Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1983, Blaðsíða 22
30 DV. FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ljósastofan Hverfisgötu 105. (v/Hlemm). Opið kl. 8—22 virka daga, laugardaga 9—18, lokað sunnudaga. Góð aðstaða, nýjar, fljótvirkar perur. Lækningarannsóknarstofan, sími 26551. Nuddari, menntaður í alhliöa líkamsnuddi úr bandarískum nuddskóla, sérhæföur í 1 meöferð vöðvabólgu og líkamsslökun, hefur lausa tíma. Pantanir og upplýs- ingar í síma 78629. Nýjung á Islandi. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó solarium sólbekkirnir frá M.A., dömur og herrar, ungir sem gamlir. Við bjóðum upp á fullkomnustu solar- iumbekki sem völ er á, lengri og breið- ari bekkir en þekkst hefur hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterk- ari perur, styttri tími. Sérstök andlits- ljós. Einu bekkirnir sem framleiddir' eru sem láta vita þegar skipta á um • perur. Stereotónlist í höfuðgafli hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf að liggja á hhð. Opið mánudaga til föstu- daga frá 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256. Ljósastofan, Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra velkomin frá kl. 8—22 virka daga, laugardaga 09 til kl. 19. Belarium Super sterkustu perurnar, splunku- nýjar. 100% árangur. Reynið Slender- tone vöðvaþjálfunartækið til grenning- ar, vöðvaþjálfunar, við vöövabólgum og staðbundinni fitu. Sérklefar og góð baðaðstaða. Nýr, sérstaklega sterkur andlitslampi. Verið velkomin. Skemmtanir Elsta starfandi ferðadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtana sem vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og samkvæmisleikjastjórn, ef við á, er innifalið. Diskótekið Dísa, heimasími 50513 og 36785 fyrst um sinn. Diskotekið Dolíý. Fimm ára reynsla (6. starfsár) í dansleikjastjórn um allt land, fyrir alla aldurshópa, segir ekki svo lítið. Sláið á þráöinn og við munum veita allar upplýsingar um hvernig einka- samkvæmið, árshátíðin, skólaballið og allir aðrir dansleikir geta orðið eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekið Dollý, sími 46666. Teppaþjónusta Teppa- húsgagnahreinsun. Erum með fullkomna djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Ath. í allt innan viö 40 ferm gerum við sérstakt tilboð. Einnig hreinsum við sófasett, áklæöi og teppi í bílum. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929. Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Karcher og frábær, lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppa- lands með ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. Tekið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13 , símar 83577 og 83430. Teppaiagnir — breytingar — strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20.. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar Hólmbræður. Hreingemingastöðin á 30 ára starfsaf- mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar til teppahreinsunar, öflugar vatnssug- ur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846, Olafur Hólm. MODESTY BLAISE ky PETER O'DONNEU. Irm ll IIVIUi COLVII Ef ég sé sýnir fyrir tillitssemi þessara óhuggulegu lækna, þá ert þú ekki raunveruleg ur heldur, Willie ' Ef við segjum að þú hafir sagt þetta 3svar á dag í 4 ár, hvert í 365 daga burtséðfráhlaupáriþá. Mummi meinhorn Hrólfur, vilja menn þínir I fúslega fórna lífinu fyrir konunginn? Hver einasti maður? Gott, undirbúðu Það er ómögulegt, hafa allir tilkynnt veikindi?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.