Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1983, Page 39
DV. MIÐVKUDAGUR 2. NOVEMBER1983.
39
Útvarp Sjónvarp
Sjónvarp kl. 20.40 — Úr fórum Chaplins:
HINN ÓÞEKKTICHAPUN
KOM í UÓS ÞEGAR LADY
CHAPUN OPNAÐIEINKA-
KVIKMYNDASAFNH) SITT
Miðvikudagur
2. nóvember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 írskogfrönsktónlist.
14.00 „Kaliað í Kremlarmúr” eftir
Agnar Þórðarson. Höfundur ies
(7).
14.30 Miðdegistónleikar.
14.45 Poppbólfið. — Pétur Steinn
Guömundsson.
15.30 Tiikynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónieikar.
17.10 Sidegisvakan.
18.00 Snerting. Þáttur Amþórs og
Gisia Heigasona.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöidfréttir. Tilkynningar.
19.50 Viö stokkinn. Stjórnendur:
Guölaug Maria Bjamadóttir og
Margrét Olafsdóttir.
20.00 Ungir pennar. Stjórnandi:
Hiidur Hermóðsdóttir.
20.10 Útvarpssaga barnanna:
„Peyl” eftir Hans Hansen. Vern-
harður Linnet les þýðingu sína (4).
20.40 Kvöldvaka. a. Heima.
Jóhannes Hannesson les ljóð eftir
Jóhannes úr Kötlum. b. Kór-
söngur. Söngfélag Skaftfellinga í
Reykjavík syngur undir stiórn
Þorvaldar Bjömssonar. c.
Grimmd. María 'Sigurðardóttir les
smásögu eftir Halidór Stefánsson.
Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.10 Einsöngur. Ezio Pinza syngur
ítalska söngva. Fritz Kitzingaer
leikur á píanó.
21.40 Utvarpssagan: „Hlutskipti
manns” eftir André Mairaux.
Thor Vilhjálmsson þýðir og les
(16).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Við. — Þáttur um fjölskyldu-
mál. Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
23.15 íslensk tónlist. Sinfóníuhljóm-
sveit Islands leikur; PáU P. Páls-
son stj. a. Átthagaljóð eftir Inga T.
Lárusson. b. Prelúdía og menúett
eftir Helga Pálsson. c. „Ég bið að
heilsa” eftir Karl O. Runólfsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikurdagur
2. nóvember
18.00 Söguhoraið. Grautardallssaga
— Islensk þjóösaga. Sögumaöur
Sigurður Helgason. Umsjónar-
maður Hrafnhildur Hreinsdóttir.
18.10 Amma og átta krakkar. 11.
þáttur. Norskur framhaldsmynda-
flokkur gerður eftir barnabókum
Anne-Cath Vestly. Þýöandi-
Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision — Norska sjón-
varpiö).
18.30 Þcgar bömin tóku sendiráðið.
Dönsk heimildarmynd. Arið 1979,
sem var alþjóðlegt barnaár, her-
tóku þrettán börn danska sendi-
ráðið í Santiago, höfuðborg Chile.
Markmiö barnanna var að knýja
yfirvöld til að láta í té upplýsingar
um foreldra þeirra sem höfðu horf-
ið. Þýðandi Sonja Diego. (Nord-
vision — Danska sjónvarpið).
19.05 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Ur fórum Chaplins. (The Un-
known Chaplin). Nýr flokkur — 1.
þáttur. Bresk heimildarmynd í
þremur þáttum um Charlie Chapl-
in og áður óþekkt verk hans. Þætt-
irnir hafa að geyma brot úr
þekktum kvikmyndum meistarans
en einnig fjölmarga kafla, sem
aldrei voru notaðir eða hafa legið í
gleymsku, en voru dregnir fram í
dagsljósið að Chaplin látnum. Auk
þess er fjallað um listferil hans og
einstök verk og rætt er við ýmsa
samstarfsmenn hans. Sögumaður
er leikarinn James Mason.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
21.45 Dallas. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi
KristmannEiðsson.
22.30 A elleftu stundu. Frétta-
skýringarþáttur. I viðræðum stór-
veldanna um takmörkun kjarn-
orkueldflauga í Evrópu gengur
hvorki né rekur. I þessum þætti
verða deilumálin kynnt í máli og
myndum og rætt viö fulltrúa
viðræðuaðila í Genf, talsmenn
friðarhreyfínga og fleiri. Um-
sjónarmaður Bogi Ágústsson
fréttamaður.
23.15 Dagskrárlok.
I kvöld gefst okkur tækifæri til að
sjá gamla góöa Chaplin í sjónvarpinu.
Er það í þættinum: , Ur fórum
Chaplins, sem verður á dagskrá kl.
20.40. Er þama um að ræða klukku-
tíma mynd — sú fyrsta af þrem sem
sjónvarpið sýnir undir þessu sama
nafni.
Þarna er um mjög óvenjulega
heimildarmynd að ræða þvi að þama
fáum við að sjá meistarann i öðru ljósi
en áður og auk þess áður óþekkt verk
hans.
Charlie Chaplin skipaði svo fyrir að
þær myndir sem ekki væm notaðar
ætti að brenna. Sem betur fer var ekki
alltaf farið að þessari skipun hans og
því var hægt aö gera þessa heimildar-
mynd núna.
Það er breska fyrirtækið Thames
sem gerði hana. Þegar það ákvað að
gera heimildarmynd um Chaplin var
farið til BBC-sjónvarpsstöðvarinnar
sem átti gott safn Chaplin-mynda, en
það neitaði Thames um aðgang að
þeim. I vandræöum sínum sneri fyrir-
tækið sér til fjölskyldu Chaplin og þar
opnaðist þessi heimur sem við fáum að
s já í næstu þrem þáttum.
Lady Chaplin opnaði nefnilega fyrir
Thames sitt einkakvikmyndasafn. Þar
voru filmur i stórum stöflum og marg-
ar þeirra höfðu aldrei verið sýndar
áður. Kölluðu sérfræðingar þetta
.JFilmufund aldarinnar”. Þarna voru
heilu myndirnar sem Chaplin hafði
gert að gamni sínu, hiutar sem klipptir
höfðu verið á brott úr áður þekktum
myndumhans og margt fleira.
Hvemig Chaplin vann myndir sínar
hefur lengi verið mönnum hulin ráð-
gáta. I þessu einkasafni Lady Chaplin
fundu menn aftur á móti svarið og
hvemig hugmyndir hans urðu til. Hann
vann t.d. ekki með handrit að myndun-
um. Hugmyndimar urðu til fyrir
Páll P. Pálsson stjórnar Sinfóníu-
hljómsveitinni sem leikur í út-
varpinu i kvöld kl. 23.15. Br það i
þœttinum íslensk tónlist, en þar
leikur hljómsveitin „Prelúdíu og
menúett” eftir Helga Pálsson,
„Átthagaljóð" eftir Inga T. Lárus-
son og lagið „Ég bið að heilsa" eftir
Karl O. Runólfsson. . .
Helga Ágústsdóttir hefur að vanda
umsjón með Kvöldvökunni í útvarpinu
í kvöld. Kvöldvakan er vinsæl meðal
margra útvarpshlustenda enda þar oft
margt gott að hafa og efnið f jölbreytt.
Kvöldvakan er send út fjögur kvöld í,
viku og þá 30 mínútur í einu.
Helga, sem var dagskrárfulltrúi á
útvarpinu í eitt ár í fjarveru Hjartar
Pálssonar, sagði okkur að það væri oft
mikil vinna i kringum þessa þætti. Það
væri að safna efni og raða þvi siðan
saman. Oft væri mesta vinnan að púsla
því saman þannig að það væri
nákvæmlega í þrjátíu minútur.
I þættinum hjá Helgu í útvarpinu í
kvöld eru þrjú atriði — ljóð, söngur og
lestur. Jóhannes Helgason les ljóðiö
Heim eftir Jóhannes úr Kötlum. Þá
syngur kór Söngfélags Skaftfellinga í
Reykjavík undir stjóm Þorvaldar
Björnssonar, og loks les ungur leikari,
María Sigurðardóttir, smásöguna
Grimmd eftir Halldór Stefánsson.
framan myndavélina og hlutimir voru
framkvæmdir á staönum.
Þetta og margt annað sjáum við i
Þar sgir frá litlum dreng, sem er
málhaltur, og því sem hann verður að
þola vegna þess. Lætur hann vonbrigði
sin bitna á hundinum sínum sem er þó
fyrsta þættinum i kvöld en hann ber
nafnið ,Jhnn óþekkti Qiaplin”.
hans eini vinur.
Kvöldvakan í kvöld byrjar kl. 20.40
og henni lýkur kL 21,10.
-klp-
Helga Ágústsdóttir - stjómandi Kvöldvöku.
-klp-
-klp-
Útvarp kl. 20.40—Kvöldvaka:
GRIMMD
um
málhaltan dreng
og hundinn hans
Veðrið
Veðrið
Suövestanátt með éljum eða
;snjókomu á Suðvestur- og Vestur-
landiídag.
Veðrið hér
ogþar
] Klukkan 6 í morgun. Akureyri
léttskýjað 0, Bergen Skýjað 7,
ÍHelsinki léttskýjað 4, Kaup-
mannahöfn léttskýjað 8, Osló létt-,
Iskýjað 7, Reykjavík úrkoma í'
grennd 0, Stokkhólmur heiðskírt 7,
iÞórshöfn léttskýjaö 6.
Klukkan 18 í gær. Aþena hálf-
skýjað 19, Berlín skýjaö 10, Feneyj-
ar heiðskírt 11, Frankfurt skýjað 9,r
Nuuk skýjað -7, London skýjað 15,!
Lúxemborg skýjað 8, Las Palmas
alskýjað 24, Mallorca léttskýjað 16, ]
ÍMontreal heiðskírt 14, New Yoricj
jheiðskírt 16, París skýjað 12, Róm
léttskýjað 13, Malaga heiðsidrt 19,;
Vín léttskýjaö 8, Winnipeg létt-
skýjað 12. ’
Tungap
Sagt var: Lengi var
barist, og kenndu hvorir
hinum um upptökin.
Rétt væri: ... og
kenndu hvorir öðrum um
upptökin.
Heyrst hefur: Hann er
að fara eitthvert.
Rétt væri: Hann er að
fara eitthvað.
Gengið
GENGISSKRANING
NR. 20« - 02. NÓ VEMBER 1983 KL. 09.15
Eining KAUP SALA
1 Bandarikjadoliar 28,000 28,080
1 Sterlingspund 41317 41,636
1 Kanadadollar 22,712 22,776
1 Dönsk króna 2,9267 2,9350
1 Norsk króna 3,7773 3,7881
1 Sœnsk króna 3,5601 3,5702
1 Finnsktmark 4,9054 4,9194
1 Franskur franki '3,4668 3,4768
1 Belgiskur franki 0,5191 0,5206
1 Svissn. franki 12,9780 13,0151
1 Hollensk florina 9,4133 9,4402
1 V-Þýsktmark 10,5521 10,5822
1 ítölsk líra 0,01738 0,01743
1 Austurr. Sch. 1,5009 1,5052
1 Pbrtug. Escudó 0,2227 0,2233
1 Spánskur peseti 0,1822 0,1827
1 Japansktyen 0,11934 0,11968
1 Írsktpund 32,788 32,882
Belgískur franki 0,5158 0.5173
SDR (sérstök 29,5233 29,6079
( Simsvari vegna gengisskráningar 22190
jTollgengi
, fyrir nóvember 1983.
| Bandarikjadollar USD 27^40
j Steríingspund GBP 41,707
Kanadadollar CAD 22,673 •
1 Dönskkróna DKK 2,9573
1 Norsk króna NOK 3,7927
Ssensk króna SEK 33821
j Finnsktmark FIM 4,9390
! FralTskur franki FRF 3,5037
’ Belgiskur franki BEC 0,5245
1 Svissneskur franki CHF 13,1513
Holl. gyllini NLG 93175
j Vestur-þýzkt mark DEM 10,6825
ítölsk lira ITL 0,01754
Austurr. sch ATS 1,5189
Portúg. escudo PTE ' 0,2240
Spánskur peseti ESP 0,1840
Japáns^tyen JPY 0,11998
írsk puhd IEP 133,183
I SDR. (Sérttök
dráttarréttindi)