Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1983, Page 21
DV. FÖSTUDAGUR 22. JULl 1983.
29
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Öska eftlr 2ja—3ja herb.
íbúö, erum þrjú í heimili. Uppl. í síma
29748 (Pála).
Ung hjón utan af landi,
meö 1 barn óska eftir 2ja—3ja her-
bergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—484.
3—4 herb. íbúð
óskast í Hafnarfirði eða nágrenni í um
2 mán. frá 1. ágúst. Uppl. í sima 54799.
Húseigendur.
Laghentur, vandvirkur smiöur sem
getur gert margvísleg stakkaskipti á
húsnæði vili taka aö sér endurbætur á
3—4 herb. íbúð í skiptum fyrir afnot
af húsnæðinu meðan á framkvæmdum
stendur, ca 1 ár. Þarf að vera íbúðar-
hæf að nokkru leyti. Leggur til útlagð-
an efniskostnaö eftir samkomulagi.
Tilboð sendist til DV fyrir 25. júlí ’83
merkt „Hagstæð skipti”.
Tannsmiður óskar eftir
3ra—4ra herbergja íbúð sem allra
fyrst eða frá 1. ágúst. Einhver fyrir-
framgreiðsla og skilvísar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 94-3839.
Ungt, reglusamt par
vantar litla íbúö frá 1. sept., góöri um-
gengni heitiö, einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 98-
1524.
Góðar greiðslur — góð umgengni.
Hjón, læknir og hjúkrunarfræðingur,
með 2 börn, óska eftir 3—5 herbergja
leiguíbúð sem fyrst, helst í nágrenni
Borgarspitaians. Góðar mánaöar-
greiðslur — fyrirframgreiðsla. Uppl. í
sima 85953.
tbúð óskast.
Oskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax,
erum á götunni. Uppl. í síma 97-8930
eftir kl. 19.
Óska eftir 2ja herb. íbúð
í Hafnarfirði. Nánari uppl. í síma 96-
61266 eftirkl. 20.
Hjón með uppkomin börn
óska eftir 4ra herb. íbúö á leigu i ca 1
ár. Uppl. í síma 24960 og 41692.
Miðaldra barnlaus hjón
vantar íbúð. Fyrirframgreiðsla. Allar
nánari uppl. í síma 41882.
Hjúkrunarfræðingur
óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð,
helst sem næst Landakoti, frá 1. sept.
eða 1. okt. Algjör reglusemi. Uppl. í
síma 79706 eftir kl. 19 í dag.
Atvinnuhúsnæði
Óskum að taka á leigu
atvinnuhúsnæði, 300—500 fm á jarð-
hæð, með stórum aðkeyrsludyrum,
helst á Ártúnshöfðasvæðinu eða í Hafn-
arfirði. Uppl. sendist til DV merkt „At-
vinnuhúsnæði 321”.
Pláss óskast undir
tvær saumavélar, eina prjónavél, tvær
konur og fáeina fermetra þar fyrir
utan í hjarta borgarinnar. Vinsamleg-
ast hringið í síma 77591.
Húsaviðgerðir
Húseignaþjónustan auglýsir.
Múr- og sprunguviðgerðir, klæðum þök
og málum, gluggaviðgerðir, steypum
upp þakrennur, klæöum steyptar þak-
rennur með járni, girðum lóðir, steyp-
um plön og margt fleira. Margra ára
reynsla, greiðsluskilmálar. Sími 81081.
Húsaviðgerðarþjónustan.
Tökum að okkur sprunguþéttingar
með viðurkenndu efni, margra ára
reynsla, málum einnig með þéttimáln-
ingu, komum á staðinn og gerum út-
tekt á verki og sýnum prufur og fleira.
Hagstæðir greiðsluskilmálar, fljót og
góð þjónusta. Uppl. í síma 79843 eftir
kl. 17.
Húsprýði hf.
Málum þök og glugga, steypum þak-
rennur og berum í. Klæðum þakrennur
með blikki og eir, brjótum gamlar þak-
rennur af og setjum blikk. Þéttum
sprungur í steyptum veggjum, þéttum
svalir. Leggjum járn á þök. Tilboð,
timavinna. Getum lánaö ef óskað er,
aðhluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur ailflestar húsa-
viðgerðir, m.a. sprunguviðgerðir, þak-
viðgerðir, rennur og niðurföll, steyp-
um plön, lagfærum múrskemmdir á
tröppum, lagfærum giröingar og setj-
um upp nýjar og margt fleira, aðeins
notuö viðurkennd efni, vanir menn.
Uppl. í síma 16956 helst eftir kl. 17. ^
Múrari, smiður, málari.
Tökum að okkur allt viðhald hússins,
múrviðgerðir alls konar, klæðum þök
og veggi, hreinsum meö þrýstiþvotti
og málum, sprunguviðgerðir. Gerum
föst tilboð og/eða tímavinnu. Uppl. í
simum 16649 og 84117.
Tökum að okkur flestar
húsaviðgerðir, svo sem sprunguvið-
gerðir, þéttum þök, skiptum um renn-
ur og niðurföll, berum í steyptar renn-
ur, gerum upp gamlar tröppur o.fl.
Gerum föst verðtilboð, löng reynsla,
góð efni. Uppl. í síma 84849.
Atvinna í boði
Veitingahús í Reykjavík
óskar eftir eldri manni og konu til
starfa á dömu- og herrasalernum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H—373.
Óskum eftir að ráða
duglegan og stundvísan mann til
starfa nú þegar. Uppl. í síma 77588.
Vanur bílaviðgerðarmaður.
Maður vanur bílaviðgerðum óskast
strax. Mikil vinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—223
Bílasala Matthíasar auglýsir
eftir vönum sölumanni. Bilasala
Matthíasar, vörubílasalan við Mikla-
torg, sími 24540, heimasími 42046.
Óska eftir að komast
í samband viö mjög vandvirka aöila
sem geta tekið að sér saum á myndum,
stólum og fleira, einnig flos. Góð borg-
un. Tilboð sendist auglýsingadeild DV
merkt „Handavinna”.
Óskum eftir starfsstúlku
á veitingahúsið Svörtu pönnuna við
Tryggvagötu, ekki yngri en 20 ára.
Uppl. á staönum í dag og á morgun
milli kl. 17 og 17. Einnig vantar okkur
stúlkur í kvöld- og helgarvinnu.
Starfsfólk óskast
í fiskvinnu við snyrtingu og pökkun,
unnið eftir bónuskerfi, fæði og húsnæði
á staðnum. Uppl. í síma 97-8891, Bú-
landstindur hf., Djúpavogi.
Óska eftir konu,
húsmóðurinni til aðstoðar, eftir hádegi
frá kl. 1—5, fimm daga vikunnar. Upp-
lýsingar að Kjartansgötu 1, kjallara.
Þrír verkamenn óskast
nú þegar í byggingavinnu. Uppl. í sím-
um 34710 og 45886 eftir kl. 19.
Breyting á íbúð.
Vil komast í samband við aöila sem
getur gert dyr x timburvegg og málað
íbúð í timburhúsi. Mjög vönduð vinnu-
brögð skilyrði. Uppl. sendist í pósthólf
622,121 Rvk., sem allra fyrst.
3bílar.
Oskum eftir aö komast í samband viö
bílaviðgerðarmann sem getur tekið að
sér eftirlit og viðgerðir á 3 Lada station
bílum. Uppl. i síma 29166 á skrifstofu-
tíma.
Atvinna óskast
2 matreiðslunemar á 4. ári
óska eftir aukavinnu í Reykjavík eða
nágrenni, t.d. við afleysingar, erum
hvor á sinni vaktinni. Allt kemur til
greina. Uppl. í dag og næstu daga i
sima 35045 eöa 76299.
Ungan f jölskyldumann bráðvantar
strax vinnu með góöum tekjumögu-
leikum í Reykjavík. Annað kemur ekki
til greina. Er vanur að vinna sjálf-
stætt, bæði til sjós og lands. Sími 21862.
Maður, 53 ára,
vanur landbúnaðarstörfum, bygging-
arvinnu, með bílpróf, óskar eftir vinnu
í 3—4 mánuði. Æskilegt að fæði og hús-
næði sé með á vinnustað. Tilboð með-
uppl. sendist til DV merkt „12.500”.
Tvítugan námsmann
vantar vinnu það sem eftir er sumars.
Margt kemur til greina, hefur reynslu í
akstri. Uppl. í síma 18959.
Ferðalög
Sumarhótelið Laugum,
Sælingsdal Dalasýslu býður m.a.: gist-
ingu í eins og 2ja manna herbergjum,
svefnpokapláss í 2ja og 4ra manna her-
bergjum svo og í skólastofum. Tjald-
svæöi með heitu og köldu vatni og úti-
grilli. Byggðasafn — sundlaug — míní-
golf. Matur á verði við allra hæfi.
Saiatbar ásamt súpu og kjötrétti öll
laugardags- og sunnudagskvöld frá kl.
18—21. Friðsæll staður í sögufrægu
héraði. Verið velkomin. Sumarhótelið
Laugum, Sælingsdal Dalasýslu, sími
93-4265.
Hreðavatnsskáli — Borgarfirði.
Nýjar innréttingar, teiknaöar hjá
Bubba, fjölbreyttur nýr matseöill,
kaffihlaðborð, rjómaterta, brauðterta
o.fl. frá kl. 14—18 sunnudaga. Gisting,
2ja manna herbergi kr. 400, íbúö meö
sérbaði kr. 880, afsláttur fyrir 3 daga
og meira. Hreðavatnsskáli, sími 93-
5011.
Teppaþjónusta
Teppalagnir — breytingar —
strekkingar. Tek að mér alla vinnu við
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymiö auglýsinguna.
Tilkynningar
Athugið.
I athugun er að starfrækja telex-þjón-
ustu miðsvæðis í borginni. Þeir sem
hafa áhuga vinsaml. hringi í síma
75370 kl. 16—17 næstu daga.
Einkamál
Lífsglöð kona
óskar eftir kynnum við hressa karla og
konur meö frjálslyndar lífsskoðanir.
Algjör trúnaður. Sendið tilboð til DV
fyrir 1. ágúst merkt „Nana”.
Barnagæzla
Ábyggileg stúlka
óskast til að gæta systkina út ágúst-
mánuð. Á sama stað er til sölu 3 kg
Candy þvottavél, helst í skiptum fyrir
stærri vél. Uppl. í síma 78085.
Get tekið barn í gæslu
allan daginn. Uppl. í síma 81114.
Óska eftir stúlku
eða konu til að gæta 4ra og 5 ára barna
nokkrar nætur í ágústmánuöi. Uppl. í
síma 77398.
Óska eftir stúlku
til að gæta 2ja ára drengs í ágúst, bý í
Laugarneshverfi. Sími 36723.
Dagmamma vesturbæ.
Get bætt við mig einu barni, er á öldu-
götu, hef leyfi. Uppl. í síma 86548.
Næturþjónusta
Næturgrillið, simi 25200.
Kjúklingar, hamborgarar, grillaöar
kótelettur, franskar og margt fleira
góðgæti. Opið sunnudaga og fimmtu-
daga frá 21—03, föstudaga og laugar-
daga frá 21—05.
Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20,
sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100
tegundir af rammaiistum, þ. á m. ál-
listar fyrir grafík og teikningar. Ótrú-
lega mikiö úrval af kartoni. Mikið úr-
val af tilbúnum álrömmum og smellu-
römmum. Setjum myndir í tilbúna
ramma samdægurs. Fljót og góð þjón-
usta. Opið daglega frá kl. 9—18.
Kreditkortaþjónusta. Rammamiðstöð-
in, Sigtúni 20 (á móti ryðvarnarskála
Eimskips).
Skemmtanir
Heimsskjum landsbyggðina
með sérhæft diskótek fyrir sveitaböll
og unglingadansleiki. ÖU nýjasta
popptónlistin ásamt úrvali allrar ann-
arrar danstónlistar, þ.á m. gömlu
dönsunum. Stjórnum leikjum og uppá-
komum. „Breytum” félagsheimilinu í
nútíma skemmtistað með f jölbreyttum
ljósabúnaði s.s. spegilkúlum, sírenu-
ljósi, blacklight, strópi og blikkljósa-
kerfum. ÁvaUt mikiðfjör. Sláiðá þráð-
inn. Diskótekiö Dísa, símanúmerið
150513 er einnig i simaskránni.
Tapað -fundið
Köttur (mjög kelinn)
hefur fundist í austurbænum. Eigandi
vinsamlegast sanni eignarrétt sinn'
með greinagóðri lýsingu sem sendist
inn á auglýsingadeild DV fyrir 25. júU
merkt „Fjólublár”.
Hreingerningar
Félag hreingemingamanna.
Hreingerningar, gluggahreinsun,
teppahreinsun , fagmaður í hverju
starfi. Reynið viðskiptin. Sími 35797.
LAUGARVATN — LAUGARVATN f
Tjaldið í fögru umhverfi. Eitthvað fyrir alla sem vilja njóta lifsins. ^
Gufubað, sundlaug, bátaleiga, hestaleiga, seglbrettaskóli, veiðileyfi í óm 'Á
og vötnum, FR þjónusta, FR 15.000, FÍB þjónusta um helgar. y
Upplýsingar í Tjaldmiðstöðinni. /
TJALDMIÐSTÖÐIN, g
SÍM199-6155. g
DV óskar eftir umboðsmönnum frá og með 01.08. á eftirtalda
staði:
GRENIVÍK
Upplýsingar hjá Guðjóni H. Haukssyni í síma 96-33232 og hjá
afgreiðslunni í síma 27022.
ÓLAFSFJÖRÐUR
’ Upplýsingar gefur Margrét Friðriksdóttir, Hlíðarvegi 25, sími
96-62311 og afgreiðslan í síma 27022.
með helgarblaði DV á morgun.
Efni m.a.:
• Ekið um Vesturland, rétt að
hafa með sér íslendingasögur
og gott vegakort.
• Tíu mínútna athugun á
hjólbörðum
• Fjölskyldumót í Galtalækjar-
skógi
• Betri myndir í sumarfríinu
• Félag farstöðvaeigenda
• Grillmatur
• Framúrakstur
• Er sjúkrakassinn með í
ferðinni?
• Tjaldasýning