Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1983, Side 22
22
DV. MIÐVIKUDAGUR 2. NOVEMBER1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Láttu drauminn rætast:
Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, smíöum
eftir máli, samdægurs. Einnig spring-
dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö,
úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 85822.
Húseigendur — lesið þetta.
Bjóðum vandaöa sólbekki í alla glugga
og uppsetningu á þeim. Tökum niöur
gamla og setjum upp nýja. Einnig
setjum viö nýtt harðplast á eldri sól-
bekki og eldhúsinnréttingar. Otbúum
boröplötur, hillur o.fl. Mikiö úrval af
viöarharöplasti, marmaraharðplasti:
og einlitu. Hringiö og viö komum til
ykkar meö pruf ur. Tökum mál. Gerum
fast verðtilboð. Greiösluskilmálar ef
óskaö er. Áralöng reynsla — örugg
þjónusta. Plastlímingar, símar 13073
eöa 83757 á daginn, kvöldin og um
helgar. Geymiö auglýsinguna.
Hefldsifluútsala.
Heildverslun selur smábamafatnaö, ódýr-
ar sængiu’gjafir og gjafavörur í miklu úr-1
vali. Heildsöluútsalan Freyjugötu 9, bak-
hús,opiðfrákl. 1—6.
Til sölu
nokkrir notaöir miöstöövarofnar.
Uppl. í síma 14791 milli kl. 17 og 19.
Leikfangahúsið auglýsir.
Rafmagnsbílabrautir, 8 stæröir. Mjög,
ódýr tréhúsgögn fyrir Barbie og Sindy.
Nýtt frá Matchbox: Bensínstöðvar,
bílar til aö skrúfa saman, sveppur meö
pússlum, brunabíll, sími meö snúru-
pússlum. Nýtt frá Tommy:
Kappakstursbraut meö svisslykli og
stýrishjóli, geimtölvur og
kappaksturstölvur. Sparkbílar, 6 gerð-
ir, Legokubbar, Playmobil, Fisher
teknik, nýir, vandaöir tæknikubbar,
Fisher price leikföng í úrvali, Barbie-
dúkkur-hús-húsgögn, Sindydúkkur og
húsgögn, glerbollastell, efnafræöisett,
.rafmagnssett, brúöuvagnar, brúöu-
kerrur, Action man, Starwars karlar
og geimför, Mekkano meö mótor,
Tonka gröfur, ishokki og fótboltaspil,
smíöatól. Kreditkortaþjónusta,
póstsendum. Leikfangahúsið, Skóla-
vöröustíg, sími 14806.
Ef einhver ykkar
vill ekki eignast nýtt og ólesið bóka-
safn eftir Halldór Laxness í skiptum
fyrir sæmilegt sófasett eöa hljómflutn-
ingstæki, eöa bara kaupa það beint, þá
skaltu þú ekki hringa í síma 78879
Kristján.
Til sölu spilakassar (leiktæki),
gott verö og greiöslukjör. Uppl. í síma
46633 og 42726.
Leiktæki til sölu,
Polarisborð, Zaxon og Phoenix, tækin
eru í góðu lagi og á góöu verði.
Greiösluskilmálar. Uppl. í síma 99-
1681.
Notaðar ritvélar
til sölu, yfirfarnar, með 6 mán. ábyrgö.
Góö kjör. Gísli J. Johnsen, Skrif-
stofubúnaöur sf., Smiöjuvegi 8 Kóp.,
sími 73111.
Til sölu barnabaðborð,
mjög fullkomiö, barnavagn,
göngugrind, ónotuö Toyota saumavél,
smiöajárnsljósakróna meö tveimur
lömpum og skermum, vagga úr
yöröunni meö himni, góö kerra, alveg
nýr ísskápur meö tveimur hurðum,
símastóll, o. m. fl. Uppl. í síma 21978.
Veist þú...
að heimiliskrossgátur eru komnar út?
Við höfum nú fjölgað og hækkaö verð-
launagátur okkar upp í kr. 6000. Fáöu
þér eintak áöur en þaö veröur of seint..
otg.________________________________;
Vaskur og klósett
ásamt blöndunarkrana til sölu á vægu
veröi. Uppl. í síma 81918 milli kl. 18 og .
20 í dag.
Til söiu teppahreinsunarvél,
Clarke, módel 925, vel meö farin. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-447.
Til sölu 4 dekk,
stærö 165x15, radial snjódekk á Volvo-
felgum, ónotuö. Verö kr. 600. Uppl. í
síma 52984.
Til sölu 4 Bridgestone
radial vetrardekk meö nöglum, stærö
175X13, á felgum, undir BMW 300
línuna. Verö 8000. Uppl. í síma 71430.
Jólin nálgast.
Viltu láta lífga upp á eldhúsinnrétt-
inguna þína. Setjum nýtt harðplast á
boröin, smíöum nýjar hurðir, hillur,
ljósakappa, borðplötur, setjum upp
viftur o.fl. Allt eftir þínum óskum.
Framleiöum vandaöa sólbekki eftir
máli, uppsetning ef óskaö er. Tökum úr
gamla bekki. Mikið úrval af viöar-
haröplasti, marmara-, og einlitu..
Komum á staðinn, sýnum prufur,
tökum mál. Fast verö. Aralöng reynsla
á sviöi innréttinga, örugg þjónusta.
ATH. Tökum niður pantanir sem
afgreiöast eiga fyrir jól. Trésmiöa-
vinnustofa H-B, símu 43683.
-------.--------------;-------------
Tölvupeningakassar.
Tveir Sharp ER—1873 til sölu ásamt
einum Omron 513-erö 15 þús. miðaö
viö staögreiöslu, kostar nýir 20 þús.
Uppl. í sima 52502.
Mynd eftir Erro
frá 1960 til sölu. Uppl. í síma 21513.
Til sölu Hoover ryksuga,
gólfteppi 3x3,5 radiofónn, smóking
og karlmannaföt. Uppl. í síma 18898.
Góð 5 snjódekk
á felgum, 560x15 á VW til sölu. Uppl. í,
síma 36689.
Til sölu Frisenborg
6 manna matar- og kaf f istell, selst sem
stell eða stakir hlutir og antik mokka-
bollar meö ekta gullhúð. Einnig stórt
fuglabúr, Sharp video myndavél og
Zanussi tauþurrkari. UppL í síma 77217.
Tilsölu
ný fólksbílakerra, 12.000. Uppl. í síma
42741. Geymið auglýsinguna.
ísskápur til sölu,
nýr, ónotaður (enn í ábyrgö), kr. 9000.
Uppl.ísíma 73762.
Glerskápur, borð og hillur.
Til sölu glerskápur með rennihuröum
úr gleri, útstillingarborð úr álprófílum
og gleri og hillueiningar meö hvítum
hillum og rauðum uppistööum, selst
allt saman eöa hvort í sínu lagi. Uppl. í
síma 21720 og 66693.
Málverk + snjódekk.
Til sölu málverk eftir íslenska málara,
aðallega Valtý Pétursson, margs
konar skipti, t.d. á bíl eða mánaöar-
greiöslur. Á sama stað 4 litið notuö
negld radial snjódekk, 155x 13,1000 kr.
stk. Uppl. í síma 22025 eöa 52598.
Rörbeygjuvél til sölu,
3/8—2”. Hafiö samband við auglþj. DV
ísíma 27022 e.kl. 12.
H-476.
Tímaritið Skák,
komplett frá upphafi, Skákritiö,
Islenskt skákblaö, Skákblaöiö, Nýja
skákblaöiö, allt heil og góö eintök,
Veröld sem var, tímaritið Vaka, Saga
Reykjavíkur, Ársrit Sögufélags
Isfiröinga 1956—1970, Alþingisbækur
Islands 1—14, Móöurminning eftir
Gunnar Gunnarsson, Kvæöi Jóhanns
Jónssonar, Forntida Gwardar í Island,
Barn náttúrunnar eftir Halldór
Laxness, María Magdalena og Flugur
eftir Jón Thoroddsen yngri. Mjög
margt fleira fágætt og skemmtilegt
nýkomiö. Bókavaröan Hverfisgötu 52,
sími 29720.
4negld snjódekk
til sölu (6 PR 185 H14). Uppl. í síma
37164.
Hagstætt
Til sölu notaðir rafmagnsþilofnar og
hitavatnskútur, hæfilegt í 2090 ferm
hús. Uppl. í síma 9143347.
Frystiskápur til sölu,
Bosch 120 lítra., Verö kr. 9000. Uppl. í
síma 33226.
Takið eftir.
Blómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin
fullkomna fæöa. Sölustaöur: Eikju-
vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi
ef óskaö er. Sigurður Olafsson.
Óskast keypt
Óska eftir að
kaupa miöstöövarofna. Uppl. í símá
66081 og 66912.
Sambyggð trésmíðavél,
miölungs, óskast keypt. Hafiö sam-
band í síma 98-1406 kl. 12—13 og eftir
kl. 19.
Öska eftir
aö kaupa ljósasamloku, helst Super
Sun. Sími 15888.
Veitingahús óskar
eftir hrærivél meö minnst 20 lítra potti.
Uppl. í síma 92-1777.
Óska eftir notuðu
vélskíði. Uppl. í síma 20150 eftir kl. 17.
Hringstigi óskast
til kaups, ýnsar geröir koma til greina.
Uppl. í síma 72405.
Fataparti eða lager óskast,
helst barnaföt, s.s. buxur, peysur eöa
úlpur. Þarf ekki endilega að vera
mikið eöa eftir nýjustu tísku. Allt kem-
ur til greina. Nánari uppl. í síma 31894.
Taistöð.
Oska eftir talstöö í sendibíl. Uppl. í síma
79091 ogákvoldin 73579.
Kaupi og tek í umboðssölu
ýmsa gamla muni (30 ára og eldri),
t.d. leirtau, hnífapör, gardínur, dúka,
sjöl, hatta, veski, skartgripi, mynda-
ramma, póstkort, kökubox, ljósa-
krónur, lampa og ýmsa aöra gamla
skrautmuni. Fríöa frænka, Ingólfs-
stræti 6, sími 14730. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 12—18 og laugardaga frá
kl. 10.30-12.
t111" ' í
Verzlun
Kaupmenn—heildsalar.
Hef gott húsnæöi, vil taka hvers konar
fatnaðarvöru í umboössölu. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-318.
íbúar Kleppsholts,
Sunda, Heima og Vogahverfa og allir
aörir í Reykjavík og nágrenni. Höfum
opnaö húsgagnaverslun aö Klepps-
mýrarvegi 8, neöan viö Súðarvog 1.
Komið og sjáið Onasse sófasettiö, klætt
rauöu mohair áklæði. Iönvangur hf.,
Kleppsmýrarvegi 8.
Blómafrætlar,
Honeybee Pollen. Utsölustaður
Hjaltabakki 6, simi 75058, Gylfi, kl,
19—22. Ykkur sem hafið svæöisnúmer
91 nægir eitt símtal og þiö fáiö vöruna
senda heim án aukakostnaöar. Sendi
einnig í póstkröfu. Hef einnig til sölu
bókina Lífskraftur sem er sjálfsævi-
saga Noel Johnson.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21, sími 21170.
Fyrir ungbörn
Til sölu vel
með farinn Mothercare barnavagn og
regnhlífarkerra, óska eftir svalavagni.
Uppl. í síma 36574 eftir kl. 5 á daginn.
Til sölu Gesslein
barnavagn, rauðbrúnn, úr flaueli, sem
er allt í senn, barnavagn, laust
buröarrúm eöa kerra, dýna og inn-
kaupagrind fylgir. Mjög gott útlit.
Verö 8000. Uppl. í síma 19136.
Tilsölu
Mothercare barnavagn, Baby Björn
baöskiptiborö, buröarbakpoki og
koppur. Hringiö í síma 46217.
Burðarrúm með hjólum
til sölu, ásamt gærupoka, hopprólu,
barnabakpoka og barnataustól. Uppl. í
síma 73097.
Óska eftir að
kaupa hókus pókus barnastól. Uppl. í.
síma 54997 milli kl. 18 og 21.
Kaup—sala—leiga.
Kaupum og seljum notaöa
bamavagna, svalavagna, kerrur,
vöggur, barnarúm, barnastóla,
buröarrúm, buröarpoka, rólur, göngu-
grindur, leikgrindur, kerrupoka, baö-
borö, þríhjól og ýmislegt fieira ætlaö
bömum (þ.á m. tvíburum). Leigjum
kerrur og vagna fyrir lágt verö. Opið
virka daga kl. 10—12,13—18 og laugar-
daga kl. 10—14. Bamabrek, Oöinsgötu
4, sími 17113. Ath. nýtt heimilisfang og
afgreiðslutíma.
Tvíbreið kerra til sölu,
vel meö farin. Uppl. í síma 99-3313.
Vetrarvörur
Skíðamarkaðurinn.
Sportvörumarkaðurinn, Grensásvegi
50, auglýsir: Skíöamarkaöurinn á fulla
ferð. Eins og áöur tökum viö í umboös-
sölu skíöi, skíöaskó, skíöagalla, skauta
o.fl. Athugiö, höfum einnig nýjar
skíðavörur í úrvali á hagstæöu verði.
Opiö frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga
kl. 10—12. Sportmarkaðurinn, Grens-
ásvegi 50, sími 31290.
nr— -------------------:-----— ----
Til sölu notaðir
varahlutir í vélsleöa. Kaupi einnig
notaöa vélsleöa til niöurrifs. Uppl. í'
síma 9641162.
Vélsleðar, varahlutir.
Getum útvegaö varahluti í flestar
geröir vélsleða, hagstætt verö. Gunnar
Ásgeirsson hf., sími 35200,
Kawasaki Invider
340 53 ha til sölu. Uppl. í síma 96-62369 á
kvöldin.
Húsgögn
Tökum að okkur7
aö klæöa og gera við gömul og ný hús-
gögn, sjá um póleringu, mikið úrval,
leðurs og áklæða. Komum heim og ger-
um verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Höfum einnig mikiö úrval af nýjum
húsgögnum. Látiö fagmenn vinna
verkin. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sími
39595.
Vill ekki einhver
gefa ungu, efnalitlu pari gamla svefn-
sófann sinn? Yröum ósköp fegin. Sími
45237. *
Til sölu fallegt hjónarúm,
kr. 5000. Uppl. í dag og næstu daga í
sima 75398.
Drottningarrúm til sölu,
11/2 breidd, frá Ingvari og Gylfa,
dýnuhlíf og rúmteppi fylgir. Uppl. í
síma 74112 eftir kl. 18.
Til sölu lítið
sem ekkert notaö rúm, 115 cm á
breidd, náttborð, snyrtiborö og stóll,
allt dökkt. Einnig nýtískulegt sófaborð
frá DUX meö glerplötu. Sérstaklega
kraftmikil Hoover ryksuga. Uppl. í
síma 40466.
Til söíu
nýlegt fururúm, 1,90x1,20. Uppl. í
síma 36495 á kvöldin.
Árf ellsskilrúm og handrið
frá Árfelli hf. Þeir sem panta fyrir 15.
nóvember fá afgreitt fyrir jól. Við
komum og mælum og gerum verötil-
boö. Árfell hf., Ármúla 20, sími 84630 og
; 84635.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum einungis nýjar og.
öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og
frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir
fá afhentan litmyndabækling
Teppalands meö ítarlegum
upplýsingum um meðferð og hreinsun
gólfteppa. Ath. Tekið við pöntunum í
síma. Teppaland, Grensásvegi 13,
símar 83577 og 83430.
Teppastrekkingar—teppalagnir.
Viögeröir og breytingar. Tek að mér
alla vinnu viö teppi. Uppl. í síma 81513
alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Heimilistæki
Stór amerisk þvottavél
og þurrkari, Whirltool, lítið notað, selst
saman eða hvort i sínu lagi. Verð sam-
komulag. Uppl. í síma 33619.
örbylgjuofn.
Til sölu Sharp 7000 örbylgjuofn, 10
mánaða gamall, og Vax ryksuga +
teppahreinsari, eins árs. Uppl. í síma
32969 eftirkl. 17.
6 ára Ignis þvottavéi
til sölu, fæst á 10.000—11.000. Uppl. í
síma 79757.
örbylgjuofn.
Til sáu Philips 7915 Cokkthronic
örbylgjuofn, 4 mán. gamall, verö’
10.000, staðgreitt, eöa 13.000 með
'afborgunum. Uppl. í síma 50953 eftir
kl. 19.
Gerum við ísskápa og
frystikistur. Gerum við allar geröir og
stærðir kæli- og frystitækja. Kælivélar
hf., Mjölnisholti 14, sími 10332.
Vel með farinn 4 ára
ísskápur til sölu, hæö 1,37, breidd 0,64,
i dýpt 0,54. Verð 7000. Uppl. í síma 52082
eftirkl. 17.
Tií sölu 3ja ára
lítiö notaður Philips tauþurrkari. Uppl.
í síma 78635 eftir kl. 19 í kvöld.
Hljóðfæri
Til sölu Yamaha
söngkerfi, 100 w, og Wurlitzer
rafmagnspíanó, gott verö ef samiö er
strax. Uppl. í síma 77911 eftir kl. 17.
Til sölu Yamaha CP-30
rafmagnspíanóogtvö Yamaha box, 100
w kraftmagnari í hvoru. Selst saman
eöa í sitt hvoru lagi. Uppl. í síma 20111
(Guðmundur) á daginn og 36718 á
kvöldin.
i--------------------------------
Yamaha-orgel—reiknivélar.
Mikið úrval af rafmagnsorgelum og'
'skemmturum. Reiknivélar með og án
strimils á hagstæðu verði. Sendum í
póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni
2, sími 13003.
# yi nyi viðgerðar-
LAIL//1 ÞJÓNUSTA.
• Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
• Erum einnig sérhæfðir í Fíat-
viðgerðum.
BÍLAVERKSTÆÐIÐ AUÐBREKKU 4
KÓPAVOGI, SÍMI 46940.