Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1983, Qupperneq 1
DV. PÖSTÚDAGtJR 14. OKTOBER Í983.
17
Sjónvarp Sjónvarp
Símon og Lára fó gastí i heimsókn. Hver er hvað?
Sjónvarp laugardag kl. 21.05 — Sfmon og Lára:
Hjónaband í molum
— þótt þjóðin viti ekkert
Laugardagur
15. október
16.30 Iþróttir. Umsjónarmaöur
Ingólfur Hannesson.
18.30 Elskaðu mig. Finnsk unglinga-
mynd um fjórtán ára stúlku sem
óttast aö hún gangi ekki í augun á
piltunum. Þýðandi Kristín
Mantylá. (Nordvision — Finnska
sjónvarpið).
18.55 Enska knattspyrnan. Um-
sjónarmaður Bjarni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tilhugalif. 5. þáttur. Breskur
gamanmyndaflokkur í sjö þáttum.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.05 Símon og Lára. (Simon and
Laura). Bresk gamanmynd frá
1955. Leikstjóri Muriel Box. Aðal-
hlutverk: Peter Finch, Kay
Kendail, Ian Carmichael og
Muriel Paylow. I augum leikhús-
gesta og síðar sjónvarpsáhorfenda
eru Símon og Lára sannir elsk-
endur og fyrirmynd annarra
hjóna. I raun og veru er hjónaband
og heimilislif þeirra næsta storma-
samt og ekki bætir afbrýðisemin
úr skák þegar hún kemur til
sögunnar. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.35 Blómlð blóðrauða. (Sangenom
den ildröda blomman). Sænsk bíó-
mynd frá 1956, gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu eftir finnska rit-
höfundinn Johannes Linnenkoski.
Leikstjóri: Gustf Molander. Aöal-
hlutverk: Jarl Kulle, Anita Björk,
Ulla Jacobsson og Marianne
Bengtson. Sonur stórbónda leggur
lag sitt við vinnukonu og faöir
hans rekur piltinn að heiman.
Hann fær vinnu við að fleyta trjá-
bolum, flækist víða og kemst í
kynni við margar stúlkur áður en
í hann þykist hafa fundið þá réttu.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
00.20 Dagskrárlok.
Sunnudagur
16. október
18.00 Sunnudagshugvekja. Björgvin
F. Magnússon flytur.
18.10 Stundin okkar. Umsjónar-
menn: Ása H. Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson. Islenska
brúðuleikhúsið sýnir leikrit sitt
„Atján barna faðir í álfheimum”.
Smjattpattar skemmta og fluttur
verður síðari hluti teiknimynda-
sögunnar „Krókópókó og
hjálpsemin”. Fylgst með barna-
hópi í fjöruferð og fjórar stúlkur
flytja leikþætti.
19.05 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
Umsjónarmaður Magnús Bjarn-
freösson.
20.50 Land í leynum. Aströlsk
heimildarmynd frá lítt kunnu og
afskekktu héraði á suðvestur-
landamærum Kína. A þeim slóöum
er land fagurt og frjósamt og
veðursælt er með afbrigðum.
Hérað þetta byggir sérstakur þjóð-
flokkur sem lifir í sælli mótsögn
viö vestræna efnishyggju. Þýðandi
Jón O. Edwald. Þulur Hallmar
Sigurðsson.
21.45 Wagner. 4. þáttur. Framhalds-
myndaflokkur í tíu þáttum um ævi
tónskáldsins Richards Wagners.
Efni 3. þáttar: Heilsu Wagners
hrakar og hann leitar sér lækninga
meö ýmsu móti i félagsskap góöra
vina. Hann dreymir stóra drauma
um framtíð tónlistarinnar en þeir
nægja honum ekki til lífs-
viðurværis. Þá kynnist hann
auðugum silkikaupmanni, Otto
Wesendonck og Mathilde konu
hans. Það verður upphaf að nýjum
ástarævintýrum. Wagner fær góða
Símon og Lára eru fyrirmyndar-
hjón, það vita allir leikhúsgestir sem
fylgst hafa með þeim saman á sviði.
Þau baða sig í frægðinni og samlyndið
skín úr hverjum drætti. En ekki er allt
sem sýnist, hjónabandið er þrátt fyrir
allt í molum og fátt virðist til ráða þeg-
ar leikarahjónin fá tilboö um aö leika í
vinnuaðstöðu og er örvaður til
dáða á tónlistarsviðinu. En kynnin
við Mathilde bæta ekki slitrótt
hjónaband Wagners og Minnu sem
sér ekki önnur ráð en láta til skar-
ar skríöa. Þýöandi Oskar
Ingimarsson.
22.40 Dagskrárlok.
Mánudagur
17. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Tommlog Jenni.
20.45 Iþróttir. Umsjónarmaður
Bjami Felixson.
21.20 Já, ráðherra. 3. Gamall
uppvakningur. Breskur gaman-
myndaflokkur í sjö þáttum.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.50 Litil þúfa. Endursýning.
Islensk kvikmynd frá 1979.
Höfundur og leikstjóri Agúst
Guðmundsson. Leikendur:
Sigríður Atladóttir, Gunnar Páls-
son, Edda Guðmundsdóttir,
Magnús Olafsson o. fl. Kvik-
myndun: Baldur Hrafnkell Jóns-
son og Haraldur Friðriksson. Það
breytist margt í lífi 16 ára stúlku
þegar hún verður barnshafandi.
Jafnaldrar hennar setjast á skóla-
bekk en hennar bíða móðurskyldur
og misjöfn viðbrögð fullorðna
fólksins. Aður sýnd í Sjónvarpinu
vorið 1980.
22.55 Dagskrérlok.
sjónvarpsmyndaflokki — hlutverk
samlyndra hjóna. Eiga þau að taka til-
boðinu og þar með tryggja fjárhaginn
um ókomna framtíð? Eða eiga þau að
skilja og fara hálfsnauð sitt í hvora átt-
ina? Þau velja fyrri kostinn, enda er
hann arðvænlegri. Sjónvarpsmynda-
flokkurinn slær í gegn, Símon og Lára
mánudag.
Þriðjudagur
18. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Snédli snigill og Alli álfur.
Teiknimynd ætluð bömum.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Sögumaður Tinna Gunnlaugsdótt-
ir.
20.45 Tölvurnar. 6. þáttur. Breskur
fræðslumyndaflokkur í tíu þáttum
um örtölvur, notkun þeirra og
áhrif. Þýðandi Bogi Amar
Finnbogason.
verða enn frægari og enn ríkari en
hjónabandið veröur að sama skapi
verra. Framleiðendur og aðrir
aðstandendur framhaldsmyndaflokks-
ins dragast inn í málið og hámarki nær
vitleysan í beinni jólaútsendingu í sjón-
varpi en um það höfum við ekki fleiri
orð.. . -EHt.
21.10 Leyndardómar höggormslns.
Bresk náttúrulífsmynd um högg-
orma og snákategundir á Bret-
landseyjum. Þýðandi og þulur Jón
O. Edwald.
21.40 Marlowe einkaspæjari. 3.
Blýanturlnn. Breskur sakamála-
myndaflokkur í fimm þáttum sem
gerðir eru eftir smásögum
Raymonds Chandlers. Þýðandi
Ellert Sigurbjörnsson. Myndin er
ekkiviðhæfibarna.
23.35 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
19. október
18.00 Söguhornið. Strákurinn sem
lék á tröllkarlinn. Sögumaöur
Sigurður Jón Olafsson. Umsjónar-
maður Hrafnhildur Hreinsdóttir.
18.10 Amma og átta krakkar. 9.
þáttur. Norskur framhaldsmynda-
flokkur gerður eftir barnabókiun
Anne-Cath. Vestly. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord-
vision — Norska sjónvarpiö).
18.30 Við vatnsbóUð. Bresk
náttúrulífsmynd um fuglalífið viö
vatnsból í Afríku. Þýðandi og þul-
ur JónO.Edwald.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáU.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Horflnn heimur. Kwegú-ætt-
flokkurinn i Eþíópíu. Bresk
heimUdarmynd um fámennan en
sérstæðan ættflokk sem á heim-
kynni við Omófljót í Eþíópíu.
Þýðandi og þulur Bjarni Gunnars-
son.
21.45 DaUas. Bandariskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.35 Dagskrárlok.
Föstudagur
21.október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinnl. Umsjónarmaöur
Sigurður Grímsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
V20.50 Stan Getz. Bandarískur djass-
þáttur.
21.20 Kastljós. Þáttur um innlend og
erlend málefni. Umsjónarmenn:
Sigurveig Jónsdóttir og Einar
Sigurðsson, fréttamenn.
22.25 Fanglnn. (La Prisonniére).
Frönsk bíómynd frá 1967.
Leikstjóri Henry-Georges Clouzot.
Aðalhlutverk: Laurent Tezieff,
EUsabeth Wiener og Bemard
Fresson. Gift kona kemst í kynni
við listaverkasala nokkurn, sem
fæst við Ijósmyndun, og gerist
fyrirsæta hans. Kröfur hans eru
fyrirsætunni ógeðfeUdar i fyrstu
en með tímanum verður hún æ
háöari þessum undarlega manni.
Þýðandi Ragna-Ragnars.
00.15 Dagskrárlok.
Laugardagur
22. október
16.30 Iþrðttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.30 Fyrirgefðu, elskan mín.
Finnsk unglingamynd um strák og
stelpu sem eru gjörólik en lita þó
hvort annað hýru auga. Þýðandi
Kristin Mantylá. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið).
19.00 Enska knattspyman.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tilhugalif. 6. þáttur. Breskur
gamanmyndaflokkur í sjö þáttum.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.05 Við byggjum leikhús. Söng- og
leikdagskrá sem unnin var í þágu
byggingarsjóðs Borgarleik-
hússins. Tuttugu leikarar Leik-
félags Reykjavíkur flytja lög eftir
finnska leikhústónskáldið Kai
Sidenius, eitt lag eftir Tómas
Utíi þúfa, kvikmynd Ágústs Guðmundssonar, verður sýnd i sjónvarpi ó
Við vatnsbóiið nefnist bresk náttúrulifsmynd um fugiaiif við vatnsból i
Afríku. Sjónvarp á miðvikudag.