Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1983, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1983, Page 24
24 Smáauglýsingar DV. MIÐVKUDAGUR 2. NOVEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Bflaþjónusta Tek aö mér alhliða , bílaklæöningar og viögeröir. AJ bíla- klæöningar, sími 39595 og kvöldsími 20576. Bílaréttingar Bilabær sf. Bílaréttingar, bílamálun. Bílabær sf. Stórhöföa 18, sími 85040. Vinnuvélar Loftpressur, verkfæri. Eigum fyrirliggjandi nokkrar verk-' stæöisloftpressur, nýjar og notaðar, ennfremur járnsmiöahefil og öflugan verkstæðissmergel. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. Þessa viku seljum viö m.a.: Bröyt X2 B I.H. 3980 1978 beltagröfu, Volvo 1641 hjólaskóflu, Caterpillar 966 C hjólaskóflu, Yale 3000 B hjólaskóflu, Komatsu D 41 jarðýtu, iitiö ekna, Caterpillar D4D jaröýtu, Caterpiilar D7F jarðýtu, Caterpiiiar D3 jarðýtu meö gröfu, I.H. TD8B jarðýtu, Schaff SKB 800A traktorsgröfu, I.H. 3500 traktorsgröfu, Case 680G traktors- gröfu, Case 580F 4x4, innflutta notaöa, og JCB 3D 1974. Við erum ekki lengra frá yöur en næsta símtæki. Tækjasalan hf., simi 46577. Traktorsgrafa óskast, árgerð ’76—’80 í skiptum fyrir MF 50 B árgerð ’74, góö vél. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. _______________________________H-426. Varahlutaþjónusta fyrir allar geröir vinnuvéla, getum' einnig afgreitt notaöa og nýja vara- hluti fyrir vörubifreiöir. Með hagstæö- um innkaupum og hóflegri álagningu lækkum viö reksturskostnaöinn. NYJUNG: Utvegum vana viðgerðar- menn til skyndiviögeröa á vinnuvél- um. Reyniö viðskiptin, viö erum ekki lengra frá yður en næsta símtæki. Tækjasalan hf., sími 46577. Bflaleiga Bílaleigan Geysir, simi 11015. Leigjum út nýja Opel Kadett bíla, einnig japanska bíla. Sendum þér bílinn, aöeins aö hringja. Opiö alla daga og öll kvöld. Utvarp og seguiband í öllum bílum. Kreditkort velkomin. Bilaieigan Geysir, Borgartúni 24 (á homi Nóatúns), sími 11015, kvöldsímar 22434 og 17857. Góö þjónusta, Gott verð, nýir bílar. Opið allan sólarhringinn. Sendum bilinn, verö á fólksbílum 680 á dag og 6,80 á ekinn km, verð er með söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5 daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu. Eingöngu japanskir bílar, höfum, einnig Subaru station 4wd, Daihatsu Taft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa, útvegum ódýra bílaleigubila erlendis. Vík, bílaleiga, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 Súöavík, sími 94-6972,' afgreiðsla á Isafjaröarflugvelli. Kred- itkortaþjónusta. ALP bilaleigan, Kópavogi. Höfum til leiguleftirtaldaf bílateg- undir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsubishi Galant, Citroen GS Pallas, Mazda 323, einnig mjög sparneytna og hagkvæma Suzuki sendibíla. Góð þjón- usta. Sækjum og sendum. Opið aíla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bíla- leigan, Hlaöbrekku 2, Kópavogi, sími 42837. SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út, japanska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibíla meö eða án sæta fyrir 11. AUiugiö verðið hjá okkur, áður en þið leigið biT annars staöar.. Sækjum og sendum, simi 45477 og heimasimi 43179. Bretti-bilaleiga. Hjá okkur fáiö þiö besta bilinn í feröa- lagiö og innanbæjaraksturinn, Citroén GSA Pallas meö framhjóladrifi og- stillanlegri vökvafjöörun. Leigjuml einnig út japanska fólksbíla. Gott verð fyrir góöa bíla. Sækjum og sendum. I Sími 52007 og heimasími 43179. Einungis daggjald, ekkert km gjald, þjónusta allan sólar- hringinn. Höfum bæði station- og fólksbíla. Sækjum og sendum. N.B. bílaleigan, Dugguvogi 23, símar 82770, 79794 og 53628. Kreditkortaþjónusta. Vörubflar Ford D 910 75 5 tonna meö 3ja tonna Herculeskrana og Sindrasturtum til sölu, mjög góður bíll. Skipti möguleg á pickup. Uppl. í síma 92-3966 fyrir hádegi og 92-1665 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Scania L 55 eöa 56, þarf ekki aö vera í lagi. Einnig óskast Wagoneer eða Cherokee jeppi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-491. Man flutningabifreið til sölu, árg. ’67, tilbúin til hestaflutn- inga. Uppl. í síma 51923 eftir kl. 19 í dag. Sendibflar Datsun Urvan ’82 sendiferðabíll dísil, með gluggum, til sölu, ekinn 35 þús. km. Uppl. í síma 92- 3966 fyrir hádegi og 92-1665 á kvöldin. Bflamálun Bilasprautun og réttingar, almálun og blettum allar geröir bif- reiða, önnumst einnig allar bílarétting- ar. Hin heimsþekktu Du Pont bílalökk í þúsundum lita á málningarbamum. Vönduð vinna unnin af fagmönnum, gerum föst verðtilboð. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Lakkskálinn, Auöbrekku 27, Kópavogi, sími 45311. Bflar til sölu Til sölu eru eftirtaldir bílar ef viðunandi tilboð fæst: Audi 80 LS árg. ’77 í góðu lagi, Range Rover árg. ’72 í góðu lagi, Toyota Corolla árg. ’78, þarfnast viögerðar, Willys árg. ’67, þarfnast viðgerðar, Audi 100 LS árg. ’77, þarfnast viögerðar, Bedford pall- bill í góöu lagi, Chevrolet Chevelle Malibu árg. ’72 í góöu lagi. Uppl. í síma 45053 og 51188. Volvo 144 árg. ’73 til sölu, keyrður 140 þús. km, útvarp, segulband og vetrardekk. Uppl. í síma 54679. TilsöluFiat 131 1600 TC Super Mira Fiore árgerö ’78, sjálfskiptur bíll í sérflokki. Uppl. í síma 33868. Bronco árg. ’66 til sölu, skipti á ódýrari fólksbíl. Uppl. í' vinnusíma 99-1626, Axel. Taunus ’71 til sölu, skoðaður ’83. Verð 16 þús. Uppl. í síma 39308 eftirkl. 15. Mazda — Datsun. Til sölu Mazda 929 hardtop árgerö ’80, ekinn 55.000 km, og Datsun 160 J Víolet árgerð ’80, ekinn 51.000 km. Báðar bif- reiöarnar eru í mjög góöu ástandi. Uppl. í síma 92-1081 á daginn. BQl í sérflokki. Til sölu er Cortina 1600 árgerö ’73, skoðaöur ’83, óryögaður bíll, útlit mjög gott, sumar- og vetrardekk. Verð 35.000 kr. Samkomulag um greiöslur eða mjög góöur staögreiösluafsláttur. Uppl. í síma 43346. Til sölu Saab 96 árgerö ’72, þarfnast smávægilegrar viðgerðar. Uppl. í síma 92-7756 eftir kl. 19. Innréttaður Chevy Van til sölu, árg. ’77, allur plussklæddur aö innan, snúningsstólar, krómfelgur, sílsapúster og sjálfskiptur, 8 cyl., 350 cub. vél, stórir hliöargluggar að aftan og topplúga. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 52429 á kvöldin. Svört jeppablæja af WiÚys ’73, til sölu, notuð aðeins í 2 mánuði. Kostar ný 25 þús. kr., verö aðeins kr. 14 þús. Uppl. í síma 33619 eða 20487. Tveir toppbilar til sölu, Ford Pinto árg. ’76 station og Plymouth Volaré árg. ’79 station. Uppl. ísíma 44541. Volvo 244 DL árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 78747 eftir kl. 17. Cherokee jeppi árg. ’75,8 cyl., sjálfskiptur með vökva- stýri, í góöu standi, til sölu, 4ra tonna spil. Uppl. í síma 92-1032. Toyota Tercel, sjálfskiptur, árg. ’82, til sölu, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 34369 eftir kl. 15 í dag. Honda Civic árg. ’76 til sölu. Verö 75.000, góöur staögreiösluafsláttur. Uppl. í síma 75249 eftirkl. 19. Chevrolet station — Comet. Til sölu Chevrolet Malibu Classic ’76,8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri og raf- magn. Skipti möguleg á ódýrari, helst jeppa, einnig Mercury Comet ’73, 6 cyl., beinskiptur, góöur bíll í góöu standi. Skipti möguieg. Sími 52446. Daihatsu — Saab — skipti. Til sölu Daihatsu Charmant árg. ’79, ekinn 72 þús. km, fæst helst í skiptum fyrir Saab árg. ’80-’82. Uppl. í síma 52282. Til sölu Skoda Pardus árg. ’76, mjög góöur bíll. Verö 10.000. Einnig Dodge Coronet árg. ’72, 8 cyl., sjálfskiptur, þarfnast smálagfæring- ar. Uppl. í síma 82238. Blæjurússi, GAZ 69. Oska eftir aö kaupa blæjurússa. Einnig kemur til greina Jeepster meö læstum drifum eða Scout árg. ’67-’70, upphækkaöur með læstum drifum. Uppl. í síma 71475 eftir kl. 19. Volvo 244 DL árg. ’76 til sölu. Fallegur og vel meö farinn bíll, ekinn aöeins 76 þús. km. Uppl. í síma 45084 eftirkl. 18. Til sölu Citroén DS árg. ’74, góöur bíll. Verö tilboö. Uppl. í sima 50910. Volvo 144 De Lux, árg. ’74 til sölu, mjög vel með farinn, keyrður 82 þús. km. Verö 90 þús., staögreitt. Til greina kemur aö taka ódýrari upp í. Uppl. í síma 92-6948 eftir kl. 18. Subaru 1978 GFT1600 hardtop, til sölu, 5 gíra, segulband, útvarp, vetrardekk, sumardekk, nýsprautaöur, nýryðvarinn, ekinn 76 þús. km. Uppl. í síma 66079 eftir kl. 19. Chevrolet Malibu Classic árg. ’75 til sölu, á krómfelgum, breiö dekk, 2ja dyra, 350 vél, sjálfskiptur, aflstýri og aflbremsur. Uppl. í síma 10040. Til sölu Chevrolet Nova árg. ’68, 6 cyl., breiö dekk og krómfelgur, sílsalistar, selst ódýrt, eöa á góðum kjörum. Uppl. í síma 75013. Mazda RX7árg. ’80 til sölu, ekin 52 þús. km. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-429. Lada 1200 árg. ’79tUsölu í sæmilegu ástandi. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu eða skipti á videotæki. Uppl. í síma 44637. Citroén GS1220 Club árg. ’74 til sölu, mjög góður bíU. Tilboð óskast. Uppl. í síma 23017. Austin Allegro árg. ’77 tU sölu, skoðaður ’83, þarfnast viðgeröar. Selst á góöum kjörum. Uppl. í síma 12578. Fiat 132 1600 árg. ’78 tU sölu, 5 gíra, þarfnast lagfæringar á boddíi en að öðru leyti í góðu lagi. Verö kr. 65 þús. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-493 Mustang ’69 tU sölu meö 390 vél, 4 gíra Toploder gírkassa,: ennfremur Hays kúplingpressa, diskur og svinghjól. Uppl. í síma 85128 á. vinnutíma. Góður bfll í góðu lagi. TU sölu Cortina árg. ’77, nýlegt lakk, gott kram. ToppbUl. Uppl. í síma 78626 e.kl. 17. Sérhönnuð sætaáklæði í allar tegundir bfla, 50 litir, pluss. Valshamar, Linnetstíg 1, Hafnarfirði, simi 51511. TU sölu Plymouth Valiant árgerð ’74, nýskoöaöur, gott ásig- komulag. AUs kyns skipti koma til greina. Einnig tU sölu 4 nagladekk, þrjú á felgum undir GM.Uppl. í síma 78207. Benz vörubUsundirvagn tU sölu í góðu standi. Einnig 100 ha. Benz dísilmótor, svo tU ókeyröur. Einnig 80 ha. Perkings bátavél. Uppl. í síma 82717 á kvöldin. TU sölu Volvo 144 árgerð ’67, skoöaöur ’83, verö 28—30 þús. kr. (Þarfnast smálgfæringar). Skipti koma tU greina. A sama staö tU sölu Opel árgerð ’77,1900 vél. Uppl. í síma 79199. Volvo árgerð ’72 station tU sölu, helst skipti á Volvo árgerö ’76. Uppl. í síma 92-8568. Toyota Carina 1600 árg. ’71 tU sölu, skoöaöur ’83, góöur stað- greiösluafsláttur. Uppl. í síma 74028 eftir kl. 19. Fastback árgerö ’71 tU sölu, Utur vel út, bensínmiðstöð, á góöum dekkjum. Verö 25 þús. kr. Einnig Scout‘ ’74, upphækkaöur, mjög góöur og Escort ’78, mjög góöur bUl. Uppl. i síma 92-2896 eöa 92-2907. Land Rover árgerð ’66 bensin tU sölu, Utur vel út. Verö 45 þús. kr. Góður staðgreiösluafsláttur. Uppl. í síma 16372 e.kl. 17. TU sölu Econoline árgerð ’71. Verö 50.000, góö kjör. Uppl. í síma 46319 eftirkl. 18. Óska eftir Benz sendiferðabfl meö góðri vél, má vera lélegur að ööru leyti. TU sölu er Benz disilfólksbUl tU niöurrifs. Uppl. í síma 95-6081. Óska eftir aö kaupa Volvo árg. ’74—’77, aöeins góöir bflar koma tU greina, á sama staö er tU sölu Saab 96 árg. 71. Uppl. í síma 99-6081 eftir kl. 19.30. Citroén Diana. Vantar nauðsynleg strax hjöruUö í Citroén Diana. Myndi jafnvel kaupa heilt bilflak. Uppl. í síma 13881 og 18897 næstu kvöld. Bronco—Datsun. TU sölu Bronco árg. 74, 6 cyl., beinskiptur, ný dekk, nýir demparar, skoriö úr brettum, stórir gluggar, klæddur aö innan, útvarp og segulband, sami eigandi í 6 ár. Einnig Datsun Bluebird station árg. ’80, lítur út sem nýr aö utan og innan, ný negld vetrardekk, sumardekk fylgja. Uppl. í síma 96-51249. Mazda 616 árg. 75 til sölu, þarfnast smáviðgeröar. Uppl. í síma 94-3135 eftir kl. 19. Skoda árg. 77 tU sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 77953. TU sölu Chevrolet Nova árg. 73, þokkalegur bíU, góð vél, bein : sala. Sími 79453 eftir kl. 18. TUboð óskast í Ford Econoline 250 76, ekinn ca 86 þús. km, bUlinn er tU sýnis aö Stór- höföa 16, Reykjavík, miUi kl. 10 og 12. Uppl. í síma 84780 og 31410. TU sölu Bronco árg. 74, 6 cyl., góður bfll, góö kjör, skipti möguleg. Uppl. í síma 32969 eftir kl. 17. Opel Rekord 1700 árg. 77 til sölu, aUur nýgegnumtekinn. Einnig farangursgrind af M. Benz, 22ja manna, 2 góð dekk, 750x15, og ein felga, 16”. Uppl. ísíma 94-2586 kl. 9—12 og eftir kl. 18. 'X- Bflar óskast Húsnæði í boði Tvö 25 ferm herb. tU leigu með aðgangi aö eldhúsi, baði og þvottaherbergi, á góöum stað í bæn- um, leigist í eitt ár. Uppl. í síma 29439 eftir kl. 18. Herbergi tU leigu. Vil leigja Utið herbergi meö hús- gögnum og aðgangi aö snyrtUigu tíl vors. Hentugt fyrir reglusaman og umgengnisgóðan nemanda sem þarf næöi, lág leiga, engin fyrir- framgreiðsla. Uppl. sendist DV sem fyrst merkt „Rólegt 366”. Herbergi tU leigu aö Háaleitisbraut 113, sími 83198 eftir kl. 15. 2—3ja herb. íbúð á Skólavörðuholtinu tU leigu, leigutími eitt ár. Tilboð sendist DV fyrir 5. nóv. merkt „332”. TU leigu í Hafnarfirði, stofa, svefnkrókur, baö og eldhús, ca 45—50 ferm, sérinngangur, sérhiti, sér- rafmagn, laus nú þegar. Fyrirfram- greiðsla minnst 3 mánuöir. Uppl. í síma 83757 á kvöldin. Gott forstofuherbergi til leigu. Uppl. á staðnum, Brúarflöt 2,' Garöabæ. TU leigu 1 herbergi meö aðgangi aö baöi og eldhúsi. Uppl. í síma 86848 og 78157. 2ja herb. íbúö tU leigu í vesturbænum, sími getur fylgt. TUboö sendist DV merkt „K 91”. TU ieigu stórt herbergi með aögangi aö eldhúsi og snyrtingu, herbergið, er inni í íbúö. Á sama staö fæst2ja ára Alda þvottavél á 8000 kr„ greiöslukjör. Sími 74523 í dag. Til Ieigu stór 3ja herb. fbúð í faUegu húsi viö Fjólugötu, faUegur trjágarður, leigutími 1 ár. Uppl. veitt- ar í dag og næstu daga í síma 28666 miUi kl. 16 og 18. Ef þú átt góðan lífeyrissjóðslánsrétt og vilt lána hann, þá hef ég nýja 3ja herb. íbúð til leigu í 2—3 ár. Ef þú hefur áhuga, leggðu þá' nafn og símanúmer fyrir sunnudaginn 6. nóv. á augld. DV merkt „Beggja hagur435”. 3ja herb. ibúö í austur Kópavogi tU leigu frá 1. des. Tilboð sendist DV fyrir laugardag merkt„Ibúö414”. Húsnæði óskast Ungt par óskar eftir íbúö í Garöabæ eða Hafnarfiröi. Kópavogur og Reykjavík koma einnig tU greina. Uppl. í síma 52448 eftir kl. 17 eöa í síma 51489. Vantar 2—5 herbergja íbúö á leigu í stuttan tíma (2—4 mánuöi ), helst í Breiöholti, þó ekki skilyröi. Fyrirframgreiðsla og góö leiga í boði. Uppl. í sima 72570 og 16969. Reglusöm 19 ára stúlka og 1 árs gamaU sonur óska eftir að taka á leigu herbergi með eldunar- og snyrtiaöstööu eöa 2ja herbergja íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla, heimUis- hjálp kemur einnig tU greina. Uppl. í sima 79673 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. BUskúr óskast í vetur á Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir bU, geymsla, engin umgengni. Sími 46154 eftir kl. 19. Bflar óskast Óska eftir bUum sem þarfnast smálagfæringar eða tU niöurrifs. Staögreiösla og háar mán- aðargreiðslur. Uppl. í síma 45032. Óska eftir sparneytnum bU á ca aUt að 45.000 kr. Greiðslufyrir- komulag 5.000 10. nóv. og 10.000 á mánuði. Uppl. í síma 75255 eftir kl. 19. Fjórhóladrifin Toyota HUux eöa Datsun King cab óskast í skiptum fyrir Subaru 1800 4wd árg. ’82. Uppl. í: sima 20612 á kvöldin. ------------------------------------1 Óska eftir góðum bU á mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 72407 eftirkl. 19. Tværkonur_ 34 og 45 ára, óska eftir 2—3ja herb. íbúð, reglusemi. heitiö og öruggum mánaöargreiöslum, éinnig húshjálp ef óskaö er. Uppl. á miövikudag, eftir kl. 18, og aUan laugardaginn og sunnudaginn í síma 10902. 45 ára kona óskar eftir herbergi meö aðgangi aö snyrtifígu, öruggar mánaðargreiðslur og húshjálp ef óskað er. Uppl. á miðvikudag, eftir kl. 18, og allan laugardaginn og sunnudaginn í síma 10902. Ungur og reglusamur maður utan af landi óskar eftir aö taka ódýrt herbergi meö baöi á leigu fram aö jólum. Hafið samband í síma 23245 | fyrir þrjú þessa vikuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.