Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1983, Page 18
DV. FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER1983.
Sími 27022 Þverholti 11
26
Smáauglýsingar
Til sölu
Ljósavél og árabátur.
Til sölu 6 kílóvatta Lister ljósavél, á
sama staö árabátur, 1 tonn. Uppl. í
síma 97-5362 og 97-5134 eftir kl. 20.
Vacuumpakkningavélar.
Get útvegaö meö stuttum fyrirvara
vesturþýskar gæöavacuumpakkninga-
vélar á góöu veröi. Get tekið aö mér aö
panta og leysa út ef óskað er. Uppl. i
síma 84876.
Köfunarteki til sölu
á mjög góöu verði. Uppl. í síma 99-4567
eftir kl. 20.
Hillur og vænghuröir.
Til sölu gólfstandandi Ofnasmiðjuhill-
ur, 30—50 cm breiöar, tvö pör af væng-
hurðum meö öllu, önnur meö gluggum,
smíðaöar í Völundi, gott verð. Uppl. í
síma 13363.
Gjaldeyrir til sölu.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H—111
Ferö til Kaupmannahaf nar
4. sept. kl. 7.30, aðra leiðina, til sölu.
Verö kr. 2.500. Uppl. í síma 37623.
TU sölu teppahreinsunarvél,
Clark 925, kraftmikil, lítiö notuð. Uppl.
■ ísíma 75388.
Tæki th sjoppureksturs:
Is- og shakevél, frysti- og kæliskápur,
popppottur og ölkælar, góðar innrétt-
ingar og fl. Uppl. í símum 11244 og
30359.
TU sölu farseðiU
aöra leið til Gautaborgar, verö ca
3000—3500. Hafið samband viö auglþj.
DVísíma 27022 e. kl. 12.
___________ H—089
Trésmíðavélar.
Sjálfvirkur rennibekkur, sambyggö
Zinken 21, bandsög 16”, lítil pússvél og
lítill rennibekkur. Uppl. í síma 41785.
BókahUla meö áf östu
skrifborði og 4 skúffum. Ennfremur
kringlótt borö, sem nýtt, frá Stálhús-
gögnum og 2 rúmdýnur. Uppl. í síma
33172.
TU sölu borðstof uborö,
eldhúsborð, ísskápur, barnabílstóll,
hókus pókus stóU og ýmislegt fleira
smádót. Uppl. í síma 75513 e. kl. 19 í
kvöld og alla helgina.
Til sölu 4ra sæta grár velúrsófi
á kr. 2000, lítil bókahUla og kommóða,
svefnsófi, tekkrúm og náttborö, selst
ódýrt. Uppl. í síma 35153.
Til söiu bráðabirgða eldhúsinnrétting
meö vaski, barnakojur og hjónarúm,
selst ódýrt. Uppl. í síma 78167.
Til söiu vegna fiutnings:
sófasett, 3+2+1, brúnt pluss, lítiU ís-
skápur, 104 cm á hæö, frystikista, 280
Utra og gamall borðstofu-
skenkur.Uppl. í síma 74253 eftir kl. 16.
Tii sölu hjónarúm úr hnotu,
ný dýna, með náttboröum, snyrtiborði
og kollum. Einnig fururúm 105 cm,
DUX c rúm 105 cm, einnig tekk-
kómmóða. Uppl. í síma 16796.
Hjónarúm tU sölu,
2 dívanar og ryksuga, mínútugrUl,
rafmagnspanna, rafmagnsofn, nýtt
rakatæki, sófaborö, plötuspilari og
hátalarar Dual, brauörist og
tágamottur. Uppl. í síma 92-2761 e. kl.
20 í dag og alla helgina.
Ódýrt tU jólagjafa.
Tréhúsgögn frá fjallahéruöum Þýska-
lands fyrir Barbie og Sindy dúkkur,
stofuskápur á kr. 250 og 140, skatthol(
meö gleri kr. 250, skatthol án glers 195
kr., hringborð á 70 kr., kantborö á 79
kr., boröstofustólar á 40—75 kr.,
ruggustólar 125—170 kr., þríhjól 750,
890, 995 kr. Bangsar, stórir og litlir.
Kiddi Craft leikföng. Sparkbílar, 5 teg.
Brúðuvagnar, brúöukerrur, sundsæng-
ur, gúmmíbátar, Cricket og stórir
vörubílar. Kreditkortaþjónusta. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skólavöröu-
stíg 10, sími 14806.
Láttu drauminn rætast.
Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, sníöum
eftir máli, samdægurs. Einnig spring-
dýnur með stuttum fyrirvara. Mikiö
úrval vandaðra áklæöa. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 85822.
Blómafræflar (Honeybee Pollen).
Sölustaðir: Hjördís, Austurbrún 6,
bjalla 6.3, sími 30184 afgreiðslutími kl.
10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími
74625, afgreiöslutími kl. 18—22.
Komum á vinnustaöi og heimili ef
óskaö er. Sendum í póstkröfu. Magn-
afsláttur, 5 pk. og yfir.
Vantar þig verkfæri?
Loftpressur: 200, 400, 1700 og 2000
ltr/mín., stór verkstæöissmergill meö
400 skífum, handvirkur pallettustafl-
ari, rennibekkir, fræsarar, járnsmíöa-
hefill og margt fleira. Vélkostur hf.,
sími 32853 milli kl. 18 og 20.
Takið eftir.
Blómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin
fullkomna fæöa. Sölustaður Eikju-
vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði
ef óskaö er. Sigurður Olafsson.
Pulsuvagn til sölu,
góðir möguleikar fyrir duglegt fólk.
Mögulefld aö taka bfl upp í, helst
station. Uppl. í síma 76084 og 21509.
Velmeðfarið,
nýlegt hjónarúm meö náttboröum og
spegli frá KM húsgögnum til sölu, selst
á 20.000. Uppl. í síma 31330 á daginn og
46103 á kvöldin.
Bækur til sölu.
Víkingslækjarætt I-II, Vestfirskar
þjóðsögur I-III, Þjóösögur Einars Guö-
munsson I-V og Alþingisbækur Islands
1-13, Stuöalmál I-III, Kvæöabók
Jóhanns Jónssonar, Saga Reykja-
víkur. Saga Akureyrar, Breiödæ’a,
Hvaö sagöi trölliö?, Líf og list 14 og
margt fleira fágætra bóka nýkomið.
Bókavaröan, Hverfisgötu 52, sími
29720.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
þvottavél, Candy 88, má vera biluð.
Uppl. í síma 41875.
Talstöð óskast.
'Oska eftir að kaupa talstöö fyrir sendi-
bílastöð eöa leigubílastöð, má vera
eldri gerö. Sími 36583 eftir kl. 19.
Kojur.
Oska eftir barnakojum. Uppl. í síma
45591.
Verzlun
Opið á laugardögum
frá kl. 9—13. Verslunin Hlíð og Snyrti-
stofan, Hjallabrekku 2, Kópavogi.
Ödýrar músíkkassettur og
hljómplötur, feröaútvörp, bílaútvörp,
bílahátalarar og loftnet, TDK-
kasettur, National rafhlööur, nálar í
flestar geröir Fidelityhljómtækja.
Opið á laugardögum. Radíóverslunin.
Bergþórugötu 2, sími 23889.
Halogon perur frá OSRAM.
Ný gerð, EXOPHOT, 25% bjartari
12v50w, 12v75w-12vl00w. 24vl50w
24v25ow. 15vl5ow. Passlegar í sýning-
arvélar, Micofilmur skerma og lýsing-
artæki f. lækna, tölvuvigtar o. fl. Ama-
tör, ljósmyndavörur, Laugavegi 82,
sími 12630.
Heildsöluútsala.
Kjólar frá 100 kr., pils og peysur frá 50
kr., buxur frá 75 kr., stórir koddar á
290 kr., barnafatnaöur, snyrtivörur,
úrval af fatnaði á karla og konur.
Verslunin Týsgötu 3. Opið frá kl. 13—
18, sími 12286.
Blómafræflar.
Honeybee Pollen. Otsölustaöur
Hjaltabakki 6, s. 75058, Gylfi kl. 19-22.,
Ykkur sem hafiö svæöisnúmer 91:
nægir eitt símtal og þiö fáið vörunaj
senda heim án aukakostnaöar. Sendi'
einnig í póstkröfu. Hef einnig til sölu
bókina Lífskraftur sem er sjálfsævi-
saga Noel Johnson.
Fyrir ungbörn
Öskum eftir að kaupa ódýran
barnavagn. Uppl. í síma 53801 eftir kl.
18.
Kaupum og seljum
vel með farin barnaföt, bleyjur og leik-
föng. Barnafataverslunin Dúlla,
Laugavegi 20, sími 27670.
Kaup — saia.
Kaupum og seljum notaöa bama-
vagna, svalavagna, kerrur, vöggur,
barnastóla, rólur, burðarrúm, buröar-
poka, göngugrindur, leikgrindur,
kerrupoka, baöborö, þríhjól og ýmis-
legt fleira ætlað börnum. Getum einnig
leigt út vagna og kerrur. Tvíburafólk,
við hugsum líka um ykkur. Opiö virka
daga fráki. 13—18 og laugardaga frá
kl. 10—16. Barnabrek, Njáisgötu 26,
sími 17113.
Húsgögn
Til sölu s vefnherbergishúsgögn,
rúm, náttborö, snyrtiborð og stóll,
‘einnig borö úr hnotu 60 x 60 cm og dýna
1,80 X 70. Uppl. ísíma 52156.
Notað hjónarúm,
1,80x2, til sölu, ódýrt. Uppl. í síma
76364 e. kl. 18.
Selst ódýrt.
Sófasett gamalt og poleraö til sölu,
þarfnast viögeröar, einnig kommóöa
ca frá því um aldamót, boröstofuskáp-
ur úr tekki, pírahiilur og tvö gólfteppi.
Uppl. í síma 45798.
Til sölu ný
Alfa skápasamstæða úr mahóní. Uppl.
ísíma 83764.
Rokókó.
Urval af rókókó stólum, barok stólum
og renaissance stólum, sófaborö, inn-
skotsborð, lampaborö, einnig úrval af
blómasúlum og borðum. Greiösluskil-
málar. Nýja bólsturgerðin, Garös-
horni, sími 16541.
Svefnsófar.
Tvíbreiðir svefnsófar, góöir sófar á
góðu veröi. Stólar fáanlegir í stíl, sér-
smiöum yfir- og undirlengdir. Sendum
heim um alit Stór-Reykjavíkursvæöið,
Suöurnes, Selfoss og nágrenni yður aö‘
kostnaöariausu. Húsgagnaþjónustan,
Auðbrekku 63, sími 45754.
Listmunir
Til sölu málverk.
Til sölu er málverk eftir Jóhannes Geir
Jónsson listmálara, stærö 85 x 60 cm.
Myndin er af þekktum staö í vestur-
bænum. Uppl. í síma 85365 eftir kl. 19.
Antik
Útskorin renaissance
borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett,
stólar, borð, skápar, málverk, ljósa-
krónur, kommóöur, konunglegt postu-
' lín og Bing og Grondahl, kristall, úrval
af gjafavörum. Antikmunir, Laufás-
vegi6,sími20290.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn, sjáum um póleringu
og viögerö á tréverki, komum í hús
meö áklæðasýnishorn, gerum verötil-
boö yöur að kostnaðarlausu. Bólstrun-
,in, Auðbrekku 4, Kópavogi, sími 45366,
kvöld- og helgarsími 76999.
Borgarhúsgögn—bólstrun,
í Hreyfilshúsinu, á horni Miklubrautar
og Grensásvegar. Klæöum og gerum
viö bólstruð húsgögn. Verslunin er full
af nýjum, fallegum húsgögnum. Sófa-
sett, raöhúsgögn, borðstofuhúsgögn,
sófaborö og ýmis önnur borö, vegg-
samstæöur, hljómtækjaskápar eldhús-
borö og stólar, svefnsófar, svefnstólar,
hvíldarstólar og margt, margt fleira.
Versliö viö fagmenn. Sími 85944 —
86070. _____________________
Tökum að okkur að klæða
Dg gera við gömul og ný húsgögn,
sjáum um póleringu, mikið úrval
leðurs og áklæða. Komum heim og’
gerum verðtilboö yður aö kostnaöar-
lausu. Höfum einnig mikiö úrval af
nýjum húsgögnum. Látiö fagmenn
vinna verkin. G.Á. húsgögn, Skeifunni
8, sími 39595.
Heimilistæki
Til sölu frystikista,
400 lítra, 3 ára. Verð tilboð. Sími 73074.
Einnig 8 ára Philco þvottavél. Sími
79354 eftirkl. 19.
Til sölu lítill,
gamail isskápur. Uppl. í síma 15836
eftirkl. 17.
Uppþvottavél til sölu,
Husqvarna 10—12 manna. Verð 12 þús.
Uppl. í síma 77067.
Til sölu ný, ónotuð
uppþvottavél, hagstætt verö. Uppl. í
síma 42231 eftir kl. 18 í dag og um
helgina.
Amerískur tauþurrkari
til. sölu. Verö kr. 8000. Sími 74627.
Til sölu 2ja ára Electrolux
kæli- og frystiskápur, rauður aö lit,
hæö 170 cm. Uppl. í síma 78380 eftir kl.
19.
Stór Westinghouse
ísskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í
síma 37812.
Þvottavél.
Til sölu 4ra ára Hoover þvottavél, 1100
snúninga vinda, nýr klukkurofi og
mótor, selst á hálfviröi á kr. 10—12
þús. Uppl. í síma 92-8306.
Ignis þvottavél
til sölu, 5 ára, verö 6000 kr. Einnig til
sölu 6 ára frystikista, 280 lítra, vel meö
farin á 9000 kr. Uppl. í síma 43749 e. kl.
16.
Hljóðfæri
Flygill.
Til sölu er Yamaha — Conservatory
flygill, stærö 182 cm, 3 pedala, mjög
gott hljóöfæri. Uppl. í síma 94-3315 eftir
hádegi.
Til sölu, svo til nýtt,
Baidwin píanó. Uppl. í síma 33495.
Westbury bassi til sölu,
sem nýr, einnig bandalaus Gibson
Ripper bassi, Roland strengir og Teak
4 rása spólusegulbandstæki. Uppl. í
síma 97-1590.
Óska eftir æfingaplássi
fyrir hljómsveit. Uppl. í síma 79077
eftir kl. 18.
Yamaha rafmagnsgítar
til sölu, vel með farinn, taska fylgir.
Uppl. í síma 93-6324 í matartímum.
Yamaha orgel — reiknivélar.
Mikiö úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar meö og án
strimils á hagstæöu verði. Sendum í
póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni
2, sími 13003.
Hljómtæki
Góð hljómflutningstæki
óskast í skiptum fyrir Cortinu 1600 árg.
’74, tveggja dyra, skoðaöa ’83, mjög
góöan bíl. Uppl. í síma 43346.
Sambyggt
útvarps- og kassettutæki (feröatæki)
óskast. Uppl. í síma 79759.
Pioneer CT9R segulband
til sölu. Verö 23 þús. kr. Uppl. í síma
72328.
Vegna flutnings eru til sölu
tveir Epicure 20+ hátalarar, mjög
vandaðir, fallegir og vel meö farnir.
Uppl. í síma 41545.
Tölvur
Sérverslun með tölvuspil.
Vorum aö fá nýjar geröir af tölvuspil-
um og leikforritum fyrir heimilistölv-
ur, t.d. ZX-Spectrum og fl. Leigjum út
sjónvarpsspil og leikkassettur fyrir
Philips G-7000. Ávallt fyrirliggjandi
rafhlööur fyrir tölvuspil. Rafsýn hf.,
Síðumúla 8, sími 32148. Sendum í póst-
kröfu.
Ljósmyndun
Tii sölu
Nikon FG, hús og taska, sem ný og lítið
notuö. Verökr. 8000. Sími 26047.
Minolta XG1 myndavél
með linsu til sölu, ónotuö vél, 10
mánuöir eftir af ábyrgö, verð kr. 6000.
Uppl. í síma 82494.
Sjónvörp
Sjónvarps-, loftnets-
og myndsegulbandsviögeröir. Hiá
okkur vinna fagmenn verkin. Veitum
árs ábyrgð á allri þjónustu. Litsýn sf.,
Borgartúni 29, sími 24474, 40937 og
27095.
Videó
Lítið notað Fisher
VBS 9000, fjarstýrt, til sölu eöa í skipt-
um fyrir sambærilegt VHS tæki. Uppl.
ísíma 79208.
Vic — 20 heimilistölva
til sölu meö fjölda forrita og leikja.
Uppl. í sima 85725.
Vil skipta á VHS
Sharp videotæki og Beta tæki. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—079.
Til sölu Panasonic NV—7200
videotæki með þráðlausri fjarstýringu
og margt, margt, margt fleira. Gott
verö. Uppl. í síma 32814 eftir kl. 19.
Myndbanda- og tækjaleigan.
Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjó-
mannaskólanum, sími 21487. Leigjum
út VHS tæki og spólur, úrval af góöu
efni meö og án ísl. texta. Seljum einnig
óáteknar spólur. Opiö alla daga kl. 9—
23.30 nema sunnudaga kl. 10—23.30.
VHS video
óskast keypt gegn staögreiðslu. Uppl. í
síma 77539.
Vídeoleiga Óla
hefur veriö opnuö aö Stífluseli 10, 1.
hæö til hægri, VHS, Beta. Opið mánu-
daga til föstudaga frá 16—22, laugar-
daga og sunnudaga 13—18.
Panasonic NV-7000 video
til sölu. Uppl. í síma 54497.
. VHS f erða videotæki
af Nordmende gerö til sölu. Uppl. í
síma 44420.
Leigjum út myndbönd
og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi,
mikiö úrval af góöum myndum með ís-
lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft
hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar-
ar bæöi tíma og bensínkostnað. Erum
einnig með hiö hefðbundna sólar-
hringsgjald. Opiö á verslunartíma og
laugardaga frá 10—12 og 17—19. Mynd-
bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbæ, Ár-
múla 38, simi 31133.
VHS Video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS, myndir með íslenskum
texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opiö
mánud.-föstudaga frá kl. 8—20, laugar-
daga 9—12 og kl. 13—17, lokað
sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf.,
simi 82915.
Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599.
Leigjum út videotæki og videospólur
fyrir VHS og Beta, einnig seljum viö
óáteknar spólur á mjög góöu veröi. Op-
ið mánudaga til miövikudaga kl. 16—
22, fimmtudaga og föstudaga kl. 13—
22, laugardaga og sunnudaga kl. 13—
21.
Bcta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuö
Beta myndsegulbönd í umboössölu,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
Videosport, sf
Háaleitisbraut 58—60, sími 33460.
Videosport, Ægisíðu 123, sf.
sími 12760.
Athugiö: Opið alla daga frá kl. 13—23,
Myndbanda- og tækjaleigur meö mikið
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt
Disney fyrir VHS.
Garðbæingar og nágrannar:
Viö erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar,
Heiðarlundi 20, sími 43085, opið mánu-
daga—föstudaga kl. 17—21, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13—21.