Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1983, Síða 5
DV. FOSTUDAGUR14. OKTOBER1983.
21
Hvað er á seyði um helgina
Hvað er á seyði um helgina
Jörundur og félagar eru komnlr í FJörðinn.
JÖRUNDUR
í FIRÐINUM
Leikfélag Hafnarfjaröar frumsýnir „Þiö muniö hann Jörund” eftir Jónas
Árnason á veitingahúsinu Gaflinum á sunnudag. Sýningarstaöurinn gerir þaö
aö verkum að mögulegt verður að bjóöa upp á veitingar og jafnvel aö skapa
sanna kráarstemmningu.
Leikstjóri er Þórunn Siguröardóttir en með helstu hlutverk fara Hallur Helga-
son, Kristín G. Gestsdóttir, Friðjón Olafsson og Hlynur Helgason.
I mÆ LommMgMð.m w — B m m w
LeifurBreiðfjorð
íHallgrímskirkju
Leifur Breiöfjörð glerlistamaður
sýnir frumdrög, vinnuteikningar og
ljósmyndir af steindum gluggum í and-
dyri Hallgrímskirkju. Er þetta fjóröa
einkasýning Leifs og segir hann sjálfur
aö í forvinnu listamanns á verkum
sínum liggi miklar upplýsingar um
vinnu listamannsins og listaverkiö
sjálft.
Þaö er Listvinafélag Hallgríms-
kirkju sem stendur fyrir sýningunni og
mun herra Sigurbjöm Einarsson
biskup opna hana kl. 16 á laugardag.
Mótettukór kirkjunnar syngur og sér
um kaffiveitingar á eftir. Sýningin
veröur opin virka daga kl. 10—12 og
um helgar kl. 14—17.
tíltekiö vasa-
fingu.
Betri er þjófur
í... hátíðarsal
Flensborgarskóla
Leiklistarklúbbur Flensborgarskóla frumsýnir gamanleikinn
Betri er þjófur i húsi en snurða á þræöi eftir Dario Fo í hátíöarsal
Flensborgarskóla kl. 17 á morgun. Margir muna sjálfsagt þenn-
an einþáttung úr Þjóöleikhúsinu fyrir nokkrum árum, en þessi
uppfærsla er mjög frábrugöin henni og fariö er frjálslega meö
allan umbúnaö.
Alls standa um 20 manns aö sýningunni en leikendur eru Birgir
Grétarsson, Gísli Gunnarsson, Gunnar Olafsson, Halla Katrín
Árnadóttir, Hanna Björk Guöjónsdóttir, Hrönn Hákonsson og
Rut Guömundsdóttir. Fyrirhugaðar eru sex sýningar i næstu
viku og fram á næstu helgi. -gs.
FORNLEIFASKOÐ-
UN í MARÍUHÖFN
Sögufélag Kjalamesþings gengst
fyrir skoðunarferð aö Maríuhöfn á
Kjalarnesi laugardaginn 15. október.
Ferðin veröur farin undir leiösögn
Magnúsar Þorkelssonar fomleifa-
f ræöings sem unniö hef ur aö uppgreftri
á svæöinu að undanfömu.
Safnast veröur saman viö Hlégarö í
Mosfellssveit klukkan 13 á laugardag
og siöan ekið í einkabifreiöum út í
Maríuhöfn. Þeir sem hafa ekki bif-
reiöar til afnota munu fá far meö
öörum. Skoðunarferöin mun taka um
tvær klukkustundir.
Talið er að frá Maríuhöfn hafi verið
rekin mikil útgerð allt frá landnáms-
öld. Mun Magnús lýsa þar fomminjum
frá miðöldum sem hann hefur fundið
viö uppgröft. Hann fékk styrk frá
Þjóöhátíðarsjóði til aö vinna að
uppgreftri á þessu ári i Mariuhöfn.
Hann vinnur jafnframt að kand. mag.
ritgerö viö Háskóla Islands um þessar
fornleifarannsóknir.
Reykjanesfjallgarði. Verð 250 kr. og frítt f.
börn í báðar ferðirnar. Brottför fró BSI,
bensinsölu. Sjáumst! Otivist.
Ferðafélag íslands
Hclgin 15.—16. okt.:
Helgarferð í Þórsmörk. Brottför kl. 08 á
laugardagsmorgun. Gistin í upphituðu sælu-
húsi. Farseðlar á skrifstofu Fl öldugötu 3.
Dagsferðir sunnudagbm U. október:
L kl 09. Botnsúhir (1095 m) - HngvdUr.
Gengið frá Botnsdal. Verð kr. 300.
2. kl. 13: Armannsfell (766 m) — ÞingveUlr.
Verð kr. 300.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bíl.
Ferðafélag tsiands.
Háskólafyrirlestur
Danski heimspekingurinn Lars Christiansen
mag. art. flytur opinberan fyrirlestur í boði
heimspekideildar Háskóla. Islands og Félags
áhugamanna um heimspeki laugardaginn 15.
október 1983 kl. 15 í stofu 101 í Lögbergi.
Fyrirlesturinn nefnist „Náttúruspeki: til-
raun til að sameina mannvísindi og raunvís-
indi” og verður fluttur á íslensku. ÖUum er
heimUl aðgangur.
OL-hátíðin í
MÍR-salnum
Kvikmynd frá setningu Ölympíuleikanna i
Moskvu sumarið 1980 verður sýnd í MtR-saln-
um, Lindargötu 48, nk. sunnudag, 16. okt. kl.
16. Setningarathöfnin þótti með afbrigðum vel
heppnuð og mikdfengleg. Meðal þjóðdansa-
flokka, sem þátt tóku i setningarathöfninni,
einleikari Einar Jóhannesson. Efnisskráin
sem er létt klassísk verður sem hér segir:
PáU tsólfsson: Hátíðarmars. Ingi T. Lárusson:
Tveir sumarsöngvar. F. Mendelssohn:
Sinfónía nr. 4 í A-dúr (Italska sinfónian). G.
Rossini: Vínarljóð. Joh. Strauss yngri:
Tritsch Tratsch, hraður poUci.
Opið hús hjá Geðhjálp
Geðhjálp. Félagsmiðstöð Geðhjálpar, Báru-
götu 11 Rvík. Opið hús laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—18. Þetta „opna hús” er ekki ein-
skorðað við félagsmenn Geðhjálpar heldur og
aðra er sinna vilja málefnum félagsins. Sími
25990.
var Söng- og dansflokkurinn „Vetrunge” frá
Litháen, en félagar úr þessum flokki eru
væntanlegir hingað til lands um aðra helgi til
þátttöku í Sovéskum dögum MlR. Sýnir
flokkurinn hér í Reykjavik, i Hlégarði í Mos-
fellssveit, í Vestmannaeyjum og á Suður-
landi. Aðgangur að MtR-salnum er ókeypis og
öUumheimiU.
Spilakvöld
Strandamenn
Munið félagsvistina í Domus Medica laugar-
daginn 15. október kl. 20.30.
Borgfirðingafélagið
í Reykjavík
verður með félagsvist sunnudaginn 16. októ-
ber kl. 14—18 í Síðumúla 35. Auk spilanna
veröa ýmis skemmtiatriði. Allir Borgfiröing-
ar mæti vel og stundvíslega.
Tapað -fundiö
Seðlaveski fannst í leið 3.
Seðlaveski fannst á mánudaginn sl. í strætis-
vagni nr. 3 klukkan rúmlega fjögur. Upplýs-
ingar hjá Mariu í síma 86006.
Ferðalög
Útivistarferðir
Helgarferð 15.—16. okt. Nýtt!
Ut í blálnn. Brottför laugardagsmorgun kl.
8.00. Því ekki að kynnast svæði sem þú hefur
kannski aldrei séð fyrr? Gist í húsi. Styttri og
ódýrari helgarferð. Uppl. og farseðlar á
skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606 (símsvari ut-
an skrifstofutíma).
Þórsmörk: Uppselt.
Dagsferðir sunnud. 16. okt.
Kynning á HengUssvæðinu.
1. Kl. 10.30. Hrómundartindur — Kattartjarn-
ir. Þetta er ferð sem gönguáhugafólk ætti ekki
að missa af. Verð 300 kr.
2. Kl. 13. Marardaiur. Ganga fyrir aUa.
Skemmtilegur hamradalur vestan undir
HengU. Þama lifði síðasta hreindýrið í
Fyrirlestrar
Kvikmyndir
Kjarvalsstaðir:
Kjarval 98 ára nefnist sýning er opnuð verður
á morgun á Kjarvalsstööum. Jóhannes S.
Kjarval fæddist fyrir 98 árum og í tUefni þess
verður opnuð sýning á verkum hans. Sýnd
verða 4 stór olíumálverk og 22 teikningar.
Verkin eru gjöf tU safnsins frá hjónunum Jóni
Þorsteinssyni og Eyrúnu Guðmundsdóttur.
Sýningin verður opin daglega kl. 14—22 og
stendur hún tU 13. nóvember. Samtímis verð-
ur opnuð á Kjarvalsstöðum haustsýning FIM
og verða þar í þetta sinnæingöngu sýnd verk
sem unnin eru i, á og úr pappír. Sú sýning er
opin á sama tíma. Og flest verkin tU sölu.
Málverkasýning á Húsavfk
Ingvar Þorvaldsson opnar í kvöld, föstudags-
kvöld, kl. 21 sýningu á vatnslitamyndum í
Safnahúsinu á Húsavík. Sýningin stendur tU
mánudagskvöld og er opin aila daga frá kl.
16-22.
Nýlistasafnið — Listasafn
Alþýðu
Amsterdam — ReykjavUí. Yfir hádegisbaug-
inn nefnist skiptisýning milli Nýlistasafnsins
og Museum Fodor í Amsterdam. 9 listamenn
frá hvoru landinu fyrir sig sýna á sýningum
þessum, en hér á landi er sýnt jöfnum hönd-
um í Listasafni ASI og Nýlistasafninu. Sýn-
ingarnar eru opnar daglega kl. 16—20.
Hafnarfjarðarbær efnir til
sýningar á málverkagjöf í
Háholti
A 75 ára afmæli Hafnarfjarðarkaupstaðar
færðu hjónin Ingibjörg Sigurjónsdóttir og
Sverrir Magnússon lyfsaU Hafnfirðingum að
gjöf fasteignina Strandgötu 34 í Hafnarfirði
ásamt veglegu málverkasafni og bókum. Skal
gjöfinni varið til stofnunar og starfrækslu
Usta- og menningarmiðstöðvar, er beri heitið
HAFNARBORG.
Bæjarstjórn Hafnarfjaröar hefur nú
ákveðið að efna tU sýningar á málverkagjöf
þeirra hjóna í Háholti, Dalshrauni 9, Hafnar-
firði. A sýningunni eru Ustaverk frá ýmsum
tímabilum í íslenskri myndlist eftir um sjötíu
listamenn.
Sýnmgin verður opnuð í Háholti, laugardag-
inn 15. október nk. kl. 15.00 og verður opin
daglega kl. 14—23 til sunnudagsins 23. októ-
ber. Aðgangur að sýningunni er ókeypis.
Listasafn íslands við Suður-
götu:
Safnið lokað tU 29. október.
Sýningar