Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1983, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1983, Side 4
20 DV. FOSTUDAGUR14. OKTOBER1983. 20.30. Miövikudagur: Fyrirbænamessa kL 18.20. Sr. Guömundur Oskar Olafsson. SELJASÖKN: Bamaguösþjónustumar hefjast kl. 10.30. Þær veröa í- öldusels- skólanum og íþróttahúsi Seljaskólans. Guösþjónusta í ölduselsskóla kl. 14. Mánudag 17. okt. er aöalfundur Seljasóknar í Tindaseli 3 kl. 20.30. Fimmtudag 20. okt. er fyrirbæna- samvera í Tindaseli 3 kl. 20.30. Sóknar- prestur. SELTJARN ARNESSOKN: Bamaguös- þjónusta í sal Tónlistarskólans ki. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN t HAFNARFIRÐI: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Allir velkomnir. Safnaöarstjórn. Fundir Bræðrafélag Bústaðakirkju heldur fund mánudaginn 17. okt. kl. 20.30. Félag áhugamanna um réttarsögu Fundarboö: Fræðafundur í Félagl áhugamanna um réttarsögu verður haldinn þriöjudaginn 18. október 1983 i Lögbergi, húsi Lagadeildar Há- skólans, og hefst hann kl. 20.15 í stofu 103. Fundarefni: Dr. Páll Sígurösson dósent flytur erindi er hann nefnir: „Dönsku og norsku lög í 300 ár — þriggja alda afmæli hinna dönsku og norsku lögbóka Kristjáns konungs V.” Aö loknu framsöguerindi veröa almennar umræður. Félagsmenn og aörir áhugamenn um lög og sögu eru hvattlr tll aö f jölmenna. Konan og heilbrigðismálin Ráöstefna Sambands aiþýöuflokkskvenna, haldin sunnudaginn 16. október 1984. Fund- arstaður: Kristalsalur Hótels Loftleiöa, Reykjavík. Dagskrá. KL. 09.00 Ráðstefnan sett: Kristín Guðmundsdóttir, formaöur sambands alþýöuflokkskvenna. Erindi: Kynning á kvenlegum lfffærum og starfeemi þeirra: Regína Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur og kennari. Meöganga/fæöing: Helga Daníelsdóttir, yfir- ljósmóöir Mæðradeildar Heilsuvemdar- stöðvar Reykjavikur. Kl. 10.00 Kaffihlé. Brjósta- og móöurlxfskrabbamein: Kristján Sigurðsson, yfirlæknir I-eitarstöövar Krabbameinsfélags Islands. Snorri Ingimars- son, sérfræöingur í krabbameinslækningum. Getnaðarvamir og fóstureyöing: Þóra Fisch- er, sérfræðingur í kvensjúkdómum. Geö- heilsa kvenna á breytingarskeiðum: Svan- laug Arnadóttir geðhjúkmnarkona. Kl. 12.00 Hádegisverðarhlé. Hver er reynsla þín af heilbrigðiskerfinu, hverjar em hugmyndir þínar um breytingar? Þórdís Þormóðsdóttir húsmóðir. Hvemig er skipulagi heilbrigöis- þjónustunnar háttað á lslandi: Páll Sigurðs- son ráöuneytisstjóri. Hvernig er hægt aö hafa áhrif á forgangsverkefni innan heilbrigðis- þjónustunnar? Ámi Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaöur. Kl. 15.45 Kaffihlé. Pallborðsumræður: Þátttakendur em fyrirlesarar ráöstefnunnar. Fyrirspumir frá þátttakendum. Stjórnandi: Gréta Aöal- steinsdóttir hjúkrunarfræöingur. Kl. 18.00 Ráðstefnuslit. Ráöstefnugjald kr. 400.00 (innifalið m.a. fiskréttur, súpa, kaffi). Þátt- taka tilkynnist í síma 29244 daglega kl. 9—5. Ráðstefnan er öllum opin. Samband alþýðuflokkskvenna. Félag íslenskra snyrti- fræðinga Sunnudaginn 16. október heldur Félag ís- lenskra snyrtifræöinga sinn árlega fræðslu- og skemmtifund á Broadway miUi kl. 2 og 6. Þar munu snyrtifræðingar vera aö störfum og kynna flesta þætti starfsemi sinnar. Einnig munu helstu snyrtivörumerkin verða kynnt. I. Þá veröur hin árlega tískusýning félags- kvenna. II. Jónína Benediktsdóttir mun halda fyrir- lestur og Aerobic leikf imi verður sýnd. IH. Bergþóra Ámadóttir syngur. Vmsar fleiri skemmtilegar uppákomur. KaSi, kökur. AUir hjartanlega velkomnir. Ráðstefna bandalags íslenskra listamanna Laugardaginn 15. okt. nk. heldur Bandalag íslenskra listamanna ráðstefnu í Norræna húsinu um listir og fjölmiölun og hefst hún kl. 11. i Framsögutölur flytja m.a.: Jes Einar Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina Sðnghópurinn HÁLFTIHVORU. „Hálft í hvoru” — suður og austur um land HALFTIHVORU Söngflokkurinn Hálft í hvoru hefur lagt land undir fót og skemmtir i Vik í Mýrdal í kvöld, annaö kvöld veröur hópurinn á Höfn i Hornafirði og á sunnudag með tvær söngskemmtanir, aðra á Djúpavogi og hina á Stöðvar- firði. Aila næstu viku verða Aust- firðimir svo þræddir en reyndar endað á Kirkjubæjarklaustri sunnudaginn 23. október. önnur breiðskífa sönghópsins er um þessar mundir að koma í verslanir og ber hún nafnið Áfram og hefur aö geyma 12 lög sem öll eru eftir meölimi hópsins. Sönghópurinn hefur þegar heimsótt Vestfirði og hyggur á ferð um Norður- land innan skamms og síðan liggur leiðin aö öllum líkindum til Noregs. -Em. „Atómskáldin" i Stúdentalelkhúslnu. „Hvers vegna láta börnin svona?” „Hvers vegna láta bömin svona?” er heiti á dagskrá sem Stúdenta- leikhúsið frumsýnir í Félagsstofnun stúdenta á sunnudaginn kl. 20.30. 1 dagskránni er leitast við að gera örlitla grein fyrir atómskáldunum og því fjaörafoki sem þau ollu um og upp úr 1950. Fléttaö er saman stuttum leikatriðum og ljóðaflutningi með tónlistarívafi. 15 manns koma fram í sýningunni, leikendur, spilarar og list- málarar. Eins og venja er í Stúdentaleikhús- inu sitja óhorfendur viö borð og geta notið veitinga á meðan á sýningu stendur. Háskólabíóíkvöld: Mannúðarkvöldvaka leikara og Sinfóníuhljómsveitar Listahátíð í léttum dúr er yfirskrift menningarviðburðar, sem verður í Há- skólabiói kl. 23.15 í kvöld. Þar kemur fram fjöldi af færasta listafólki landsins og má þar nefna Sinfóníu- hljómsveit Islands ásamt ein- söngvurum og kór Þjóðleikhússins og Islenski dansflokkurinn sýnir listdans. Margir leikarar skemmta með fjöl- breytilegri dagskrá gamanmála. En öllu gamni fylgir nokkur alvara. Hátíðin er haldin til fjáröflunar fyrir Slysasjóð Félags íslenskra leikara og Sinfóníuhljómsveitar Islands. Þessi sjóður var stofnaður fyrir tíu árum meö það fyrir augum aö leggja þeim lið er orðið hefðu fyrir slysum, eða aðstandendum þeirra, er látist hafa af slysförum. Þessar árlegu kvöldvökur hafa mælst mjög vel fyrir og aflaö sjóönum tekna til að styrkja 24 einstaklinga hingað til. Sinfóniuhljómsveitin mun leika létt lög á Lækjartorgi í dag, þar sem miðasala fer fram og einnig fást miðar i bókabúö Lárusar Blöndal. -GS. Eitt er vlst aö hér aru þjófar á farð, náner þjófar með tilþrifum. Myndin er tekin á m Þorsteinsson, Þorvaröur Helgason, Gu5- bergur Bergsson, Ragnar Björnsson, Atli Heimir Sveinsson, Sigurður Grimsson, Hrafn Gunnlaugsson, Helga Magnúsdóttir, Flosi Olafsson, Viöar Eggertsson. Kl. 13 verður matarhié og síðan umræðum haldið áfram kl. 14-17. Almennur fundur um baráttuna í El Salvador Almennur fundur um baráttuna í E1 Salvador, verður haldinn í Gamla bíói laugardaginn 15. október næstkomandi kl. 14. A dagskrá verður m.a.: Fulltrúi þjóðfrelsisaflanna í E1 Salva- dor, Gabriel Lara, flytur ávarp. Sýnd verður kvikmyndin Ávinningur byltingarinnar og Sif Ragnhildardóttir og Juan Diego taka lagið ásamt fleirum. Aö fundinum standa: Alþýðubandalagiö, Alþýðuflokkurinn, Bandalag jafnaðarmanna, stjórn verkamannafélagsins Dagsbrúnar, E1 Salvadornefndin á Islandi, stjórn Félags bókagerðarmanna, Fylkingin, Kvennafram- boðið, Samband ungra jafnaðarmanna, stjórn Stúdentaráös Háskóla Islands, stjóm Verkamannasambands Islands og Æskulýðs- fylking Alþýðubandalagsins. Tilkynningar Tilkynning frá félagi ein- stæöra foreldra Jólaföndur — jólabasar. Akveðið hefur verið aö hafa opiö hús í Skeljahelli, Skeljanesi 6, öll mánudagskvöld fram í desember. Ætlunin er að vinna við jólabasar félagsins (búa til hluti og þ.h.). Allar góðar hugmyndir eru vel þegn- ar, heitt kaffi á könnunni og kökur eru vel- komnar. Stuðlum að sterkara félagi og mæt- umvel. 11. þing Verkamannasam- bands Islands stendur yfir í Vestmannaeyjum þessa dag- ana. Hófst þinghald fimmtudaginn 13. október kl. 17.30 og áætlað er að þinginu ljúki um há- degiásunnudag. Rétt til þingsetu eiga 139 fulltrúar 53 aðildarfélaga VMSl. I aðildarfélögum VMSl eru nú um 26.100 fé- lagsmenn. Aöalmál þingsins veröa auk fastra dag- skrárUða, svo sem skýrslu stjórnar, af- greiðslu reikninga og kosningu stjórnar sam- bandsins fyrir næsta kjtírtímabil, kjaramálin og breytingar á lögum VMSI. Þá verður á þinginu dagskrá til minningar um Eðvarð Sigurðsson, fyrsta formann VMSI, en hann lést 9. júní sl. Núverandi formaður Verkamannasam- bands Islands er Guðmundur J. Guömunds- son, varaformaður er Karl Steinar Guðnason. Framkvæmdastjóri er Þórir Daníelsson. Basar og kaffisala KvennadeUd Barðstrendingafélagsins verður með basar og kaffisölu i Domus Medica sunnudaginn 16. október. Húsið verður opnaö klukkan 14. A basamum verður mikið af prjónlesi, vettUngum, sokkum, nærfötum bama, sokka- buxum o.fl., einnig brúöurúmin vinsælu ásamt glæsUegum brúðufatnaði. Kökur og blóm verða einnig á basamum. Komið og drekkið kaffi og hittið kunningj- ana um leið og þið styrkið gott málefni. ÖUum ágóða varið til aö gleðja aldraða. Alþjóðadagur hvíta stafsins — 15. október Hvíti stafurinn hefur hlotið alþjóðlega viður- kenningu sem tákn þess takmarks og sjálf- stæðis er sjónskertir hafa náð. Hann er tæki sem gerir mönnum fært að rata, ferðast um, afia sér upplýsinga og veita þær. Meö notkun hans er ekki veriö að leita eftir samúð, en hann veitir upplýsingar um hindranir og breytt umhverfi. Hann gefur tU kynna það sem menn kannast við og varar við hinu óvænta. Hvíti stafurinn minnir sjáandi menn á að sýna bUndum háttvísi og sýna skynsemi í umgengni viö þá. Hægt er að aðstoða sjónskerta við að tryggja öryggi á ferðum þeirra og rétt þeirra í umferðinni með þvi að veita aðstoð þegar þess er óskað eða einfald- lega með því að gefa eftir umferðarrétt í HVÍTUR STAFUR TÁKN BLINDRA akstri eöa á göngu. Skorað er á Islendinga að viröa hvíta stafinn sem forgangsmerki blindra í umferöinni og enn fremur eru þeir hvattir til þess aö auka skilning og þekkingu á þörfum og réttindum blindra og sjónskertra hvar sem þeir kunna aö vera. Nómsstefna um vinnurahn- sókna- og hagræðingarmálefni A síöastUðnum vetri hafðu nokkrir starfsmenn samtaka vmnumarkaðarins frumkvæði að því að haldnir voru 3 fræðslufundir um vhinu- rannsókna- og hagræðingarmálefni í húsa- kynnum Iðntæknistofnunar Islands. Fundina sóttu að jafnaöi um 40 manns sem starfa að þessum málum víðs vegar um landið. Komið hefur í ljós að mikill áhugi er fyrir áf ramhald- andi og aukningu á þessari starfeemi. Hafist verður handa nú í haust með því að haldin verður námsstefna um vinnurannsókna- og hagræðingarmálefni að Borgartúni 6, 4. hæð, mánudaginn 17. október kl. 10—17. A dagskrá eru eftirtalin mál: — Forgangsröðun verkefna við vinnurann- sóknir. Steinar Frímannsson verkf ræðingur. — Notkun videotækni viö vinnurannsóknir. Bragi Bergsveinsson tæknifræðingur. — Notkun á tölvum 1 vinnurannsóknastarfinu. Gunnar H. Guðmundsson verkfræðingur og Helgi Þórsson stærðfræöingur. — Möguleikar á notkun róbóta í islenskum iðnaði. Snæbjörn Kristjánsson verkfræðingur. — Af erlendum vettvangi. — Námskeið í bígerð. — önnurmál. Aö loknum hverjum dagskrárlið verða um- ræður um viðkomandi efni. Fundarstjórar verða Ágúst H. Elíasson og Bolli B. Thor- oddsen. Þátttaka á námsstefnunni er ókeypis og opin öllum sem starfa að vinnurannsókna- og hagræðingarmálefnum. Fótsnyrting í Safnaðar- heimili Árbæjarsóknar Fótsnyrting er hafin aftur í Safnaðarheimili Arbæjarsóknar, ætluð eldra fólki sérstaklega, en öðrum einnig gefin kostur á snyrtingu. Fót- snyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar nánari upplýsingar eru gefnar hjá Þóru í sima 84035. Stjórn Kvenfélags Arbæjarsóknar. SONY-sýning um helgina Nú um helgina verður haldin sýning í verslun- inni JAPIS, Brautarholti 2 Reykjavlk, á vör- um f rá japanska tœkniundrinu SON Y. Þar verður sýnt m.a. Beta HI-FI og Beta Movie, tæki sem móta straumhvörf í þróun myndsegulbandstækninnar og eru Islending- ar þar með í hópi fyrstu þjóða Evrópu til að berja þessa nýju tækni augum. Einnig verður sýnd ný gerð myndskjáa (Profeel), vasasjónvarp, vatnsþétt vasa- diskó, laser plötuspilarar, ný myndsegul- bandstæki, hljómtæki og margt, margt fleira sem gleður bæði auga og eyra. Tónleikar Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands I kvöld kl. 20.30 heldur Sinfóniuhljómsveit Islands tónleika í íþróttahúsinu í Garðabæ. Stjómandi verður Guömundur Emilsson, ein- söngvari Sigríður Ella Magnúsdóttir og

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.