Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1983, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1983, Page 7
DV. FÖSTUDAGUR2. SEPTEMBER1983. ,-y 7 Útlönd Útlönd Einvígi Ribli og Smyslov á dag- skrá að nýju Florencio Campomanes, forseti alþjóöaskáksambandsins (FIDE), sagöi fréttamanni Reuters aö hann ætlaöi aöspyrja fulltrúa framkvæmda- ráös FIDE,”hvort viö getumekki gert eitthvaö til þess að breyta ákvörðun- inni” um einvígið sem átti aö fara fram milli Ribli og Smyslov. FIDE úrskuröaði ungverska stór- meistarann sigurvegara yfir Smyslov þegar hinn síðarnefndi vildi ekki sætta sig viö einvígisstaöinn Abu Dhabi. Campomanes segist hafa fallist á aö ráöfæra sig viö meðlimi framkvæmda- ráösins eftir aö Sovétríkin kröföust þess aö FIDE-þingið, sem halda á í október, tæki máliö til umræðu. Sagöi hann aö sovéska skáksambandiö heföi síöan samþykkt aö falla frá þessari kröfu ef FIDE féllist á tillögu ungverska skáksambandsins um að koma á nýju einvígi milli Ribli og Smyslov. Að endingu heföu Rússar svo fallið skilmálalaust frá kröfu sinni um aö þingið léti málið til sín taka. Sama daginn og einvígi þeirra Ribli og Smyslovs átti aö byrja áttu þeir Korchnoi og Kasparov aö setjast að tafli í Pasadena í Kalifomíu en Kasparov mætti ekki og Korchnoi var úrskuröaöur sigur. Ekki örlar á neinum tilburöum til þess að koma því einvígi á, eins og einvígi þeirra Ribli og Smyslovs. Rússar ætla að taka strangt á umferðar- brotum Gangandi og akandi í um- ferðinni í Sovétríkjunum mega hér eftir gæta sín, því að strangari reglur og eftirlit veröur haft í um- ferðinni. ökumenn, sem oft og einatt snarskipta um akreinar án þess aö sýna stefnuljós, eiga yfir höfði sér óOrúblnasekt ef þeir eru staönir að of hröðum akstri eöa öðrum um- feröarbrotum. Gangandi mega eiga von á 30 rúblna sekt fyrirað fara yfir götur annars staöar en leyft er. Eins ef þeir meö gáleysi sínu neyða öku- menn til þess aö skemma bíla sína. Endurtekin brot varða fangelsi. Shamir valinn eftirmaður Begins Yitzhak Shamir utanríkisráöherra var í gær valinn formaöur Herut- flokkasamsteypunnar í stað Menachem Begins forsætisráöherra, sem hefur ákveöiö að segja af sér bæöi formennskuog forsætisráðuneytinu. I atkvæöagreiðslu í miöstjóm flokks- ins fékk Shamir 436 atkvæði en David Levy 302 og þykir Shamir líklegastur til þess aö taka viö forsætisráðuneyt- inu af Begin ef aörir samstarfsflokkar í ríkisstjórninni setja sig ekki upp á móti því.' Bandaríkin: Stækkun flotans dýr Noregur: Miðað á sovéskan markað Sjö norsk stórfyrirtæki hafa samein- ast um stofnun fyrirtækis, Boconor A/S, sem mun bjóöa Sovétmönnum ráögjöf, verktilboö og vinnutæki til olíuvinnslu í Barentshafi. Hiö nýja fyrirtæki, Boconor, (Barents Offshore Consortium of Norway) veröur í eigu Det Norske Veritas, Geco A/S, Kongs- berg Vapenfabrikk A/S, Moss Rosen- berg, Norwegian Contractors, Nor- wegian Petroleum Consultants og StordVerft. Fyrirtækiö var stofnaö vegna þess að góðar líkur eru til þess aö norsk tæknikunnátta og norsk tæki geti komið Sovétmönnum aö gagni vegna reynslu Norðmanna í vinnslu olíu og gass undan ströndum Noregs, aö því er segir í sameiginlegri tilkynningu stofn- aðila. Bandaríski flotinn þarf að auka mannafla sinn um 47 þúsund manns til þess að hann geti náð því takmarki aö hafa 600 skip í flotanum, eins og Reagan forseti vill að verði ekki síðar en 1988. Nú em 560 þúsund manns í þjónustu flotans. Fjárlagaskrifstofa bandaríska þingsins segir aö slík út- þensla yrði mjög dýr og líklega yrði aö breyta f jármálareglum flotans til þess aö halda slikum kostnaði í lágmarki. Forsetinn og talsmenn flotans segja Hinn nýkjömi leiðtogi thalds- flokksins í Kanada, Brian Mulrooney, komst á þing í aukakosningum í Nova Scotia-fylki. Tókst honum aö bæta viö meirihluta þann sem Ihaldsflokkurinn hafði þegar í kjördæminu. Samtímis fóm fram aukakosningar í kjördæmi nokkru í British Columbia og þar tókst frambjóðanda Ihaldsflokksins aö vinna sigur yfir frambjóðanda hins vinstri slnnaða Nýdemókrataflokks, en sá flokkur haföi áöur haldiö því stækkun flotans nauðsynlega til mót- vægis viö ógnun þá sem stafar af sovéska flotanum og einnig til þess að efla getu flotans til þess aö bregöast viö hættu hvar sem er í heiminum. Talið er aö kostnaður viö starfsmanna- hald flotans muni hækka úr 12,5 milljörðum dollara á ári í 16,3 milljarða dollara á ári viö slíka stækkun. Nú em 509 skip í bandaríska flotanum. kjördæmi. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun- um hefur Ihaldsflokkurinn mikiö for- skot fram yfir Frjálslynda flokkinn og þar sem búist er viö almennum þing- kosningum á næsta ári, er Mulrooney almennt talinn líklegur til þess aö veröa næsti forsætisráðherra Kanada. Sex þingmenn frjálslyndra hafa skorað á Pierre Trudeau försætis- ráöherra aö tilkynna afsögn sína sem fyrst. Kariada: Formaður íhalds- flokksins kemst á þing Notum ljós í auknum mæli — í ryki, regni,þoku og sól. UMFHRÐAR RAD VEIÐILEYFI Hörðudalsá i Dalasýslu laus um helgina, tvær stangir. Veiðitimi frá hádegi á iaugardag til hádegis á mánudag. Uppl. í símum 11301 og 66297. SENDILL ÓSKAST Utanríkisráðuneytið óskar að ráða röskan og áreiðanlegan ungling til sendilsstarfa í vetur 1/2 daginn eftir samkomulagi. Fullt starf í skólaleyfum. Nánari upplýsingar veittar í ráðuneytinu. UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ, Hverfisgötu 115,5. hæð. STARFSMAÐUR - MYNDAGERÐ DV óskar að ráða starfsmann í myndagerð blaðsins, við fram- köllun og stækkun mynda. Vinnutimi frá kl. 12 til 20. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum sé skilað tii DV, Siðumúla 14, merkt „myndagerð" fyrir 5. september. Sumarauki á strönd Benidorm i þrjár vikur. Beint flug báðar leiðir, mögu- leiki á að hafa viðkomu í London eða Amsterdam á heimleið. Sérstaklega heppileg ferð fyrir aldr- aða. Þeim til aðstoðar verður Gréta Halldórs, hjúkrunarfræðingur frá Akureyri. Notið þetta einstaka tækifæri og njót- ið þess að framlengja sumarið. . . á Spáni. FERÐA. MIÐSTOÐIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28J33j Ul Beint flug í sólincT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.