Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1983, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1983, Side 19
DV. StöMMMííÖR 2.'ÍÍöVeMBER 1983. 19 Menning Menning Menning Austurríki: Kristiim Sigmundsson færgóðadóma Frá Dóru Stefánsdóttur, Vfn i Austurriki: „Kristinn Sigmundsson er ekki bara höfðinu hærri en meðsöngvarar hans heldur hefur hann einnig yfir- burði hvað varðar öryggi og þroska í sviðsffamkamu. Barítonrödd hans er hljómmikil og sérstök. Nafn sem vert er að leggja á minnið.” Svo segir Clemens Höslinger meöal annars í gagnrýni í austur- ríska blaðinu Kurier. I gagnrýninni er fjallað um óperuna Don Giovanni er tónlistarháskólinn í Vínarborg færði upp núna á dögunum. Kristinn er þar í aöalhlutverki, syngur og leikur sjálfan kvennabósann Don Juan. Þeir sem sáu sýningar á óperunni virtust sammála gagnrýnanda Kurier. Aö lokinni hverri sýningu var mikið klappaö og hrópaö og Kristinn hylltur alveg sérstaklega. Blaðamaður DV sem sótti síðustu sýninguna taldi frammistöðu Krist- ins hreint stórkostlega. Kristinn er núna í Bern í Sviss þar sem hann syngur fyrir stjórn óper- unnar. Verið er að athuga hvort hann fær þar hlutverk næsta vetur. Aö þessum söng ioknum heldur hann heim á leið og tekur tii við æfingar á óperunni Rakarinn frá Sevilla sem íslenska óperan færir upp núna i janúar. ^sgv Kristínn Sigmundsson söngvari. DV-mynd GVA w«L. Forstöðumaður Viljum ráða forstöðumann (fóstru) að nýjum leikskóla við Smárabarð í Hafnarfirðn Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa samanber 16. grein laga nr. 27/1970. Umsóknarfrestur er til 18. nóvember nk. Uppl. um starfið veitir dagvistarfulltrúi á félagsmálastofnun Hafnarfjarðar, Strandgötu 6 og í síma 53444 þar sem umsóknareyðublöð liggja frammi. FÉLAGSMÁLASTJÓRINN í HAFNARFIRÐI. BLAÐBERA VANTAR I EFTIRTALIN HVERFISTRAX: • ÁRMÚLA • HRAUNTUNGU • BLESUGRÚF • TJARNARGÖTU VINSAMLEGAST HAFIO SAMBAND VIÐ AFGREIÐSIUNA ÍSÍMfl 27022. Húsið að Lindargötu 37 var fjarlægt af grunni sínum sl. iaugardag og flutt á horn Bergstaða- strætis og Bjargarstígs. Húsið hafði verið í eigu Eimskips sem raunar sá um flutningana á laugardaginn. Síðastliðið sumar stóð til að rífa það en niðurrifið var stöðvað. I kjölfar þess keypti Kvennaathvarfið svo húsið og er fyrirhugað að gera það upp þegar efni og aðstæður leyfa. DV-mynd S. SMA- AUGLÝSINGA DEILD sem sinnir smáauglýsingum, myndasmáauglýsingum og þjónustu- auglýsingum er i ÞVERHOLT111 Tekið er á mótí venjulegum smáauglýsingum þar og isima 27022 Virka daga kl. 9 22, laugardaga kl. 9 — 14, sunnudaga kl. 18 — 22. Tekið er á mótí myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. Smáauglýsingaþjónustan er opin frá kl. 12—22 virka daga og laugar- daga kl. 9—14. ATHUGIÐ! Ef smáauglýsing á að birtast i helgarbladi þarf hún að hafa borist fyrirkl. 17 föstudaga. SMÁAUGLÝSINGADEILD Þverholti 11 SINII27022 !>■■■■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.