Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Síða 5
DV. FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER1983. 5 Starfsfólk Pólarsildar á Fáskrúðsfirði hafði saitað niður i 13500 tunnur þeg- ar upp var staOiO eftir törnina á dögunum. Þar með varð stöðin ein sú hæsta á landinu. Til þess að svo mætti takast þurfti mörg snör handtök og hér sjáum við pækiunariið Pólarsildar sem lagði sitt af mörkum. D V-m ynd Ægir Kristinsson. Þjófamir stálu öllum ofnunum — í þriðja innbrotinu í Júnkaragerði „Þetta eru sjálfsagt einhverjir sem eru aö leggja miöstöö hjá sjálfum sér, börn eöa unglingar stela ekki svona hlutum,” sagöi Guttormur Sigurðsson sem á hús í Júnkargeröi í Höfnum, en þjófar hafa gert sig mjög svo heima- komna í þetta hús hans aö undanförnu. Guttormur keypti húsiö fyrir einu ári og hefur verið aö standsetja þaö. Nú síðast var hann aö setja í þaö nýja miöstöð en náði ekki að tengja alla ofnana. Þegar hann ætlaöi að ljúka viö verkið var búiö aö brjótast inn í húsiö og stela ofnunum semhann átti eftir aö tengja. Voru þaö sex ofnar, þar af tveir stórir pottofnar sem tveir fílefldir menn hafa þurft aö bera á milli sín. Auk þess var búiö að stela frá honum, rafmagnsofni, hefli, langskera, aladínlampa og ýmsum verkfærum. Þetta er í þriöja sinn sem brotist er inn í húsiö á skömmum tíma. Var áöur búið aö stela úr því snitttæki, stórri bogasög og öörum hlutum. Lögreglan leitar nú þjófanna svo og annarra sem geta gefiö upplýsingar um mannaferðir viö húsiö gamla í Höfnunum. -klp- Nýmæli hjá Verkalýðsfélagi Borgarness: Félagsmenn tryggðir allan sólarhringinn Þaö nýmæli hefur veriö tekiö upp hjá Verkalýðsfélagi Borgamess aö félagsmenn þess eru slysatryggöir all- an sólarhringinn. Hefur félagiö gert samkomulag þessa efnis viö Sam- vinnutryggingar. Aö sögn Jóns A. Eggertssonar, for- manns Verkalýösfélags Borgamess, kveöa kjarasamningar á um aö laun- þegar skuli tryggöir. í vinnutímanum. En í þessu tilviki mun sjúkrasjóður félagsins greiða iðgjald tryggingarinn- ar sem nær einnig til hvíldartíma. Jón sagöi aö þetta mál heföi verið til umræðu innan félagsins frá árinu 1982. Það hefði umræðu innan félagsins frá árinu 1982. Þaö heföi fyrir nokkru leit- aö tilboöa frá tryggingafélögunum og Leiðrétting 1 ritdómi um bókina Lena Sol, sem birtist í blaðinu í gær, urðu þau mistök aö nafn höfundar misritaðist. Stóð þar Hildur Helgadóttir, en átti aö standa Hildur Hefmóðsdóttir. Leiöréttist það hér meö og biöst DV afsökunar á þess- um mistökum. heföu Samvinnutryggingar reynst bjóöa hagstæöast. Því heföi verkalýðs- félagiö gert samkomulag viö þaö fyrir- tæki. Sagöi Jón ennfremur aö skilmál- arnir væru hinir sömu og giltu um tryggingu launþega. Bótaupphæðirnar væru hinar sömu og kveðið væri á um þar. -JSS V3 vnoiv eitthvað fYRffi ALIA SÍMI27022 Stórveldin verói knúin til samninga — þingsályktunartillaga frá þingmönnum allra flokka nema Sjálfstæðisf lokks um stöðvun á uppsetningu Á Alþingi í gær var lögö fram þingsályktunartillaga um aö ríkis- stjórninni yröi falið aö beita sér fyrir því á vettvangi Evrópuríkja aö viðræðum um takmörkun kjarna- vopna í Genf veröi haldið áfram, að frekari uppsetning kjarnaflugvopna í löndum Atlantshafsbandalagsins veröi stöövuð og næstu sex mánuöir notaðir til raunverulegra tilrauna til aö ná samkomulagi um fækkun kjarnorkuvopna í Evrópu. Flutningsmenn eru úr rööum allra flokka nema Sjálfstæöisflokksins, en kjarnorkuvopna fyrsti flutningsmaöur er Stefán Benediktsson, þingmaður Bandalags jafnaöarmanna. I greinargerð meö tillögunni segir: „Uppsetning Sovétríkjanna á SS—20, SS—4 og SS—5 kjarnorkuflug- vopnum stofnar heimsfriði og öryggi í stórfellda hættu. Fullvíst er og aö uppsetning þessara ógnarvopna bætir ekki samningsstöðu þeirra nema síður sé. Sú hótun, sem í uppsetningunni felst, er tvíbent þegar litiö er til þess aö beiting þess- ara vopna leiðir ekki aöeins tortím- ingu og dauöa yfir Vestur-Evrópu- búa heldur einnig bandamenn Sovét- ríkjanna og þau sjálf. Hiö sama gildir um uppsetningu Pershing II og stýriflauganna. Tilvist þessara vopna er nöturleg staöreynd sem hefur jafnmikið vægi við samninga- boröið hvort sem þeim er komiö fyrir eða ekki. Tillaga þessi gerir ráö fyrir því aö stórveldin veröi knúin til þess að halda uppi alvarlegum samninga- viöræöum nú á elleftu stundu.’'-ÓEF. Tónleikar Tónlistarfélagsins: Dorrie’t Kavanna og Krist ján Jóhannsson Tónlistarfélagiö í Reykjavík heldur tvenna tónleika nú í vikunni með þeim Dorrie’t Kavanna og Kristjáni Jóhannssyni. Fyrri tónleikarnir verða haldnir fyrir styrktarfélaga Tónlistar- félagsins í kvöld kl. 19.15 í Austur- bæjarbíói. Seinni tónleikamir veröa síöan laugardaginn 24. nóv. kl. 14.30, einnig í Austurbæjarbíói. Undirleikari á báöum tónleikunum er Maurizio Barbacini, ítalskur hljómsveitarstjóri, og á efnisskrá veröa íslensk og erlend lög og auk þess óperuaríur og dúettar. Dorrie’t Kavanna ásamt > undirleikaranum, Maurizio Barbacini. G/æsi/egt úrval Munið okkar hagstæðu greiðs/uskilmáta | !-.*• l %■» * Mánud.-fimmtudaga 9—19 Föstudaga kl. 9—20 Laugardaga kl. 9—16. Jón Loftsson hf. HRINGBRAUT 121 - SÍM110600 ^ 1 K \ ■■ ^ .y. \ L:' 'V; ■■■ ■ , . 9 'X '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.