Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Qupperneq 23
DV. FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER1983. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikiö úrval af góöum myndum meö ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar- ar bæöi tíma og bensínkostnaö. Erum einnig meö hið heföbundna sólar- hringsgjald. Opiö virka daga frá kl. 9— 21 og um helgar frá kl. 17—21. Mynd- bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbær, Ármúla 38, sími 31133. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan viö Hlemm. Opnum kl. 10 á morgnana. VHS-myndir í úrvali, videotæki, sjón- vörp, videomyndavélar, slidesvélar, 16 mm sýningarvélar. Önnumst video- upptökur og yfirfærslur á 16 mm filmu á VHS eða Beta og færum á milli Beta og VHS. Seljum gos, tóbak, sælgæti. Opið mánud. til miövikud. 10—22, fimmtud. til laugard. 10—23, sunnud. 14-22. Sírni 23479. VHS video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opiö mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu- daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Til sölu VHS spólur. Til sölu ca 20 mjög nýlegar VHS video- spólur. Uppl. í síma 92-3822. Videohornið, Fálkagötu 2, sími 27757. Opið alla daga frá kl. 14—22, úrval mynda í VHS og Beta. lítiðinn. Videohorniö. VHS, VHS, VHS. Leigjum út myndbönd fyrir VHS meö og án íslensks texta, gott úrval. Erum einnig með tæki. Opiö frá kl. 13—23.30 virka daga og kl. 11—23.30 um helgar. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími 85024. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460; Videosport, Ægisíöu 123, simi 12760. Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur meö mikiö úrval mynda í VHS, einnig myndir i 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar meö videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt i VHS kerfi. Videoklúbbur Garöa- bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Erum búin að opna videoleigu í Árbæjarhverfi, Hraunbæ 102, beint á móti bensínstööinni, opiö frá kl. 14—22 alla daga vikunnar. Erum meö gott efni fyrir VHS. Videospólur og tæki í miklu úrvali, höfum einnig óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. Kvik- myndamarkaðurinn hefur jafnframt Betamax spólur og tæki, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda, sýningarvéla: og margs fleira. Sendum um land allt. Op- ið frá kl. 18 — 23 nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—23. Video- klúbburinn, Stórholti 1, sími 35450 og Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavöröu- stig 19, sími 15480. Videounnendur ath. Erum meö gott úrval í Beta og VHS. Nýtt efni meö ísl. texta. Leigjum einnig út tæki. NÝJUNG, afsláttar- kort, myndir á kjarapöllum, kredit- kortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16—23 og um helgar frá kl. 14—23. Ath. Lokað miðvikudaga. Is-video, Smiöju- vegi 32, Kópavogi (á ská á móti hús- gagnaversluninni Skeifunni), sími 79377. Dýrahald Mjög fallegir hvolpar til sölu. Uppl.ísíma 84439. Skosk-islenskir hvolpar, 7 vikna gamlir, fást gefins. Uppl. í síma 66856. 10 folöld til sölu, á ýmsum tamningarstigum. Uppl. í síma 93-5126. Hvolpur. 8 vikna húshreinn hvolpur (tík) óskar eftir góöu heimili. Uppl. í síma 54680. Hesta- og heyflutningar. Uppl. í símum 50818, 51489 og 92-6633 Siggi- Jólagjafir handa hestamönnum. Sérhannaöir spaöa- hnakkar úr völdu leðri, verö 4331, Jófa öryggisreiöhjálmar, beisli taumar, ístöö, stangamél, íslenskt lag, hringa- mél, múlar, ístaðsólar, verö aöeins 339 pariö, kambar, skeifur, loöfóöruö reiö- stígvél, verö 892 og margt fleira fyrir- hestamenn. Kreditkortaþjónusta. Opiö laugardaga, Sport, Laugavegi 13, sími 13508. Póstsendum. Hestamenn — viðgerðarþjónusta. Loks er komin viðgeröaþjónusta fyrir reiötygi í Garðabæ, margra ára reynsla í viðgerðum á reiötygjum. Breiöás 1, Garðabæ, sími 53107, Kristján, eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna. Tek aö mér hesta- og heyflutninga. Uppl. í síma 44130. Hesthús óskast til leigu, helst á Fáksvæöi. Hey má fylgja. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-873. Hjól Suzuki RM125 cc. Til sölu Suzuki RM 125 árg. ’81, vatnskælt, 32 hö. í góöu standi og lítur vel út. Til sýnis og sölu hjá Karli Cooper. Nánari uppl. í síma 52813 eftir kl. 17. Yamaha TT 500 til sölu, árg. ’77, ekiö 8500 km, lítur vel út. Uppl. í síma 99-8595. Til bygginga Til söiu notaö og nýtt mótatimbur, 1x6, 2x4, 2x5, einnig steypustyrktarstál, 8, 10, 12 og 16 mm. Uppl.ísíma 72696. Til sölu mótatimbur lx6og2x4. Uppl. ísíma 73939eftir kl. 19. Skúr til sölu í góöu ásigkomulagi. Uppl. í síma 17421. Byssur Smith and Wesson. Til sölu rifflar í mjög háum gæöaflokki í flestum kaliberum á kynningarverði, krónur 26 þús. Uppl. í síma 82637. Smith and Wesson umboöið á íslandi. Fasteignir ........ " Ytri-Njarðvík — Keflavík. Öska eftir aö kaupa lítiö einbýlishús í góöu ástandi eða góöa 4 herb. sérhæö. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-276. Mjög skemmtileg 2ja herb. íbúö i eldra steinhúsi í Hafnarfirði til sölu, til greina kemur aö taka bíl upp í hluta af útborgun. Uppl. í síma 54357. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) ög margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Bílaþjónusta Boddíviögeröir. Gerum við ryðgöt í bílum meö tref ja- plasti og suöu. Boddíviögeröir og fleira. Uppl. í síma 51715. Bifreiðaeigendur atb. Látiö okkur annast allar almennar við- gerðir ásamt vélastillingu, réttingum og ljósastillingum. Átak sf., bifreiða- verkstæði, Skemmuvegi 12, Kópavogi. Símar 72730 og 72725. Lada þjónusta. Tökum aö okkur allar almennar bíla- viögeröir, sérhæfum okkur í Lada og Fiat. Erum einnig meö vatnskassa- og bensíntankaViögeröir. Bílaverkstæðið, Auöbrekku4, sími 46940. Verðbréf Ánnast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1—3 mán. víxla, útbý skuldabréf, hef kaupendur aö viðskiptavíxlum og 2ja— 4ra ára skuldabréfum. Markaösþjón- ustan, Skipholti 19, 3. hæð. Helgi Scheving, sími 26911. Varahlutir Drifrás auglýsir: Geri viö drifsköft í allar geröir bíla og tækja, breyti drifsköftum, hásingum og felgum, geri viö vatnsdælur, gír- kassa, drif og ýmislegt annaö. Einnig úrval notaöra og nýrra varahluta, þ. á m.: gírkassar, aflúrtök, drif, hásingar, vélar, vatnsdælur, hedd, bensíndælur, stýrisdælur, stýrisarmar, stýrisendar, fjaörir, gormar, kúplingshús, startkransar, alternatorar, boddflilutir millikassar, kúplingar, drifhlutir, öxlar, vélarhlutir, greinar, sveitarásar, kveikjur, stýrisvélar, stýrisstangir, upphengjur, fjaörablöö, felgur, startarar, svinghjól, dinamóar, og margt annarnvarahluta. Opiö 13—22 alla daga. Drifrás, bílaþjónusta, Súöarvogi 30, sími 86630. Til sölu notaðir varahlutir: Toyota Corolla árg. ’79, Comet árg. ’72, Cortina árg. ’74, Datsun 1200, Morris Marina. Uppl. í síma 78036. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opiö frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Land- Rover, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góöum, notuöum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, símar 85058 og 15097 eftir kl. 19. Ö.S. umboöið — Ö.S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæðu verði. Margar geröir, t.d. Appliance, American Racing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur meö nýja Evrópusniðinu frá umboðsaöilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndungar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, brettakantar, skiptar, olíukælar, GM skiptikist, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugið sérstök upplýsingaaðstoö viö keppnisbíla hjá sérþjálfuðu starfsfólki okkar. Athugiö bæöi úrvalið og kjörin. Ö.S. umboöiö, Skemmuvegi 22 Kópavogi. Opiö 14—19 og 20—23 virka daga, sími 73287, póst- heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. Ö.S. umboðið, Akureyri, sími 96-23715. Til sölu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiða. Ábyrgö á öllu. Erum aö rífa: Suzuki SS 80 '82 Mitsubishi L 300 '82 Lada Safir ’81 Lada Combi ’81 Honda Accord '79 VWPassat ’74 VWGolf ’75 Ch. Nova ’74 Ch. Pickup (Blaser) ’74 DodgeDartSwinger ’74 Kaupum nýlega bíla til niöurrifs, staö- greiösla. Opiö frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Til sölu nýupptekin Volguvél árg. ’74, einnig drifskaft og gírkassi, 3 dekk, 5 felgur. Uppl. í síma 92-8139. Varahlutir—Ábyrgð^-Viðskipti. Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestar tegundir bifreiöa.i.d • Datsun 22 D ’79 ’79 Daih. Charmant Ch'Mallbu ’79 Subaru4 w.d. >gQ Ford r íesta ’80- Galant 1600 Autobianchi ’78 Toyota Cressida >7g Skoda 120 LS - - iFiat 131 ’81 ’80 ToyotaMarkII ’75 FordFairmont’79 Toyota Mark II ’72 Range Rover ’74 •Toyota Cehca ’74 FordBronco ’74 Toyota Corolla ’79 A-Allegro ’80 Toyota Corolla ’74 Volvo 142 ’71 Lancer ’75 Saab 99 ’74 Mazda 929 ’75 Saab 96 ’74 Mazda 616 '74 Peugeot504 ’73 Mazda 818 ’74 AudilOO ’76 Mazda 323 ’80 Simca 1100 ■ ’79 Mazda 1300 ’73 LadaSport ’80 Datsun 140 J '74 LadaTopas ’81 Datsun 180 B ’74 LadaCombi ’81 Datsun dísil ’72 Wagoneer ’72 Datsun 1200 ’73 LandRover ’71 Datsun 120 Y '77 FordComet ’74 Datsun 100 A ’73 F.Maverick ’73 Subaru 1600 ’79 F. Cortina ’74 Fiat125 P '80 FordEscort ’75 Fiat132 ’75 Gitroén GS ’75 Fiat131 ’81 Trabant ’78 Fiat127 ’79 XransitD ’74 Fiat128 '75 OpelR '75 Mini '75 ».fl. Ábyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opiö virka daga kl. 9—J9, laugardaga kl. 10—16. Sendum urn land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viöskiptin. ___ Vagnhjólið. Geriö verð- og gæöasamanburö. Nýir varahlutir í am- erískar bílvélar á góöu veröi, t.d. olíudæla í 350 Chevrolet á 790 kr, knastásar í V 8 vélar frá 1950 kn, undir- lyftur á 145 kr. stykkið (sett í 8 cyl. 2320), 8 stimplar frá 3950, allt topp- merki. Einnig getum við pantaö auka- hluti frá USA, t.d. knastása, felgur, millihedd, blöndunga, driflæsingar, drifhlutföll og svo framvegis. Athugiö. Vextir reiknast á innborganir á pant- anir. Gerið verö-og gæöasamanburö. Rennum ventla og ventilsæti, tökum upp allar gerðir bílvéla. Vagnhjólið, Vagnhöföa 23, sími 85825. Óskum eftir bílum til niöurrifs, erum meö til sölu 6 cyl. Benz dísilvélar í minni vörubíla, einnig mikiö úrval af öörum vélum og allra handa varahlutum í ýmsar gerðir bif- reiöa. Bílapartasalan v/Kaldársels- veg, símar 54914 og 53949. Chevrolet 350 cc vél til sölu. Uppl. í síma 95-4779 milli kl. 19 og20. Tokum upp a myndbond: Auglýsmgar fyrir video og sjonvarp — fræösluefm — viótalsþætti o.m.fl MTYnosia Skálholtsslíg 2a Símar 11777 — 10147 ENN ERVON • TRÚLOFUNARHRINGAR • Nú bjódum vid fína udstödu lit ad velja flotta hringa. Sendum litmyndalista JÓN OG ÓSKAR , Laugavegi 70 Sími 24910y Sjúkraþjálfari oskast Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða sjúkraþjálfara til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Allar nánari upplýsingar gefa læknar og framkvæmdastjóri í síma 96-71166. SJÚKRAHÚS SIGLUFJARÐAR. Starf framkvæmdastjóra hjá Hraðfrystihúsi Olafsfjarðar h.f., frá 1. janúar 1984, er laust til umsóknar. Skilafrestur umsókna er til og með 30. nóvember 1983 og skilist á skrifstofu fyrirtækisins, merkt UMSÖKN. Ölafsfirði, 15. nóvember 1983. Stjórn Hraðfrystihúss Ólafsf jarðar h.f. I I Umboðsmenn vantará eftirta/da I I I I I I í staði strax: GRUNDARFJÖRÐ Upplýsingar gefur Jakobina Thomsen, sími 93-8736. FÁSKRÚÐSFJÖRÐ Upplýsingar gefur Ólöf Sigurðardóttir, sími97-5341. NESKAUPSTAÐ Upplýsingar gefur Halldóra Ásmundsdóttir, simi 97-7266, og afgreiðslan í síma 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.