Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1983, Side 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 2. NOVEMBER1983.
23
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Yamaba rafmagnsorgel
til sölu. Uppl. í síma 92-6623 eftir kl. 19.
Til sölu Ludwig trommusett.
Uppl. í síma 28828 eftir kl. 19.
Hljómtæki
Hátalarar til sölu,
þar af stórir og sterkir Marantz 7 G
hátalarar 100 vött, hver, fást á góöu
/veröi. Uppl. í síma 25762 eftir kl. 19.
Tilsölu
sém ný Mini Complet System PC 11
stereosamstæöa. Uppl. í síma 44852.
Pioneer bílgræjur,
til sölu, segulband, kraftmagnari og
tveir hátalarar. Uppl. í síma 92-2852
eftirkl. 18.
Akai hljómtæki til sölu.
Til sölu 11/2 árs Akai magnari, plötu-
spilari, tónjafnari og kassettuband
ásamt skápi. Kostar nýtt 50—55 þús.
kr. , verðhugmynd 35 þús., greiðslu-
skilmálar. Uppl. í síma 92-1805.
Mikið úrval
af notuöum hljómtækjum er hjá okkur,
ef þú hyggur á kaup eöa sölu á notuð-
um hljómtækjum skaltu líta inn áöur
en þú ferð annað. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50. sími 31290.
Video
Ódýrar videospólur.
Til sölu 3 tíma óáteknar VHS video-
spólur, toppgæöi. Verö aöeins 640.
Sendum gegn póstkröfu. Hagval sf.,
sími 22025.
Garðbæingar og nágrannar:
Viö erum í hverfinu ykkar meö
videoleigu. Leigjum út tæki og spólur,
allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöa-
bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opiö
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Til sölu er Sony C-6 Beta
videotæki, nýlegt og vel meö farið.
Staðgreiðsluverð 25.000. Uppl. í síma
53578.
Nú er tækif æriö.
Fisher videotæki til sölu í toppstandi.
Verö 17,900. Hringið í síma 27354 í dag
og fram eftir kvöldi.
Beta Video.
Til sölu Fisher, 6 mán, eða skipti á
VHS. Uppl. í síma 99-5973 á kvöldin.
Sony Betamaxtæki
til sölu eða í skiptum fyrir VHS tæki,
slétt skipti, selst á 15000 gegn staö-
greiöslu. Uppl. í síma 52502.
Videoleigan Vesturgötu 17
sími 17599. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS, einnig seljum
viö óáteknar spólur á mjög góöu verði.
Opiö mánudaga til miðvikudaga kl.
16—22, fimmtudaga og föstudaga kl.
13—22, laugardaga og sunnudaga kl.
13-21.
Videounnendur ath.
Erum meö gott úrval í Beta og VHS.
. Nýtt efni meö ísl texta. Leigjum einnig
út tæki. Nýjung, afsláttarkort, myndir
á kjarapöllum-kreditkortaþjónusta.
Opið virka daga frá 16—23 og um helgar
frá 14—23. Is-video, Smiöjuvegi 32.
Kóp. (ská á móti húsgagnaverslunni
Skeifunni), sími 79377.
Til sölu 6 mánaöa Pbilips V—2020
videotæki, 6 spólur fylgja. Verö kr.
17.000 staðgreitt. Uppl. í síma 28263
eftir kl. 20.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt'
Disney í miklu úrvali, tökum notuö,
Beta myndsegulbönd í umboössölu,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-l
spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
.14-22.
Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460; Videosport, Ægisíðu 123,
simi 12760.
Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23,
myndbanda- og tækjaleigur meö mikið
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt
Disney fyrir VHS.
VHS, VHS, VHS.
Leigjum út myndbönd fyrir VHS með
og án íslensks texta, gott úrval. Erum
einnig meö tæki. Opið frá kl. 13—23.30
virka daga og kl. 11—23.30 um helgar.
Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími
185024.
Fisher Video, Beta og 31 spóla átekin til sölu. Verö 55 þús. kr. staögreitt. Uppl. í síma 99-4258 milli kl. 19 og 22.
MB video — MB video. Vanti þig nýja mynd þá kemur þú til okkar. Urval mynda fyrir VHS-kerfi, leigjum einnig út videotæki og sjón- vörp. Myndberg sf., videoleiga Suöur- landsbraut 2 (í anddyri Hótel Esju), sími 86360. Reyniö viðskiptin.
3ja lampa myndavél ásamt U-matic feröatæki til sölu. Uppl. ísima 10147 og 11777.
VHS Video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opiö mánud.-föstudaga frá kl. 8—20, laugar- daga 9—12 og kl. 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., simi 82915.
Videospólur og tæki í miklu úrvali, höfum einnig óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. Kvik- myndamarkaöurinn hefur jafnframt Betamax spólur og tæki, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda, sýningarvéla: og margs fleira. Sendum um land allt. Op- iö frá kl. 18 — 23 nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—23. Video- klúbburinn, Stórholti 1, sími 35450 og Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavöröu- stíg 19, sími 15480.
Tölvur
Tilsölu Vic20 með segulbandi, stýripinna og 30 góð- um leikjum, einnig Machine Code Monitor og programmers aid. Uppl. í síma 71343 eftirkl. 18.
Atari leikir Til sölu leikir fyrir Atari 400/800 tölvur, t.d. Pacman, Dig-Dug, Zaxxon, Necromancer, Shaddowworld, Sea’ Dragon, Airstrike, Kid Grid, Astrochase, Survivor, o.fl., o.fl., o.fl. Uppl. í síma 83786.
Ljósmyndun
Til sölu ný 135 mm F 2.8 Macro, Makinon linsa fyrir skrúfaöan Pentax. Uppl. í síma 66067.
| Sjónvörp
Grundig lits jónvarpstæki til sölu, 22”. Uppl. í síma 30734.
| Kvikmyndir
i Til sölu svo til ónotuð Magnon SD 850 kvikmyndasýningarvél fyrir super 8. Verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 92-2197 eftirkl. 19.30.
| Dýrahald
Hestar i óskilum í Grímsneshreppi. Ungur, dökkbrúnn hestur, ómarkaöur en járnaður (þyngdar skeifur), hesturinn fer yfir girðingar, rauðhryssa, 4 vetra, ómörk- uð. Hestarnir verða seldir aö viku lið- inni ef eigendur hafa ekki gefið sig fram. Uppl. ísíma 99-4070. Hreppstjóri Grímsneshrepps.
Hvolpur fæst gcfins. Uppl. í síma 66019.
Öska eftti að taka á leigu pláss fyrir 1—3 hesta. Uppl. í síma 84535 og 77631 eftti kl. 18.
Hesthúsgrunnur til sölu í Mosfellsveit, 16 hesta. Uppl. í síma 66460.
Rambler vél til sölu
ásamt gírkassa og vatnskassa í góöu
laglverð 8000. Uppl. í síma 95-4767.
Óskilahestar í Kjósarbreppi,
Brúnn hestur, mark fjööur aftan
hægra, biti aftan vinstra, 2. Vindótt
hryssa, ca 4ra vetra, ómörkuö, 3.
Brúnn foli 3ja—4ra vetra, mark stýft
hægra. Uppl. gefnar í síma 67033 í
hádeginu og e. kl. 19 á kvöldin.
Hreppstjóri Kjósarhrepps.
Tökum aö okkur
tamningu og þjálfun hesta, sérstök
áhersla lögö á góöa töltþjálfun, aöeins
örfáir hestar teknir í einu. Til sölu
nokkur folöld. Uppl. í Þjóðólfshaga,
sími 99-5547, eftir kl. 20 á kvöldin og um
helgar.
Getum tekið nokkur
hross í tamningu og þjálfun nú þegar.
Jessica og Hjálmur, sími 66164.
Til leigu nokkrir
básar ásamt heyi og hirðingu. Uppl. í
síma 77054.
Hjól
10 gira DBS reiðhjól
til sölu, gott verð. Uppl. í síma 31422.
Byssur
Haglabyssa.
Til sölu lítið notuð Browning hagla-
byssa, sjálfvirk, 5 skota, 3ja tommu
magnum. Byssan er meö Quick point
sigti. Verð ca 30.000 kr. Uppl. í sima
73361 eftirkl. 18.
Tll bygginga
Til sölu notað og nýtt
mótatimbur, 1X6, 2x4 og 2X5, einnig
steypustyrktarstál, 8 mm, 10 mm, 12
, mm og 16 mm. Uppl. í síma 72696.
Húsbyggjendur.
Smíöum glugga og opnanlegar grindur
meö ífræstum þéttiköntum. Einnig
gluggaveggi (Fronta), smíðum allar
gerðir af útihurðum meö þéttiköntum
ífræstum í karma. Einnig svalahurðir,
garðhurðir og bílskúrshurðir. Smíöum
tröppur, stiga og handrið, inni sem úti.
Viðartegundir eftir vali kaupenda,
gerum föst verötilboð. stuttur af-
greiðslufrestur. Trésmiðja Ingibergs,
Breiömörk 26, Hveragerði, sími 99-
4599.
Mótatimbur.
Notaö mótatimbur óskast, ca 1200—
1500 m af 1X6, ca 400—500 m af 2X4.
Uppl. í síma 26755, eftir vinnutíma
42655.
Mótatimbur.
Til sölu ca 500 m 2X4 í 3 m lengdum og
170 m 1X6. Uppl. í síma 44512.
Mótatimbur til sölu,
1X6 og 2x4. Uppl. ísíma 73939 eftirkl.
19.
Drenmöl.
Höfum nú sérharpaða möl fyrir hvers
konar drenlagnir auk ýmissa annarra
komstærða af sandi, möl og fyllingar-
efnum. Opið mánudaga—laugardaga.
Björgun hf., sími 81833, Sævarhöföa 13
Reykjavík.
Verðbréf
Annast kaup og sölu
allra almennra skúldabréfa svo og 1—3
mán. víxla, útbý skuldabréf, hef
kaupendur að viðskiptavíxlum og 2ja—
4ra ára skuldabréfum. Markaðs-
þjónustan, Rauðarárstíg 1. Helgi
Scheving, sími 26904.
Sumarbústaðir
Óska eftir sumarbústað
í nágrenni Reykjavíkur, skilvísar
mánaöargreiðslur. Uppl. í síma 77054.
Fasteignir
Einbýlisbús til sölu
á Reyöarfirði, laust nú þegar. Uppl.
síma 97-6381.
Bátar
Til sölu 12 tonna
plankabyggður bátur, 12 tonna
plastbátur, 11 tonna Bátalónsbátur,
207 tonna stálbátur. Vantar 15—30
tonna og 40—80 tonna báta fyrir góöa
kaupendur. Bátar og búnaður,
Borgartúni 29, sími 25554.
TQ sölu 2,5 tonna trílla.
Til sölu 2,5 tonna álbátur. Bátnum
fylgir Yammar dísilvél 12 hö. árg. ’76,
dýptarmælir, Elektra glussaspil og
nokkur grásleppunet. Skipti á bíl koma
til greina. Uppl. í síma 37339 eftir kl.
18. Gunnar.
Óska eftir sportbáti,
18—25 feta, þarf að vera meö dísilvél
og vel búinn tækjum. Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-348.
Til sölu 4ra manna gúmmíbátur
fyrir ódekkaða báta, plastbaujustang-
irnar meö krossinum komnar. Einnig
íslensku plastbaujustangirnar. Neta-
fellingarvélar, góö greiöslukjör.
Vestur-þýskir gúmmibjörgunarbátar,
viöurkenndir af Siglingamálastofnun,
þorskanet, 6, 7 og 7 1/4, grásleppunet,
reknet, lagnet. Vantar alltaf allar
stærðir af bátum á skrá. Bátar og
búnaöur, Borgartúni 29, sími 25554.
Varahlutir
Bílabjörgun við Rauðavatn:
Varahlutir í:
Austin Allegro ’77 Simca 1100 ’75
Bronco ’66 Comet ’73
Cortina ’70-’74 Moskwich ’72
Fiat 132,131,73 VW
Fiat 125,127,128 Volvo 144 Amason
Ford Fairlane ’67 peugeot 504 72,
Maverick 404,204
Ch. Impala 71 CitroenGSDS
Ch. Malibu 73 Land Rover ’66
Ch. Vega 72 skoda 110 76
Toyota Mark II 72 Saab96
Toyota Carina 71 Trabant
Mazda 1300 73 Vauxhall Viva
Morris Marina Ford vörubíl 73
Mini’74 Benz 1318
Escort 73
Kaupum bíla til niðurrifs. Póstsend-
um. Veitum einnig viðgerðaraðstoð á
staönum. Reyniö viðskiptin. Sími
81442. Opiö alla daga til kl. 19, lokað
sunnudaga.
Skoda — Bronco.
Til sölu ýmsir varahlutir í Skoda ’82,
s.s. mótor, gírkassi, drif, huröir o.fl.
ásamt ónotuöu trefjahúsi á Bronco.
Uppl. í síma 75668 eftir kl. 18.
Til sölu 6 cyl.
Chevrolet bensínvél og 4ra gíra gír-
kassi, úr Chevrolet jeppa, ástand gott.
Selst saman eöa hvort í sínu lagi. Uppl.
ísíma 79085.
Varahlutir—Ábyrgð—Viöskipti. <•
Höfum á lager mikið af varahlutum í
flestar tegundir b
Datsun 22 D 7
Daih. Charmant
Subaru 4 w.d. ’fi
Galant 1600 7
Toyota Celica 74
Lancer
Mazda 929
Mazda 616
Mazda 818
Mazda 323
Mazda 1300
75
75
74
74
’80
73
.1 CtUw( l*U. • Alfa Romeo 79
Ch. Malibu 79
Ford Fiesta ’80
Autobianchi 78
i Skoda 120 LS ’81;
JFiat 131 ’80
FordFairmont 79
Range Rover 74
Ford Bronco 74
A-Allegro ’80
Volvol42 71
1 Saab 99 74
1 Saab 96 74
: Peugeot504 73
! AudilOO 76
| SimcallOO 79
' LadaSport ’80
1 LadaTopas ’81
LadaCombi ’81
! Wagoneer 72
LandRover 71
FordComet 74
F.Maverick 73
1 F. Cortina 74
1 FordEscort 75
’ 'Citroén GS 75
' Trabant 78
; TransitD 74
’ OpelR 75
’ jo.fl.
Til sölu 4 stk. Monster Mudder
jeppadekk, 12x15, á Spoke felgum,
passa undir Bronco og Willys. Uppl. í
síma 99-8131 eftir kl. 20.
Óska eftir vél
í Lancer Galant árgerð 73, stærð 1400.
Uppl. í síma 28430.
Hjólbarðar.
Til sölu 4 notaðir, ódýrir
vetrarhjólbaröar, 700X14. Uppl. í síma
42912.
Nýkomnir varablutir
í eftirtalda bíla: Toyota Mark II árg.
74, Pólskan Fíat árg. 77, Renault 4
árg. 75, VW 1303 árg. 73. Aöalparta-
salan, Höföatúni 10, simi 23560.
AMCvél, 145 ha. til sölu,
einnig 80 ha. vél og gírkassi í Opel,
vélavarahlutir í Kawasaki vélsleða,
Invider 340, sveifarás, knastás og
: stimplar í Fiat 132 árg. 74, girkassi í
Mazda 818 árg. 74 og startari og húdd-
lok á Volvo 244 árg. 78. Uppl. í síma 96-
62470.
Bíllinn sf. auglýsir.
Eigum mikið úrval boddíhluta, einnig
mikiö úrval hluta til viögeröa á
ryöskemmdum. Bíllinn sf., Skeifunni 5,
108 Rvk, sími 33510 og 34504.
Til sölu ýmsir varahlutir
í Passat, 4ra dyra, t.d. hurðir, húdd,
skottlok og gírkassi ásamt fleiru. Selst
á sanngjörnu veröi. Uppl. í síma 38329.
Datsun 180 B 74
Datsun dísil 72
Datsun 1200 73
Datsun 120 Y 77
Datsun 100 A 73
Subaru 1600 79
Fiat 125 P ’80
Fiat 132
Fiat 131 ’81
Fiat 127 79
Fiat 128 75
Mini 75
o.fl.
Ábyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til
niöurrifs. Opiö virka daga kl. 9—}9,
laugardaga kl. 10—16. Sendum ufli
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin.
Til sölu mikið úrval varahluta
í felstar tegundir bifreiða, ábyrgð á
öllu. Erumað rífa:
Mitsubishi L 300 ’82,
Honda Accord 79,
VWGolf’75,
Lada Combi ’81,
Ch. pickup (Blazer) 74,
Mazda929 75,
Land-Rover o.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað-
greiösla. Opiö frá kl. 8—19 virka daga
og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44E 200 Kópavogi símar
72060 og 72144.
Fordvél til sölu árg. 78,
351 með C 6 skiptingu, ekin 65 þús. km.
Uppl., vinnusími 93-6773, heimasími
93-6768.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar
Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blaz-
er, Bronco, Wagoneer, Land-Rover,
Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af
góöum, notuöum varahlutum, þ.á m.
öxlar, drifsköft, drif, huröir o.fl.
Jeppapartasala Þóröar jónssonar,
símar 85058 og 15097 eftir kl. 19.
Varahlutir fyrir vörubíla,
ódýrir notaöir hlutir, tvær Scania
Vabis 110, ein vél Scania Vabis 85, gír-
kassar, drif, drifsköft, tveir sturtu-
pallar venjulegir, einn grjótpallur,
búkki, vatnskassar o.fl. fyrirliggjandi
ineö skömmum fyrirvara. Get útvegað
ýmis tæki og tækjahluti frá Svíþjóð.
Borgarhjól sf., Vitastíg 5, sími 15653.
Jeppadekk, 4 stk.,
Monster Mudder 1435X15,1 árs gömul,
til sölu, aldrei komið á felgur, betri en
ný. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12. ! H—285
Bflaþjónusta
Bílaviðgerðir.
Tek að mér allar almennar bíla-
viðgerðir + sprautanir og blettanir.
Fljót og góð þjónusta. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-499.
Lada þjónusta,
vetrarstilling. Bílaverkstæðið Bíltak,
Skemmuvegi 24 M, sími 73250.
Ryðbætingar.
Tek aö mér ryðbætingar, allar almain-
ar viðgerðir og viögeröir á sjálfskipt-
ingum. Uppl. í síma 17421 eftir kl. 19.
Sílsastál.
Höfum á lager á flestar geröir bifreiða
sílsalista úr ryöfríu spegilstáli,
munstruðu stáli og svarta. Önnumst
einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu
um land allt. Á1 og blikk, Stórhöföa 16,
sími 81670, kvöld- og helgarsími 77918.