Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1983, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1983, Side 8
8 DV. FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1983. TORFÆRUKEPPNI Hin árlega torfærukeppni Stakks verður haldin sunnudaginn 4. sept. kl. 14 í nágrenni Grindavíkur. ALLTÞETTA FYRIR AÐEINS 100 KRONUR Velkomin á Iðnsýningu 83 í Laugardalshöll. Stórkostleg sýning á íslenskri framleiðslu. 120 sýnendur kynna framleiðslusínaog þjónustu á um 4000 mI 2 sýningarsvæði. Vörukynningar, kynningarafslættir, tölvur, vélmenni (eitt þeirra hefur nú þegar lært svolítið í íslensku), tískusýningar og margt fleira. Happagestur dagsins hlýturvinningog skemmtikraftartroða upp. Gagn og gaman fyrir aðeins 100 krónur—fyrir fullorðna, 40 krónurfyrir börn 6-12 ára og frítt fyrir þau yngstu. Þiðlátiðlðnsýningu 83 ekki fram hjá ykkur fara. ISITNSK FRAMTlD AÐNADIBíGCD IÐNSYNING 19/8-4/9 í LAUGARDALSHÖLL FELAG ISLENSKRA ÐNREKENDA 50 ARA Neytendur Neytendur Neytendur Verðkönnun á Selfossi: Mikili munur á verði sykurs Mikill verömunur virðist vera á sykri hvers konar á Selfossi. Þannig er strásykur 30% dýrari í Vöruhúsi K.Á. en í versluninni Höfn, molasykur er 42% dýrari og flórsykur er hvorki meira né minna en 48% dýrari. Þetta er mesti verömunur sem sást þegar blaöiö Dagskrá geröi verökönn- un í þessum tveim verslunum 23. ágúst sl. 1 heild var verðlag í verslununum tveim svipað. Þegar þær 48 vöruteg- undir sem fengust á báðum stöðunum eru skoðaöar kemur í ljós aö í Vöruhúsi K.Á. kosta þær 1.926,25 en í versluninni Höfn hins vegar 1.842,85. Munurinn er 83,40 krónur eöa 4,53%. Munurinn á milli einstakra vörutegunda er hins vegar meiri eins og kemur fram hér aö framan. Til viöbótar má nefna aö á hrísgrjónum var 31% verðmunur. I þaö sinniö var þaö hins vegar verslun- in Höfn sem var meö hærra verðið. Þá var 32% munur á dós af Cerebos salti og enn var þaö Höfn sem var meö dýr- ara veröiö. Þannig skiptast verslanirn- ar á um aö bjóöa hagstæðara verð fyrir viöskiptavini sína. Þaö gæti því borgað sig fyrir Selfyssinga að fara á milli verslana. DS Verðkönnun Vöruh. K. A. Ora rauökál 1/2 dós ....................... 23,90 Ora fiskbúBingur 1/1 dós................... 67.35 Orafiskbollurl/ldós........................ 47,85 Höfn 32,80 59,85 46,50 Vöruh. K. Á. Höfn Ora maískorn 1/2 dós . 43.35 39,30 Sykur Ðansukker 2 kg 50,65 39,00 Krakus jarðarber niöursoðin 425 ml . 61,75 60,35 Flórsykur Dansukker 1/2 kg 17.95 12,10 Libbys blandaðir ávextir niðursoðnir 850 gr . 93,65 Sirrku molasykur 1 kg 46,70 32,90 Libbys perur niðursoðnar 825 gr 73,65 Molasykur hardr. Dansukker 1/2 kg ... 20.75 19,30 Lee ananas niðursoðið heilar sneiðar 822 gr . . 79,10 74,60 Pillsbury’s hveiti 5 lbs 63,60 Tómatsósa Valur 430 gr . 26.25 25,45 Juvel hveitíSlbs. 30,75 Tómatsósa libbys 340 gr 27,25 Pama hrísmjöl 350 gr 30,30 32,00 Tómatsósa Slotts 590 gr . 37,65 35,70 River Rice hrísgrjón 454 gr 20,10 26,30 SS sinnep 200 gr . 14,95 Solgryn haframjöl 950 gr 48,15 43,70 Báhnckes sinnep 250 gr . 28,60 28,00 Kellogs Com Flakes 500 gr 76,50 Mills kaviar 95 gr 12,20 Coco Puffs 12 02 72,90 Gunnars majones 250 ml . 21,80 21,40 Cheerios 7 oz 44.25 Egg 1 kg . 65,00 60,00 Borðsalt Katla fínt 1 kg Sardínur í olíu K. Jónsson 106 gr . 21,05 20,70 Cerebos dós 500 gr 25,65 Gaffalbitar í vínsósu K. Jónsson 106 gr . 21,05 17,95 Ilmabrauörasp 160 gr 14,35 12,15 Rækja K. Jónsson 200 gr . 49,0S 41,40 Royallyftiduft450gr 45,00 49,60 Papco WC*pappír 2 rl . 26,45 27,60 Golden Lye’s sýróp 500 gr 67.05 íva þvottacfni 550 gr . 35.15 34,10 VaniUudropar lítið glas 7,05 6,90 Vex þvottaefni 5 kg . 204,90 200,45 Guick kókómalt 453 gr 68,80 Hreinol uppþvottalögur grænn 0,5 ltr 14,15 Cadbury’s kakó 400 gr 117,15 Extra sítrón uppþvottalögur 0,570 ltr . 24,10 22,50 RoyaJ vanillubúöingur 90 gr 12,55 11,10 Dún mýkingarefni 1 ltr . 32,35 30,75 Maggi sveppasúpa 65 gr 13,75 13,25 Plús mýkingarefni 1 ltr . 37,90 Volkó sveskjugrautur 185 gr 32,15 31,60 Þrif hreingerningarlögur 1,6 Itr . 56,65 55,40 Melroses tepokar 40 gr 20,75 18,70 Vim ræstiduft 500 gr 25,20 Braga kaffi 250 gr 26,80 26,80 Luxsápa90gr . 11,45 11,30 Instant kaffi Nescafé 50 gr 53,75 Natusan barnasápa 100 gr . 12,15 Frón mjólkurkex 400 gr 34,65 Colgate tannkrem fluor 90 gr . 31.80 31.30 Ritz saltkex rauBur 200 gr 39,15 38,25 Eplasjampó Sjöfn 295 ml . 35,80 35,00 Jakobstekex200gr Natusan barnasjampó 300 ml . 71,65 62,70 Ora grænar baunir 1/2 dós 20,35 Nivea krem 60 ml . 29,75 27,90 48 vSrutegundir voru til í báBum stððum, ef þessar vðrur vœru keyptar í Vðruhúsi K. Á. kosta þœr kr. 1.926,25 en í Hðfn hf. kr. 1.842,85, mismunurinn er þí 83,40 kr. eBa 4,53%. Verökönnun þessi er gerð 23. ágúst 1983. Hollusta í hádeginu hiá Borgarmönnum I síöustu viku hófst sérstök holl- ustuvika á Hótel Borg. Aösókn hefur veriö mjög góö svo aö úr varö löng „hálfsmánaðarvika” . Yfirmatsveinn á Borginni, Páll Árnason, matreiöir hollustumáltíö- imar og dr. Jón Ottar Ragnarsson lagöi á ráðin um samsetningu rétt- anna. Alla daga vikunnar í hádeginu er hollustumáltíö á boröum, hver mál- tíö er um 400 hitaeiningar og kostar 198 krónur. Viö lögöum leið okkar inn á Borg dag einn í þessari viku. Snæddum þar blandað grænmeti fyrst og síöan magurt lambakjöt ásamt brúnum hrísgrjónum, brokkoli og gulrótum. Þetta var bragömikill matur. Sósan sem borin var fram meö lambakjöt- inu, var dáh'tiö frábrugöin þeim sem venjan býöur. Kjötiö var soöiö í eigin soöi sem síðan var þykkt meö maizenamjöli, ekki uppbökuöu meö hveiti. Enda eiga uppbakaöar hveiti- sósur lítt heima á matseöli þar sem hollusta er í fyrirrúmi. Blandað grænmeti í forrétt, er aö sögn dr. Jóns Öttars, ákjósanlegt vegna þess aö neysla þess dregur úr þörf á stórum skammti aöalréttar. Víða erlendis tíðkast sú matarvenja aö snæöa salatrétt á undan aöalrétti, sem aftur á móti er venjulegast snæddur meö kjöt- eöa fiskréttum hérlendis. Viö yfirlestur 7 daga hollustumat- seðils Borgarmanna viröast þeir réttir sem þar eru síst vera girnilegri en aðrir hitaeiningaríkari, sem þar eru á boröum. Ofnbökuð ýsa meö hörpuskelfisk í ostasósu, gufusoöin lúöa meö rækjusósu og nautabuff í rauövínssósu með bakaðri kartöflu eru meðal rétta á vikuseðlinum. Áhugi hefur veriö töluveröur fyrir hollustumáltíöunum, þaö sýnir aösóknin, enda má víst fullyrða aö Islendingar hafa í dag mikinn áhuga fyrir líkamsrækt af öllum toga. Holl og næringarrík fæöa er jú undirstaða allrar líkamlegrar vellíðunar. -ÞG Hollustumáltíö á Hótel Borg inni- heldur aðeins 400 hitaeiningar. PáU Árnason yfirmatsveinn, sem er ný- kominn heim eftir sex ára dvöl í Sví- þjóð, matreiðir og dr. Jón Öttar Ragnarsson leggur á ráðin og snæðir eins og meðfylgjandi mynd gefur til kynna. DV-mynd EÖ. r r EKKIÞARF LITMYNDIRISKIRTEININ Eitt af því sem fólk verður aö útvega sér áöur en það fær skírteini af ýmsu tagi eru myndir. Yfirleitt þarf aö skila inn tveim eins myndum, af skírteinis- hafanum væntanlega. Athygli okkar hér á neytendasíöunni var vakin á því að þaö viröist algengur misskilningur aö þetta þurfti aö vera litmyndir. Hiö rétta er hins vegar að myndirnar mega vera hvort heldur sem er í litum eöa svart/hvítu. Flestar af þeim ljósmyndastofum sem starfræktar eru bjóöa bæöi upp á töku litmynda og svart/hvítra mynda. Oftast eru þær svart/hvítu eitthvaö ódýrari og er því ástæöulaust aö kaupa sér litmyndir nema menn vUji endilega fá verulega faUega mynd. Fyrir þá sem eru orðnir gamlir og hrukkóttir geta svart/hvítar myndir hins vegar jafnvel veriö faUegri en Ut- myndir. Yfirleitt er boðið upp á myndir sem afhentar eru strax aö myndatöku lok- inni. Aö slíku er mikið hagræöi fyrir fólk því auðvitað er óþægilegt að hlaupa mörgum sinnum á sama stað- inn. Þetta leiðir hugann aö ööru. Til þess aö fá skírteinin þurfa menn oft ein- hvers konar vottorö. Frá augnlækni eöa lækni, sakavottorö og fleira. Margir eru undrandi á því aö á tölvu- öld skuli ekki vera hægt aö fá sakavott- orö á lögreglustöðvum. Ætla mætti aö unnt væri hægt aö sjá þaö á tölvu- spjöldum á andartaki hvort viökom- andi maður hefur hreint sakavottorð eöa ekki. Svo er hins vegar ekki í okkar þunglamalega kerfi og því þurfá menn aö sækja gögn til aö fá vegabréf, öku- skírteini og nafnskírteini víöa um bæinn. -DS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.