Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1983, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1983, Síða 28
28 DV. MIÐVDCUDAGUR 2. NOVEMBER1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Kennsla Lærið vélritun. Kennsla eingöngu á rafmagnsrit- vélar. Ný námskeið eru aö hefjast, innritun og upplýsingar í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Suöurlandsbraut 20, sími 85580. Einkamál Konur — stelpur! Laugardaginn 5. nóv. veröur opið hús á vegum kvennahóps Samtakanna ’78 aö Skólavöröustíg 12,3. h. Húsiö opnað kl. 20.30 og eitthvaö verður opið fram eftir, þiö skuluö endilega láta sjá ykkur, því fleiri sem viö erum þvi sterkari erum viö. Og ef einhverjar vilja hringja þá munið símatimann. Sjáumst hressar, nefndin. Konur. Eldri mann, sem er reglusamur, geðgóöur og í vellaunuöu starfi, langar aö kynnast konu, 50—60 ára, með vináttu í huga. Þær sem hafa áhuga sendi nauðsynlegar upplýsingar til DV fyrir föstudagskvöld merkt „Vinátta 386”. Fertugur maður óskar að kynnast konu á aldrinum 35— 45 ára. Svar óskast sent DV fyrir föstudag merkt „Algjör trúnaöur 328”. Hjálp! Maöur um þrítugt, sem er í peninga- vandræöum, óskar eftir aö kynnast fólki sem getur hjálpað honum. Algjör- um trúnaöi heitið. Svör sendist sem fyrst til DV, ekki seinna en á föstudag ki. 19, merkt „Ýmsir möguleikar”. Tapað -fundið Gulbröndóttur fressköttur er týndur, e.t.v. í nágrenni viö Hlemm.. Finnandi vinsaml. hringi í síma 22976 (eftirkl. 17). Brúnt seðlaveski ásamt skilríkjum tapaöist mánudaginn 31. okt. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 34645. Fundarlaun. Verðbréf Óskum eftir að kaupa vel tryggða vöruvíxla. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-185. Garðyrkja Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars- son. Uppl. í símum 20856 og 66086. Ýmislegt Ertu einhleyp/einhleypur og leið á snarlinu? Kynntu þér þá ódýra heimilismatinn hjá okkur. Erum staðsett í miðbænum. Nánari uppl. í síma 19011, Guörún. Starf smannaf élög — félagasamtök, starfshópar og einstaklingar. Vanti þig eöa ykkur sal þá hef ég hann. Pantið tímanlega í síma 73987 eöa 84735. Tek að mér veislur, allt í sambandi viö kaldan mat, snittur, brauðtertur, kalt borð. Hnýti blóma- hengi, gardínur, veggteppi. Allar uppl. í síma 76438 eftir kl. 18 öll kvöld vikunnar. Geymið auglýsinguna. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, simi 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af til-. búnum áirömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjón- usta. Opið daglega frá kl. 9—18. Opið á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). Ökukennsla Ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöir, Mercedes Benz árg. ’83 með vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 ár- gerð ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER-125. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, ; símar 46111,45122 og 83967. Ökukennsla-bifhjólakennsla -æfingatimar. Kenni á nýjan Mercedes Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið að öölast það að nýju. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiðslai aðeins fyrir tekna tíma, kenni allani daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson ökukennari, heimasími 73232, bílasími 002-2002.__________________________ ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, timafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í, ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17284 og 21098.______________________________ ökukennsla-æfingartímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’83 meö velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til að öölast þaö aö nýju. Ævar Friðriksson- öku- kennari, sími 72493. Kenni á Mazda 929 sport, nemendur geta byrjað strax. öku- skóli og útvegun prófgagna sé þess óskað. ATH. er ökuskírteinið ekki í gildi? Vantar þig öryggi í umferðinni? Bætum þekkinguna, aukum öryggiö. Hallfríður Stefánsdóttir ökukennari, símar 81349,19628 eöa 85081. SkarphéöinnSigurbergsson, 40594 Mazda 9291983. Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Páll Andrésson, BMW5181983. 79506 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686 Þorlákur Guðgeirsson, Lancer. 83344-35180- 32868 Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769 Guöjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923 Asgeir Ásgeirsson, Mazda 6261982. 37030 Kristján Sigurösson, ' Mazda 929 1982. , 24158-34749 Reynir Karlsson, Honda 1983. 20016-22922 Arnaldur Árnason, Mazda 626. 43687 Kjartan Þórólfsson, Galant 1983. 33675 JóelJakobsson, Taunus 20001983. 30841-14449; Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 20001982. 51868 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309. Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Hallfríöur Stefánsdóttir, 81349- Mazda 9291983 hardtop- -19628—85081 GuðmundurG. Péturson, Mazda 6261983. 83825 Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975 Verslaíúr’ Hin sívinsæla |og myndarlega t 1JÚLAG JAFAHANDBÚK jkemur út um mánaðamót nóv/des. Þeir auglýsendur sem áhuga hafa á að auglýsa í JÓLAGJAFAHAND- BÓKINNI vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild Síðumúla 33, Reykjavík, eða í síma 82260 milli kl. 9 og 17.30 SÍMINIM ER 82260 HAFIÐ SAMBAND STRAX SEM ALLRA FYRST. Verzlun Höfum opnað aftur Rýjabúðina, sem var í Lækjargötunni, nú að Laugavegi 20 b, Klapparstígsmegin, beint á móti Hamborg. Höfum ótrúlega mikiö úrval af hannyrðavörum, s.s. jólaútsaumi, krosssaumsmyndum, púöum, löberum og klukkustrengjum, ámáluðum stramma, saumuðum stramma, smyrnapúðum og vegg- myndum og prjónagarni í úrvali. Viö erum þekkt fyrir hagstætt verð og vingjamlega þjónustu. Lítið inn og kynnið ykkur úrvalið, það kostar ekkert, eöa hringiö í síma 18200. Rýja- búðin, Laugavegi 20 b, Klapparstígs- megin. BILAPERUR ÓDÝR CÆÐAVARA FRÁ MIKIÐ ÚRVAL 11 ALLAR STÆRÐIR HlHEKLAHF " ™ I Laugavegi 170-172 Sími 21240 VATNSVIRKINN//J. ......... ■ Hreinlætistæki. Stálbaöker (170 X 70), hvítt á kr. 5820, sturtubotnar (80X80), hvítir á kr. 2490. Einnig salerni, vaskar í boröi og á vegg, svo og blöndunartæki frá Kludi og Börma. Sturtuklefar og smááhöld á baðið. Hagstætt verö og greiðsluskil- málar. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, simi 86455. Sólaðir snjóhjólbarðar á fólksbíla, vesturþýskir, radial og venjulegir. Urvals gæðavara. Allar stærðir, með og án snjónagla. Einnig ný gæðadekk á lágmarks veröi. Gerið góð kaup. Skiptið þar sem úrvalið er mest. Jafnvægisstillingar. Allir bílar teknir inn. Barðinn hf., Skútuvogi 2, símar 30501 og 84844. Verðbréf VERÐBRÉFAMARKAÐUR HÚSI VERSLUNARINNAR■ SIMI 833 20 önnumst kaup og sölu á veöskuldabréfum. Utbúum skulda- bréf. Gallabuxur, dömu- og herrasnið kr. ,925.- Allar aðrar buxur kr. 985,- Peysur frá kr. 620.- Fóðraðir mittisjakkar kr. 1.480,- Trimmgallar kr. 880.- Fataverslunin Georg, Austurstræti 8, sími 16088.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.