Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1983, Blaðsíða 30
38 DV. FOSTUDAGUR 2^SEPTEMBER 1983, BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ HOI IIH ii 7fíonn Sími 78900 SALLR-i FRUMSVNIR National Lampoon’s Bekkjar-klíkan A From the people who brought you “Animal HouseC 11/ t y- Npcbss haslessdass .’•> thanlhisdass. GERRIT CRflHAM • FRED McCARREN • MRIAM FIYIW STIPHíN FURST - SJffUiY SMITH MiCHAíl LfRNER CHUCXBERRY ■ ' PCTER BERNSTDN & MARX GflUXMBERG JOHN HUCKíS MATTYSMMONS MRHAO.MUER ____ _ ... Splunkuný mynd um þá frægu Delta-klíku sem kemur til gleöskapar til aö fagna tíu árá afmæli en ekki fer allt eins og áætlaö var. Matty Simons framleiðandi segir: Kómedían er best þegar hægt er aö fara undir skinniö á fólki. Aöalhlutverk: Gerrit Graham, Stephen Furst, Fred McCarren, Miriam Flynn. Leikstjóri: Michael MiIIer. Myndin er tekin í dolby-stereo og sýnd í 4ra rása Starscope stereo. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Einvfgið (The Challenge) Ný og mjög spennandi mynd um einiara sem flæklst óvart inn i stríð milll tveggja bræðra. Myndin er tekin i Japan og Bandarikjunum og gerð af hinum þekkta leik- stjóra John Frankenhelmer. Aðalhlutverk: ScottGlenn, Toshiro Mifune, Calvin Jung. Leikstjóri: John Frankenhelmer. Bönnuð Innan 16 ira. Sýnd ki. 7,9.05 og 11.15. Sú göldrótta (Bedknobsand Broomsticks) Frábær Walt Dlsney mynd, bæði leikin og teiknuð. I þessari mynd er sá albesti kappleikur sem sést hefur á hvita tjaldinu. Aðaihlutverk: Angela Lansbury, DavldTomlinson, Roddy McDowali. Sýndkl.5. Utangarðs- drengir (Tha Outsiders) Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerð af kaDDanum Francis Ford Coppola. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SAI.t'K 4 Alltáfloti Ný og jafnframt frábær grin-1 mynd sem fjallar um bjór- bruggara og hina hörðu sam- keppni í bjórbransanum vestra. Robert Hays hefur ekki skemmt sér eins vel síðan hann lék í Airplane. Grín-, mynd fyrir alla með úrvals- j leikurum. Aðalhlutverk: Robert Hays, Barbara Hershey, David Keith, Art Camey, Eddie Albert. Sýnd kl.5,7,9ogll. SAI.CK5 Atlantic City Sýndkl.9. Annar dans Skemmtileg, ljóöræn og falleg ný sænsk-íslensk kvik- mynd um ævintýralegt feröa- lag tveggja kvenna. Myndin þykir afar vel gerö og hefur hlotiö frábæra dóma og aösókn í Svíþjóö. Aöalhlutverk: Kim Anderzon Lisa Hugoson Sigurðujr Sigur jónsson Tommy Johnson. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Sýnd kl. 3,5,7, 9og 11. Rothöggið Fjörug og skemmtileg, banda- rísk litmynd um hörkukven- mann meö ráö undir rifi hverju og ráðlausa hnefa- leikarann hennar, meö: Barbra Streisand, Ryan O’Neal. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05,5.05 og 11.05. Á hjara veraldar Þrælmögnuö kvikmynd. Af- buröavel leikin, og djarflega gerö. Eftirminnileg mynd, um miklartilfinningar. Aöalhlutverk: Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir. Leikstjóri: Kristin Jóhannesdóttir. Sýnd kl. 7 og 9. Síðustu sýningar. Einfarinn Hörkuspennandi litmynd um harðjaxlinn McQuade í Texas Ranger, sem heldur uppi lög- um og reglu í Texas, með ChuckNorris, David Carradine, Barbara Carrera. ísienskur texti. Bönnuð Innan 12ára. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Frábær mynd sem fékk þrenn óskarsverðlaun: Besta leík- stjórn, Warren Beatty. Besta kvikmyndataka, Vittorio Ster- aro og besta leikkona í auka- hlutverki, Maureen Stapelton. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Diane Keaton og Jack Nlcholson. Leikstjóri: Warren Beatty. Sýndkl.5. Hækkað verð. Kvendávaldurinn Gail Gordon kl.22. Ert þú undir áhrífum LYFJA? Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu og viöbragösflýti eru merkt meó RAUOUM VIÐVÖRUNAR ÞRÍHYRNINGI yUáTEROAR Endursýnum þessa frábæru mynd Steven Spelberg. Sýnd ki. 5 og 7.10. Húsið Aðalhlutverk: Lilja Þórisdóttir Jóhann Sigurðsson. Kvikmyndataka: Snorri Þórisson. Leikstjórn: Egill Eðvarðsson. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Simi 11514 Poltergeist Frumsýnum þessa heims- frægu mynd frá MGM í Dolby- Stereo og Panavision. Fram- leiðandinn, Steven Spielberg,, (E.T., Ránið á týndu örkinni,, Ókindin o.fl.) segir okkur í þessari mynd aðeins iitla og hugljúfa draugasögu. Enginn mun horfa á sjónvarpið með sömu augum eftir að hafa séö þessamynd. Sýnd kl. 5,7,9 Ogjj Bönnuð innan 16 árá. *• Hækkað verð. <Bi<B I.KIKFfílAG Ki;YK|AVÍKl IR Aðgangskort Sala aðgangskorta sem gilda á fimm ný verkefni vetrarins stendur nú yfir. Verkefnin eru: 1. Hart í bak, eftir Jökul Jakobsson. 2. Guð gaf mér eyra (Children of a lesser god) eftir Mark Medoff. 3. Gisl (The hostage) eftir Brenton Behan. 4. Bros undirheimanna (Underjordens leende) eftir Lars Norén. 5. Nýtt íslenskt leikrit ieikrit eftir Svein Einarsson. Miðasala í Iðnó opin kl. 14—19. Upplýsingar og pantanasími 16620. AllSTURBÆJARRjn Mjög spennandi, viðburðarik og falleg, ný, bandarísk kvik- mynd í litum, er fjallar um tvö ungmenni á flótta undan aröb- um á hinni víðáttumiklu og heitueyðimörk. Aðalhlutverk: Willie Aames, Phoebe Cates. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABÍÓ Dr. No JAmca .... FILM AOVENTURE f Njðsnaranum James Bond 007 hefur tekist að selja meira en milljarð aðgöngumiða um víða veröld síðan Bond-mynd- inni Dr. No var hleypt af stokkunum. Tveir óþekktir leikarar léku aðalhlutverkin í myndinni Dr. No og hlutu þau Sean Connery og Ursula Andress bæöi heimsfrægð fyr- ir. Það sannaðist strax í þess- .ari mynd aö enginn er jafnoki James Bond 007. Iæikstjóri: Terence Young. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl.5,7.15og9.30. UPPSKERUHÁTÍÐ 3. SEPT. Þátttakendur, vinir og velunn- arar í Listatrimmi Stúdenta- leikhússinsísumar: Uppskeruhátíð næsta laugar- dag, 3. sept., hefst kl. 7.30. Miöapantanir í síma 19455. Stúdentaleikhúsiö þakkar öllum veittan stuðning. PIZZA HVSIÐ EFTIRBÍÓ! Heitar, Ijúffengar pizzun Hefurðu reyntþaðP PlZZA HUSIÐ Grensásvegi 7, Simi 39933. Sími50249 Starfsbræður Sepnnandi og óvenjuleg leyni- lögreglumynd. Benson (Ryan O’Neal) og Kerwin (John Hurt) er falin rannsókn morös á ungum manni sem haföi veriö kynvillingur. Þeim er skipaö aö búa saman og eiga aö láta sem ástarsamband sé á milli þeirra. Leikstjóri: , James Burrows. Aöalhlutverk: Ryan O’Neal, John Hurt, Kenneth McMilland. Sýnd kl. 9.00. BÍÓBffiR Einvígið Nú sýnum viö aftur þessa frá- bæru gamanmynd. Myndin er kokkteill af myndunum Stripes og MASH um einn ein- faldan sem segir embættis- mönnum ríkisins stríö á hend- ur á allóvenjulegan hátt. Aðal- hlutverk: Edvard Herman og Geraldine Page. íslenskur texti. Sýnd kl. 9 Ljúfar sæluminningar Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 18 ára. SALURA Stjörnubíó f rumsýnir óskarsverðlauna- kvikmyndina Gandhi !Heimsfræg, ensk verölauna- kvikmynd sem fariö hefur sigurför um allan heim og hlotiö verðskuldaða athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta óskarsverölaun í apríl sl. Leik- stjóri: Richard Attenborough. Aöalhlut\’erk: Ben Kingsley, Candice Bergen, Ian Charleson o.fl. íslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Miðaverð kr. 110. Miðasala frá kl. 16.00. Myndin er sýnd í Dolby-stereo. SALUR B Tootsie Bráðskemmtileg, ný amerísk úrvalskr'ikmynd í litum með Dustin Hoffman og Jessica: Lange. i Sýnd kl. 5,7.05 og 9.05. ....Sim, 5018« í greipum dauðans Æsispennandi, ný bandarísk panavision-Iitmynd, byggð á metsölubók eftir David Morr- ell. Aöalhlutverk: Sylvester StaUone, Richard Crenna. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 laugardag 5 og 9 sunnudag. Sýndkl.9.00. SMAAUGLYSINGA- DEILD sem sinnir smáauglýsingum, myndasmáaugiýsingum ogþjónustu— auglýsingum er i ÞVERHOLT111 Tekið er á móti venjulegum smáauglýsingum þar og i sima 27022: Virka daga kl. 9 22, iaugardaga kl. 9- 14, sunnudaga kl. 18- 22. Tekió er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. Smáauglýsingaþjónustan er opin frá kl. 12—22 virka daga og laugar- daga kl. 9—14. ATHUGIÐ! Ef smáauglýsing á aö birtast i helgarblaói þarf hún að hafa borist fyrirkl. 17 föstudaga. SMAAUGLYSINGADEILD Þverho/ti 11. simi 27022. n BIO - BIO - BÍÖ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.