Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1983, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1983, Síða 2
2 DV. MIÐVIKUDAGUR 2. NOVEMBER1983. ; i I yy.1 r f | 1 Óburðugt þak hjá Pósti og síma: Burðarbit- ar að gliðna í sundur Það er ekki burðugt þakið á hinni nýju póstmiðstöð Pósts og sima sem verið er að ljúka byggingu á við Suöur- landsbraut og Armúla í Reykjavik. Burðarbitar sem settir voru í loftið þegar árið 1981 og gerðir úr svonefndu límtré eru famir að gefa sig þannig að til vandræða horfir. Að sögn Baldurs Teitssonar hjá Pósti og síma er hér um að ræða 8 burðar- bita úr límtré, hvem rúmlega 26 m langan, flutta inn frá Danmörku og em þeir nú undir sérstöku eftirliti. Stólpum „ Vonandi þarf akki að r'rfa niður þakið, " segja talsmenn Pósts og skna. Vonandi hrynur það ekki þegar stóipamir verða teknir undan. DVmynd GVA. hefur verið skotið undir bitana til að spoma við enn meiri gliönun og verk- takanum verið gert að bæta úr ástand- inu í samráði við hina dönsku framleið- endur límtrésbitanna. „Bygging hússins er á lokastigi og ég vona að þetta valdi okkur hvorki tíma- töf né aukakostnaði,” sagði Baldur Teitsson í samtali við DV. Byggingar Pósts og sima við Suður- landsbraut og Ármúla hafa verið í byggingu í áföngum allt frá árinu 1956 og hýsa m.a. sjálfvirka stöð fyrir símtöl til útlanda en i húsi því þar sem bitamir löngu em nú að gefa sig á að koma fullkomin póstmiðstöð og var ráðgert að hún tæki til starfa í vor. Aðspurður sagðist Baldur Teitsson vonast til að ekki þyrfti að rífa allt þakið af póstmiðstöðinni, verktak- anum tækist vonandi að finna aðrar leiðir til úrbóta. -EIR. HELSTU UMBOÐSMENN: Pariö, Akranesi Radíóver, Húsavík ______________________________ Kaupf. Borgfirðinga Ennco, Neskaupstað HUOM'HEIMIIIS'SKRIFSTOFUTÆKI ^R_F'f®ÖTU 103 Sería. ísafirói Eyjabær. Vestm.eyjum biMi Álfhóll. Siglufiröi M.M., Selfossi Skrifstofuval. Akureyri Fataval. Keflavík HLJOMBÆR Ferbatæki í miklu úrvali KANNIÐ ÚRVAL VERÐ OG GÆÐI Samband sunn- lenskra kvenna: Saf nað fyrír sónartæki Að frumkvæði Sambands sunn- lenskra kvenna stendur nú yfir fjár- söfnun fyrir sónar-tæki sem gefa skal Sjúkrahúsi Suðurlands. Tækiö verður gefið tU minnningar um Guðmund Jóhannesson lækni en hann var, eins og öUum Sunnlendingum er kunnugt, aöalhvatamaöur að stofnun krabba- meinsleitarstöðvar við Sjúkrahús Suöurlands og vann að þeim málum alit tU dauöadags. Margir einstaklingar og félög hafa þegar lagt þessu málefni lið. Búið er að panta tæki og greiða inn á það. Mun það verða tilbúið tU afgreiðslu í lok nóvember. Enn vantar þó nokkurt fjár- magn til að hægt verði að inna loka- greiðslu af hendi. A formannafundi SSK, sem haldinn var í Brúarlundi í Landsveit sl. iaugar- dag, var samþykkt að laugardaginn 5. nóvember fari fram almenn f jársöfnun á Suðurlandi tU þess að unnt verði að ná settu marki. Munu kvenfélagskonur ganga í hús, hver á sínu félagssvæði, og gefa öllum tækifæri til að leggja málinu lið. Upphæðin þarf ekki að vera há hjá hverjum og einum því að margt smátt gerir eitt stórt. Einnig munu formenn allra kvenfélaga á svæðinu veita fjárframlögum viðtöku. Þá er hægt að leggja framlög inn á sparisjóðsbók nr. 16774 í Landsbanka Islands á Selfossi. Er það von söfnunamefndar að Sunnlendingar taki höndum saman og leggi þessu þarfa máU lið um leið og þeir heiðra minningu mikilhæfs læknis. -Regína. Heilbrigðis- þ jónusta fyrír miðbæjarbúa Nýlega tók tU starfa fjórða heilsu- gæslustöðin í Reykjavík. Er hún ætluð íbúum miöbæjarins og takmarkast svæði hennar við Lækjargötu, Snorra- braut og Skúlagötu en fólk i Norður- mýrinni getur einnig sótt stöðina ef þaðvUl. Nýja heUsugæslustöðin er tU húsa í HeUsuvemdarstöðinni þar sem áður var lungna- og berkladeild og er inn- gangur frá EgUsgötu. Einn læknir hefur þegar tekið tU starfa við stöðina, þar verður miðstöð heimahjúkrunar fyrir fyrrnefnt hverfi og þarna geta íbúar valið sér heimiUslækni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.