Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1983, Blaðsíða 17
DV. MIÐVIKUDAGUR 2. NOVEMBER1983.
17
Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur
Land hinnar hreinu náttúru
Lesandl skrlfar:
Hversu oft höfum við ekki gumað af
því, Islendingar, að við mættum þó vel
við una að geta búið við hreint loft,
ómengaða matvælaiðju og vera lausir
við flest það er aðrar þjóðir hrjóir, þar
á meðal ýmis sníkjudýr og bakteríur.
Núna, árið 1983, er eins og okkur sé
að hefnast fyrir allt grobbið og getum
tekið undir setninguna „maður líttu
þér nær”.
Mitt í allri umhverfisvemdinni og
með fráneyga náttúruvemdarmenn í
forsvari til að stía útlendingum frá
landinu erum við að verða innlyksa í
eigin úrgangi við strendur þéttbýlis-
svæða, iðum i skinninu vegna ágangs
óværu og verðum að nota smásjá, á-
samt hnifapörum, til að grandskoða
hvem munnbita kjöts og fisks til að
bægja fró bitum með ormi eða sulli.
Já. ekki er það björgulegt. „Æðrist
bréfritari. Við sjáum ekki betur en strákarnir æfi lika vel.
METALER
FRÁBÆR
Ein gestkomandi í Garðinum dansleik þar sem hljómsveitin Metal
skrifar: lék fyrir dansi. Það var með
Mig langar að koma á framfæri ólikindum hve lagavalið hjó þeim
þakklæti til hljómsveitarinnar Metal félögum var fjölbreytt og
fyrir frábæra skemmtun. Ég var skemmtilegt, alveg örugglega
gestkomandi í Garðinum að kvöldi eitthvað við allra hæfi. Kærar þakkir
fyrsta vetrardags en það kvöld var til hljómsveitarinnar Metal, ég
hjónaklúbbur staðarins með skemmtiméralvegfrábærlega.
Eru einhverj-
ir glærir?
Margrét Hansen skrifar: DV, bls. 17, þriðjudaginn 25. október
Gæti lesendasiðan frætt mig á því 1983? Er mannfólkið ekki allt litað?
hvers vegna verið er að tala um litað Eru e.t.v. einhverjir glærir og þá
fólk (oftast dökkt), sbr. lesendasíðu gegnsæir?
LjósastiHingarmenn i Hafnarfirði gerðu enga athugasemd þó að hái geisi-
inn vœri lægri en sá iégi.
Misbresturí
Ijósastillingu
3140—6404 hringdi:
Undanfarin tvö ár hef ég farið með
bílinn minn í ljósastillingu á sama
stillingarverkstæðið í Hafnarfirði. Mér
líkaði ekki stillingin í fyrra þar sem
þeir stilltu ljósin allt of há. Fyrir stuttu
fór ég aftur en áöur stillti ég ljósin svo
lág að hái geislinn var lægri en sá lági.
Þeir gerðu enga athugasemd við þetta
á verkstæðinu. Eg benti manninum á
þetta en þá varð hann vondur og vísaði
mér út. Og það mun vera misbrestur ó
fleiri stöðum.
ekki. Vandið til verks. Losið ykkur við
lúsina.” Þetta er boðskapur borgar-
læknis. Gott og vel. Við vitum aö lúsin
fer hægt og hefur nægan tíma eins og
Kínverjar.
En það er ekki bara hárlúsin, það er
líka kláðamaur og flatlús á ferðinni, og
flatlúsin hefur gott dreifikerfi vegna
aukins frjálsræðis í kynferðismálum
að því er borgarlæknir segir.
Auðvelt ætti aö vera að banna frelsi
í kynferðismálum. Annað eins hefur nú
verið bannað með góðum árangri. Það
er verra með sullinn og klóakiö.
Eitthvað verðum við að eta og eftir að
við höfum etið dreifist úrgangurinn á
fjörurlandsins.
En að öUu gráu gamni slepptu.
Hvernig gétur á þvi staðið að tvær
tegundir lúsar og ein tegund kláöa-
maurs herjar á okkur, norræna þjóð,
fremsta meðal jafningja? Er sóða-
skapur meö slíkum ólikindum hjá
þjóðinni? Þaö ætti að renna meira fé úr
ríkissjóði til heUbrigðismála — eða
hefur það ekkert aö seg ja ?
Það er vist nóg komið af
spumingum i biU. Og nú tU
staðreynda, að a.m.k. liklegri. — Við
höfum haft hér riöuveiki í fé og ofan á
hana bætist suUaveikin.
Lambakjöt er ein helsta neysluvara
okkar. Hver maður hlýtur að vera var-
kárarí eftir en áður i neyslu þessarar
matvöru eftir svo óhugnanlegar fréttir
að suUur finnst í vöðvum og hjörtum
kinda. Staðhæfingar um að „suUurinn
drepist nú i frosti” er lítil huggun.
Og úr því heilbrigðiseftirUt er ekki
meira en svo að fólkið i landinu er
meira og minna morandi i iús og kláða-
maur, hvernig getum við þá treyst því
að sullfyllt lambakjöt sé ekki í um-
ferð?
Svör eins og einn viðskiptavinur
matvöruverslunar fékk um að „við
erum aldrei með kjöt að norðan” er nú
frekar léttvægt i hugum fólks þótt
kjötiö hafi verið vegið og greitt.
Sannleikurinn er einfaldlega sá aö
við Islendingar erum hreinir aular í
matvælaiðju og á það við bæði um fisk
og kjöt. Aulaskapurínn felst þó fyrst og
fremst í kæruleysi og sóðaskap sem er
einfaldlega óþolandi.
Og það versta er það að hversu
mörg tUfeUi sem upp koma í sóöaskap
og kæruleysi er eins og við lærum
aldrei. Kannski er það neytendum
fyrir bestu því aUtaf taka þeir viö,
hverju sem að þeim er rétt.
En hvað lúsina varðar getum við
tekið undir hið fagra stef í þýðingu
stórskáldsins: „Lúsin, lúsin, lúsin ljúf
— lúsin ljúf í hári”.
nsiv
er komin út
FÆSTÁ
NÆSTA
BLAÐSÖLU
STAÐ
Áskríftarsími
27022
BLAÐS0LUB0RN!
Komið á
afgreiðsíuna
Þverholti 11