Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1983, Síða 27
35
DV. FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER1983.
XQ Bridge
Hér er mjög skemmtilegt spil frá
Tylösand-mótinu í Svíþjóð á dögunum.
Eftir að vestur hafði opnaö á einum
tígli í tvímenningskeppni var barist
um stubbinn. Suður spilaöi þrjá spaöa.
Vestur spilaði hjartakóng út, síðan
litlu hjarta. Drepið á ás og ef austur
spilar nú laufi er hægt að hnekkja spil-
inu. En austur spilaði hjarta áfram
sem suður, Sven Deinoff, Stokkhólmi,
trompaði hátt.
Norour A D108 <?G865 f. A3 AG1075
Vt.Ml K Austur
A92 A 654
VK7 V Á9432
ODG984 0 762
+ AK84 Suouk A32
* AKG73 V D10 O K105 + D96
Vörnin haföi fengið tvo slagi. Suöur
tók þrisvar tromp og spilaöi síðan lauf-
níu. Vestur drap á kóng og spilaði
tíguldrottningu. Suður drap heima á
kóng. Spilaði laufsexi. Vestur þorði
ekki að drepa, hélt jafnvel að austur
ætti drottninguna. En hann hefði betur
tekið á laufásinn því suður fékk nú yfir-
slag á snilldarlegan hátt. Lauftía
blinds átti slaginn og staöan var þann-
ig-
Nobouh A V G O A + G7
Vlsti k Austuk
4k *
— V 93
0 G9 O 62
* A8 Sufiuu + 7 O 105 + D +
Deinoff tók nú hjartagosa og kastaði
laufdrottningu. Vestur í trompkast-
þröng. Vestur kastaði tígli. Þá var ás-
inn tekinn. Lauf trompaö og tígultía
var 10. slagurinn. Sama þó vestur kasti
laufi. Þá er lauf trompað og laufgosi
verður 10. slagurinn.
Skák
Hinn 65 ára Ojanen kom mjög á
óvart þegar hann varö finnskur
meistari í ár í 13. skipti. Hefur lítið teflt
frá 1973 en þá veiktist hann alvarlega.
Á meistaramótinu í ár kom þessi staða
upp í skák hans við Maki Ojanen hafði
svart og átti leik.
) 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
Fréttir.
Vesalings
Emma
Og þá er komið að góðu fréttunum. Þær voru engar í
dag.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41?.00, slökkviliö
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö sími 22222.
Apótek
Kviild-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík dagana 2.-8. sept. er í j
Laugarnesapoteki og Ingólfsapóteki aö báð-,
um dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr j
er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að!
kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.!
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f ,h.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sei-
tjarnarnes, simi 11100, JHafnarfjöröur, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni
viö Barónsstíg, aíla' laugardaga og sunnu-
daga kl. 17-18. Simi 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Selt jamarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölð-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga.sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingay um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl-
unni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Véstmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima
J966.
Heimsóknartími
25.------Hxd4! 26.Dxd4 - Rxf4
27. Hhhl - Rcxd3 28. Hxd3 - Rxd3+
29. Dxd3 — Hc8 og Ojanen vann
auðveldlega.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21—
22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspitaians: Kf. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
FæðingarheimUi Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Klcppsspítalinn: Alla daga k). 15—16 og
18.30- 19.30.
FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagL
Grensásdeild: Kl: 18.30—19.30 aUa daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—iaugard.
15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
„Hefurðu einhverntíma prófað að tala og hugsa í
senn?”
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
ADALSAFN — UtlánsdeUd, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—
21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir laugardaginn 3. sept.
Vatnsberinn (21.jan.—19.feb.):
Þú lærir eitthvaö nýtt í dag eða þá að þú verður fyrir
mjög óvenjulegri lífsreynslu. Þér berast óvæntar fréttir
sem reynast einnig jákvæðar fyrir þig. Sinntu ástvini
þínum í kvöld.
Fiskarair (20.feb.—20.mars):
Þetta er góður dagur til að taka stórar ákvarðanir sem
snerta einkalíf þitt eins og til dæmis varðandi giftingu
eða trúlofun. Heppnin virðist með þér á öllum sviðum í
dag.
Hrúturinn (21.mars—20.aprU):
Þér berast mjög góðar fréttir af heUsu þinni eða fram-
tíðarmöguleikum þinum á vinnustað. Þetta verður mjög
ánægjulegur dagur hjá þér og endar hann á óvæntri
skemmtun.
Nautið (21.aprU—21.maí):
Þú tekur stóra ákvörðun í dag sem snertir ástarlíf þitt.
Þú færö snjallar hugmyndir sem geta nýst þér vel í
framtiðinni. Dagurinn verður ánægjulegur og skapiö
verður með besta móti.
Tviburarair (22.maí—21.júní):
Bjóddu fjölskyldu þinni heim til þin í dag eða heimsæktu
vin sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Þú eygir nýja
möguleika til að stórauka tekjur þinar í f ramtíðinni.
Krabbinn (22.júni—23.júli):
Þetta er ágætur dagur til að hefja sumarleyfið eða byrja
á nýjum framkvæmdum. Skapið verður gott og þú átt
einstaklega auðvelt með að umgangast annað fólk.
Ljónið (24.júlí—23. ágúst):
Lítil takmörk eru á örlæti þinu í dag og ættirðu að gæta
þess að halda því innan skynsamlegra marka. Skapið
hefur sjaldan verið betra og öðrum líður vel í návist
þinni.
Meyjan (24.ágúst—23.sept.):
Þú hittir manneskju sem hressir mjög upp á skap þitt og
fyiiir þig bjartsýni á framtíðina. Ekki er ólíklegt að þú
eignist nýjan vin í dag. Hugsaðu um útlit þitt.
Vogin (24.sept.—23.okt.):
Þú ættir að dvelja sem mest með ástvini þinum í dag eða
srnna einhverjum skapandi verkefnum sem þú hefur
áhuga á. Þú ert ánægður með lífið og tilveruna og skapið
verður gott.
Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.):
Þér hlotnast mjög óvæntur heiður eða þá að þér verður
falið mikið ábyrgðarstarf. Þú færð einhverja mikla ósk
uppfyllta og virðist hún standa í sambandi við ástarlíf
|)itt.
Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.):
Þú nýtur þin best í fjölmenni í dag. Hikaðu ekki við að
láta skoðanir þínar í ljósi því þær hljóta betri hljóm-
grunn en þú hefur þorað að vona. Þú verður heiðraður
vel fyrir unnin störf.
Steingeitin (21.des.—20.jan.):
Þú ættir að nota daginn til að gera raunhæfar áætlanir
um framtíð þína og fjölskyldunnar. Þér býðst óvænt
tækifæri sem opnar þér nýja og betri möguleika. Hugaöu
að heilsu þinni.
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1.
maí—31. ágúst er lokað um helgar.
SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. sími
36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið-
vikudögum kl. 11—12.
BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu-
dagakl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN Bústaðakírkju, simi 36270.
Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.~
30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku-
dögumkl. 10—11.
BÖKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s.
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÖKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-b. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá ki. 14—17.
AMERtSKA BÖKASAFNIÐ: Opiö virka daga
kl. 13-17.30.
ASMUNDARSAFN VH> SIGTCN: Opið
daglega nema mánudaga frá ki. 14—17.
ÁSGRIMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74:
Opnunartimi safnsins í júní, júlí og ágúst er
daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga.
ÁRBÆJARSAFN: Opnunartimi safnsins er
alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NATTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opiö
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 18230. Akureyri sími
24414. Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar
sími 1321.
HrTAVEITUBILANIR: Reykjavík, Kópa-
vogur og Seltjamames, sími 15766.
V ATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og
Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, simi
41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575,
Akureyri sími 24414. Keflavík simar 1550 eftir
lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og
1533. Hafnarf jörður, sími 53445.
I.
Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
umtiikynnistí05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borg-
arstofnana.
Krossgáta
1 2 3 iT
1 8
9 10
U 1
13 TT
nr lb /?
fg
Lárétt: 1 smyrja, 5 eins, 7 ævi, 9 stólp-
ar, 11 band, 12 leiði, 13 lyktaði, 15 hljóö-
færi, 17 borðandi, 18 hallmælti.
Lóðrétt: 1 meltingarfæri, 2 garði, 3
fæddi, 4 eðja, 5 argi, 6 hendir, 8 endast,
18 lélegt, 12 hina, 14 þreytu, 16 sam-
stæðir, 17 pípa.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 heimilt, 8 snáða, 9 asna, 11
nuð, 12 skari, 14 MA 15 ar, 16 skran, 18
tóm, 19 ansi, 21 skána, 22 tt
lóðrétt: 1 hrasa, 2 ess, 3 inna, 4 má, 5
iðnir, 6 laumast, 7 túöa, 10 arka, 13
krók, 16 smá, 17 nit, 18 ts, 20 na.