Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Side 1
Frjálst, óháð dagblað DAGBLAÐIЗVÍSIR. 270. TBL. — 73. og 9. ARG. — FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1983. RITSTJÓRN SÍMI 86611 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI 27022 Þrír íslenskir dansar frumsýndir íkvöld — sjá bls. 36 Víkuleg verðkönnun DV — sjábls.6 B táfM Heimsókn forseta Islands til Portúgals lokið: IIM Aflll IIM Tll ( ;nu IA” hb inui lim ftVILUm IIL% lum IH Opinberri heimsókn Vigdísar Finn- bogadóttur, forseta Islands, til Portúgals lauk í gærkvöldi. Vigdís hélt þá kvöldverðarboö í Queluz-höll til heiöurs gestgjöfum sínum og sátu um 140 manns veisluna. „Heimsóknin gekk mjög vel. Hún — segir Friðrik Pálsson, f ramkvæmdast jóri SIF var báöum aðilum til sóma og allir eru ánægöir,” sagði Friðrik Pálsson, framkvæmdastjóri Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda, þegar DV náði tali af honum í Lissabon í morgun. Friðrik sagði ennfremur að heim- sókn forseta Islands hefði vakið mikla athygli í Portúgal og mikið hefði verið greint frá henni í fjölmiðl- um. Þaö væri því alveg ljóst að hún hefði undirstrikað þá góöu kynningu sem Island hefði haft fyrir í Portú- gal. Vigdís Finnbogadóttir var í gær gerð að heiðursborgara Lissabon og við það tækifæri var henni afhentur gylltur lykill að borgarhliðunum. Veðurguðirnir létu blíðlega að islensku gestunum í gær. Hiti var óvenjumikill miðað við árstíma, 14— 17 gráður alveg fram undir miðnætti. Vigdis Finnbogadóttir hélt í morg- un áleiðis til Vestur-Berlínar þar sem hún mun opna íslenska menningardaga á morgun. -GB. mmmmmammmmBBW Jólagjafahandbók 1 fylgir blaðinu í dag —n 39.000 EINTÖK PRENTUÐ í DAG. Boranir eftir heitu vatni eru nú að hefjast í Blesugróf. í gær var verið að flytja þangað tæki og koma fyrir bornum. Eins og sjá má af myndinni er hér ekki um neina smásmíði að ræða. DV-mynd S, NýttLíf-málí uppsiglingu ? — Time segirFrjálst framtak fara í kringum hæstaréttardóminn—sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.