Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1983, Qupperneq 17
16
DV. FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER1983.
DV. FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER1983.
25
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Skoðanakönnun enskra knattspyrnumanna:
„Við þurfum að
bjóða upp á betri
knattspymu”
— Að sjálfsögðu hafa vandræðamenn og ólátabelgir
fælt eitthvað af áhorfendum frá knattspyrnuvöllunum en
það er þó ekki hægt að loka augunum fyrir því að það var
ekki mikið um vandræði á áhorfendabekkjunum sl.
keppnistímabil. Einnig hefur léleg knattspyrna haft
mikið að segja því að fólk kemur á völlinn til að skemmta
sér en ekki að láta sér leiðast sagði Trevor Brooking, hinn
kunni leikmaður West Ham, þegar hann var spurður um
fækkun áhorfenda sl. keppnistímabil í Englandi.
Brooking sagöi að þaö væri undir
félögum og leikmönnum sjálfum
komiö hvort fólk kæmi á völlinn. — Nú
verða félögin að reyna aö leika
skemmtilega og sókndjarfa knatt-
spymu til aö laöa áhorfendur aftur á
knattspymuleiki, sagði Brooking.
Þetta sagöi Brooking í skoðanakönn-
un sem var gerö í Englandi hjá 1000
knattspyrnumönnum um ýmis málefni
knattspymunnar. I DV sl. þriðjudag
var sagt frá áliti leikmanna á knatt-
spyrnumönnum og félögum sem verða
í baráttu um EnglandsmeistaratitUinn
og í faUhættu.
Þegar leikmenn voru spurðir um
hvaöa ástæðn þeir leidu fyrir því aö
áhorfendafjöldinn á leikjurn í Englandi
heföi minnkaö, vUdu 390 af 1000 leik-
mönnum sem spurðii voru, kenna
skrílslátum á leikvöllum þar um.
Utkoman var annars þessi:
Skrílslæti
Léleg knattspyma
Of kostna&arsamt
Of mikil knattspyraa
í sjónvarpi
Aðrar ástæður
390
210
190
140
70
Leikmenn eru
hjátrúarfullir
Þegar lefkmenr,>nir vom spuröir
hvort þeir væm hjátrúarfuUir kom
í ljós aö 56% þeirra voru þaö að ein-
hverju marki. SvÖr leikmannanna 1000
vora þannig:
Maradona
ekkimeð
Argentínu
Diego Maradona hefur tUkynnt
Argentínumönnum aö hann geti
ekki leikið meö þeim gegn Brasilíu-
mönnum 14. september í Ríó —
seinni leik þjóöanna í keppnhini um
S-Ameríkumeistaratitilinn. Mara-
dona er að leika meö Barcelona
gegn Magdeburg í Evrópukeppni
bikarmeistara sama dag.
Argentínumenn unnu fyrri leikinn
gegn Brasilíu 1—0 og var þaö fyrsti
sigur þeirra yfir „Brössunum” í
þrettán ár. -SOSj
Ekki get ég sagt það
Smávægilega
Vljög hjátrúarfullur
440
390
170
Eins og gerist og gengur þá þurfa
leikmenn aö hafa vissan snaga, vera
síöastir að hlaupa inn á vöUinn og
síðastir inn í búningsklefa. Mark
Walter hjá Aston Vilia þarf aUtaf að
snúa sokkum sínum við og fara þannig
í þá fyrir leiki. Mickey Thomas hjá
Stoke þarf að pússa skóna sína þrisvar
sinnum fyrir leiki. Mark Lawrenson
þarf ávallt aö hita vel upp fætuma á
sér áöur en hann fer í sokkana.
Dómarar eiga að
vera atvinnumenn
Þegar leikmenn voru spuröir um
dómara vom 640 hlynntir því að það
væri mjög gott fyrir knattspyrnuna ef
dómarar væm atvinnumenn.
Leikmenn vom spurðir hvort þeir
teldu að dómararnir í Englandi væru
góöir. Svörin skiptust þannig:
Fullnægjandi
Lélegir
Góðir
Mjög góðir
360
340
270
30
Hvað um kynlrf
fyrir leik?
Þá vom leikmenn spuröir um áUt á
samförum kvöldið fyrir leik. Þeir vom
spuröir: — Telur þú aö samfarir
kvöldiö fyrir leik hafi jákvæö eða nei-
kvæö áhrif á leik ykkar?
Hvorugt 480
Ég veit það ekkl 1*>0
Svara ekki I38
Neikvæð áhrif 88
Jákvæð áhrif
Úprenthæf svör
— til að fólk komi aftur
á völlinn, segir
Trevor Brooking,
knattspyrnukappi
hjá West Ham
Aðeins 70 af leikmönnunum sögöu aö
samfarir heföu jákvæð áhrif og hjálp-
uöu þeim í leikjum. 90 sögöust hafa
reynt það og fundiö aö þeir væm ekki
eins vel upplagöir til að leika knatt-
spymu daginn eftir. Þeir 160 leikmenn
sem svöruöu aö þeir vissu þaö ekki,
eruógiftir.
Of miklar
peningakröfur
Þá vom leikmennimir spuröir um
hvort þaö væm ekki nokkuö mikil
vandræði hjá félögunum hversu leik-
menn fæm fram á mikla peninga.
t sumum tilfellum
Réttmætar kröfur
Éiga að fá hærri laun
Launin eru of há
Ég veit það ekki
360
270
Gary Shaw hjá Aston Villa sagði
sumir leikmenn færu fram á of háar
tekjur en ég er þó á því aö Iaunin séu
sanngjörn. Knattspyrnuferill okkar er
stuttur og aö sjálfsögðu viljum við
þéna eins og við getum á meðan viö
erum að leika knattspymu. Leikmenn
þurfa aö leggja hart að sér til aö veröa
góðir knattspyrnumenn og því er sjálf-
sagt að verðlauna þá meö góðum laun-
um.sagðiShaw,
Þessi orö Shaw látum við verða síð-
ustu orðin í frásögn okkar af skoöana-
könnun ensku knattspyrnumannanna.
-sos
í blaðinu á morgun
er lið ísaf jarðar
kynnt og viðtöl
við leikmenn
Skagamanna
lóhannes Eðvalds-
son klár í slaginn
gegn Hollendingum í Groningen. Er
nú markahæsti leikmaður Motherwell
„Maður er nú alltaf það
mikill íslendingur í sér að
maður telur það mikinn
lieiður að leika með
íslenska landsliðinu,”
sagði Jóhannes Eðvaldsson
knattspyrnumaður en hann
mun leika í Groningen gegn
Hollendingum sem aftasti
leikmaður varnarinnar og
stjórna leik liðsins eins og
Páll og bikararnir fimm!
„Þetta hefur verið stórkostlegur mann-
skapur hjá okkur Vikingum og það er fyrst
og fremst samstilling innan hópsins svo og
frábær þjálfun sem hefur lagt grunninn að
velgengni Víkings undanfarin ir,” sagði
Páll Björgvinsson, margfaldur Islands—
Reykjavikur og bikarmeistari í handknatt-
lelk.
Páll hefur unnið þaö einstaka afrek aö
vinna til 5 titla á síöustu 10 mánuðum. Hann
vann meö Víkingsliöinu í handknattleik
alla þá meistaratitla sem leikið var um á
síöasta keppnistímabili, Reykjavíkurmót,
Islandsmót og bikarkeppni. Þá var Páll
kjörinn íþróttamaður Reykjavíkurborgar
árið 1983 og nú fyrir stuttu sýndi hann og
sannaöi að hann er ekki við eina fjölina felld-
ur og krækti sér í Islandsmeistaratitil eldri
leikmanna í knattspymu meö félögum sín-
um úr Víkingi.
Alls hefur Páll unniö til 13 meistaratitla á
löngum og litríkum leikferli sínum meö
meistaraflokki Víkings og einnig varö hann
Norðurlandameistari meö unglingalandsliði
Islands áriö 1970 sem frægt varö á sínum
tíma. Islandsmeistari varö Páll árin 1975,
1980,1981,1982 og 1983. Reykjavíkurmeistari
1975, 1980, 1981, 1982 og 1983. Bikarmeistari
1976 og 1983. Þá varð hann Islandsnteistari í
útihandknattleik áriö 1975.
Uppgangurinn
hófst með komu
Karls 1974
„Þaö má segja aö uppgangurinn í hand-
knattleiknum hjá okkur Víkingum hafi
Páll Björgvinsson hef ur unnið fimm titla
á síðustu tíu mánuðum.
Hefur nú gengið til liðs við Þróttara
byrjað árið 1974 þegar Karl Benediktsson
tók viö liöinu. Hann var sá fyrsti sem fékk
liöiö til að æfa 5 til 6 sinnum í viku og kom
meö þaö æfingaprógramm sem Bogdan
Kowalczyk síðan framfylgdi. Hins vegar
verö ég að segja aö þaö fyrirfinnst varla
annar eins þjálfari og Bogdan ef hann fær
mannskapinn til að fara eftir þeim reglum
sem hann setur og þaö er engin venjuleg
þrælkun. Þaö er hægt að segja að hann
kref jist 30% meira af mönnum en þeir raun-
verulega em megnugir. Ef liðið er tilbúiö að
taka slíku, ég tala nú ekki um annan eins
mannskap og Víkingur hefur haft undanfar-
in ár með landsliðsmann í hverri stöðu, þá
hlýtur árangur að nást,” sagði Páll.
Stefán lagðist á knöttinn
Aðspurður um eftirminnilega leiki sagöi
Páll þá oröna svo marga aö þaö væri
langt mál að rifja upp. Þó væm leikimir í
Finnlandi með unglingalandsliöinu á
1 Hollendingar ekki með„Belgíu
menn” gegn íslendingum
frétta-
Frá Kristjáni Bernburg
manni DV í Belgíu:
— Hollenski landsliðsþjálfarinn
P. Rijvers hefur tUkynnt að hann
muni eingöngu tefla fram leikmönn-
_ um sem leika með hoUenskum fé-
I lögum gegn Islendingum. Rijvers
| mun þvi ekki kalla á þá þrjá leik-
J^menn sem hann hefur notað frá
Belgíu — þá Wim Hofkens, vamar-
leikmann hjá Anderlecht, Van der
Gijp, sóknarleikmann hjá Lokeren
og Ronald Spelbos, vamarleikmann
hjá FC Bmgge. Þessir leikmenn
muna því leika með félögum sínum
í Belgíu sama kvöld og landsleikur ■
HoUands og Islands fer fram í ■
-KB/-SOS. "
■
■
1
■
1
Groningen.
Norðurlandamótinu árið 1970 sérstaklega
minnisstæðir. „Leikurinn við Svía sem lauk
meö eins marks sigri okkar, 9—8, og var
raunvemlega úrslitaleikurinn var alveg
stórkostlegur. Þetta var hörku vamarleikur
eins og tölurnar gefa til kynna. Stebbi Gunn.
b jargaði okkur s jálf sagt f yrir horn þegar við
misstum boltann og 30 sekúndur eftir.
Stefán, sem þótti nokkuö digur á yngri ár-
um, hreinlega lagöist á boltann og náöu
Svíarnir ekki tuörunni fyrr en eftir mikiö
japl og jaml og fuður og leiktíminn rann út
við mikinn fögnuð okkar. Þá er leikurinn viö
Lugi í Evrópukeppninni hér heima fyrir
tveimur árum mjög í minnum. Ég var þá rek-
inn í bað eftir að við höfðum náð afgerandi
forystu, 7 marka að mig minnir, en leikurinn
tapaöist 22—23 á klaufalegan máta.”
Páll tók þá ákvöröun í vor aö skipta um
höfuðstöövar og hefur nú gengið til liös viö 1.
deildarlið Þróttar þar sem hann mun þjálfa
og leika handknattleik á vetri komanda.
„Mér líst nú heldur þunglega á hlutina hjá
Þrótti og teldi þaö gott ef mér tækist að
halda liðinu í 1. deildinni,” sagöi Páll
B jörgvinsson að lokum.
hann gerði á árum áður við
góðan orðstír.
Jóhannesi hefur gengið vel með liði
sínu Motherwell og er markahæsti leik-
maöur liösins um þessar mundir, hefur
skoraö fjögur mörk. Reyndar á
Motherwell aö leika sa'ma kvöld og
landsleikurinn fer fram en Jóhannes
sagði aö framkvæmdastjóri liðsins,
Jock Wallace, heföi veriö fús til aö gefa
hann lausan í landsleikinn.
Það er greinilegt aö Jóhannes Atla-
son landsliösþjálfari á þama hauk í
homi þar sem miklir erfiöleikar hafa
komið upp síðustu daga. Sigurður
Lárusson fyrirliði Skagamanna hefur
verið meiddur upp á síökastiö og leikið
þannig. Hann hefur því skorast undan
þátttöku að þessu sinni. Jón Gunnar
Bergs úr Breiðabliki er í prófum um
þessar mundir og á ekki heimangengt.
Þá á Ólafur Björasson viö vandamál
aö stríöa, er meö ígerð í auga og getur
ekki gefið endanlegt svar fyrr en rétt
áöur en haldið er utan.
Jóhannes Atlason landsliðsþjálfari
mun tilkynna landslið sín í dag — bæði
landsliðið og 21 árs liðið. -AA
Heimsmet
Frakkinn Thierry Vigneron setti nýtt
heimsmet i stangarstökki í gærkvöldi i
Róm þegar hann stökk léttilega yfir
5,83 m. Hann bætti þar með met landa
sins Pierre Quinon sem hann setti í
Köln um sl. helgi — 5,82 m. -SOS
Þorvaldur
hljóp á 23,8
Þau mistök urðu hér á síðunni í gær
að met Þorvaldar Þórssonar í 200 m
hlaupi misritaðist. Hann hljóp á 23,8
sek., en ekki 20,8 sek. Þá var sagt að
Haukur Clausen hefði átt metin í 110,
200 og 400 m grindahlaupi 1950. Það var
örn bróðir hans sem átti þau met.
I
Jóhannes Eðvaldsson — fyrram
fyrirliði landsliðsins.
Framarar
á toppinn
íþróttir_______
Punktar
• Docherty rekinn
TOMMY DOCHERTY, fyrrum fram-
kvæmdastjóri Manchester United, var
rekinn frá ástralska félaginu Sidney
Olympic í gær.
• Johnstone til Chelsea
DEREK JOHNSTONE, fyrrum
landsliðsmaður Skotlands sem lék með
Glasgow Rangers, gekk til liðs við
Chelsea í gær. Hann er áttundi nýi leik-
maðurinn sem Lundúnafélagið hefur
fengiö frá sl. keppnistimabili.
• V-Þýskaland úr leik
V-ÞJÓÐVERJAR hafa tiikynnt FIFA
að þeir hafi ekki áhuga að halda HM í
knattspyrnu 1990 eins og þeir sóttu
um. Áður höfðu Frakkar, Júgóslavar
og Austurríkismenn dregið umsóknir
sínar til baka. Umsóknir frá Englandi,
Rússlandi, Grikklandi og Italíu liggja
enn á borðinu h já FIFA.
• Breiðablik vann
Breiðablik vann sigur 3—2 yfir Akra-
nesi í 1. deildarkeppni kvenna í gær-
kvöldi. Víkingur vann Víöi frá Garði
2—0. Leik Vals og KR var frestað.
I • Indverji til Akraness
I BADMINTONMENN á Akranesi hafa
Iráðið til sin indverskan þjálfara sem
verður þar í vetur. Þá verður Kínverji
Eramarar logou NjarOvtk aö velll . . herbúðum XBR. Þetta er t fyrsta
3-0 a Laugardalsvellinum í gærkvoldi I ski , sem þessl M fé,8 hafa erlenda
í 2. deildarkeppninni í knattspymu. I biúifara hér á iflndi
Steinn Guðjónsson, Hafþór Sveinjóns- ■ PJalfara her a landl-
son og Guðmundur Torfason skoraðu |
mörkin. Hafþór skoraði sitt mark úr ■ • Helga hljóp á 62,8 sek
vitaspymu sem Steinn fiskaði. Þá átti I HELG^ HALLDÓRSDÓTTIR úr KR
Sverrir Einarsson skot i slána á marki I hlj6p 400 m grindahiaup á 62)8 sek. i
Njarðvíkinga og Kristinn Jónsson ■ ærkvöldi á ValbjarnarveUi og nálgast
skautistong. | hún óðfluga Islandsmetið. -SOS.
Staöan er nu þessi 1 2. deildar-
keppninniíknattspyrnu: | ^_
Fram 16 8 5 2 28—17 22 . Kr £ ■ A MM 0% M
KA 16 8 5 3 26-18 21 I R. | rfj |(1 tfjB (1
FH 15 6 6 3 25-17 18 _ ^ "
Víftir 16 6 6 4 12—10 18 I 7 JK | ■
Njarftvík 17 7 3 7 17-16 17 " fm Bf | |KA%f |*|
Elnherji 16 5 7 4 14-15 17 I C1 fllllll vfl I
Völsungur 16 6 3 7 16-16 16 1 +
KS 16 3 7 6 14—18 13 I f- deildar lið Stjörnunnar úr Garða-
Fylkir 16 3 4 9 13—22 10 ■ bæ í handknattleik heldur til Akureyr-
ReynirS 16 1 7 8 8—24 9 I ar í dag. Stjörnumenn lelka gegn Þór
Markhœstu menn: ■ ki. 20 30 j kvijld j IþráttahÖUinni á
Sta^FÍL.:.'9 I Akureyrl- Á m»reun lelkur Stjaraan
Guftmundur Torfason, Fram......9 I Segn KA kl. 14 og á sunnudaglnn taka
| ÖU þrjú liðin þátt í hraðkeppnismóti
KA og FJnherji leika í kviild kl. 18;t0. | sem hefst kl. 14.
MEÐ CASIO f SKÓLAIMN, HVAÐ ANNAÐ?
Lárus er marka-
hæstur f Belgíu
ásamt Júgóslavanum Petrovic hjá Antwerpen með þrjú mörk
Frá Kristjáni Bernburg — fréttamanni
DVíBelgíu:
— Láras Guðmundsson fær mjög
lofsamlega dóma hér i belgiskum blöð-
um fyrir leik sinn með Waterschei
gegn Kourtrai. Blöðin segja að Láras
hafi verið maður Ieiksins og skorað tvö
guUfaUeg mörk. — „íslendingurinn er
ómetanlegur fyrir Waterschei — töfra-
mátturinn er ótrúlegur í skónum hans
og það er eins og hann hafi alltaf nóg af
mörkum i pokahomi sinu,” sagði eitt
blaðið.
Lárus er nú orðinn markahæstur í
Belgíu ásamt Júgóslavanum Vladimir
Petrovic sem Antwerpen keypti frá
Arsenal. Petrovic hefur fengiö frábæra
dóma enda hefur hann leikiö frábær-
lega meö Antwerpen. Hann skoraöi tvö
mörk fyrir félagiö gegn Gent á
miðvikudagskvöldiö og þá skoraöi
Pétur Pétursson mark eftir aöeins 120
sek. Láms og Petrovic hafa skoraö
þrjú mörk í Belgíu.
Staðan er nú þessi í Belgíu eftir þrjár
umferðir:
Standard
Lokeren
Seraing
Antwerpen
Beveren
Waterscnei
Anderlecht
CS Brugge
FC Brugge
3 2 1 0 5—0 5
3 2 1 0 6—2 5
3 2 1 0 6—2 5
3 2 1 0 5-2 5
3 2 1 0 4—2 5
3 1 2 0 6—3 4
3 1115-53
3 1113—33
3 1113—33
Molenbcek
Kourtrai
Bearschot
Mechelen
Lierse
FC Liege
Waregem
Gent
Beringen
3 1112-33
3 1112-43
3 1113-73
3 0 3 0 2-2 3
31025—42
3 0 1 2 3-5 1
3 0 12 1—31
3 0 0 3 3-8 0
3 0 0 3 1-7 0
Þaö má búast viö aö þaö fari aö
draga tU tíðinda hjá AA Gent og reikna
menn meö því aö þjálfaranum verði
sparkaö.
Sævar Jónsson hefur fengið fá tæki-
færi meö CS Brugge — kom inn á í leik
gegn Seraing þegar 10 mín. voru til
leiksloka á miövikudagskvöldið.
-KB/-SOS
Láras Guðmundsson.
Landsliðið til
A-Þýskalands
-13 landsleikir íhandknattleik
í vetur
Tegund FX-3600-P FX-180-P
Vísindalegir möguleikar 50 scientif ic functions sin, cos, tan, sin ’, cos tan ’, sinh, cosh, tanh, sinh ’, cosh ’, tanh’, log, ln, 10\ex, xy, x’Pj V ,\ , x2,1/x, x! R -P. P^R, ■.., , EXP, + /-, n, [( )},%,X-—*Y, X>—>K, x, DEL 1», I«2, n, x, ðn, ðn-1, DEG, RAD, GRA, ENG, aba, FIX, SCI, RND, RAN, xd, yo, A, B, r,/dx 44 scientific functions sin, cos, tan, sin ’, cos ’, tan ’, log, 10\ ln,ex, xy, x’/y, \J~, , x2, 1 /x, x! R—»P, P—R, °..., ° •..—, EXP, +/-, n, [( )] %, X >Y, X.—»K, DEL, x, I*.!*2: n, x,ðn,ón-1, DEG, RAD, GRA, ENG, abl<, FIX, SCI, RND, RAN, xd, yo, A. B. r, y. Jdx
Ijósaborð 12 stafir (10 + 2) fijót. kristall 12 stafir (10 + 2) fljót. kristall
skref, minni , svigar: 38,7,18, 38, 7, 18,
Ein utanlandsferð verður
hjá karlalandsliöinu í hand-
knattleik næsta vetur.
Farið verður tU Austur-
Þýskalands dagana 13. tU
17. desember og tekið þátt í
sterku móti.
Tékkneska landsUöið
kemur hingaö upp í október
og veröa þaö einu lands-
leikimir hér heima á þessu
ári. Strax í ársbyrjun 1984
koma Svisslendingar og
leika 2 landsleiki. Norð-
menn koma í seinnihluta
janúarmánaðar og leika 3
leiki og loks koma Rússar,
sjálfir heimsmeistararnir,
ummiðjanmars.
-AA.
Sérstaklega Almenn brot og 1 4/3 x 3 8/12 = 8.5/9 = 8,5555556
athyglisvert brotabrot, t.d. algebra, tegrun, fylgni, meðalfrávik
Verð, stærð, rafhlöðuending
Tegund
Kr. 1.930,- 1 x 7x13 cm, 1300 klst.
Breiðablik gegn Þrótti
48 scientific functions
sin, cos, tan, sin 1, cos ', tan ',sinh, cosh, tanh, sinh ', cosh ',
tanh ’,log, In, 10\e”, xr, x,/r vTv~. x2,1/x,x!, ah/c, [( )],
R—»P, P—»R, ENG, ° ■ »,o . ■■«-,X<—»Y, X.—>M, +/-, EXP, n
*, I*2. n, x, ðn.ðn-1, DEL, x, FIX, SCI, RND, RAN/t,
DEG, RAD, GRA, SD, SAC
Breiðablik leikur gegn
Þrótti frá Akureyri í 1.
deUdarkeppninni i knatt-
spyrnu í kvöld kl. 18.30. Á
morgun fara fram þrir
leikir. Víkingur ieikur gegn
Þór á aðalveUinum í Laug-
ardal, isfirðingar fá Vals-
menn i heimsókn og Akra-
nes mætir Eyjamönnum.
AUir ieikirnir hef jast kl. 14.
Ljósaborð
Svigar, rafhlöðuending:
8 stafir (6 + 2) fljót. kristall
38 functions
SD.DEG, RAD, GRA, ENG, log, 10X, ln, e*, x\ x’/y
+/-,\ , \) , x2, ° • •., °T... sin, cos, tan, sin’, cos', tan',
1/x, x! X.—>Y, X«—*M, 1«, I«2, n, x, ðn, ðn-1, [(6)],
R -P, P -R, ,7, x
8 stafir (6 + 2) fljót. kristall
6 1300 klst. 6
Sérstaklega
athyglisvert
Verð, stærð:
Almenn brot og
brotabrot, t.d. 10 5/9+12 6/3 = 24 5/9 = 24,5556
Statistik, algebra, hornafræði.
Slekkur á sér sjálf eftir 8 mín.
,- 1 x 7 x 13 cm.
Kr. 1.250,- 2 x 8x15 cm.
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
-umboðið, Þingholtsstræti 1. Bankastrætismegin. S. 27510.