Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1983, Síða 29
DV. FÖSTUDAGUR 22. JtlLl 1983.
■ ■
.vinsælustu lögín
REYKJAVÍK
1. (4) SHE WORKS HARD FOR HER MONEY
............................Donna Summer
2. (10) CHINA GIRL...................Dawid Bovvie
3. (3) MOONLIGHT SHADOW..............Mike Oldfield
4. (-) I.O.U...............................Freez
5. (1) EVERY BREATH YOU TAKE .............Police
6. ( 2 ) FLASHDANCE...WHAT A FEELING...Irene Cara
7. ( 7 ) NOBODY'S DIARY...................Yazoo
8. ( —) MANIAC...................Michael Sembello
9. (-) l'M STILL STANDING..............EltonJohn
10. ( 8 ) THE HEAT IS ON..........Agnetha Faltskog
L0ND0N
( 1 ) BABY JANE..............
( 3 ) WHEREVER I LAY MY HAT..
( 5 ) I.O.U..................
(4) MOONLIGHT SHADOW . .í....
(2) FLASHDANCE...WHAT A FEELING.
( 7 ) COME LIVE WITH ME......
(6 ) WAR BABY ...............
8. (15) IT'SOVER ..........
9. (29) WHO'S THAT GIRL7 ..
10. (19) DOUBLE DUTCH ......
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
.....Rod Stewart
......Paul Young
...........Freez
.... Mike Oldfield
.......Irene Cara
.......Heaven 17
.... Tom Robinson
. The Funk Masters
......Eurythmics
. Malcolm McLaren
NEWYORK
1. ( 1 ) EVERY BREATH YOUTAKE ...........Police
2. (2) ELECTRIC AVENUE...................Eddie Grant
3. (3) FLASHDANCE...WHAT A FEELING....Irene Cara
4. ( 4 ) NEVER GONNA LET YOU GO...Sergio Mendes
5. ( 5 ) WANNA BE STARTING SOMETHING...Michael
..................................Jackson
6. ( 6 ) COME DANCING.................. Kinks
7. ( 8 ) OUR HOUSE.....................Madness
8. (9) IS THERE SOMETHING I SHOULD KNOW.......
.....................................Duran Duran
9. (11) STAND BACK......................Stevie Nicks
10. (14) SHE WORKS HARD FOR HER MONEY DonnaSummer
Ísland (LP-plötur)
1. ( 2 ) Erumeð............Hinir & þessir
2. (4) Crises..............MikeOldfield '
3. f 1) Fingraför........Bubbi Morthens
4. (6 / Flashdance..........Úr kvikmynd
5. 7*7 Á stuttbuxum........Hinir 8t þessir
6. ( - ) Speaking In Tongues . Talking Heads
• 7. (14) Synchronicity.............Police
8. (- ) Grái fiðringurinn.......Stuðmenn
9. (9) Pósturinn Páll.........MagnúsÞór
10. (7) Uppogniður............Jolli&Kóla
Bretland (LP-plötur)
David Bowie—China Girl komin npp i annað actíð í Reykjavikurlistanum.
Fremst meðal jafningja
Irene Cara —
sígur þó heldur niður á við eftir mikla sigurför.
Einhverju sinni var því haldið fram að tvær uppfinningar
mannsins skiptu höfuðmáli í lífinu: veltandi hjólið og upp-
götvun skriftarinnar. Með þeirri fyrri sigraðist mannkyn á
fjarlægðinni og bókin létti af andlegri einangrun einstaklings-
ins. Æ síðan hafa bókmenntir þótt göfugastar lista og Islend-
ingar með allan sinn bókmenntaarf á bakinu verið aldir upp í
þeirri trú að bókin væri gulls ígildi. „Lesa góða bók, alltaf gott
og skemmtilegt,” sagði konan í Skilnaði Kjartans Ragnars-
sonar og háðið fór ekki leynt. Ofurást á bókmenntum og skáld-
skap má samt ekki vera á kostnað annarra listgreina nú á
tuttugustu öld og rétt að taka undir með Olafi Jónssyni gagn-
rýnanda sem spyr hvort það sé „ekki misráðiö að einskorða
verðlaun forseta Islands, veitt á þjóðhátíðardeginum til minnis
um sjálfstæðisbaráttuna, við skáldskap, bókmenntir og láta
Stuðmenn — Grái flðringurinn gerir strax vart við slg, nýja
platan beint í 8. sæti DV-llstans.
Yazoo — önnur breiðskífan og sú síðasta beint í annað sæti
breska listans.
1. ( 2 ) Synchronicity...........Police
2. ( 3 ) Flashdance .......Urkvikmynd
3. ( 1) Thriller.......Michael Jackson
4. ( 4 ) Pyromania..........Def Leppard
• 5. (7) TheWHdHeart.........StevieNicks
6. ( 5 ) Let's Dance.......David Bowie
7. ( 8 ) Keep It Upp..........Loverboy
8. ( 6 ) Cargo.............MenAt Work
9. ( 9 ) 1999....................Prince
10. (10) Killer On the Rampage_Eddy Grant
þar með eins og aðrar menntir og listir í landinu skipti svo sem
engu á við þær”. Hér ríkir sem betur fer gróska á flestum
sviðum lista og með nýjum miðlum hafa ný viðhorf skapast;
bókin hefur ekki lengur þann sjálfsagða rétt að vera hafin yfir
aðrar listgreinar. I besta falli getur hún verið fremst meðal
jafningja.
Eftir tveggja vikna úthald lætur Bubbi Morthens toppsæti Is-
landslistans af hendi og víkur fyrir safnplötunni Ertu með.
Mike Oldfield bætir líka stöðu sína og Crises er komin í annað
sætiö, en Bubbi fellur niöur í þriöja sætiö. Talking Heads
_ stormar inn á listann með nýju breiðskífuna, Police-platan er
komin í verslanir aftur eftir að hafa verið uppseld um skeið, —
og glæný plata Stuðmanna, Grái fiðringurinn, lætur ekkert bíða
eftir sér: beint í 8. sætið. -Gsal.
Police — leysir Michael Jackson af hólmi og löggumar eiga nú
toppsæti begga bandarísku listanna.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
(1)
(-)
(2)
(3)
(8)
(4)
(7)
(5)
(11)
(6)
Fantastic.....................Whaml
You And Me Both...............Yazoo
Synchronicity................Poiice
Thriller..........Michael Jackson
Julio..................Julio Iglesias
Let's Dance............David Bowie
Crises ...............Mike Oldfield
Body Wishes...........Rod Stewart
Flashdance.............Úr kvikmynd
Secret Message..................ELO
Bandaríkin (LP-plötur)
Reykjavíkurlistinn hefur verið dálítið
sveiflukenndur upp á síðkastið og lögin sum
hver skoppað upp og niður listann. Þannig er
Donna Summer nú á nýjan leik komin í efsta
sætið þar sem hún var fyrir hálfum mánuöi
og þá aöeins I eina viku. Eins er David
Bowie hífður upp á viö heldur rösklega eftir
að hafa verið því sem næst fallinn fyrir borð
í síðustu viku. Af nýmetinu þessa vikuna er
fönklagið I.O.U. í besta sætinu, númer fjög-
ur, en hljómsveitin kallar sig Freez og
skammstöfunin stendur fyrir I owe you; ég
skulda þér. Við botninn eru svo hinir tveir
nýliðar vikunnar, Michael Sembello og lagið
„Maniac” úr Flashdance-myndinni og Elton
John með lagiö I’m Still Standing. Rod Ste-
wart trónir á breska toppnum þriðju vikuna
í röð með beibíið Jane en Paul Young færir
sig nær Gamla-Rámi með sönginn Wherever
I Lay My Hat og Freez er komin í þriöja
sætið. Nýtt lag með Eurythmics stekkur
rosalega, úr 29. í 9., Who’s That Girl? Funk
Masters og Malcolm McLaren sigla lika
hraðbyri en engin breyting er á sex efstu
sætum Jórvíkurlistans. I neðstu sætunum
eru stúlkur tvær sem mikils er hægt að
vænta af, Stevie Nicks og Donna Summer,
og við því að búast að þær geri usla strax í
næstuviku.