Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Side 17
DV. FIMMTÚDÁGÚR 24. NOVEMBER1983. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Áskoran til ritstjóra DV ogábyrgðarmanna: HVER SKRIFAÐIDAGFARAGREININA? 1 DV, þriðjudaginn 22. nóvember, birtist í dálkinum ,,1 dag mælir Dagfari” grein undir fyrirsögninni , .Greindar konur má ber ja”. í greininni er fjallaö um þær breyt- ingar sem oröiö hafa á þjóöfélags- stööu kvenna undangengna áratugi, m.a. um kosningarétt til handa konum og aukna þátttöku þeirra í at- vinnu- og stjómmálalífinu. Fjallaö er í saknaöartón um þann gamla tíma „þegar enginn hafi gengið að þvi gruf landi aö konur væru konur og karlar karlar og þá um leiö hver heföi rétt til að berja hvem”. Kvartað er undan áföngum í jafn- réttisbaráttu kvenna og þaö harmað aö nú varöi viö lög aö leggja hendur á konur. í greininni er því hins vegar fagnaö aö í Svíþjóö hafi körlum nú veriö heimilaö aö berja eiginkonur 1577—6036; verkamaður, skrifar: Eg hef aldrei áöur skrifaö bréf en nú neyðist ég víst til þess. Mér finnst þaö ömurlegt hvaö þaö er alltaf veriö að ráöast á ráðherra þjóöarinnar. Finnst mér aö viö ættum öll aö styöja Steingrím í baráttu hans sínar ef þær væru gáfaöar og greind- ar. Telur greinarhöfundur þetta, ásamt því aö Sjómannasambandið sé fariö aö kvikmynda nektarsýn- ingar kvenna í Glæsibæ, allt í rétta átt. Lokaorö greinarinnar eru: „Brátt viö verðbólgudrauginn. Hann þarfnast okkar. Leyfum þeim að starfa í friöi. Þetta er erfitt starf, þaö vitum viö öll. Mér finnst aö þeir mættu fá hærri laun og meiri hlunnindi. Nú veröa allir sem einn aö taka á og styöja Steingrím og hans menn. Þeir eiga aðeins gott skiliö frá okkur. mun svo koma aö því aö menn geti lamið konur sínar og bariö þótt greindinni sé ekki fyrir aö fara. Veröa þá konur aftur orönar brúk- legareinsog áöur.” 1 tilefni af þessum skrifum skorum viö hér meö á ritstjóra og ábyrgöar- menn DV aö upplýsa hver hefur heimild þeirra til aö birta á þeirra ábyrgö skrif af þessu tagi. Hvcr skrifaði þessa grein? Álfheiður Ingadóttir, Ásdís J. Rafnar, Aðalheiöur Bjarnfreösdóttir, Anna Magnea Hreinsdóttir Samtökum um kvennaath varf Svar: Menn hafa greinilega misjafnan áhuga á að skilja gamansemi. Ritstj. Steingrimur Hermannsson forsœtisráðherra vinnur þarfaverk, segir bráfritari. Þökk sé Steingrími Sala ríkishlutabréfa ífyrírtækjum: Efndireða aðeins loforð? Hluthafi skrifar: Nú hefur loks veriö saminn listi af fjármálaráöuneytinu yfir þau fyrir- tæki í ríkseigu sem lagt er til að seld verði. Auk þess er gert ráö fyrir sölu hluta- bréfa í ríkiseigu í „allmörgum fyrir- tækjum”, eins og segir í frétt um þetta ífjölmiölum. Ekki er þess sérstaklega getiö hvaða „allmörg” fyrirtæki þarna er um aö ræöa og væri þörf á því aö gera al- menningi grein fyrir því hver þau eru. Eitt fyrirtæki var þó sérstaklega á dagskrá þegar þetta kom til tals í upp- hafi og sem fjármálaráðherra benti einkum á sem dæmi um hve áhuginn væri mikill fyrir kaupum á þessum ríkishlutabréfum. Þetta var fyrirtækið Flugleiðir en fjármálaráðherra upplýsti aö starfs- mannafélag fyrirtækisins heföi sent inn beiöni til ráðuneytis hans meö það fyrir augum aö starfsmenn Flugleiða gengju fyrir kaupúnum. Ráöherra lýsti sig fylgjandi þessari hugmynd og virtist sem hann tæki fyrirspurn starfsmanna fegins hendi. Voru síöan viöræöur um máliö, eins og sagöi í fréttum, en síðan lognaðist fréttaflutningur niöur. Nú væri þaö vissulega lofsvert fram- tak starfsfólks fyrirtækisins, Flug- leiöa, aö draga fyrirtækiö aö landi og losa þaö undan slyöruoröinu, sem því fylgir aö vera upp á hiö opinbera komiö meö eftirgjafir á lendingar- gjöldum og ýmsan annan stuöning til þess aö þaö geti haldiö starfsfólki í vinnu. Þaö hlýtur aö vera kappsmál ríkis- valdsins aö losa sig viö sem flest hluta- bréf sín í einkafyrirtækjum eöa hálf- opinberum fyrirtækjum, eins og t.d. Flugleiöum hf. Ekki lofar þaö þó góöu þegar svo bregöur viö aö helstu málsvarar einka- reksturs og afnáms ríkisafskipta vilja hvergi nærri koma og finna því allt til foráttu aö ríkisfyrirtæki veröi seld. — Viröast ráöherrar vera þarna í farar- broddi. Fjármálaráöherra er þekktur fyrir annaö en tvískinnung og er honum helst treystandi til að standa og falla meö sínu eigin frumvarpi og sölu fyrir- tækja og hlutabréfa í eigu ríkisins. En hvaö sem öðru líður þá þarf ekki frumvarp til laga vegna sölu ríkisins á hlutabréfum í einka- eða hálfopin- berum fyrirtækjum og má því afgreiöa slík mál strax. Þaö ætti því aö vera auðvelt aö afgreiða málaleitan starfsfólks Flug- leiöa án tafar. Hvað er aö frétta af sölu hlutabréfa ríkisins í Flugleiðum hf.? Sniff”-málið í Skonrokk Vilmundur Árnason, Keflavík, hringdi. Eg vill koma á framfæri þakklæti vegna þáttarins Kastljóss siöastliöinn föstudag. Var þar tekið til umfjöllunar mjög alvarlegt mál, það er „sniff” unglinga og barna. Þar er á ferðinni mjög stórt vandamál sem snertir okk- ur öll, við veröum aö sameinast um að vera á varöbergi gegn þessari vá. Til aö sýna börnum og unglingum hve ógn- vekjandi afleiðingar þessa „sniffs” eru, finnst mér aö sjónvarpiö ætti aö endursýna viðtaliö viö unga piltinn. i Væri ekki sniöugt aö sýna þaö í miöjum Skonrokk-þætti, þannig mætti ná til mikið stærri hóps u glinga en ella. Edda Andrósdóttir ættiaó sýna viðtalið við unga „sniffarann" i Skon- rokki segir Vilmundur. Vönduð teppi í úrvali 100% ullarteppi 'fS> Lengi má prýöa fallegt heimili 100% gerviefni Blanda af ull og acril KOMIÐ OG SKODIO SÍÐUMÚLA 31 - REYKJAVIK - SIMI 84850 SJÓN ER SÖGU RÍKARI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.