Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1983, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1983, Side 25
DV. MIÐVKUDAGUR 2. NOVEMBER1983. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir 2ja-4ra herb. íbúö á leigu, helst í Heima- eða Voga- hverfi. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 34645. Ung hjón með 2 börn óska að taka 3—4ra herb. íbúö á leigu strax, erum á götunni. Skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 12039 eftir kl. 17 og síma 22098 eftir kl. 20. Óska eftir herbergi til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 23689. 33 ára hjón, sem eru að byggja, óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu í 1 ár, fyrir 1. des. nk. Mjög góðri umgengni og skilvísum' mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma ' 54571. Gott atvinnuhúsnæði. 500 fermetra salur, hæð 4,5 m, engar* súlur. Skrifstofur og aðstaða 200 ferm. Húsnæðinu má skipta í tvo hluta, 2 stórar rafdrifnar hurðir. Uppl. í síma 19157. Gott verslunarhúsnæði, 500 ferm bjartur og skemmtilegur sal- ur, auk þess skrifstofuhúsnæði og að- staða. Samtals 700 ferm. Húsnæðinu má skipta í tvo hluta. Uppl. í síma 19157. Atvinnuhýsnæði 39—50 f erm húsnæði óskast undir teiknistofu, helst sem næst gamla miðbænum. Hafið' samband við auglþj. ÐV í síma 27022 e. kl. 12. H-467. Geymsluhúsnæði til leigu, 26 ferm, hitaveita. Uppl. í síma 86848 og 78157. Lagerhúsnæðí til leigu á góðum stað við Grensásveg, stærð um 100 ferm, næg bílastæði. Uppl. i sima 86848 og 78157. Iðnaðarhúsnæði. Oska eftir að kaupa eða taka á leigu 50—100 ferm iðnaðarhúsnæði með góðum aðkeyrsludyrum. Húsnæðið þarf að vera bjart og hreinlegt og er ætlað fyrir léttan iðnað. Hringið í síma 86505. Óska eftir að taka á leigu, ódýrt, 70—100 fermetra at- vinnuhúsnæði. Uppl. í síma 46319 eftir kl. 18. Bilskúr. Oska eftir að taka á leigu geymsluhús- næði, t.d. bílskúr, um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 83022 og 12727. Húsaviðgerðir Tökum að okkur minniháttar múrviðgerðir og tré- smíðaviðgerðir, hraunum innveggi og gerum við sprungur á útveggjum sem innveggjum. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 76251. Atvinna í boði Óskum að ráða kjötiðnaðarmenn eða mann vanan kjötLVerslunin Vörðufell, Þverbrekku 8 Kópavogi, sími 44140. Afgreiðslustúlka óskast í söluturn í Hafnarfirði. Vinnutími 9— 14 nema föstudaga, 19—24. Þarf að vera rösk. Uppl. í síma 39688 til kl. 18 í dag og á morgun. Sölufólk óskast til að selja vörulista í hús. Vinsamleg- ast mætið milli kl. 17 og 20 í dag og á morgun. Póstas-Tölver, Vatnagörðum 6, Reykjavík. Upplýsingar ekki veittar ísima. Óska eftir ræstingakonu á morgnana 6 daga vikunnar. Uppl. í síma 21609. Vantar duglegan aðstoðarmann á trésmíöaverkstæði. Hlutastarf kæmi vel til greina. Uppl. í síma 85270. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 2—6 í mat- vöruverslun í Kópavogi. Uppl. í síma 41920. Óskum eftir að ráða starfsmenn til starfa við húsgagnaframleiðslu. Uppl. í sima 52266 og á staðnum að, Kaplahrauni 11, Hafnarfirði. Starfsmaður óskast eftir hádegi við leikskólann Hlíðaborg. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 20096. Starfsmaður óskast í byggingavöruverslun (gler og máln- ing) á Akranesi. Heilsdagsstarf frá kl. 9—18. Uppl. gefur örn í síma 93-1354. Háseta vantar á 70 tonna bát frá Olafsvík sem rær með línu. Uppl. í síma 93-6379. Starfsstúlka óskast hálfan daginn, eftir hádegi, í mat- vöruverslun í vesturbænum. Uppl. í síma 14454 til kl. 18 og 37329 eftir kl. 20. Atvinna óskast Ung kona óskar eftir atvinnu eftir hádegi, reynsla í af- greiðslu- og skrifstofustörfum, góð tungumálakunnátta, m.a. þýsku- kunnátta. Uppl. í síma 77090. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn, er vön verslunarstörfum. Uppl. í síma 41820 eftir hádegi. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til: greina. Uppl. í síma 78338 eftir kl. 17.30. Kona óskar eftir starfi, er vön afgreiðslu í sérverslun, vön að vinna sjálfstætt. Hefur verið í ’sölumannaskóla D.C. Meðmæli fyrir hendi, ef óskað er. Uppl. í síma 27927 og 26024. 28 ára f jölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 10827 í dag og næstu daga. Óska eftir góðri vinnu, er með meirapróf, vanur akstri á stærri bílum. Einnig kemur til greina pláss á báti. Uppl. í sima 45215. 25 ára áhugaljósmyndari óskar eftir að komast á samning í Ijós- myndun. Uppl. gefur Guðmundur í sima 35253. Snyrting. Tvítug stúlka, sem hefur brennandi áhuga á að nema snyrtifræöi, óskar eftir að komast í nám á stofu. Uppl. í síma 32929, Linda. 35 ára kona óskar eftir vinnu allan daginn, vön afgreiðslu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 21978. Loðnuskipstjórar. Háseti vanur á ioðnubát óskar eftir plássi á góðum bát. Uppl. í síma 46735. Barnagæzla Get tekið 2 börn í gæslu hálfan daginn, er í Hraunbænum. Uppl.ísíma 82093. Get tekið börn í pössun hálfan daginn (fyrir hádegi), ekki yngri en 3ja ára. Er í Heimunum. Uppl.ísíma 83967. Vantar 12—13 ára stúlku á kvöldin og um helgar til að gæta 2ja barna sem næst Suðurhólum. Uppl. í síma 74691. Skemmtanir Diskótekið Dolly. Fimm ára reynsla (6 starfsár) í dans- leikjastjórn um allt land segir ekki svo lítiö. Tónlist fyrir alla aldurshópa hvar sem er, hvenær sem er. Sláið á þráðinn ■ og vér munum veita allar upplýsingar um hvernig einkasamkvæmið, árs- hátíöin, skólaballið og ailir aðrir dans- leikir geta orðið eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 46666. Diskótekið Dollý. Lúdó, vanir menn með allt á hreinu. Dansmúsík í sam- kvæmið. Pantið tímanlega í þessum símum. Stefán 71189, Elvar 53607, Arthur 37636 og Már 76186. 2 x Donna. Vegna mikiila anna siöastliöin ár verðum við með tvö sett í vetur. Höf um á boðstólum dansmúsík fyrir alla aldurshópa hvar og hvenær sem er á landinu. Rútuferðir ef óskaö er, stærsta ferðaljósasjó á Islandi sé áhugi fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar í síma 45855 eða 42056 og við munum gera okkar besta til að þið skemmtiö ykkur sem allra best. Diskótekið Donna. Diskótekið Disa. Elsta starfandi ferðadiskótekiö auglýsir: Okkur langar að benda föstum viðskiptahópum okkar á að gera pantanir timanlega vegna fyrir-, sjáanlegra anna á komandi haustmiss- eri. Einnig bendum við vinnustaða- hópum og öðrum félögum á að viö getum vegna langrar reynslu okkar gefið góð ráð um skipulagningu haust- skemmtunárinnar og ýmis hentug salarkynni fyrir hópinn. Kjörorð okkar eru: reynsla, samstarf og góð þjón- usta. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. Líkamsrækt Svæðameðferð. Tek heim í svæðanudd. Uppl. í síma 42909. STAÐGREIÐSLU AFSLÁTTUR AF SMÁAUGLÝSINGUM 10% AFSLÁTT af þeim smáaughýsingum í DV sem eru staðgreiddar. Það telst staðgreiðsla ef auglýsing er greidd daginn fyrir birtingardag. Verð á einni smáauglýsingu af venjulegri stærð, sem erkr. 290,- lækkar þannig í kr. 261 ef um staðgreiðslu er að ræða. Ljósa- og nuddstofan Holtagerði 3, simi 43052. Vantar þig ekki að hressa þig svolítið. Hvemig væri þá að reyna Slendertone vöðvaþjálfunartæki. Við , bólgum, köldum fótum, vööva- styrkingu eða þreytu. Bermunda ljósa- samloka. Ljósastofan Hverfisgötu 105 (við Hlemm). Opið kl. 8.30—22 virka daga, laugardaga kl. 9—18. Góð að- staða, nýjar fljótvirkar perur. Lækningarrannsóknarstofan, sími 26551. Snyrtistofan Paradís, Laugarnesvegi 82, sími 31330. Við bjóöum upp á líkamsnudd, partanudd, 10 skipta kúra, vatnsnudd, sólbekk, andlitsböö, húöhreinsun, litanir, hand- snyrtingu, fótsnyrtingu, förðun og meðhöndlun. Einnig bjóðum við upp á haustverð á augnskuggum, kinnalitum og varalitum frá Jean d’Aveze. Vorum að fá hinar vinsælu, japönsku snyrti- vörur frá Kanebo. Opið laugardaga. Nýjuug á íslandi. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó sólarium sólbekkirnir frá M.A. Dömur og herrar, ungir sem gamlir. Við bjóðum upp á fullkomnustu sólariumbekki sem völ er á, lengri og breiðari bekki en þekkst hafa hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterkari perur, styttri tími, sérstök andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram- leiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. Stereotónlist í höfðagafli hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf að liggja á hlið. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256. LJÓSASKOÐUN 'l Viö aukum öryggi í umferðinni með því að nota ökuljósin allan sólarhringinn, rétt stillt og í góðu lagi. Ljósaperur geta aflagast á skömmum tíma, og Ijósaperur dofna smám saman við notkun. Þannig getur Ijósmagn þeirra rýrnað um allt að því helming. SKAMMDEGIÐ FER í HÖND. 31. OKTOBER á Ijósaskoðun að vera lokiö um allt land. ||UMFERÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.