Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1983, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1983, Síða 11
DV. FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER1983. 11 niiiiiiiiiiiiioiimiiii DÁVALDURINN GAIL GORDON Eini kvendávaldurinn í Evrópu skemmtir í Háskólabíói í kvöld kl. 10 OPIÐ LAUGARDAG KL.9TIL19. BÍLASALAN BLIK Skeifunni 8, sími 8pM~~ Ekkert misrétti milli kynja, Gail dáleiðir bæði konur og karla Dáleiðsluatriði sem aldrei hafa sést á ís- landi. Aðgöngumiðasala í Háskólabioi Bókaverslun Eymundssonar Skemmtun fyrir fólk á öllum aldri. M.Benz 250 '78, vinrauðsanser- Toyota Hi-lux '82, hvitur, ekinn 23 aður, 6 cyl., sjálfskiptur, vökva- þús. km. Skipti athugandi. st., útvarp/segulband, akinn aðeins 58 þús. km. Skipti athug- Honda Accord Ex '81, blásans., 5 Toyota Crown Super Saloon '81, gira, vökvast., bíll i sérflokki, ek- rauðsans., 6 cyl., vökvast., sjálf- inn aðeins 14 þús. km. sk., rafmagnsrúður og læsingar, toppbill, ekinn 49 þús. km. Mazda 626 2000 '82, Ijósgræn- sans., 5 gira, sóllúga og fl., ekinn 20 þús. km, toppbíll. Toyota Celica Supra 2,8i '82, steingrár, 5 gira, vökva- og velti- stýri, sóllúga, sportfelgur, út- varp/segulband, rafmagnsrúður, toppbill, ekinn 12 þús. km, skipti á ódýrari bíl. /—. ... Vönduð furuhúsgögn á viðráðan- legu verði Koja, verð m /dýnum og skúffukr. 9.262,- Rúm, verð m / dýnu frá kr. 12.480,- VELJIÐ VANDAÐ - EN ÓDÝRT Eigum mikið úrval gjafavöru við allra hæfi Verð og kjör við allra hæfi á>etrið 0^5 HAMRAB0RG 12 KÓPAVOGI, SÍMI46460 KARA TEFÉLA GiÐ ÞÓRSHAMAR SHOTOKAN KARA TE Byrjendanámskeið hefjast fimmtudaginn 8. sept. kl. 20.00 i húsnæöi félagsins að Brautarholti 18,4. hæð. Innritun stendur nú yfir. Aldurstakmark 8 ár og upp úr. Skipt i aldursflokka eftir þátttöku. Kennarar verða hinir viðkunnu VÍGAMENN sem sýna á iðnsýningunni um þessar mundir. Innritunarsímar: 22225—40171 — 16037 eða í húsnæði félagsins þriðjudaga og föstudaga e. kl. 20.00. ÞÓRSHAMAR. B|l Auglýsing um breytingu á AðalskipulagiReykjavíkur. Með vísun til 17. og 18. greinar laga nr. 19/1964 er hér með aug- lýst tillaga að breytingu á staðfestu Aðalskipulagi Reykjavík- ur, dags. 3. júlí 1967. Breytingin er í því fólgin að tiltekið svæði, sem afmarkast af Hamrahlíð, syðri hluta Stigahlíðar, vesturmörkum lóðar Veðurstofu Islands og nýjum lóðamörkum Menntaskólans við Hamrahlíð, verði nýtt fyrir íbúðarsvæði í stað útivistar- og stofnanasvæðis. Ennfremur felur afmörkun lóðar Menntaskólans við Hamra- hlíð í sér að hluti útivistarsvæðis verður stofnanasvæði. Af- mörkun er sýnd á uppdrætti Borgarskipulags, dags. 12.7.1983, sem liggur frammi ásamt frekari gögnum almenningi til sýnis hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Þverholti 15, næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Athugasemdir, ef. einhverjar eru, skulu hafa borist Borgar- skipulagi innan 8 vikna frá birtingu auglýsingar þessarar, eða fyrir kl. 16.15 þann 31. október 1983. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir breytingunni. Reykjavík, 2. september 1983. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR, Þverholti 15, 105 Reykjavík. „Gufunes"- talstöðvar 100 watta SSB 2-9 MHZ Rásir: 2790/2833/2854/2912/4752 HS— 1029-talstöðin er hönnuð með ný/ustu rafeindaþekkingu og framieidd samkvæmt gæðastaðli. Allir hlutir, sem istöðina fara, eru sérstaklega valdir til þess að árangur verði sem bestur: Svo sem lágmarksbilanatíðni, hámarkssendiorka 100 wött, og að vera sérstaklega hrein. HS—1029 hafa verið reyndar hér á landi i nokkra mánuði og árangurinn verið mjög góður. • Rásir 11 * Stærð 30x11 x39cm • Innbyggðar rásir: 2790/2833/2854 MHZ. • Einföld i notkun • Svið: 2-9MHZ • Módel HS-1029 • Sendisty rkur 100 wött Staðgreiðsluverð kr. 62.352 Verð til björgunarsveita kr. 36.400 Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.