Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Qupperneq 25
DV. FIMMTUD AGUR 24. NOVEMBER1983. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Lítil f jölskylda óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö til leigu sem fyrst. Góöri umgengni og reglu- semi heitiö, fyrirframgreiösla mögu- leg. Uppl. í síma 46526 í kvöld. Reglusamt par í háskólanámi vantar litla íbúö frá 1. jan. ’84. Skilvísar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 41982. Öska eftir að taka á leigu 3 herbergja íbúö. Tvennt rólegt í heimili, skilvísi heitiö. Uppl. í síma 13141 eftirkl. 16. ________ Reglusamur ungur maður óskar eftir aö fá leigt herbergi. Uppl. í síma 75276. 3ja herb. ibúð óskast, 3 fullorönir í heimili, þarf aö vera á jaröhæö eöa aðstaða fyrir hjólastól. Tryggar greiöslur eða fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 42199 eftir kl. 19. Par i háskólanámi óskar eftir aö taka á leigu litla íbúð til ca 6 mánaöa sem næst Háskóla Islands. Uppl. í sima 26262 milli kl. 18 og20._______________________________ Upphitaður bílskúr 'óskast til leigu fyrir mjög létta og þrifalega starfsemi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—303. Herbergi óskast meö snyrtingu, helst í vesturbænum. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-244. Öska eftir 3ja herb. íbúð, greiðslur 6000 kr. á mán. og eitt ár fyrirfram. Vinsamlega hringiö í síma 19294 á daginn. Óska eftir að taka á leigu einstaklings eöa litla 2ja herb. íbúö, helst í gamla vesturbænum, ekki skil- yröi. Uppl. í síma 33721 eftir kl. 19. Atvinnuhýsnæði Skúróskast til leigu fyrir bílaviögeröir. Uppl. í síma 10136 eftir kl. 20. Til leigu 80 ferm skrif stofuhúsnæði í hjarta gamla miöbæjarins. Uppl. í símum 29499 og 29440 á venjulegum skrifstofutíma. Óska eftir að taka á leigu fiskbúö og aöstöðu til að verka fisk, þarf aö vera ca 80—120 fm. Uppl. í síma 75682. Óska eftir plássi undir verslunarrekstur, þarf aö vera á bilinu 70—100 ferm. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 44536 eftir kl. 19. Gott atvinnuhúsnæði. Salur, 260 ferm , lofthæö 4,5, engar súlur, meö skrifstofum og aðstööu 390 ferm. Uppl. í síma 19157. Óska eftir 60—90 ferm húsnæði fyrir bílaviðgerðir, lofthæö þarf aö vera 3,70. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-071. Húsnæði óskast undir þrifalegan atvinnurekstur, helst í Árbænum. Annað kemur einnig til ■ greina. Uppl. í síma 44536 eftir kl. 19. Gott verslunarhúsnæði. 430 ferm bjartur og skemmtilegur salur til leigu, auk þess skrifstofu . húsnæöi og aðstaða, samtals 660 ferm. 1 Má einnig nota fyrir léttan iðnaö. Uppl ísíma 19157. Atvinna í boði Stúlka óskast til starfa í verksmiðju okkar. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Sigurplast hf., Dugguvogi 10 Reykjavík. tortækni sf. 'antar góðan og duglegan mann í iteypusögun, verður aö hafa bílpróf og iíma, þarf aö vera fljótur aö læra og aghentur meö vélar, á aldrinum 20— !0 ára. Aðeins ábyggilegur og sjálf- itæöur maöur kemur til greina. Jtarfið býöur upp á mikla.framtíðar- tnöguleika. Umsækjendur komi til viö- tals að Nýbýlavegi 22, Dalbrekku- megin, milli kl. 17 og 21. Sölumaður. Þekkt fyrirtæki óskar aö ráöa sölu- mann fram aö jólum. Umsækjandi þarf aö hafa bíl til umráða. Uppl. um fyrri störf sendist DV fyrir helgi merkt ,HAT.!”. Framtiöarstarf. Oskum aö ráöa hressa og duglega menn viö framleiöslu á steinsteyptum húseiningum. Stundvísi áskilin. Mikil vinna fyrir rétta menn. Uppl. í síma 45944 á daginn eöa 66670 á kvöldin. Framtiöarstarf. Maöur óskast í varahlutaverslun. Umsóknir sendist augld. DV fyrir 29. nóv. ’83 merkt „Framtíö 100”. Húshjálp. Stúlka óskast hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. í síma 12727 og á vinnu- tíma i síma 83022. Afgreiðslustúlka óskast í gluggatjaldaverslun, þarf aö vera vön. Uppl. í síma 86602. Veitingahúsið Laugaás. Starfsstúlka óskast til afgreiöslustarfa strax. Uppl. á staönum, ekki í síma. Veitingahúsið Laugaás, Laugarásvegi 1. Kona óskast til að ræsta heimili 4 tíma í senn tvisv- ar í viku. Sími 24657 og 29165 á kvöldin. Barngóð kona eða stúlka óskast til aö koma heim og passa tæp- lega 2ja ára stelpu aðra hverja viku frá 8 á morgnana til 2 á daginn. Æski- legt aö hún heföi með sér barn á svip- uðum aðdri. Framtíðarstarf. Uppl. í síma 31938 eftir kl. 2.. Atvinna óskast Ung kona, 28 ára gömul, óskar eftir vinnu á barnaheimili, hefur starfsreynslu, barnagæsla í heimahúsi kæmi líka til greina. Uppl. í síma 35967 eftir kl. 20. Rafvirki óskar eftir vinnu á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Getur einnig tekiö aö sér raflagnateikningar í hús. Uppl. í síma 99-4191. Er á sautjánda ári og óska eftir aö komast á sjóinn. Hef farið á togara. Get byrjað strax. Uppl. í síma 95-4821 eftir kl. 18. Ungur maður óskar eftir vinnu allan daginn. Vinsamlegast hringiö í síma 31835. Óska eftir hlutastarfi, helst fyrir hádegi. Margt kemur til greina, gæti tekið aö mér skrif- stofuhald fyrir félagasamtök, bréfa- skriftir, auglýsingasöfnun útgáfustarf- semi o.fl. Hef góöa aðstöðu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-063. Tapað -fundið 10 ára strákur hefur tapaö reiöhjólinu sínu. Hjóliö er grátt Schauff BMX, 4 gíra torfæruhjól. Sást síöast viö hús Listasafns alþýðu. Finnandi vinsamléga hringi í síma 82516. Fundarlaun. Gullúr af gerðinni Tevo tapaöist á leiöinni frá skemmti- staönum Skiphóli, Hafnarfiröi aö Hraunbrún. Fundarlaun í boði. Hringiö í síma 54342. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, samanber boröklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi ár Stór-Reykjavíkursvæöinu Gunnar Magnússon, úrsmiöur, símí 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Músaviðgerðir Húsaviðgerðir. Tek aö mér ýmiskonar viögeröir og ný- smíöi utanhúss og innan, nú þegar eða eftir samkomulagi. Ábyrgur aöili, sími 77999. ÖII viðhaldsvinna húsa, innan sem utan, gluggaviögeröir, gler- ísetning, uppsetning, innréttingar. Viðarklæöningar í loft og á veggi. Al- menn byggingarstarfsemi, mótaupp- sláttur, fagmenn vinna verkið. Mæl- ing, tímavinna. Tilboö, lánafyrir- greiðsla. Símar 21433 og eftir kl. 18 í 33557. Trésmiðir óska eftir kvöld- og helgarvinnu, nýsmíöi og viðhald gamalla húsa sérgrein. Uppl. í sima 53126 eftir kl. 18. Húsprýði. Tökum aö okkur viöhald húsa, járn- klæðum hús og þök, þéttum skorsteina og svalir, önnumst múrviögerðir og sprunguþéttingar aöeins meö viður- kenndum efnum, málningarvinna og alls konar viðgeröir innanhúss. Vanir menn, vönduð vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. Úrval LESEFNI VIÐ ALLRA HÆFI ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 Einkamál Tæplega þritugur maður, sem er oröinn leiður á tilbreytingar- leysinu, óskar eftir kynnum við konur á aldrinum 25—40 ára meö tilbreytingu huga. Algjörum trúnaöi heitiö. Svar sendist DV merkt „366”. Einmana konur, 45—55 ára: Eg er rúmlega sextugur, einhleypur, í góöri stööu og reglusamur, á íbúö og bíl, og óska eftir aö komast í samband viö konu, sem hefði áhuga á kynnum viö mig. Bréf meö nánari uppl. sendist DV fyrir 29. nóv. merkt „Gagnkvæmur skilningur 064”. Barnagæzla Tekbörn igæslu, er í Háaleitishverfinu. Uppl. í síma 38527 og einnig dagmamma í vesturbænum. Uppl. í síma 16094. ENN ERVON DV fæstá ]árnbrai*ta- stöðinni í Kaupmanna' höfn FYRIRTÆKI - ATVINNUREKENDUR - Samkvæmt fjölmiðlakönnun Hagvangs er langhagstæð- ast að auglýsa í VIKUNNI af íslenskum tímaritum. - Kostnaður auglýsenda við að ná til hvers lesanda er lægstur hjá VIKUNNI. Auglýsingasími VIKUNNAR er 85320.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.