Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Síða 9
DV.'FIMMTUDÁGUR 24.NÓ VEMBER1983.' 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Bonnstjórnin upplýsir ekki hvort eldflaug- amar em komnar Vestur-þýska stjórnin neitaði að staðfesta í gærkvöldi, hvort fyrstu Pershing-2 eldflaugamar væru komn- ar til landsins en áöur haföi hún til- kynnt að flutningur þeirra mundi hefj- ast í gær. Fréttastofa v-þýska sjónvarpsins sagðist hafa oröiö þess áskynja aö eld- flaugamar væru um borð í bandarískri herflutningavél sem kom til herstöðv- ar USA í Ramstein í suðvesturhluta landsins síödegis í gær. aö samþykktin væri meiriháttar sögu- leg mistök og mundi gera landið að „tilraunasvæði fyrir útlenda kjarn- orkubrjálæðinga”. Sovétmenn hættu Genfarviðræðun- um orðalaust Sovétmenn tilkynntu í gær aö þeir mundu hætta viðræðunum við Banda- ríkin um takmörkun meðaldrægra kjamorkueldflauga en hafa ekki gefið út neina yfirlýsingu aðra um viðræðu- slitin. Tass-fréttastofan greindi stuttlega frá því aö Yuli Kvitsynsky, aðalsamn- ingamaður Moskvu, væri hættur við- ræðunum en lét engin orð önnur fylgja þarum. Ákvöröunun um að hætta viðræðun- um í Genf viröist hafa veriö tekin eftir að vestur-þýska þingiö samþykkti að hefja mætti flutning á nýju eldflaug- unum til landsins. Um það sagði Tass Vilja Sovét- menn burt úr Afghanistan Allsher jarþing Sameinuðu þjóöanna samþykkti i gær áskomn um að allt erlent herliö yrði á brott frá Afghan- istan og er það í fimmta sinn síðan Sovétmenn réöust inn í landið fyrir ■ f jórum árum. 116 vora meö, 20 á móti og 17 sátu hjá við atkvæöagreiðsluna í gær og er það mesta atkvæðamagn sem verið hefur meö áskomn af þessu tagi. — Sovétmenn og bandamenn þeirra greiddu atkvæði á móti. Eftir því sem menn hafa komist næst eru yfir 100 þúsund sovéskir her- menn í Afghanistan. Talsmaður Bonn-stjórnarinnar sagöi að hún væri bundin af samkomulagi við Washingtonstjórnina um að veita ekki nánari upplýsingar varðandi eld- flaugarnar eða hvar þær eru niður- komnar. Mitterrand Frakklandsforseti flýgur til Bonn síðar í dag til viðræöna viö Helmut Kohl kanslara og er gengið út frá því að eldflaugamálið verði ofar- lega á baugi hjá þeim eftir að Sovét- menn hættu í gær þátttöku í vopna- takmörkunarviöræðunum í Genf. Ekki þykir von á öðru en Mitterrand ítreki fyrri stuðning sinn við staösetn- ingu nýju eldflauganna í V-Þýska- landi. Fríöarþögn 22. mars 22. mars næsta ár hefur verið valinn af UNESCO hjá Sameinuðu þjóðunum til einnar mínútu þagnar fyrir friði í heiminum. Þaö veröur um hádegið. Menningarstofnun S.Þ. skorar á aðildarríki samtakanna að hafa einnar mínútu þögn og leggja niður vinnu á meðan til þess að láta í ljós vilja sinn og óskir um frið. Það var Melina Mercouri, menntamálaráöherra Grikklands, sem bar upp tillöguna og fékk hana samþykkta. SOVESKU GEIM- FARARNIR KOMN- IR TIL JARÐAR föstudaga kl. 9—20, Ut'ltJ mánud--ffimmtud* kl- 9-19' laugardaga kl. 9-16. p,VA5ÍHELGAR MATINN M Sovésku geimfararnir Vladimir Lyakhov og Alexander Alexandrov eru nú komnir aftur niður til jarðar heilir á húfi eftir fimm mánaða dvöl um borð í geimstöðinni Saljut-7. Tass skýrði frá því í gærkvöldi að þeir hefðu lent í Soyuz-9 geimfari sínu um 160 km austur af Dzhezkazgan.sem er bær í Kazakhstan. Mennirnir voru sendir út í geiminn 27. júní en vom sagðir við góða líðan eftir að þeir vom lentir eftir 149 daga dvölígeimnum. Greint var frá því að Lyakhov hefði verið sæmdur Lenín-oröunni en Alexandrov titlinum hetja Sovétríkj- anna. Þaö þótti bera til hins nýrra þegar Tassfréttastofan greindi frá lendingu mannanna þó nokkru áöur en hana bar að. Venjulega segja Rússar ekki frá slíkufyrreneftirá. Sovétmenn eiga metið í að dveljast lengi úti í geimnum. Tveir Rússar voru 211 daga um borð íSaljut-7 í fyrra. Allar vörur á markaðsverði. JL-PORTIÐ NÝ VERSLUN ALUÍGARNI GRILLRÉTTIR ALLAN DAGINN RETTUR DAGSINS OPIÐ Á VERSLUNARTÍMA GLÆSILEGT ÚRVAL HÚSGAGNA Á TVEIMUR HÆÐUM RAFTÆKI - RAFLJÓS °g ráfbúnaður. id Raftækjadeild II. hæð. je Iko fTlíO Umsjón: Guðmundur Pétursson Munið okkar hagstæðu greiðsluskilmála NYJUNG! y ,v*V J||H Jón Loftsson hf. A A A A A A - ~ ÚtlLlEjQj'j-J-T saaMr’ Hringbraut 121 Simi 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.