Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1983, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1983, Page 29
DV. FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1983. 37 Elton John — Too Low For Zero fer á nýjan leik upp breska listann. Bretiand (LP-piötur) 7. ( 1) 18 Greatest Hits ... Michael Jackson 2. ( 2 ) The Very Best of.....Beach Boys 3. ( 3 ) Fantastic................Wham! 4. ( 9 ) True............Spandau Ballet 5. ( 4 ) Thriller........Michael Jackson 8. ( 5 ) Alpha .... ................Asia 7. (11) Too Low For Zero......EltonJohn 8. ( 7 ) The Principle Of Moments......... - ■ • .........................Robert Plant 9. ( 6 ) No Parlezi...........Paul Young 10. ( 8 ) Punch The Clock......Elvis Costello Reykjavíkurlistinn tók sér viku frí og Dyn- heimalistar frá Akureyri eru alveg hættir aö berast þannig aö viö skruppum barasta til Berlínar og hirtum upp glænýjan lista í landi Þjóðverjanna. Lundúnalistinn er samt efstur á blaði í dag og aldrei þessu vant eru þrjú efstu lögin í nákvæmlega sömu sætum og síðustu viku, KC og sólskinsgrúppan á toppnum meö Give It Up og Spandau Ballet og Style Counsil í næstu sætum. Þrjú ný lög eru samt á topp tíu, Madness veður upp list- ann meö nýja sönginn, Wings Of A Dove, UB40 stekkur ógurlega með rauövíniö, úr 36 í 9, lagið Red Red Wine. I botnsætinu er svo fyrrum Linx-meöimurinn David Grant meö lagið Watching You, Watching Me. Eftir átta vikna úthald á toppi bandaríska listans lætur Police loks í minni pokann. Eurythmics grípur tækifæriö og Sweet Dreams því í efsta sæti, en Maniac meö Michael Sembello fylgir fast á eftir. A bandaríska listanum eru Billy Joel og Michael Jackson meö nýliða, svo og hljóm- sveitin Men Without Hats sem tekur stórt stökk meö lagið Safety Dance. Berlínarlist- inn hefur lika aö geyma þetta lag hattlausu mannanna en kókósöngurinn með Doef er á toppnum aöra vikuna í röö. -Gsal. Madness Dove. — nýl söngurinn tekur rykk upp breska Iistann og beitir: Wings Of A LAUN HEIMSINS 1. ( 1) Synchronicity...........Police 2. (2) Thriller........MichaelJackson 3. ( 3 ) Flashdance.........Úrkvikmynd 4. ( 4 ) Pyromania.........Def Leppard 5. ( 5 ) The Wild Heart....Stevie Nicks 6. ( 6 ) Staying Alive ....Úrkvikmynd 7. (18) An Innocent Man .......Billy Joel 8. (29) Alpha ....................Asia 9. (13) Lawyers In Love ... Jackson Browne 10. (10) Reach The Beach.......The Fixx mega ekki láta slíka umhugsunarlausa gamansemi slá sig út af laginu, eins og henti hér á dögunum, en þá svaraði afgreiöslu- maðurinn snúðugur: á ég ekki líka aöhnerra fyrir þig í dekkin? Svona eru laun heimsins, hundraðkallinn dugar tæpast fyrir bensíntári nema glósur séu meö í kaupunum. Plötusalan heldur áfram aö vera svo dræm aö elstu menn muna ekki annað eins og kalla þeir þó ekki allt ömmu sína í þeim efnum. Sala á tómum snældum stendur hins vegar í miklum blóma og ef vel ætti aö vera ætti fyrsta sæti Islandslist- ans að vera tómar snældur meö óþekktum flytjendum eins og innanbúöarmaöur í plötuverslun orðaði þaö viö okkur. Opinberlega eru Stuömenn aöra vikuna í röð í efsta sæti DV- listans og Þorlákur Kristinsson í ööru sæti. Og tvær nýjar plötur: með Stevie Nicks og Asia. -Gsal. Verðskyn fólks er fyrir margt löngu komið í svo óttalegt brengl að jafnvel eftirtektarsömustu konur standa ráöþrota frammi fyrir jafneinfaldri spurningu og: hvað kostar mjólkur- lítrinn? Ekki fremur en fyrri daginn þýðir að spyrja karlana um mjólkurveröið og stórt vafamál er hvort þeir færu nærri réttri krónutölu ef spurt væri um verö á bensíni. Einu sinni þýddi að veifa hundraðkalli framan í bensínafgreiöslumann og fá fyllt á tankinn; þá var hundraðkallinn tíu þúsund gamlar krónur — og áfyllingin gaf bíleigandanum afgangspening í vasann. Bláfátækum bílstjórum í basli með konur, hús og böm verður að fyrirgefast þó þeir í örvinglan sinni álpist inn á bensinstöð meö svo til tóma budduna og segi sisona: ég ætla aö fá bensín fyrir eitt hundraö krónur. Langþreyttir afgreiöslu- menn á rigningu og leiöindum og dyntum í úrillum ökumönnum Billy Joel—nýja platan tekur á rás upp bandariska listann. 10ND0N ...vinsælustu lögin % 1. ( 1 ) GIVEITUP...KC & the Sunshine Band 2. ( 2 ) GOLD..............Spandau Ballet 3. ( 3 ) LONG HOTSUMMER ...Style Counsil 4. (5) l'M STILL STANDING ...Elton John 5. ( 4 ) CLUB TROPICANA........Whaml 6. (19) WINGSOFADOVE.........Madness 7. ( 6 ) EVERYTHING COUNTS......... ...........................Depetche Mode 8. ( 8 ) ROCKIT ...........Herbie Hancock 9. (36) REDREDWINE..............UB40 10. (17) WATCHING YOU, WATCHING ME.. .............................David Grant NEW YORK 1. (2) SWEET DREAMS....................Eurythmics 2. ( 3 ) MANIAC..................Michael Sembeilo 3. ( 1 ) EVERY BREATH YOU TAKE.............Police 4. ( 5 ) PUTTIN' ON THE RITZ...............Taco 5. ( 4 ) SHE WORKS HARD FOR THE MONEY........... ....................................Donna Summer 6. (11) THE SAFETY DANCE........................ .................................Men Without Hats 7. (12) TELL HER ABOUT IT..............Billy Joel 8. ( 6 ) IT'S A MISTAKE.............Men At Work 9. ( 9 ) l'LLTUMBLE 4 YA........................ |......................................Culture Club 10. (13) HUMAN NATURE............Michael Sembello BERLIN 1. ( 1 ) coco............. 2. ( 2 ) MOONLIGHT SHADOW .... 3. ( 3 ) BABY JANE........ 4. ( 4 ) FLASHDANCE....... 5. ( 7 ) LIVING ON VIDEO.. 6. ( 5 ) AFRICA........... 7. (14) SAFETY DANCE...... 8. ( 8 ) I.O.U............ 9. ( 6 ) COMMENT CA VA ... 10. (17) VAMOS A LA PLAYA. ...............Doef ......Mike Oldfield .......Rod Stewart .........Irene Cara ............Trans-X .......Rose Lauren .. Men Without Hats .............Freeez .............Shorts ............Rigmeir Bandaríkin (LP-plötur) Stuömenn — Grái f iðringurinn í efsta ssti tslandslistans. VlNSÆLBMl^ö Ísland (LP-plötur) 1. ( 1) Grái fiðringurinn.....Stuðmenn 2. ( 2 / Boys From Chicago.............. .....................Þorlákur Kristinsson 3. (3) Crises...............Mike Oldfield 4. ( 5 ) Ertu með...........Hinir ft þessir 5. (-) The Wild Heart.......Stevie Nicks 6. ( 8 ) Too Low ForZero......Elton John 7. ( 5 ) Fingraför.......Bubbi Morthens 8. ( 7 ) An Innocent Man .....Billy Joel 9. (4 / YouAndMeBoth ..............Yazoo 10. (—) Alpha .....................Asia

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.