Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1983, Blaðsíða 20
20
DV. MIÐVÍKUD AGUR 2. NOVEMBER1983.
íþróttir íþróttir__________________íþróttir_________________íþróttir í
Á skotspónum
InglBjörn.
Ingl Björn Albertsson, hinn marksækni
leikmaður Vals, mun skrifa undir samning
við FH-inga nú naestu daga og mun hann
þjálfa og ieika með Hafnarfjarðarliðinu í
2. deildar keppninni í knattspyrnu næsta
kcppnistímabil. Ingi Björa er ekki ókunn-
ugur í herbúðum FH — hann þjálfaði FH
og lék með féiaginu i 1. defld 1981.
Árni áfram
með Tindastól
Arni Stefánsson, fyrram landsliðsmark-
vörður í knattspyrau, sem hefur þjálfað og
leikið með Tindastóli tvö undanfarin ár,
verður áfram þjálfari iauðárkróksliðsins.
Árai
Njáls
ræðir
VÍð ArnJN.
Njarðvíkinga
Njarövíkingar era nú að ieita sér að
nýjum þjálfara þar sem Mfle, sem hefur
þjálfað þá sl. tvö keppnistimabfl, hefur,
ákveðið að taka sér hvild frá þjálfun.
Njarðviklngar hafa átt viðræður við Arna
Njálsson, fyrrum landsUðsmann úr Val,
sem hefur þjálfað 4. deildarllð Þórs frá
Þoriákshöfn tvö sl. keppnistimabil.
Brynjar ekki
til Svíþjóðar
Brynjar Guðmundsson, markvörður
Valsliðsins, fer að öilum likindum ekki til
Sviþjóðar elns og hann hafði ráðgert.
Brynjar mun því leika áfram með ValsUð-
inu.
Þorgnmur
áfram
íFrakklandi?
Þorgrimur Þráinsson, bakvörður Vals-
iiðsins, er nú staddur i Frakklandl og
hefur hann æft með 2. deildar Uðinu Nice.;
Það er óvist bvort Þorgrímur kemur tfl
landsins næsta sumar og ieikur með Val.
Hörður. Dýri.
Dýri og Hörður
hætta
Dýri Guðmundsson, fyrrum landsUðs-,
maður úr Val, hefur ákveðið að hætta að
ieika með ValsUðinu og einnig eru miklar
llkur á því að Hörður Hilmarsson hætti
einnig i herbúðum Valsmanna. Þeir
félagar hafa hug á að taka sér hvíld frá
knattspyrau.
„Það var
sártað
þurfa
að tapa”
— leiknum gegn FH
á síðustu sekúndunni,
sagði Björn Pétursson
hjáKR
— Það er sárt að þurfa að sætta sig
vlð tap eftir að hafa náð að jafna 21—21
og vera siðan með knöttinn. — Það er
hreint furðulegt að dæma á okkur töf
þegar sjö sek. voru til leiksloka og við
vorum að reyna að finna smugu á vöra
FH, sem var komin framarlega á móti
okkur, sagðl Björa Pétursson, hinn
gamalkunni lelkmaður KR.
Björn sagði að Jakob Jónsson heföi
verið á fullri ferð að vöm FH og einn af
vamarmönnum FH-liðsins — Þorgils
Ottar, hefði ýtt við honum þegar tafim-
ar voru dæmdar. — Eg tel að Oli Olsen
dómari hafi gert þarna slæm mistök,
sagði Bjöm.
— Þegar þetta atriði er ekki tekið inn
í dæmið þá er ég mjög ánægöur með
leik KR-liðsins. — Við erum ekki með
neina stjörnuleikmenn heldur nýtum
við aö fullu liðsheildina. Vörnin var góð
hjá okkur — við fengum ekki nema 22
mörk á okkur og aö öflu eðlilegu eigum
viö aö vinna sigur í leikjum sem við fá-
um svo fá mörk á okkur í, sagði Bjöm.
Björa sagði að það heföi munað
miklu að KR-ingar nýttu ekki fjögur
vitaköst. — Þetta er aflt að koma hjá
okkur og ég held að FH-ingar hafi ekki
reiknað með eins mikifli mótspymu og
þeir fengu frá okkur — við settum þá út
af laginu. Gáfumst aldrei upp, sagði
Björn.
— Nú hrellduð þið vöra FH með lang-
skotum.
— Já, hinir hávöxnu leikmenn FH-
liðsins áttu ekkert svar við „smugu-
skotum” okkar.
-sos
STAÐAN
Staðan i 1. deildarkeppninni í handknattleik
er nú þessi.
KR — FH 21—22
Vaiur—Þróttur 19—19
FH 4 4 0 0 115-74 8
Valur 5 3 1 1 108-97 7
Víklngur 3 2 0 1 69-67 4
KR 4121
Þróttur 4 112
Haukar 4 112
KA 3 0 12
Stjarnan 3 0 12
Markahæstu leikmenn.
Kristjén Arason, FH
Páll Ölafsson, Þrótti
Steindór Gunnarsson, Val
Eyjóifnr Bragason, Stjörnunni
43/22
26/4
21
19/10
-AA.
-JSXSZL-Z -jrsmmz..
Guðmnndur Magnússon — sést hér skora sigurmark FH-inga, 22—21. Haukur Geirmundsson er fyrlr aftan nann—Kemu
KR-ingar veittu FH harða keppni en máttu sætta sig við tap, 21-22
Guðmundur skoraði
sigurmark FH-inga
á elleftu stundu
— eftirað dæmd hafi verið töf á KR-inga þegar sjö
Guðmundur Magnússon var hetja
FH-inga þegar þeir náðu að tryggja
sér sigur, 22—21, yfir baráttuglöðum
KR-ingum í 1. deildar keppnhmi í
handknattleik í gærkvöldi. Guðmundur
skoraði sigurmark FH-inga þegar
aðeins ein sek. var til leiksloka eftir að
hafa branað fram völlinn í hraðaupp-
hlaupi og sent knöttin fram hjá Jens
Einarssyni, landsllðsmarkverði KR-
liðsins. FH-ingar fengu knöttinn eftir
að Óli Olsen, annar dómari leiksins,
hafðl dæmt töf á KR-inga þegar aðeins
7 sek. voru til leiksloka. Jakob Jónsson
var þá að ógna með langskoti.
Dómurinn var mjög umdeildur eins
Sigurjon og
HafþórtilKA
Akureyrarliðið hefur fengið göðan liðsstyrk
Akureyrarliðið KA í knattspyrau
hefur fengið góðan liðsstyrk. Eins og
við höfum sagt frá mun Gústaf
Baldvinsson þjálfa og lelka með KA
næsta keppnistímabil og Valsmaður-
inn Njáll Eiðsson mun hafa ákveðið að
leika með KA að nýju.
I gær gengu tveir marksæknir leik-
menn til liðs við Akureyrarliðið — Haf-
þór Kolbeinsson, markakóngur Sigl-
firðinga, og Sigurjón Kristinsson frá
Vestmannaeyj um.
Eins og fram hefur komið hefur KA
misst fjóra leikmenn — Gunnar
Gislason til V-Þýskalands og þá
Jóhann Jakobsson, Harald Haraldsson
og Asbjöm Björnsson til Reykjavíkur.
Það er mikili hugur í KA-mönnum og
hafa þeir ákveöið að leikmenn félags-
ins æfi frá kl. 17—19 á daginn, þannig
aö þeir eiga frí á kvöldin.
-sos
og eðlilegt er. — Eg gat ekki gert
annað en að dæma töf. KR-ingar voru
búnir að leika með knöttinn fyrir
framan vörn FH-inga í meira en
minútu án þess að ógna eða reyna
markskot. Ofan á það bættist að leik-
menn KR-liðsins hrópuðu hver til ann-
arrs að halda knettinum út leiktímann.
Það fór ekki á milli mála hvað þeir
ætluðu sér, sagði Oli Olsen dómari eftir
ieikinn.
KR-ingar vinna
upp forskot FH
Það benti allt til að sigur FH væri í
höfn þegar staðan var orðin 20—16
fyrir FH-liðið og átta mín. til leiksloka.
KR-ingar voru ekki á þeim buxunum
að gefast upp — þeir minnkuðu mun-
inn jafnt og þétt og þegar 3.24 mín.
voru til leiksloka skoraði Haukur
Geirmundsson, 21—20, eftir hraðaupp-
hlaup og síöan jafnaði Björn
Pétursson, 21—21, með langskoti þegar
2.16 mín. voru til leiksloka.
FH-ingar sóttu síöan að marki KR og
þegar 1.24 min. vora til leiksloka
braust Atli Hilmarsson í gegnum vöm
KR-liðsins, en hann var óheppinn með
skot — knötturinn hafnaði á stöng KR-
liðsins og hoppaði síðan eftir línunni.
KR-ingar snéru síöan vöm í sókn, en
þegar sjö sek. voru til leiksloka var
dæmd töf á þá. FH-ingar náðu knettjn-
um og brunuðu upp i hraöaupphlaup
sem Guðmundur Magnússon batt
endahnútinn á ■
22-21.
- skoraði sigurmarkið,
sek. voru til leiksloka
Haraldur ver
fjögur vítaköst
KR-ingar veittu FH-ingum mikla
keppni og var staðan 13—12 fyrir KR í
leikhléi. Fyrstu 15 mín. seinni hálf-
leiksins skiptu sköpum fyrir vestur-
bæjarliðið — FH-ingar komust í 17—14
og geta þeir þar þakkað Haraldi
Ragnarssyni markverði sem varði
þrjú vítaköst á stuttum tíma, en hann
hafði einnig variö vítakast á síðustu
sek. fyrri háifieiksins.
Eins og fyrr segir gáfust KR-ingar
ekki upp og náðu jafnt og þétt að
minnkamuninn.
KR-liðiö var mjög jafnt en bestu
menn liðsins voru þó Bjöm Pétursson
sem sýndi marga gamla takta —
skoraði t.d. fimm mörk með sínum
lúmsku langskotum, Guðmundur Al-
bertsson og Jóhannes Stefánsson. Jens
Einarsson átti nokkuö góðan leik í
markinu — varði tíu skot.
Haraldur Ragnarsson var sá
leikmaður FH-liðsins sem stóð sig
hvað best — varði mjög vel í seinni
hálfleik þegar FH-ingar náðu forskoti
sínu. Annars voru leikmenn FH-liðsins
í daufara lagi — skoruöu aðeins eitt
mark með langskoti sem segir sína
sögu og það mark skoraði Hans
Guðmundsson.
Mörkin i leiknum skoruðu þessir
leikmenn:
KR: Bjöm P. 7/2, Guðmundur A. 6,
Jóhannes 3, Jakob 3 og Haukur G. 2.
FH: Kristján 8/6, Hans 3, Þorgils
Ottar 3, Pálmi 3, Atli 2, Guðmundur
Magnússon 2 og Sveinn Bragason l.SOS
íþfóttir___________ íþfóttir ________________________íþróttir _______________íþróttir íþr