Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1983, Síða 21
DV. FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER1983.
29
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Öska eftir Fiat 126
til niöurrifs. Uppl. í síma 93-2215 milli
kl. 19 og 20.
Öska eftir að kaupa
Wagoneer, Cherokee eöa Scout árg.
74 eöa yngri til niðurrifs. Uppl. í
síma 39034.
Volvo 77—78.
Oska eftir Volvo árg. 77—78, er með
Volvo 145 árg. 71 upp í. Uppl. í síma 92-
2983 eftir kl. 20.
Húsnæði í boði
Til leigu er 2 herb.,
eldhús og snyrting við Skeiðarvog. Til-
boð sendist DV fyrir sunnudaginn þann
4.9. ’83, með uppl. um fjölskyldustærð
og greiðslugetu, merkt „Reglufólk
182”.
3ja—4ra herbergja íbúð
til leigu í 8—12 mánuði, laus strax, fyr-
irframgreiðsla nauðsynleg. Uppl. í
síma 37271 frá kl. 16—19 í dag.
Leiguskipti.
3ja herbergja íbúö til leigu í Keflavík í
skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð í
Reykjavík, helst í Heimahverfi, þó
ekki skilyröi. Uppl. í súna 92-2913.
Herbergi með sny rtingu
til leigu á Melunum, hentar námsfólki.
Uppl. í síma 19772.
4ra herb. íbúð til leigu,
góð og björt, á jaröhæð í steinhúsi rétt
við Tjörnina, sérhiti, sérinngangur,
sérþvottaherbergi. Reglusemi og góð
umgengni áskilin. Þeir sem áhuga
hafa sendi uppl. til DV merkt „Sann-
gjörn leiga 051”. Tilgreina skal fjöl-
skyldustærð, atvinnu, aldur, hugmynd
um húsaleigu, símanúmer og heimilis-
fang. öllum verður svarað.
4ra herb. íbúð
í raðhúsi á Akureyri til leigu, laus
strax, leigutími til 1. sept. næsta ár, til-
boð, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
96-23370 eftirkl. 17.
Til leigu einstaklingsíbúð
nálægt Hl til 1. júní, fyrirframgreiðsla
50 þús. (hiti og rafmagn innifalið). Til-
boð leggist inn á DV fyrir 7. sept.
merkt „Vesturbær 101”.
Til leigu gott 12 ferm
forstofuherbergi í vesturbæ. Uppl. í
síma 12089 eftirkl. 17.
Háskólanemar ath.
Húsnæöismiðlun stúdenta hefur tekið
til starfa, sími 15959.
íbúð—ræsting.
Miöaldra kona óskast til ræstinga á
læknastofu strax. Lítil íbúð fylgir sem
hluti af kaupi. Tilboð er greini aldur,
fyrri störf, meðmæli og síma, sendist
auglýsingadeild DV merkt „Ibúð—
ræsting”.
Til leigu skemmtileg
2ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi á góð-
um stað í vesturbænum, laus strax.
Tilboð sendist auglýsingadeild DV
merkt „2096”.
Til leigu 2ja herbergja
góð, lítil íbúð á Snorrabraut í tvíbýlis-
húsi, reglusemi algjört skilyrði, leigist
helst stúlku eða konu. Tilboð sendist
DV fyrir miðvikudag merkt „Róleg-
heit 109”.
Tveggja herb. íbúð.
Til leigu nú þegar tveggja herb. íbúð í
Hólahverfi. Tilboö ásamt frekari uppl.
sendist DV fyrir 7. sept. nk. merkt
„Hólahverfi 237”.
Nýleg 2ja herb. íbúð
í Breiðholti til leigu. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 71714 eftir
kl. 18.
Tveggja herb. íbúð
í Breiðholti til leigu meö húsgögnum,
laus strax, fyrirframgreiðsla. Tilboð
með almennum uppl. og greiðslugetu
sendist til DV fyrir hádegi laugardag
merkt „Góðir leigjendur 238”.
í miðbæ.
Til leigu 3 herb. í risi, snyrtiaðstaða og
eldunarpláss. Laust nú þegar. Leigist
til 31. maí. Fyrirframgreiðsla. Tilboö
ásamt uppl. sendist augld. DV fyrir 5.
sept. merkt „Reglusemi 232”.
Bílskúr til leigu.
Einnig til sölu nýtt furuborö og hillu-
samstæöa. Mjög ódýrt. Uppl. í síma
82762.
Til leigu 3ja herb. íbúð
á rólegum staö nálægt miðbænum.
Leigutími frá 15. sept. í 5 mán. Tilboð
og helstu uppl. sendist DV merkt
„Tilboðnr. 1”.
Herbergi til leigu
fram á vor. Uppl. á fimmtudag og
föstudag milli kl. 20 og 21. Gistihúsið,
Brautarholti 22.
Til leigu
2ja herbergja íbúð í neðra Breiðholti.
Tilboö sendist auglýsignadeild DV
fyrir 3. sept. merkt „Breiðholt 354”.
Vesturbær.
Til leigu glæsileg 3—4ra herbergja
íbúð. Ibúðin leigist til 1 árs í senn meö
fyrirframgreiðslu eftir samkomulagi.
Tilboö sendist auglýsingadeild DV sem
fyrst ásamt uppl. um fjölskyldustærö,
o.fl. merkt „Vesturbær 476”.
Vogar Vatnsleysuströnd.
4ra herb. íbúö til leigu frá 1. sept. Uppl.
í símum 92-6657 og 9146175.
íbúð í Keflavík.
Til leigu á góðum staö góð 4ra her-
bergja íbúð. Uppl. í síma 92-2947 á
kvöldin.
Húsnæði óskast
Herbergi með wc óskast,
með sérinngangi, fyrirframgreiðsla
þrír mán. Uppl. í síma 73766 eftir kl. 19.
Kennari frá Akureyri,
kona, óskar eftir lítilli íbúð eða her-
bergi meö aðgangi að eldhúsi og baöi í
vetur. Æskilegt að húsn. sé nálægt Há-
skóla Islands. Uppl. í síma 96-25922.
Kjallari, bilskúr skemma eða. . .
Ungan myndlistarmann vantar
húsnæði undir vinnustofu, helst 40—50
ferm í Kópavogi, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 9142292 eftir kl. 18 í kvöld
og næstu kvöld.
Herbergi óskast.
Oska eftir herbergi í Reykjavík eða
Kópavogi til leigu, reglusemi heitiö,
fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í
síma 81066 fyrir kl. 17.
Ungt barnlaust par,
bæði í námi, óskar eftir lítilli íbúð á
höfuðborgarsvæðinu, góðri umgengni
og reglusemi heitið. Uppl. í síma 42743
milli 19 og 20.
Lítil íbúð óskast
til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 44143.
Húsráðendur.
Reglusaman mann vantar herbergi til
leigu, er við nám á listabraut. Her-
bergið mætti gjarnan vera meö hús-
gögnum. Uppl. í síma 73661.
Austfirskur kennari
í framhaldsnámi óskar eftir lítilli íbúð
eða herbergi með aðgangi að eldhúsi.
Skilvísum greiðslum, reglusemi og
góðri umgengni heitið, meðmæli ef
óskað er. Uppl. í síma 33257.
Einstæður faðir
með eitt barn óskar eftir 2ja herb.
íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 41177 og
74127.
1—2 herbergi
(helst meö eldunaraðstöðu) óskast á
leigu fyrir reglusama manneskju,
helst í austurbæ. Uppl. í síma 29229 og
75173.
22ja ára reglusamur skólamaður
óskar eftir 2ja herbergja íbúð eða rúm-
góöu herbergi í 4—9 mán., fyrirfram-
greiðsla möguleg ef óskað er. Uppl. í
síma 954777.
Nemandi (stúlka)
við Flensborgarskólann í Hafnarfirði
óskar eftir herbergi og aðgangi að eld-
húsi, eða fæði að hluta, í vetur. Getur
veitt aðstoð við barnagæslu eða heimil-
ishjálp. Uppl. í síma 94-7115, Bolungar-
vík, eða 53851.
Ung kona með eitt barn
óskar eftir 2ja herb. íbúð, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 39665 eftir kl. 6, á
laugardag frá kl. 1—6.
Kona, með þr jú böm,
óskar að taka á leigu íbúð. Uppl. í síma
79976 eftirkl. 18.
Húseigendur ath.
Húsnæöismiðlun stúdenta leitar eftir
húsnæði fyrir stúdenta. Leitað er eftir
herbergjum og íbúðum á Stór-Reykja-
víkursvæðinu. Miölunin er til húsa í
Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut,
sími 15959.
3 til 4ra herb. íbúð
í Hafnarf. óskast fyrir hjón með 3 börn.
Góð umgengni og reglusemi. Uppl. í
síma 51802 næstu daga.
Ibúð í 3 mánuði. Okkur vantar íbúð í 2—3 mánuði í Hafnarfirði, Reykjavík eöa Kópavogi. Vinsamlegast hringið í síma 37026.
Háskólanemar ath. Húsnæðismiðlun stúdenta hefur tekið til starfa, sími 15959.
Fullorðin kona óskar eftir einstaklingsíbúð sem fyrst, ein- hver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 61242 eftirkl. 17.
Lítil íbúð óskast til leigu sem fyrst, einhver fyrirfram- greiösla möguleg. Uppl. í síma 75742.
Atvinnuhúsnæði |
Rafvélaverkstæöi tU sölu eða leigu strax. Uppl. í síma 23621 á daginn en 79765 á kvöldin.
Óska eftir 60—100 ferm iðnaöarhúsnæði. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—348.
Er með 140 fermetra atvinnuhúsnæði, óska eftir að deila því með öðrum, helst manni meö bíla- réttingar. Uppl. í síma 29227 og 14628 eftir kl. 19.
Til leigu í Hafnarfirði húsnæði 2 x 40 ferm, hvor hluti með sér- hita og -rafmagni, annar með bílskúrs- hurð, leigjast saman eöa hvor í sínu lagi. Laust strax. Uppl. í síma 83757, aðallega á kvöldin.
Óska eftir húsnæði undir atvinnurekstur, 60—120 ferm, í Reykjavík eöa Kópavogi. Uppl. í síma 30874 og 76872.
Húsaviðgerðir |
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur - múr- og sprunguvið- gerðir, erum með viðurkennd efni. Klæðum þök, gerum viö þakrennur og berum í þær þéttiefni. Einnig glugga- viðgerðir o.fl. Uppl. í síma 81081 og 74203.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur viöhald og viðgerðir á húseignum, járnklæðum og þéttum þök með Polyurethane og fleiri efnum. Fullkomin vörn gegn kulda og raka. Sprunguþéttingar, háþrýstiþvottur og margt fleira. Einar Jónsson, verktaka- þjónusta, sími 23611.
Húsprýði hf. Málum þök og glugga, steypum þak- rennur og berum í. Klæðum þakrennur með blikki og eir, brjótum gamlar þak- rennur af og setjum blikk. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, þéttum svalir. Leggjum járn á þök. Tilboð, tímavinna. Getum lánað ef óskað er, að hluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19.
| Atvinna í boði
Stúlkur óskast til afgreiöslustarfa, uppl. á staðnum fyrir hádegi og í síma 82924 milli 17 og 19. Bakaríið Kringlan, Starmýri 2.
Vill einhver taka að sér matseld fyrir 26 börn á dagheimili? Uppl. í síma 33280. Umsóknum skal skilað á dagheimilið Steinahlíð við Suð- urlandsbraut fyrir 7. sept.
Óska eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu og sauma- starfa. Uppl. veittar á staðnum. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu6.
Starfsfólk óskast í ísbúð, þrískiptar, 5 tíma vaktir, annaö kemur ekki til greina. Laun samkvæmt VR taxta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—093
Starf skraf tur óskast til afgreiðslustarfa frá 12—18. Uppl. á staðnum. Fatamarkaðurinn, Lauga- vegi 28.
Tilboð óskast
í utanhússmálningu á fjölbýlishúsi í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 52005 og 54118
eftir kl. 20.
Kranamaður óskast
á byggingarkrana í Reykjavík. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—179
Viljum ráða mann á loftbor. Uppl. í síma 51135 og 66912.
Svinabú. Vil ráða góðan og reglusaman starfs- mann við hirðingu á svínabúi í ná- grenni Reykjavíkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—138
Afgreiðslustarf. Reglusöm og vön kona óskast til versl- unarstarfa. Uppl. um fyrri störf, aldur og annað sem skiptir máli sendist af- greiðslu blaðsins fyrir mánudaginn 5. sept. merkt „5. september”.
Stýrimann og matsvein vantar á línubát frá Hornafirði. Uppl. í síma 44235.
Kona óskast til ræstinga í verslun, vinnutími eftir kl. 18. Uppl. í síma 14180 milli kl. 11 og 12 fyrir há- degi á laugardag.
Stúlkur vantar í tóbaksverslun í miðbænum, eina frá 8.45-13.00 og aöra frá 13.00-18.15. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—027
Vilt þú vinnu eftir hádegi? Hringdu þá í leikskólann Staðarborg, síminn er 30345.
Verkamenn Garðabæ. Tveir vanir byggingarverkamenn, helst úr Garðabæ, óskast sem fyrst í nýbyggingar í Garðabæ, inni og úti- vinna, vetrarvinna. Ibúöarval, hf. Smiðsbúð 8, sími 44300 kl. 17—18 og 38414 frá 19—20. Sigurður Pálsson.
Matsvein vantar á Heinaberg SF frá Hornafirði. Uppl. í síma 97-8732.
Trésmiðir og verkamenn óskast í byggingar- vinnu. Uppl. í síma 29973 á fimmtudag og föstudag milli kl. 17 og 19.
Afgreiðslustarf. Oskum eftir að ráða starfskraft til af- greiðslustarfa. Uppl. veittar í verslun- inni, Laugavegi 76, Vinnufatabúðin.
Starf sfólk óskast til starfa í plastpokagerð okkar. Uppl. ekki í síma. Hverfiprent Smiðjuvegi 8, Kópavogi.
Stúlka óskast hálfan daginn í matvöruverslun í Reykjavík, helst vön. Uppl. í síma 43222.
Húshjálp. Starfsmaður óskast á heimili tvo morgna í viku til almennra heimilis- starfa. Tilboö sendist auglýsingadeild DV fyrir 5. sept. merkt „Húshjálp 160”.
Vélstjóra vantar á 65 tonna togbát. Uppl. í síma 92-3987 og 50508.
Starfsstúlku vantar í eldhús strax, 50% vinna. Uppl. í sima 36905.
| Atvinna óskast
Kvöld- og helgarvinna. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöld- in og um helgar, vön alls konar vinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 41856 (Hrefna) eftirkl. 18.
23 ára einstæða móður bráðvantar framtíðarvinnu allan dag- inn, er vön vinnu við tölvur, síma- vörslu og afgreiðslu. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 74127.
Kvöld- og helgarvinna. Erum tveir, vanir smiðir, sem óska eftir aukavinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—123
Ung stúlka með stúdentspróf af viðskiptabraut, óskar eftir vinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Uppl. í síma 44143.
Dugleg stúlka óskar
eftir ræstingastörfum. Uppl. í síma
81024.
Tvær skrifstof ustúlkur
óska eftir aukavinnu, t.d. við ræsting-
ar, annað kemur til greina. Uppl. í
síma 30449 frá 17—20.
18 ára piltur
óskar eftir vinnu, hefur bílpróf, margt
kemur til greina. Uppl. í síma 77367.
Barnagæzla
Ábyggilegur unglingur
óskast til að gæta 3ja ára drengs frá
17—19 þrjá daga vikunnar og einstaka
kvöld. Þarf helst að búa sem næst mið-
bænum. Uppl. í síma 20654.
Dagmamma í Árbæjarhverfi.
Get tekið 2 börn fyrir hádegi (til kl. 14)
í gæslu, hef leyfi. Uppl: í síma 73659.
Spákonur
Biorythmi:
Biorythmi (lífssveifla) sýnir þér
hvernig andlegt, líkamlegt og tilfinii-
ingalegt ástand þitt er frá degi til dags. :
Gerum auðlæsilegt biorythmakort yfir
næstu 3,6 eða 12 mánuöi. Verðið er 100,
150 eða 250 kr. eftir mánaðafjölda.
Endurgreiöiun umyrðalaust ef þú ert
óánægð(ur). Sendið nafn, heimili og
fæðingardag ásamt greiðslu. Upplýs-
ingar, box 4031,124 Reykjavík.
Tapað -fundiö
Hef fundið úr.
Sími 41254.
Líkamsrækt
Baöstofan Breiðholti.
Nú bjóðum við viðskiptavinum okkar
upp á almennt vöðvanudd gegn vöðva-
bólgu og streitu ásamt gufubaði og
heitum potti. Pantið tíma. Síminn er
76540.
Lyftingasett (Weider) tilsölu
4X4,5 kílóa lóö, 6X2,5 kílóa lóð, tvær
stuttar stangir með festingum (X4),
ein löng stöng meö festingum (x2),
massívur einfaldur bekkur, lítið notað
og í toppásigkomulagi. Uppl. í síma
29321 fyrri part dags. Spyrjið um Egil.
Halló — Halló.
Sólbaðstofa Ástu B. Vilhjálms,
Grettisgötu 18, sími 28705. Erum í.
bjartara og betra húsnæði, sérklefar
og headphone á hverjum bekk. Nýjar
extrasterkar perur í öllum bekkjunum.
(Endurgreiöum þeim sem fá ekki lit).
Verið velkomin.
Sóldýrkendur —
Dömur og herrar. Við eigum alltaf sól.
Komið og fáiö brúnan lit í Bell-O-Sol
sólbekknum. Opnum kl. 3 næstu vikur.
Sólbaðsstofan Ströndin, Nóatúni 17,
sími 21116.
Ljósa- og nuddstofan
Holtagerði 3 Kópavogi, sími 43052.
Sértiiboö: 12 tímar ljós kr. 500, reynið
einnig Slenderton vöövaþjálfunartæki
til styrkingar, vöðvaþjálfunar viö
vöðvabólgu og staðbundinni fitu.
Árbæingar, Selásbúar.
Hjá okkur er alltaf sól, nýjar fljótvirk-
ar perur, sérklefar, góð sturtu- og
snyrtiaðstaða. Tryggið ykkur tíma í
síma 74270. Sólbaðsstofan Brekkubæ 8.
Sól—sauna—snyrting.
Heilsuræktin Þinghólfsbraut 19, Kópa-
vogi, býður viðskiptavinum sínum 12
tíma fyrir 10 tíma kort (einnig hjóna-
tímar) í Silver Super sólbekkjum með
andlitsperum, erum með sterkustu
perur sem framleiddar hafa verið,
splunkunýjar, 100% árangur. Sauna
innifalið, góð hvíldaraðstaða, einnig
snyrtistofa á sama stað og alltaf heitt á
könnunni. Opið frá 9—23, tímapantanir
ísima 43332.
Baðstofan Breiöholti
gerir ykkur tilboö í sólarleysinu. I til-
boði okkar eru 10 ljósatímar, gufubað,
vatnsnudd og þrektæki og tveir tímar í
Slendertone nudd- og grenningartækj-
um sem þykja mjög góð við vöðva-
bólgu. Þetta getur þú fengið á 500 kr.
Gildir til 31.9. Einnig bjóöum við uppá
almennt vöövanudd. Kreditkortaþjón-
usta. Síminn er 76540.