Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1983, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR14. OKTÖBER1983. 23 Útvarp Utvarp Laugardagur 15. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Eríka Urbancictalar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. lO.lO.Veðurfregnir). Oska- lög sjúklinga frh. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Vemharöur Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. tþrótta- þáttur Hermanns Gunnarssonar. 14.00 Listalif. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp. — GunnarSalvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegls í garðinum með Haf- steini Hafliðasyni. 16.30 Solidamosc. Walesa og verka- lýðshreyfingin. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 17.00 Síðdegistónleikar. Irmgard Seefried og Elisabeth Schwarzkopf syngja tvísöngva eftir Claudio Monteverdi og Gia- como Carissimi / Kenneth Gilbert leikur á sembal Svítu í e-moll eftir Jean Philino Rameau / Janet Bak- er syngur aríur úr óperum eftir Christoph Willibald Gluck með Ensku kammersveitinni. Ray- mond Leppard stj. 18.00 Þankar á hverfisknæpunni — Stefán Jón Hafstein. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 A taU. Umsjón: Edda Björg- vinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Sagan: „Veriði sælir vlnir” eftir Else Breen. Gunnvör Braga les síðari hluta þýöingar sinnar. 20.40 t Ieit að sumri. Jónas Guðmundsson rithöfundur rabbar við hlustendur. 21.15 A sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RUVAK). 22.00 Nasreddin verpir eggjum. Tyrknesk þjóösaga í þýðingu Þor- steins Gíslasonar. Knútur R. Magnússon les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.05 Danslög. 24.00 Listapopp. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 16. október. 8.00 Morgunandakt. Séra Svein- bjöm Sveinbjömsson prófastur í Hruna flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Mantovanis ieikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Concerto grosso í a-moll op. 6 nr. 4 eftir Georg Friedrich Handel. Hátíðar- hljómsveitin í Bath leikur; Yehudi Menuhin stj. b. Trompetkonsert í D-dúr eftir Michael Haydn. Maurice André og Kammersveitin í Miinchen leika: Hans Stadlmair stj. c. Sellókonsert í g-moll eftir Matthias Georg Monn. Jacqueline du Pré og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika; Sir John Barbirolli stj. d. Sinfónía nr. 1 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Sinfóníuhljóm- sveitin í Vínarborg leikur; Hans Swarowskystj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í kirkju Fíladelfíusafn- aðarins. Ræðumaður Einar Gísia- son. Organleikari: Ami Arinbjam- arson. Hádegtstónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 James Joyce — aðdragandi æviverks. Sigurður A. Magnússon tengir saman þætti úr ævi og rit- verkum skáldsins og leikur irska tónlist. 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. I þessum þætti: Oscars-verölaunalög 1934— 50. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Með fulltrúum fjögurhundruð milljón manna. Síðari þáttur frá heimsþingi alkirkjuráðsins í sum- ar. Umsjón: Séra Bemharður Guömundsson. 17.00 Síðdegistónleikar. a. „Estampes” eftir Claude Debussy. Noel Lee leikur á pianó. b. Sönglog eftir Henri Duparc. Jessye Norman syngur. Dalton Baldwin leikur á píanó. c. Píanó- konsert eftir Francis Poulenc. Cristina Ortiz og Sinfóníuhljóm- sveitin í Birmingham leika; Louis Frémauxstj. 18.00 Það var og... Ut um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertels- syni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi. Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 „Svarthvít axlabönd”, ljóð eft- ir Gyrði Eliasson. Hjalti Rögn- valdsson les. 20.00 Utvarp unga fólksins. Umsjón: Eðvarð Ingólfsson og Guðrún Birgisdóttir. 21.00 Gömul tónllst. The David Munrow Consort og The Early Music Consort of London leika Fantasíu eftir William Byrd og Fimm dansa eftir Anthony Hol- borne/Danskir listamenn leika Paduana eftir Mathaeus Merker/- Alsfelder-kórinn syngur Fjóra ítalska Madrigala eftir Orlando di Lasso; Wolfgang Helbich stj. 21.40 Utvarpssagan: „Hlutskiptl manns” eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýöingu sína (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orðkvöldsins. 22.35 Kotra. Stjómandi: Signý Pálsdóttir (RUVAK). 23.00 Djass: Harlem — 4. þáttur. — Jón Múli Arnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 17. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Þórhallur Höskuldsson sóknarprestur á Akureyri flytur (a.v.d.v.). A virkum degi — Stefán Jökulsson — Kolbrún Halldórs- dóttir — Kristín Jónsdóttir — Ölaf- ur Þórðarson. 7.25 Leikfimi. Jón- ína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Halldór Rafnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Leitin að vagnhjóli” eftir Meind- ert DeJong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingusína (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (út- dr.). Tónleikar. 11.00„Ég man þá tíð”. Lög frá Uðn- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnu- dagskvöldi (RUVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Lög úr kvikmyndum. 14.00 „Katrin frá Bóra” eftir Clöru S. Schrciber. Benedikt Amkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (12). 14.30 Islensk tónlist. Barokksvíta eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Olafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 14.45 Popphólfið. — Jón Axel Olafs- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Lucia Popp, Gundula Janowitsj, Manfred Jungwirth, Adolf Dallapozza, Hans Sotin, René Kollo o.fl. flytja ásamt kór Ríkisóperunnar og Fíl- harmóníusveit Vínarborgar atriði úr óperunni „Fidelio” eftir Lud- wig van Beethoven; Leonard Bemsteinstj. 17.10 Síðdeglsvakan. Umsjónarmaö- ur: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmaður: Páll Magnússon. 18.00 Vislndarásin. Dr. Þór Jakobs- sonsérumþáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sig- urðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Bene- dikt Benediktsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- bjömsson kynnir. 21.40 Utvarpssagan: „Hlutskipti manns” eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði. Um- sjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 Kammertóniist. Guðmundur Vilhjálmsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 18. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erl- ings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Elisabet Ingólfsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Leitin að vagnhjóli” eftir Meind- ert DeJong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingusina (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Aður fyrr á áranum”. Agústa Bjömsdóttir sér um þáttinn. 11.05 Tónleikar. 11.15 Við Poilinn. Gestur E. Jónas- son velur og kynnir létta tónlist (RUVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. 13.30 Bítlarair leika og syngja lög frá 1961 og 1970. 14.00 „Katrin frá Bóra” eftir Clöru S. Schreiber. Benedikt Amkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (13). 14.30 Upptaktur. — Guömundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Miroslav Kampelsheimer og félagar í Vlach-kvartettinum leika „Baga- tellur” fyrir tvær fiölur, sello og orgelharmoníum eftir Antonin Dvorak / James Galway, Brian Hawkins og John Georgiadis leika Serenöðu i D-dúr fyrir flautu, fiðlu og víólu eftir Ludwig van Beethov- en. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. I kvöld skemmtir Brúöubíllinn í Reykjavik. 20.00 Baraa- og unglingaleikrit: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu” eftir Mariu Gripe og Kay Pollack. 3. þáttur: „Þakherbergið”. Leik- stjóri: Stefán Baldursson. Leik- endur: Ragnheiður Elfa Amar- dóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jóhann Sigurðsson, Guðrún S. Gísladóttir og Sigríður Hagalín. 20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Alicia de Larrocha leikur pianótónlist eftir Frederico Mompou, Zavier Montsalvatge og Ernesto Halffter. 21.40 Utvarpssagan: „Hlutskipti manns” eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónleikum í Bríihlkastala í FYRIRTÆKI í REYKJAVÍK óskar að ráða starfsmann til að annast kynningu, sölu og dreifingu á frystri matvöru. Sveigjanleg- ur vinnutími, t.d. 40—50% starf til að byrja með en gæti aukist. Þarf að hafa bifreið til umráða. Umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf skal skila á auglýsingadeild DV, Þverholti 11, merkt: „Áhugasöm 010". Eigum dráttarbeisli fyrir margar gerflir bifreiða, t.d.: Subaru árg. '81 — '83 Volvo árg.'81 —'83 Saab 99 árg. '78- 83 Suzuki Fox árg.'80—'83 Galant árg. 79—'83 Dráttarkúlur 50 mm. Verð kr. 370,-. íslensk framleiðsla. Vönduð vara. Verð frá kr. 3.400. G.S. varahlutir Hamarshöfða 1. Sími 36510. ,, Spegill spegill herm 'U mer 1 9 Já, félag íslenskra snyrtifrœðinga heldur sinn árlega fræðslu- og skemmtifund á Broadway n.k. sunnudag, 16. október, milli 2 og 6. Glæsileg dagskrá eins og venjulega: Snyrtistofur kynna nýjungar. Öll helstu snyrtivörumerkin með Itnumar fyrir haustið og veturinn. AEROBICLEIKFIMIOG DANS: Bergþóra Ámadóttir, hlutavelta, tískusýning og ýmsar fleiri uppákomur. JMiðasala við innganginn. Félag islenzkra snyrtifrœðinga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.