Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Qupperneq 27
DV. FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER1983.
27
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Skemmtanir
Danshljómsveitin Crystal.
Vanir menn taka aö sér sem fyrr aö
leika í einkasamkvæmum á höfuö-
borgarsvæðinu og úti á landi. Albert,
sími 77999, Halldór, sími 33388,
Eyjólfur, sími 20916.
2 x Donna.
Vegna mikilla anna síöastliöin ár
veröum viö meö tvö sett í vetur. Höfum
boöstólum dansmúsík fyrir alla
aldurshópa hvar og hvenær sem er á
landinu. Rútuferöir ef óskaö er,
stærsta feröaljósasjó á Islandi sé áhugi
fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar í
síma 45855 eöa 42056 og viö munum
gera okkar besta til að þið skemmtiö
ykkur sem allra best. Diskótekiö
Donna.
Líkamsrækt
390 kr. 10 timar.
Sóldýrkendur, dömur og herrar. Viö
eigum alltaf sól. Komiö og fáiö brúnan
lit í Bel-o-sol sólbekknum. Nú býöst
ykkur tækifæri til aö veröa brún og
falleg fyrir jólin. 10 ljósatímar kosta
aðeins kr. 390 til 1. des. Sleppið
ekki þessu einstaka boöi og skellið
ykkur í sólbaö. ATH.: tilboðiö stendur
aöeins til 1. des. Sólbaöstofan Ströndin,
Nóatúni 17, súni 21116.
Ljós-snyrting-nudd-sauna-
nýjar perur. Snyrtistofan Skeifunni 3C
býöur upp á Super Sun sólbekki
meö nýjum Bellarium-S perum. Einnig
þaö nýjasta í snyrtimeðferð frá Frakk-
landi. Andlitsböð, húöhreinsun, bak-
hreinsun, handsnyrting, fótsnyrting,
andlitssnyrting (Make Up), litanir,
plokkun og vaxmeðferö. Einnig fóta-
aögeröir, rétting á niöurgrónum
nöglum meö spöng, svæðanudd og al-
hliöa líkamsnudd. Vinsamlegast pant-
ið tímaísíma 31717.
Árbæingar — Selásbúar.
Komið í sólina til okkar, sterkar fljót-
virkar perur, músík við hvern bekk ef
vill, góð sturtu- og snyrtiaöstaða.
Tryggiö ykkur tíma í síma 74270. Sól-
baðsstofan Brekkubæ 8.
Baðstofan Breiðhofti,
Þangbakka 8, Mjóddinni. Viö bjóðum 16
skipti í Ijós, gufubað, þrektæki, sturtur
hristibelti og tvo tíma í Slendertone á
kr. 600. Einnig bjóöum viö upp á
almennt líkamsnudd. Nóvember-
tilboð, morguntíriiar frá kl. 9—15, 10
skipti, á kr. 490,00 og 5 tímar í Slender-
tone á kr. 400,00. Síminn er 76540.
Nýjung á tslandi.
Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8.
Jumbó sólarium sólbekkirnir frá M.A.
Dömur og herrar, ungir sem gamlir.
Við bjóöum upp á fullkomnustu
sólariumbekki sem völ er á, lengri og
breiðari bekki en þekkst hafa hér á
landi, meiri og jafnari kæling á lokum,
sterkari perur, styttri tími, sérstök
andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram-
leiddir eru sem láta vita þegar skipta á
um perur. Stereotónlist í höfðagafíi
hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími
— meiri árangur. Enginn þarf aö
liggja á hlið. Opiö mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20,
sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256.
Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610,
býður dömur og herra velkomin frá kl.
8—21 virka daga, laugardaga kl. 9—18.
Jólatilboð: 13 tímar á 550 kr. Nýjar
Belarium Super, sterkustu perurnar.
öruggur árangur. Reyniö Slendertone
vöðvaþjálfunartækið til grenningar,
vöðvaþjálfunar viö vöövabólgu og
staðbundinni fitu. Sérklefar og góö
baðaöstaða, sérstakur, sterkur
andlitslampi. Verið velkomin.
ENN
ERVON