Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1983, Síða 8
24 i
DV. FOSTUDAGUR14. OKTOBER1983.
Útvarp
Útvarp
Þýskalandi. Michael Schneider,
Michael McCraw, Hans Peter
Westermann, Hartmut Feja, Ika
Grehling, Josef Niessen, Amely
Buttersack og Clementina-
kammersveitin leika tónverk eftir
Georg Philipp Telemann; Helmut
MDer Briihl stj. — Kynnir Guö-
mundur Gilsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
19. október
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bœn. A
virkum degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur-
fregnir. Morgunorö — Erlingur
Loftsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Leitin aö vagnhjóli” eftir Meind-
ert DeJong. Guðrún Jónsdóttir les
þýðingusína (14).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 Islenskir einsöngvarar og kór-
ar syngja.
11.00 Úr ævi og starfi íslenskra
kvenna. Umsjón: Björg Einars-
dóttir.
11.30 íslenskur djass.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
Kate Bush. Útvarp miövikudag kl.
13.30.
13.30 Kate Bush, Neil Young og
Jethro Tull syngja og leika.
14.00 „Katrin frá Bóra” eftir Clöru
S. Schreiber. Benedikt Amkelsson
þýddi. Helgi Elíasson les (14).
14.30 Miðdegistónleikar. Félagar í
Vínar-oktettinum leika „Adagio”
fyrir klarinettu og strengjakvint-
ett eftir Richard Wagner / Andrey
Volkonsky, Ladislw Markiz,
Fiodor Drushinin og Laszlof
Andreyev leika Konsertínu fyrir
sembal, fiölu, viólu og kontra-
bassa eftir Joseph Haydn / Félag-
ar í Vínar-oktettinum leika
„Andantino” úr klarinettukvintett
í b-moll eftir Johannes Brahms.
14.45 Popphólflð. — Pétur Steinn
Guðmundsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Síðdeglstónleikar. Josef Suk
og St. Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitin leika Rómönsu nr. 1 í G-dúr
op. 40 eftir Ludwig van Beethoven;
Neville Marriner stj. /
Fílharmóníusveitin í Vínarborg
leikur Sinfóníu nr. 4 í e-moll op. 98
eftir Johannes Brahms; Karl
Böhm stj.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. I kvöld skemmtir
Brúöubíllinn í Reykjavík.
20.00 Ungir pennar. Stjómandi:
Hildur Hermóðsdóttir.
20.10 Útvarpssaga baraanna:
„Peyi” eftir Hans Hansen.
Vemharður Linnet byrjar lestur
þýðingar sinnar.
20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga
Ágútsdóttir.
21.10 Einsöngur. Peter Schreier
syngur „Dichterliebe”, lagaflokk
op. 46 eftir Robert Schumann.
Norman Shetler leikur á pianó.
21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti
manns” eftlr André Malraux.
Thor Vilhjálmsson les þýðingu
sína (14).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Við. — Þáttur um fjölskyldu-
Jóhann Halgason sigfír inn í Utvarp unga fólksins upp úr kl. 20.00 nk.
sunnudagskvöid.
títvarp sunnudagkl. 20.00
— títvarp unga fólksins:
Jóhann Helgason og
trúlofunarhringarnir
Síðasta sumarútgáfa þáttarins
Útvarp unga fólksins verður á dagskrá
útvarps á sunnudag kl. 20.00 og kennir
þar ýmissa grasa, manna og bama.
Fyrst skal nefna Jóhann Helgason sem
gerði garðinn frægan á Irlandi fyrir
skömmu þar sem lag hans Sail on var'
nær því búið aö vinna söngvakeppni
allmikla. Mun hann vafalaust taka lag-
ið og tjá sig á annan hátt. Þá verður
síðasti hluti spumingakeppninnar af-
greiddur og verðlaun afhent. Sigurveg-
arinn í siðasta þætti, Ölafur Már úr
Réttarholtsskóla ætlar aö verja titilinn
og verður andstæðingurinn Una Björk,
13 ára Mosfellingur. Þegar umsjónar-
menn þáttarins auglýstu eftir kepp-
anda tU að mæta Ölafi Má urðu síma-
línur Útvarpshússins rauðglóandi og
vildu rúmlega 50 stúlkur etja kappi við
strák.
Ekki fylgir það sögunni hvort stúlk-
umar ætli sér að trúlofast Olafi en þeg-
ar úrsUt spurningakeppninnar Uggja
'fyrir þá mun þátturinn bregða undir
sig betri fætinum og gera verðkönnun
á trúlofunarhringum og grennslast
fyrir um hverjir það séu helst sem
ásækjast slíka gripi.
Þó þetta sé síðasti sumarþáttur
Útvarps unga fólksins þá heldur þátt-
urinn áfram í vetur undir stjórn
Guðrúnar Birgisdóttur en aðstoöar-
maður hennar, Eövarð Ingólfsson tek-
ursérvetrarfrí.
— EIR.
mál. Umsjón: Helga Agústsdóttir.
23.15 islensk tónUst. Rut Ingólfs-
dóttir, PáU Gröndal og Guðrún
Kristinsdóttir leika Tríó í a-moU
fyrir fiðlu, seUó og píanó eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
20. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. A
virkum degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Þórný
Þórarinsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Leitin að vagnhjóU” eftir Meind-
ert De 'Jong. Guðrún Jónsdóttir les
þýðingusina (15).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.,
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 „Eg man þá tíð”. Lög frá liön-
um árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.05 „Sólris á sléttunni”, smásaga
eftlr Doris Lesshig. Garðar Alf-
onsson les þýðingu sína.
11.35 Létt harmonlkulög.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Katrin frá Bóra” eftir Clöru
S. Shreiber. Benedikt Amkelsson
þýddi. Helgi EUasson les (15).
14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Maurizio
PoUini leikur á píanó Sónötu nr. 7
op. 83 eftir Sergej Prokofjeff og
Sex stuttir þættir op. 19 eftir
Arnold Schönberg / Dénes Kovács
leikur á fiðlu Sónötu eftir Béla
Bartok.
17.10 Siðdegisvaka.
18.00 Af stað með Tryggva Jakobs-
syni.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. ErUngur Sigurðar-
son flytur þáttinn.
19.50 Við stokkinn. Brúöubíllinn i
Reykjavík heldur áfram aö
skemmta börnunum fyrir svefn-
inn.
20.00 Tvær smásögur. „Lóan” eftir
Sigríöi Pétursdóttur og „Alftin
> Utla” eftir Erlu. Hildur Hermóðs-
dóttir les.
20.30 Varadagskrárstjóri í eina
klukkustund. Valgeir Guöjónsson
stjórnar dagskránni.
21.30 Samleikur í útvarpssal. Jona-
than Bager, Lilja og Hrefna
Hjaltadætur og Kristinn öm
Kristinsson leika. a. „Carmen-
fantasia” eftir Francois Bome í
útsetningu James Galway. b. Ser-
enaða op. 141 fyrir flautu, fiðlu og
víólu eftir Max Reger.
Vaigeir Guðjónsson ræður dagskri
útvarps i eina klukkustund ki. 20.30
á fimmtudaginn.
21.55 „Á jörð ertu komlnn”, ljóð
eftir Birgi Sigurðsson. Höfund-
urinn og Margrét Helga Jóhanns-
dóttir lesa. (Aður útv. 31. maí
1973).
22.05 Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Í beinu sambandl milli lands-
hluta. Helgi Pétursson og Kári
Jónasson stjórna umræðuþætti í
beinni útsendingu frá tveimur
stööum á landinu.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
21. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur
Erlings Sigurðarsonar frá
kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Stefnir
Helgason talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Leitin að vagnhjóli” eftir Mein-
dert DeJong. Guðrún Jónsdóttir
les þýðingu sína (16).
9.20 Lelkfiml. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 „Mér eru forau minnin kœr”.
Einar Kristjánsson frá Hermimd-
arfelli sér um þáttinn (RÚVAK).
11.05 Ástaljóð fyrri tima. Nína
Björk Árnadóttir les úr ljóða-
bókinni „Islensk ástaljóð”.
11.15 Erindi um áfengismál eftir
Björn Jónsson. Ami Helgason les.
11.35 Skosk og írsk þjóðlög.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Katrín frá Bóra” eftir Clöru
S. Schreiber. Benedikt Arnkelsson
þýddi. Helgi Elíasson les (16).
14.30 Miðdeglstónleikar. Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leikur Mars
úr „Kareliu”-svítu op. 11 eftir
Jean Sibelius; Alexander Gibson
stj. / Anne-Sophie Mutter leikur
þátt úr Fiðlukonserti í D-dúr op. 77
eftir Johannes Brahms; Herbert
vonKarajan stj.
14.45 Nýtt undlr nállnni. Hildur
Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónlelkar. Útvarps-
hljómsveitin í Winnipeg leikur
Fantasiu eftir Vaughan Williams
um stef eftir Thomas Tallis; Boyd
Neel stj. / David Oistrakh og Nýja
fílharmóníusveitin í Lundúnum
leika Fiðlukonsert í a-moll eftir
Dmitri Sjostakovitsj; Maxím
Sjostakovitsj stj.
17.10 Siðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Brúðubíllinn í
Reykjavík heldur áfram að
skemmta börnunum fyrir svefn-
inn.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga
Agústsdóttir.
21.10 Hljómskálamúsík. Guðmund-
ur Gilsson kynnir.
21.40 Norðanfari. Þættir úr sögu
Akureyrar. Umsjón: Oðinn Jóns-
son. (RÚVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 Traðlr. Umsjón: Gunnlaugur
Yngvi Sigfússon.
23.10 Danslög.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni — Olafur
Þóröarson.
03.00 Dagskrárlok.
Laugardagur
22. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur-
fregnir. Morgunorð — Erika Ur-
bancictalar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Oskalög sjúklinga. Helga
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.) Oskalög
sjúklinga, frh.
11.20 Hrímgrund. Útvarp barnanna.
Stjórnendur: Sigríður Eyþórsdótt-
ir, Sólveig Halldórsdóttir og Vem-
harður Linnet.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar. iþrótta-
þáttur. Umsjón: Hermann Gunn-
arsson.
14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.10 Listapopp — Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
freenir.
16.20 islenskt mál. Jón Aðalsteinn
Jónsson sér um þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu.
Umsjón: EinarKarlHaraldsson.
17.00 Frá tónlelkum Sinfóníuhljóm-
sveitar islands í Háskólabíói 20.
þ.m.
18.00 Þankar á hverfisknæpunni. —
Stefán Jón Hafstein.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Enn á tali. Umsjón: Edda
Björgvinsdóttir og Helga Thor-
berg.
20.00 Ungir pennar. Stjómandi:
Dómhildur Sigurðardóttir.
(ROVAK).
20.40 Fvrir minnihlutann. Umsión:
Árni Björasson.
21.15 A sveitaiínunni. Þáttur Hildu
Torfadóttur, Laugum í Reykjadal
(RÚVAK).
22.00 ..Klsa lltia”, smásaga eftir
önnu G. Bjarnason. Höfundur les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson.
23.05 Danslög.
24.00 Listapopp.Endurtekinnþáttur
Gunnars Salvarssonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp föstudag kl. 11.35: Skosk og irsk þjóölög.