Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1983, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1983, Blaðsíða 15
DV. FÖSTUDAGUR 21. OKTÖBER 1983. 15 Lesendur Lesendur Lesendur Kröpp eru ómagans kjör AUGLÝSING frá f járveitinganefnd Alþingis Fjárveitinganefnd Alþingis mun sinna viðtölum vegna af- greiðslu fjárlaga 1984 frá 24. okt.—18. nóv. nk. Beiðnum um viðtöl við nefndina þarf að koma á framfæri við starfsmann nefndarinnar, Þorstein Steinsson, í síma 1—15—60 eftir hádegi eða skriflega eigi síðar en 8. nóvember nk. Skrifleg erindi um fjárveitingabeiðnir á fjárlögum 1984 þurfa að berast skrifstofu Alþingis fyrir 8. nóvember nk. ella er óvíst að hægt verði að sinna þeim. Fjárveitinganefnd Alþingis. K.Á.skrlíar: Aögerðir núverandi ríkisstjórnar minna mig á frásagnir af höröum hús- bændum í gamla daga þar sem niöur- setningurinn var látinn vinna hvíldar- laust mestallan sólarhringinn, matar- laus, klæölítill og kaldur. Og barínn ef hann geröi hlé á vinnu sinni. Niðursetningurinn vann vel fyrir því sem hann fékk í sig og á og hús- bóndi hans því hvergi svikinn. Allur þorri launþega vinnur fyrir sínu og vel það en þegar á aö fara aö spila úr laununum, fallast mörgum hendur. Láglaunafólkiö má ekki leyfa sér nokkurn skapaðan hlut því launin eru engan veginn fyrir nauöþurftum og þegar það sér fram á aö ekki er möguleiki aö ná endum saman tekur vonleysiövöldin. Þetta ástand er til þess eins að drepa baráttuvilja fólks og brjóta það niður andlega og líkamlega. Þaö finnur ekkert nema vanmátt. Svona er aö vera niðursetningur núverandi ríkisstjómar. En kannski er þetta dulbúin útrýmingarherferö svo aö eftir verði aöeins þingmenn, ráðherrar og ríka fólkið. Hvað varð af Arnþrúði og Páli? 3903—8609 hringdi: Eg hringi fyrir hönd vinnufélaga minna. Viö erum óánægðir útvarps- hlustendur og okkur langar til aö vita hvaö hafi orðiö af Arnþrúöi Karls- dóttur með Dropa og Páli Þorsteins- syni með Syrpuna. Þau eru úrvals út- varpsmenn og voru meö góöa þætti. Okkur finnst sorglegt aö missa þessa þætti og viljum endilega heyra meira frá þeim. Þaö yrði vinsæit aö fá aö heyra aftur Dropaþætti Amþrúðar þar sem rætt var viö Pálma Gunn., Hemma Gunn. og síðast en ekki síst frá bítlahátíðinni. Meö von um aö ósk okkar rætist. SVAR: Dagskrárdeild útvarpsins tjáði okkur að Arnþrúður ætlaði að hvíla sig frá útvarpi aö sinni, en væntanlega munuð þið fá að heyra í Páli á Rás 2 þegar hún tekur til starfa. Það mun ekki hafa verið rætt um að endurflyt ja Dropaþættina. NOTAÐIR LYFTARAR ÁLÆGSTA VERÐI ÓDÝRIR DÍSILLYFTARAR: 1. stk. Stocka, 2 tonn, árg. 1963, hæð 2,20 m, lyftigeta 3,15 m, ó tvöföldum snjódekkjum, í góðu lagi, með þrílyft. Verð kr. 112.000. 1 stk. Tow motor, 3 tonn, árg. 1964 með húsi, þrílyft og vökva- stýri, nýleg dekk með nöglum, hæð 2,30 m, lyftigeta 3,30 m. Verð kr. 130.000. 1 stk. Atlet, 4 tonn, órg. 1970 með húsi, nýuppgerður mótor, ný dekk, vökvastýri, allur í topplagi, hæð 3,10 m, lyftigeta 4,50 m. Verð kr. 160.000. KENTUCKY MASKINER Kvartettvegen nr. 3 24500 Staffanstorp Sverige. Sími 9046-46252965, bilasimi 9046-0204-151055. Telex 33563 truck, svarað ó íslensku. Vinnufó/agarnir vilja fó að heyra meira i Amþrúði Karisdóttur og Póli Þor- steinssynl. FÖSTUDAGSKVÖLD KVARTMILUKLUBBURINN Verðlaunaafhending fyrir tvær síðustu kvartmílukeppnir verður í Hollywood laugardaginn 23. október og hefst kl. 20.00. Stjómin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.