rifs, góð 307 vél og góð 6 cyl. vél, einnig
góð 1300 vél í VW. Mjög góðir hlutir.
Uppl. í síma 31550.
Til sölu Ford Econoline
árgerð 77, 6 cyl., beinskiptur, ekinn
130.000 km, sæti fyrir 8 manns, góður
bUl. Verð 130.000. Fæst á góðu verði
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 30662,
72918 og 73361.
Lada Sport.
Til sölu Lada Sport árgerð 79 ný-
sprautuð. Uppl. í sima 52564.
TU sölu Mazda 323
árgerð ’81, sjálfskipt, 3ja dyra, litur
blár. Uppl. í síma 51896.
Tilsölu Simca 1100
árgerð 74, nýskoðuð og Utur mjög vel
út. Verð ca 35—40 þúsund. Uppl. í
síma 53709 eftir kl. 17.
Citroén DS PaUas
árgerð ’69 tU sölu, aUur nýyfirfarinn,
vantar aðeins herslumuninn tU að gera
hann ökufæran. Uppl. í síma 36893.
Til sölu Toyota CoroUa
árg. 73, þarfnast smálagfæringar,
selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 46954 eftir kl. 18.
Saab 96 árg. 74
til sölu, góður bfll. Uppl. í síma 77444.
Ford Mustang árg. ’68,
beinskiptur, 8 cyl., 302 cub., í þokka-
legu ástandi, tU sölu. Uppl. í síma 51156
eftir kl. 18. Verötilboð.
Lada 1200 árg. 76
til sölu, htur vel út, skoöaöur ’83, ný
sumardekk. Uppl. í síma 19268.
Ath. Einstakt tækifæri
að eignast 5 gíra Lödu Sport árg. 78,
bein sala eða skipti á Mözdu 626 í svip-
uðum verðflokki. Uppl. í síma 93-6192
eftir kl. 19.
TU sölu Fiat 127 árgerð 74,
nýmálaður, skoöaður ’83, selst á 15.000
kr. eða 11.000 á borðið. Uppl. í síma
39356 á miUi kl. 19 og 22 í kvöld.
Sala—skipti.
Audi 100 LS árg. 75 tU sölu, skoðaður
’83, skipti helst á Lada Sport. Sími
41151.
VW1200 árg. 73 tU sölu,
skoðaður ’83, þokkalegur bUl, gott
verð. Uppl. í síma 71044.
TU sölu Blazer árg. 74,
beinskiptur, mjög sérstakur bfll, skipti
æskileg. Uppl. í síma 52614.
TU sölu f rambyggður
Rússajeppi árg. 78, ný vél, góð dekk,
skoðaður ’83. Verð 125 þús. kr. Einnig
til sölu tvær 4ra cyl. dísUvélar, Trader,
80 ha. nýupptekin, og Hanomag, 36 ha.
Sími 17949.
VW1300 árg. 73 tU sölu,
þarfnast viðgerðar á vél. Uppl. í síma
75951 eftirkl. 18.
Dodge Dart Swinger
árgerð 74 tU sölu, 6 cyl., sjálfskiptur,
gott verð ef samið er strax.- Uppl. í
síma 66864.
Simca Horizon 79
tU sölu. Uppl. í sima 10628.
Volvo 144 DL árgerð 72
tU sölu, verð 45.000. TU sýnis að Goð-
heimum 19, Rvík, sími 32610.
VWK-70
árgerð 74 til sölu. Uppl. í síma 72608.
Plymouth Road-runner 72
tU sölu, 8 cyl. 340, góöur bíll. Uppl. í
sima 93-1169 milh kl. 18 og 20. Skipti
koma til greina.
Scout 74, sjálfskiptur,
tU sölu á aöeins 90 þús. (75 þús. gegn
staðgr.) góð kjör. Einnig Skodi 77 120
L, skoðaður ’83, á aðeins 15 þús. stað-
greitt. Sími 53835.
Subaru 1600 GFT
árgerð 78 til sölu, lítur mjög vel út, ek-
inn 61 þús. km. Uppl. í síma 92-2011.
Bflar óskast
VW1302 árg. 71—72 óskast,
má vera með ónýta vél, en boddí þarf
að vera gott. Uppl. í síma 66312.
Öska eftir að kaupa
japanskan bfl á verðbilinu 100—140
þús. kr., helst Mazda 323 eða 626, út-
borgun 60 þús. Uppl. í simum 40152 og
46142 eftirkl. 18.
Toyota CeUca 72—73
óskast eða annar sambærUegur bíll. ■
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 16069 e. kl.
17.
Óska eftir faUegum
og góðum Bronco árg. 74, með öllu, í
skiptum fyrir Mözdu 929, harðtopp, 5
gíra, árg. ’81. MiUigjöf samkomulag.
Uppl. í síma 54967 og 36060. Guðmund-
ur.
Volvo 244 GL árg. ’82.
Oska eftir góðum Volvo 244 GL árg.
’82, er með góðan Volvo 244 GL 79 í
skiptum. MiUigjöf staðgreidd. Nánari
uppl. í sima 32949.
Óska eftir bfl
á 60—70 þús. sem má borgast með
Skoda árg. 77 og 20 þús. og eftirstöðv-
ar meö 5000 á mánuði. Uppl. í sima 92-
3652.
WUlys jeppi óskast.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H—555.
300—350 þús. kr. bifreið
óskast í skiptum fyrir góðan sumarbú-
stað með öllu innbúi, stendur á einum
hektara langleigulands, mætti gjarnan
vera M-Benz en aUt kemur tU greina.
Uppl. í símum 19294 og 44365 eftir kl.
18.
Dísiibfll óskast,
helst jeppi, ekki skUyrði, er með Dodge
Dart árg. 71 í skiptum. Uppl. í síma
43484 eftirkl. 19.
Húsnæði í boði
/” v
HÚSALEIGU-
SAMNINGUR I
ÓKEYPIS
Þeir sem auglýsa í húsnæðis
auglýsingum DV fá eyðublöð!
hjá auglýsingadeild DV og
geta þar með sparað sér veru-
legan kostnað við samnings-1
gerð.
Skýrt samningsform, auðvelt í(
útfyllingu og allt á hreinu.
DV auglýsingadeild, Þverholti
11 og Siðumúla 33.
Timburhús.
TU leigu er timburhús á tveim hæöum í
gamla bænum, húsið er um 75 ferm að
flatarmáU, 5 herb., eldhús og bað.
Húsið veröur leigt U1 2ja ára. TUboö
sendist DV fyrir 27. júU, merkt
„Timburhús 278”.
Góð 3ja herb. hæð í nágrenni
Laugarneskirkju er laus nú þegar tU
leigu. Árs fyrúframgreiðsla skilyrði.
TUboð ásamt uppl. sendist augld. DV
sem fyrst, merkt „Laugames 553”.
Leiguskipti.
EinbýUshús á Isafirði tU leigu, skipti
æskileg á 3ja—4ra herb. íbúð í Kópa-
vogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 94-
4160 eftir kl. 18.
TU leigu er 3ja herbergja
íbúð á Grettisgötu, laus strax. Tilboð
sendist auglýsingad. DV merkt „Grett-
isgata 01” með upplýsingum um leigu-i
upphæö og hugsanlega fyrirfram-
greiðslu. Aðeins rólegt og reglusamt
fólk kemur til greina. Tilboðin sendist
fyrir mánudagskvöld 25. júU.
Til leigu 3ja herbergja
íbúð á Melunum, laus fljótlega í ágúst.
TUboð, ásamt upplýsingum um hugs-
anlega fyrirframgreiðslu, sendist aug-
lýsingadeUd DV fyrir mánudagskvöld
25. júU, merkt „Melar 182”.
Bílskúr til leigu
í Breiðholti, 25 fermetra. Tilboð sendist
auglýsingaþj. DV merkt „BUskúr
Breiðholti”.
Gisting—Keflavik.
Lítið hús, fullbúiö húsgögnum og •
áhöldum, tU leigu fyrir ferðamenn í
skemmri tíma. Uppl. í símum 92-2872
og 92-6584 á kvöldin og um helgar.
Húsnæði óskast
4—5 herb. íbúð,
raöhús eða einbýUshús, óskast sem
fyrst eða frá 1. ágúst. Einhver fyrir-
framgreiðsla og skUvísar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 39152.
Ung hjón utan af landi,
með 1 barn, óska eftir 2ja—3ja her-
bergja íbúð. 30—50 þúsund kr. fyrir-
framgreiðsla kemur tU greina. Hafið
samband viö auglþj. DV í sima 27022 e.
kl. 12.
H—481.