Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1983, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1983, Page 24
32 Smáauglýsingar DV. FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta Raflagna- og dyrasímaþjónusta. önnumst nýlagnir, viöhald og breyt- ingar ó raflögninni. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiðsluskilmálar. Löggiltur rafverk- taki, vanir menn. Róbert Jack hf. sími 75886. Háþrýstiþvottur—sandblástur. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húsum og öörum mannvirkjum. Erum meö öflugustu vélar sem völ er á. Ger- um tilboð. Dynur sf. Borgartúni 25, Reykjavík, s-28933. Heimasími 39197 alla daga. Tek aö mér mótauppslátt, klæöi hús að utan meö stáli, skipti um gler og járn, fræsi þéttiboröa í opnan- lega glugga. Uppl. í síma 75604. Keflavík. Leigjum út múrhamra aö Birkiteigi 29, sími 92-2494. Hagkvæm þjónusta. Eruö þiö mörg saman? Hef bíl fyrir .farangurinn og 8 farþega. Pantið meö fyrirvara. Sími 74392. Alhliða raflagnaviögerðir — nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Við sjáum um raflögnina og ráöleggjum allt frá lóöarúthlutun. Greiösluskilmálar — Kredidkortaþjón- usta. Önnumst allar raflagnateikn- ingar. Löggildur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Edvarö R. Guöbjörnsson, heimasími 71734. Símsvari allan sólar- hringinn í síma 21772. Steypuvinna, múr- og húsaviðgeröir. Steypum bílaplön og gangstéttir, önnumst múr- viðgeröir og aðrar húsaviðgeröir. Vönduö vinna fagmanna. Uppl. í síma 79746. Körfubílaleiga. Leigjum út körfubíl, 20 metra langan, mjög hagstætt verö. Körfubílaleiga Guðmundar og Agnars, Súöarvogi 54, símar 86815,82943 og 36102. Garðyrkja Tek að mér alla almenna garövinnu, hellulagnir, hleöslu úr brotsteini, sjávargrjóti, hraunhellum o.fl. Kippi garðinum í lag fyrir haustiö. Uppl. í síma 12203. Hjörtur Hauksson skrúögaröyrkju- meistari. Urvals túnþökur. Höfum á boðstólum úrvals túnþökur á 21 kr. ferm, komnar heim til þín. Einn- ig getur þú náð í þær á staöinn á 20 kr. ferm. Viö bjóöum þér mjög góö greiðslukjör og veitum frekari upplýs- ingar í símum 37089 og 73279. Túnþökur. Áratuga reynsla tryggir gæöin. Fljól og örugg þjónusta. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216, 41896 og 99-5127 á kvöldin. Landvinnslan hf. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars- son. Uppl. í símum 20856 og 66086. Er grasflötin með andarteppu? Mælt er meö aö strá sandi yfir gras-. flatir til aö bæta jarðveginn og eyða mosa. Eigum sand og malarefni fyrir- liggjandi. Björgun hf., Sævarhöföa 13,( Rvík., sími 81833. Opiö kl. 7.30—12 og 13—18, mánudaga til föstudaga. ðkukennsla ökukennsla, æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. ’82 á skjótan og öruggan hátt. Engir lágmarkstímar. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friðrik A. Þorsteinsson, sími 86109. ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Gal- ant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstakl- ings. ökuskóli, prófgögn og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskað. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Ökukennsla—æfingartímar. Kenni á Mazda 626 árg. 1983 með velti- stýri. Otvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til aö öðla§t þaö aö nýju. Ævar Friðriksson öku- kennari, sími 72493. Ökukennsla—bifhjólakennsia. Læriö aö aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Glæsileg kennslubifreiö, Mercedes Benz árg. ’83 meö vökva- stýri, 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB 750 (bifhjól). Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. ökukennarafélag islands auglýsir:. Páll Andrésson BMW 5181983. 79506 Jóel Jakobsson Taunus 1983. 30841-14449 Arnaldur Árnason Mazda 6261982. 43687 Skarphéðinn Sigurbergsson 40594 Mazda 9291983. Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280C1982. 40728 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686 ÞórirS. Hersveinsson Buick Skylark. 19893-33847 Snorri Bjarnason Volvo 1983. 74975 Hallfríöur Stefánsdóttir Mazda 929 Hardtop 1983. 81349-19628 Jóhanna Guömundsdóttir 77704—37769 Honda. Guöbrandur Bogason Taunus 1983. 76722 Kristján Sigurösson Mazda 9291982. 24158-34749 Reynir Karlsson Honda 1983. 20016-22922 Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626 1983,67024 og 73760. ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 929 Hardtop árg. ’83, nemendur geta byrjaö strax. Aðstoða einnig við endurnýjun ökuskírteinis. Ökuskóli og útvegun prófgagna sé þess óskaö. Hallfríöur Stefánsdóttir, símar 81349,19628 og 85081. Kenni á Toyota Crown. Þiö greiöiö aöeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli ef óskaö er. Utvega öll gögn varðandi bílpróf, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt aö öölast þaö aö nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896,40555 og 83967. Kennsla r ■ i Þú lærír matió i MÍMI.. 10004 Lærið ensku eins og hún er töluð í Englandi. Nú á dögum er öllum nauösynlegt aö skilja þetta heimsmál. Kvikmyndirnar eru flestar á ensku, mörg vikublööin, jafn- vel leiöbeiningar um vörurnar sem húsmóöirin notar til heimilisins. Og nú er þetta auövelt: Við Málskólann Mími er fyrsta flokks kennsla á tíma sem öllum hentar. Innritun í síma 11109 og 10004 kl. 1—5 . e.h. Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4. Þjónusta Nýhugmynd — þín hugmynd! Tek að mér öðruvísi innréttingar, allt frá frumhönnun, smíði, málningu, dúk-og teppalagningu. Sími 85426 frá kl. 20—-21 mánud.—föstud. UEKn álftamýri 9 I iðnhönnun sími 31644 vöruþróun 105 reykjavik | líkanasmíð Húsgögn A meðan birgðir endast getum viö tekið gamla settiö upp í þaö nýja, einnig eru svefnbekkir og hvíldarstólar til, þaö er erfitt aö standast samningskjörin hjá okkur. Sedrus, Súðarvogi 32, sími 84047. Varahlutir Kjarakaup—Kjarakaup. Lítiö notaöir vörubílahjólbaröar (herdekk) meö djúpu munstri, stærð 1100 x 20/14 laga, hentugir undir létta bíla, búkka og aftanívagna. Verð aðeins kr. 3.500,00. Notið þetta einstæða tækifæri til aö gera góö kaup. Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími 30501. BILAPERUR ÓDÝR CÆÐAVARA FRÁ MIKIÐ ÚRVAL ALLAR STÆRÐIR fmwte HEILDSALA - SMASALA fHlHEKLAHF " Lau9ave«! 170-172 Simi 212 40 Tilsölu 4,25 tonna trilla frá Benkó, vel búin tækjum. Uppl. í síma 93-2229 eftir kl. 20. Bílar til sölu Ford Mustang órg. ’79, V-6 vél, ekinn 32 þús. km til sölu. Uppl. í síma 99-8195 eftirkl. 19. Honda Prelude til söiu, árg. ’79, ekinn aðeins 54 þús., sérlega vel með farinn, gott lakk, ýmsir auka- hlutir. Uppl. í síma 26427 eftir kl. 19. Mazda 323 Saloon árgerð ’81 til sölu, vél 1500, 5 gíra, ljós- blár. Til sýnis og sölu á Bílamarkaðin- um, Grettisgötu, sími 25252. Velúrgallarnir frá Berrl komnir aftur, ný snið og nýir litir. Verslunin Madam, Glæsibæ, simi 83210 og Laugavegi 66, simi 28990. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. Mikið úrval af frökkum og kápum frá kr. 800,- og jökkum frá kr. 250,-. Gjörið svo vel að líta inn. Næg bílastæði. Opið kl. 9—18 virka daga. Heilsólaðlr hjólbarðar .á fólksbíla, vestur-þýskir, bæði radial og venjulegir. Urvais gæðavara. Allar 'stærðir, þar með taldir: 155X13, kr. 1.160 165X13, kr. 1.200, 185/70X13, kr. 1.480, 165X14, kr. 1.350, 175X14, kr. 1.395, 185X14, kr. 1.590. Einnig ný dekk á gjafveröi: 600X15, kr. 1.490, 175X14, kr. 1.650, 165X15, kr. 1.695, 165X13, kr. 1.490, 600X13, kr. 1.370, (560X15, kr. 1.380, 560X13, kr. 1.195. Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími 30501. 1 Salerni m/harðri setu frá kr. 4.840, einnig vaskar á vegg og í borö, blöndunartæki, sturtuklefar og ýmis smááhöld á baðið. Hagstætt verö og greiðsluskilmálar. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, Reykjavík. Sími 86455. VATNSVIRKINN/if Lux: Time Quartz tölvuúr á mjög góöu veröi. Karlmannsúr meö yekjara og skeiöklukku frá kr. 675,- Vísar og tölvuborö, aðeins kr. 1.275,- Stúlku/dömuúr á kr. 430,- Nýtt tölvuspil „fjársjóðaeyjan” meö þrem- ur skermum á aöeins kr. 1.785,- Árs á- byrgð og góö þjónusta. Opið kl. 15—18 virka daga. Póstsendum. Bati hf., Skemmuvegi 22 L, sími 91-79990.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.